Karl Vignir í sjö ára fangelsi Stígur Helgason skrifar 7. júní 2013 16:19 Karl Vignir hefur setið í gæsluvarðhaldi í nálega hálft ár. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Karl Vigni Þorsteinsson í sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur andlega fötluðum mönnum. Karl Vignir var sakfelldur fyrir að nauðga þeim öllum og fyrir vændiskaup með því að greiða tveimur þeirra fyrir samræðið. Brot gegn fjórða manninum var fyrnt þegar rannsókn hófst og ekki var unnt að refsa honum fyrir að greiða þeim þriðja fyrir vændi, þar sem það var ekki lögbrot á þeim tíma. Hann er dæmdur til að greiða mönnunum þremur 600 þúsund, 900 þúsund og 1,1 milljón króna í miskabætur. Þá þarf hann að greiða rúmlega tvær milljónir í málsvarnarlaun, rúmlega 800 þúsund krónur í þóknun réttargæslumanna brotaþola og 1400 þúsund krónur í annan sakarkostnað. Karl Vignir hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í janúar, eftir að Kastljós fjallaði ítarlega um áratugalangan brotaferil hans. Hann gekkst við brotum gegn tugum barna og ungmenna í þættinum og í kjölfarið bárust kærur á hendur honum vegna nýlegri brota, sem nú hafa leitt til dóms. Í dómnum segir að brot Karls Vignis séu mjög alvarleg. Þau séu mörg og hafi staðið yfir langt tímabil. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brotin beinst að andlega fötluðum mönnum sem treystu honum og litu á hann sem vin sinn. Í dómnum segir að hann eigi sér engar málsbætur. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Karl Vigni Þorsteinsson í sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur andlega fötluðum mönnum. Karl Vignir var sakfelldur fyrir að nauðga þeim öllum og fyrir vændiskaup með því að greiða tveimur þeirra fyrir samræðið. Brot gegn fjórða manninum var fyrnt þegar rannsókn hófst og ekki var unnt að refsa honum fyrir að greiða þeim þriðja fyrir vændi, þar sem það var ekki lögbrot á þeim tíma. Hann er dæmdur til að greiða mönnunum þremur 600 þúsund, 900 þúsund og 1,1 milljón króna í miskabætur. Þá þarf hann að greiða rúmlega tvær milljónir í málsvarnarlaun, rúmlega 800 þúsund krónur í þóknun réttargæslumanna brotaþola og 1400 þúsund krónur í annan sakarkostnað. Karl Vignir hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í janúar, eftir að Kastljós fjallaði ítarlega um áratugalangan brotaferil hans. Hann gekkst við brotum gegn tugum barna og ungmenna í þættinum og í kjölfarið bárust kærur á hendur honum vegna nýlegri brota, sem nú hafa leitt til dóms. Í dómnum segir að brot Karls Vignis séu mjög alvarleg. Þau séu mörg og hafi staðið yfir langt tímabil. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brotin beinst að andlega fötluðum mönnum sem treystu honum og litu á hann sem vin sinn. Í dómnum segir að hann eigi sér engar málsbætur.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira