Fleiri fréttir Vilja að sveitarfélagið byggi undir lágvöruverðsverslun Sjálfstæðismenn í Rangárþingi eystra vilja að sveitarfélagið gangist fyrir byggingu húss fyrir lágvöruverðsverslun á Hvolsvelli. Sveitarstjórinn segir lengi hafa verið reynt að fá slíka verslun í bæinn. 30.5.2013 07:00 Íslandsvinur forðast hina ferðamennina Hollenskur verkfræðingur hefur komið til Íslands til að njóta náttúrunnar í 22 ár. Hann segir verra að vera ferðamaður á Íslandi nú en árið 1991 vegna túristafjölda. 30.5.2013 07:00 Fleiri útköll vegna fjölgunar ferðamanna Útköllum björgunarsveitanna hefur fjölgað gríðarlega undanfarið. Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, segir fjölgun ferðamanna og veðurfar meðal skýringa á þessari fjölgun. Tekjur sveitanna hafa dregist saman. 30.5.2013 07:00 Mikill vilji en minni eftirfylgni „Mikill vilji virðist vera alls staðar til að gera betur og það er vel,“ segir Herdís Sólborg Haraldsdóttir, höfundur skýrslu um stöðu jafnréttis innan háskólanna á Íslandi. 30.5.2013 07:00 Koma til móts við langa biðlista Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi stefnir á að fjölga liðskiptaaðgerðum á þessu ári um allt að tuttugu. 30.5.2013 07:00 Þungar áhyggjur af síldarstofni Íslendingar lýsa yfir áhyggjum vegna aukinna veiða Færeyinga úr norsk-íslenska síldarstofninum. Tvíhliða fundur Íslands og Færeyja var haldinn á mánudag vegna veiða á síld á árinu 2013. 30.5.2013 07:00 Gríma leikur ömmu Grettis "Ég leik pabba Guðmundar og systir mín leikur ömmu mína,“ sagði Grettir Valsson, en systkinin Gríma og Grettir koma til með að leika hlið við hlið í nýrri uppsetningu Þjóðleikhússins á Óvitunum eftir Guðrúnu Helgadóttur í leikstjórn Gunnars Helgasonar. 30.5.2013 07:00 Króatarnir ekki sjálfkrafa til Íslands með ESB-aðild Króatarnir sem synjað var um landvistarleyfi hérlendis og sendir utan í fyrradag geta ekki komið til Íslandsdvalar og starfað hér um leið og land þeirra verður formlegur aðili að Evrópusambandinu. 29.5.2013 22:06 FBI deilir barnaklámi til að góma níðinga Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hafði upp á barnaklámshring í Nebraska í fyrra. Í stað þess að stöðva starfsemi hringsins um leið hélt alríkislögreglan áfram að deila barnaklámefni í gegnum vefsíðu hringsins í því skyni að góma þá sem voru í samskiptum við og nýttu sér vefsíðu hringsins. 29.5.2013 22:03 Ekki allir sammála um hver var fyrstur á topp Everest Sumir telja enska fjallgöngumanninn George Mallory hafa komist á tindinn tæpum þrjátíu árum á undan Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay 29.5.2013 20:10 Viðsnúningur á fáeinum mánuðum í viðhorfi til unglingadrykkju Ný rannsókn á vímuefnaneyslu ungmenna sýnir að grundvallarbreyting verður á viðhorfi foreldra til áfengisneyslu barna sinna þegar þau byrja í menntaskóla. 29.5.2013 19:23 Grundvallarbreytingar á íslenskum fjarskiptamarkaði Þróun hefur verið hröð á íslenska fjarskiptamarkaðinum síðustu misseri og nú standa yfir umskipti á markaði þar sem áhersla fjarskiptafyrirtækjanna færist frá talsímaþjónustu yfir í gagnaflutninga. 29.5.2013 18:41 Foreldar bólusetja börn sín gegn hlaupabólu Færst hefur í vöxt síðustu ár að foreldrar bólusetji sjálfir börn sín gegn hlaupabólu. Árlega eru allt að nítján manns lagðir inn á spítala vegna alvarlegra einkenna hennar. Yfirlæknir hjá Landlækni segir að almenna bólusetning gegn hlaupabólu vera hagkvæma fyrir samfélög. 29.5.2013 18:30 Sögufélagshús undir tónsmíðar Jónsa Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Sigur Rós, hefur fest kaup á húsi Sögufélagsins í Fischersundi í Reykjavík. 29.5.2013 18:23 Fatlaðar konur beittar kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi "Það er að rifjast upp þegar ég var einmitt unglingur, á gaggó árunum, þá var ég í strætó og þá fékk ég svona hendi upp í klofið sko, bara jafnaldri minn sko. En ég veit ekkert hvort hann gerði það af því að ég er fötluð eða hvort það var af því að þetta var bara fyndið." Svona lýsir fötluð kona því ofbeldi sem hún varð fyrir sem unglingur og sagt er frá í niðurstöðum nýrrar rannsóknar á ofbeldi gegn fötluðum konum 29.5.2013 17:30 Fá ekki að vera viðstaddir skýrslutökur hver hjá öðrum Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að sjömenningar sem ákærður hafa verið fyrir að smygla um tuttugu kílóum af amfetamíni og um 1,7 lítra af amfetamínbasa fái ekki að vera viðstaddir skýrslutökur hjá hver öðrum við aðalmeðferð málsins. Aðalmeðferð málsins fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Mennirnir voru handteknir í byrjun ársins, en fimm þeirra eru Íslendingar og tveir Litháar. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað efninu inn með póstsendingu. 29.5.2013 16:50 Khamení heldur ekki með neinum Khamení æðstiklerkur í Íran segist ekki styðja neinn forsetaframbjóðanda fram yfir annan í komandi kosningum. Ljóst er að valdaskipti verða í landinu eftir kosningarnar því Mahmoud Ahmadinejad sækist ekki eftir endurkjöri. 29.5.2013 16:30 Almannavarnir vara við aurskriðum Almannavarnir beina því til fólks að huga vel að aðstæðum í ljósi aurskriða sem hafa orðið undanfarið. 29.5.2013 16:07 Bachmann sækist ekki eftir endurkjöri Michelle Bachmann, þingmaður Minnesota-ríkis á Bandaríkjaþingi, ætlar ekki að sækjast eftir embætti á ný eftir að hennar fjórða kjörtímabili lýkur á næsta ári. 29.5.2013 16:00 Var með blýant í höfðinu í 15 ár Læknum á Aachen háskólasjúkrahúsinu í Berlín varð illa brugðið þegar þeir uppgötvuðu að maður sem kvartaði sáran yfir síendurteknum höfuðverkjum, kuldaköstum og slæmri sjón hafði verið með tíu sentímetra langan blýant fastan í höfðinu í heil 15 ár. 29.5.2013 15:51 Kærustu meðlims vélhjólagengis dæmdar bætur Kærustu meðlims í vélhjólagengi voru dæmdar 250 þúsund krónur í miskabætur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vegna ólögmætrar frelsissviptingar við húsleit á heimili hennar. 29.5.2013 15:23 Rússneskur ofurhugi stökk niður Everest Hin 48 ára gamli ofurhugi Valery Rozov stökk í gær 7.220 metra niður af norðurhlíð Everest í fallhlíf. Með þessu setti hann heimsmet í fallhlífastökki af hæsta tindi. 29.5.2013 15:15 Íslendingar draga lappirnar í jafnréttismálum Íslendingar hafa ekki innleitt tilskipanir frá Evrópusambandinu um jafna stöðu kynjanna, eins og þeim ber að gera samkvæmt EES samningnum. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveðið að höfða mál gegn Íslandi fyrir EFTA dómstólnum vegna þessa. Í fréttatilkynningu frá ESA segir að Íslendingar verði að breyta löggjöf um jafna stöðu kynjanna til þess að hún sé í samræmi við löggjöfina á evrópska efnahagssvæðinu. Umrædd tilskipun Evrópusambandsins, sem Íslendingar hafa ekki innleitt með fullnægjandi hætti, snýst um jafnan aðgang að atvinnutækifærum, launum og tryggingum á vinnumarkaði. Íslendingar fengu sent rökstutt álit frá ESA vegna málsins í júní í fyrra. ESA telur að ekki hafi verið brugðist við því og ætla því að stefna Íslendingum fyrir EFTA dómstólinn. 29.5.2013 14:48 Jóhannes Gunnarsson: Skilið neytendum því sem þeim ber að fá "Það er greinilegt að núna eru einhverjir að taka til sín fjármuni aukalega í skjóli styrkinga krónunnar, og það er óþolandi,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, en í morgunkorni Íslandsbanka kemur fram að innlendar matvörur hækkuðu í maí en innfluttar vörur lækkuðu lítillega á móti. Þetta hefur gerst þrátt fyrir töluverða styrkingu krónunnar frá því í febrúar. 29.5.2013 14:33 Vídeó og DNA komu upp um hnífamann Franska lögreglan hefur nú í haldi mann sem talinn er hafa ráðist á franskan hermann á laugardag. Maðurinn fannst eftir að lögregla hafði rannsakað upptökur úr öryggismyndavélum og tekið lífsýni af appelsínusafaflösku. 29.5.2013 14:33 Lést af stungusárum Banamein hermannsins sem ráðist var á í London í síðustu viku voru fjölmörg stungusár og skurðir sem hann hlaut. Þetta staðfesti krufningarlæknir. 29.5.2013 14:24 Rússneskur hraðakstur endar illa Eltir mótorhjól á 200 km hraða og ekur aftan á fjölmarga kyrrstæða bíla. 29.5.2013 13:45 Teikningar af flestum húsum í Reykjavík aðgengilegar á netinu 130 þúsund teikningar af byggingum í Reykjavík eru nú aðgengilegar almenningi á stafrænu formi á vefsíðunni teikningar.reykjavik.is. 29.5.2013 13:44 Mamman viðstödd björgun barnsins úr klóakinu Móðir ungabarnsins sem var bjargað úr skólpröri í fjölbýlishúsi í Kína á mánudag var sú fyrsta sem kallaði eftir aðstoð og var viðstödd á meðan björgunin fór fram. 29.5.2013 13:41 Segja að það þurfi að bregðast við viðvarandi hallarekstri Akranesbæjar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akranesi gagnrýndu meirihluta bæajrstjórnar, sem samanstendur af bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar, óháðra, og Vinstri grænna, harðlega fyrir viðvarandi hallarekstur á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var í gær. 29.5.2013 13:41 Ford Mustang Shelby eyðileggur Dyno mæli Þegar bíllinn nær hámarksafli þeytist hann af mælinum með tilheyrandi neistaflugi. 29.5.2013 12:45 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29.5.2013 11:59 Heilsuhlaupið á morgun Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins verður haldið í tuttugasta og annað sinn á morgun. Hlaupið er ekki fjáröflun heldur til þess gert að vekja athygli á mikilvægi hreyfingar. 29.5.2013 11:50 Ræddi norðurslóðir við forseta Finnlands Forsætisráðherra átti í dag fund með forseta Finnlands, en opinber heimsókn hans til Íslands hófst í gær. Fundurinn var haldinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 29.5.2013 11:29 Jón Gnarr varð fyrir hrottalegu einelti Jón Gnarr borgarstjóri varð fyrir miklu einelti þegar hann var í Réttarholtsskóla í Reykjavík. Hann var alltaf kallaður Ljóti. "Eiginlega alveg frá fyrsta degi. Ég var kallaður Ljóti;.... Hey Ljóti, ertu pönkari. Hey Ljóti, af hverju ertu svona ljótur. Svo urðu þetta pústrar og hrindingar og alls kyns áreiti. Það voru alltaf eldri strákar sem stóðu fyrir þessu, en ég man aldrei eftir að stelpa hafi tekið þátt í einelti gagnvart mér,“ segir Jón í samtali við nýtt blað Barnaheilla – Save the Children á Íslandi sem kom út í gær. 29.5.2013 11:28 Vill útigangsmenn inni í Hörpu vegna skorts á gistiskýlum Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, lagði til í Velferðarráði á mánudaginn að Tjarnasalur Ráðhússins eða hluti Hörpunnar sem ekki er í notkun, yrði nýttur undir þann mikla fjölda útigangsmanna sem hefur þurft að vísa frá neyðarskýlum borgarinnar. 29.5.2013 11:01 Hlýtur tæpar tuttugu milljónir í hönnunarverðlaun Hjalti Karlsson, grafískur hönnuður, hlýtur þetta árið hin sænsku og eftirsóttu Torsten og Wanja Söderberg-hönnunarverðlaunin. 29.5.2013 10:47 Tölvugerðar mannsmyndir draga úr einkennum geðklofa Með því að nota tölvugerðar myndir af fólki er hægt að draga úr ofskynjunum hjá fólki með geðklofa. Þetta sýnir ný rannsókn sérfræðinga sem skoðuðu sérstaklega hóp sjúklinga sem sýndi engin viðbrögð við lyfjum. 29.5.2013 10:45 Hundaplága í Norðlingaholti Íbúar við Vatnsendasvæðið í Norðlingaholti hafa fengið sig fullsadda af lausagöngu hunda þar um slóðir, en staðurinn er vinsæll meðal hundaeigenda. Hundarnir gera þarfir sínar á einkalóðum á svæðinu og eigendurnir hirða ekki upp eftir þá. 29.5.2013 10:40 Starfsfólk Volkswagen fær 5,7% launahækkun Fjöldi starfsmanna er 249.000 í Þýskalandi en 550.000 í heiminum. 29.5.2013 10:30 Rússar ætla að afhenda flaugar Segjast ætla að afhenda sýrlenskum stjórnvöldum vopn til þess að aftra því að önnur ríki blandi sér í stríðið í Sýrlandi. 29.5.2013 10:30 Ingveldur Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún hefur störf í dag. 29.5.2013 10:10 Spá brotthvarfi Volvo og Mitsubishi frá Bandaríkjunum Wall Street Journal segir erfitt fyrir bílaframleiðenda að vera með minna en 0,5% hlutdeild. 29.5.2013 08:45 Andúð á múslimum blossar upp á Bretlandi Andúð og hatur á múslimum hefur blossað upp á Bretlandi eftir hrottalegt morð á breskum hermanni. 29.5.2013 07:37 Fyrstu hommarnir í Frakklandi sem giftast Mikill öryggisviðbúnaður er við ráðhúsið í Montpellier, þar sem pússa á parið saman. 29.5.2013 07:29 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að sveitarfélagið byggi undir lágvöruverðsverslun Sjálfstæðismenn í Rangárþingi eystra vilja að sveitarfélagið gangist fyrir byggingu húss fyrir lágvöruverðsverslun á Hvolsvelli. Sveitarstjórinn segir lengi hafa verið reynt að fá slíka verslun í bæinn. 30.5.2013 07:00
Íslandsvinur forðast hina ferðamennina Hollenskur verkfræðingur hefur komið til Íslands til að njóta náttúrunnar í 22 ár. Hann segir verra að vera ferðamaður á Íslandi nú en árið 1991 vegna túristafjölda. 30.5.2013 07:00
Fleiri útköll vegna fjölgunar ferðamanna Útköllum björgunarsveitanna hefur fjölgað gríðarlega undanfarið. Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, segir fjölgun ferðamanna og veðurfar meðal skýringa á þessari fjölgun. Tekjur sveitanna hafa dregist saman. 30.5.2013 07:00
Mikill vilji en minni eftirfylgni „Mikill vilji virðist vera alls staðar til að gera betur og það er vel,“ segir Herdís Sólborg Haraldsdóttir, höfundur skýrslu um stöðu jafnréttis innan háskólanna á Íslandi. 30.5.2013 07:00
Koma til móts við langa biðlista Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi stefnir á að fjölga liðskiptaaðgerðum á þessu ári um allt að tuttugu. 30.5.2013 07:00
Þungar áhyggjur af síldarstofni Íslendingar lýsa yfir áhyggjum vegna aukinna veiða Færeyinga úr norsk-íslenska síldarstofninum. Tvíhliða fundur Íslands og Færeyja var haldinn á mánudag vegna veiða á síld á árinu 2013. 30.5.2013 07:00
Gríma leikur ömmu Grettis "Ég leik pabba Guðmundar og systir mín leikur ömmu mína,“ sagði Grettir Valsson, en systkinin Gríma og Grettir koma til með að leika hlið við hlið í nýrri uppsetningu Þjóðleikhússins á Óvitunum eftir Guðrúnu Helgadóttur í leikstjórn Gunnars Helgasonar. 30.5.2013 07:00
Króatarnir ekki sjálfkrafa til Íslands með ESB-aðild Króatarnir sem synjað var um landvistarleyfi hérlendis og sendir utan í fyrradag geta ekki komið til Íslandsdvalar og starfað hér um leið og land þeirra verður formlegur aðili að Evrópusambandinu. 29.5.2013 22:06
FBI deilir barnaklámi til að góma níðinga Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hafði upp á barnaklámshring í Nebraska í fyrra. Í stað þess að stöðva starfsemi hringsins um leið hélt alríkislögreglan áfram að deila barnaklámefni í gegnum vefsíðu hringsins í því skyni að góma þá sem voru í samskiptum við og nýttu sér vefsíðu hringsins. 29.5.2013 22:03
Ekki allir sammála um hver var fyrstur á topp Everest Sumir telja enska fjallgöngumanninn George Mallory hafa komist á tindinn tæpum þrjátíu árum á undan Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay 29.5.2013 20:10
Viðsnúningur á fáeinum mánuðum í viðhorfi til unglingadrykkju Ný rannsókn á vímuefnaneyslu ungmenna sýnir að grundvallarbreyting verður á viðhorfi foreldra til áfengisneyslu barna sinna þegar þau byrja í menntaskóla. 29.5.2013 19:23
Grundvallarbreytingar á íslenskum fjarskiptamarkaði Þróun hefur verið hröð á íslenska fjarskiptamarkaðinum síðustu misseri og nú standa yfir umskipti á markaði þar sem áhersla fjarskiptafyrirtækjanna færist frá talsímaþjónustu yfir í gagnaflutninga. 29.5.2013 18:41
Foreldar bólusetja börn sín gegn hlaupabólu Færst hefur í vöxt síðustu ár að foreldrar bólusetji sjálfir börn sín gegn hlaupabólu. Árlega eru allt að nítján manns lagðir inn á spítala vegna alvarlegra einkenna hennar. Yfirlæknir hjá Landlækni segir að almenna bólusetning gegn hlaupabólu vera hagkvæma fyrir samfélög. 29.5.2013 18:30
Sögufélagshús undir tónsmíðar Jónsa Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Sigur Rós, hefur fest kaup á húsi Sögufélagsins í Fischersundi í Reykjavík. 29.5.2013 18:23
Fatlaðar konur beittar kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi "Það er að rifjast upp þegar ég var einmitt unglingur, á gaggó árunum, þá var ég í strætó og þá fékk ég svona hendi upp í klofið sko, bara jafnaldri minn sko. En ég veit ekkert hvort hann gerði það af því að ég er fötluð eða hvort það var af því að þetta var bara fyndið." Svona lýsir fötluð kona því ofbeldi sem hún varð fyrir sem unglingur og sagt er frá í niðurstöðum nýrrar rannsóknar á ofbeldi gegn fötluðum konum 29.5.2013 17:30
Fá ekki að vera viðstaddir skýrslutökur hver hjá öðrum Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að sjömenningar sem ákærður hafa verið fyrir að smygla um tuttugu kílóum af amfetamíni og um 1,7 lítra af amfetamínbasa fái ekki að vera viðstaddir skýrslutökur hjá hver öðrum við aðalmeðferð málsins. Aðalmeðferð málsins fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Mennirnir voru handteknir í byrjun ársins, en fimm þeirra eru Íslendingar og tveir Litháar. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað efninu inn með póstsendingu. 29.5.2013 16:50
Khamení heldur ekki með neinum Khamení æðstiklerkur í Íran segist ekki styðja neinn forsetaframbjóðanda fram yfir annan í komandi kosningum. Ljóst er að valdaskipti verða í landinu eftir kosningarnar því Mahmoud Ahmadinejad sækist ekki eftir endurkjöri. 29.5.2013 16:30
Almannavarnir vara við aurskriðum Almannavarnir beina því til fólks að huga vel að aðstæðum í ljósi aurskriða sem hafa orðið undanfarið. 29.5.2013 16:07
Bachmann sækist ekki eftir endurkjöri Michelle Bachmann, þingmaður Minnesota-ríkis á Bandaríkjaþingi, ætlar ekki að sækjast eftir embætti á ný eftir að hennar fjórða kjörtímabili lýkur á næsta ári. 29.5.2013 16:00
Var með blýant í höfðinu í 15 ár Læknum á Aachen háskólasjúkrahúsinu í Berlín varð illa brugðið þegar þeir uppgötvuðu að maður sem kvartaði sáran yfir síendurteknum höfuðverkjum, kuldaköstum og slæmri sjón hafði verið með tíu sentímetra langan blýant fastan í höfðinu í heil 15 ár. 29.5.2013 15:51
Kærustu meðlims vélhjólagengis dæmdar bætur Kærustu meðlims í vélhjólagengi voru dæmdar 250 þúsund krónur í miskabætur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vegna ólögmætrar frelsissviptingar við húsleit á heimili hennar. 29.5.2013 15:23
Rússneskur ofurhugi stökk niður Everest Hin 48 ára gamli ofurhugi Valery Rozov stökk í gær 7.220 metra niður af norðurhlíð Everest í fallhlíf. Með þessu setti hann heimsmet í fallhlífastökki af hæsta tindi. 29.5.2013 15:15
Íslendingar draga lappirnar í jafnréttismálum Íslendingar hafa ekki innleitt tilskipanir frá Evrópusambandinu um jafna stöðu kynjanna, eins og þeim ber að gera samkvæmt EES samningnum. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveðið að höfða mál gegn Íslandi fyrir EFTA dómstólnum vegna þessa. Í fréttatilkynningu frá ESA segir að Íslendingar verði að breyta löggjöf um jafna stöðu kynjanna til þess að hún sé í samræmi við löggjöfina á evrópska efnahagssvæðinu. Umrædd tilskipun Evrópusambandsins, sem Íslendingar hafa ekki innleitt með fullnægjandi hætti, snýst um jafnan aðgang að atvinnutækifærum, launum og tryggingum á vinnumarkaði. Íslendingar fengu sent rökstutt álit frá ESA vegna málsins í júní í fyrra. ESA telur að ekki hafi verið brugðist við því og ætla því að stefna Íslendingum fyrir EFTA dómstólinn. 29.5.2013 14:48
Jóhannes Gunnarsson: Skilið neytendum því sem þeim ber að fá "Það er greinilegt að núna eru einhverjir að taka til sín fjármuni aukalega í skjóli styrkinga krónunnar, og það er óþolandi,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, en í morgunkorni Íslandsbanka kemur fram að innlendar matvörur hækkuðu í maí en innfluttar vörur lækkuðu lítillega á móti. Þetta hefur gerst þrátt fyrir töluverða styrkingu krónunnar frá því í febrúar. 29.5.2013 14:33
Vídeó og DNA komu upp um hnífamann Franska lögreglan hefur nú í haldi mann sem talinn er hafa ráðist á franskan hermann á laugardag. Maðurinn fannst eftir að lögregla hafði rannsakað upptökur úr öryggismyndavélum og tekið lífsýni af appelsínusafaflösku. 29.5.2013 14:33
Lést af stungusárum Banamein hermannsins sem ráðist var á í London í síðustu viku voru fjölmörg stungusár og skurðir sem hann hlaut. Þetta staðfesti krufningarlæknir. 29.5.2013 14:24
Rússneskur hraðakstur endar illa Eltir mótorhjól á 200 km hraða og ekur aftan á fjölmarga kyrrstæða bíla. 29.5.2013 13:45
Teikningar af flestum húsum í Reykjavík aðgengilegar á netinu 130 þúsund teikningar af byggingum í Reykjavík eru nú aðgengilegar almenningi á stafrænu formi á vefsíðunni teikningar.reykjavik.is. 29.5.2013 13:44
Mamman viðstödd björgun barnsins úr klóakinu Móðir ungabarnsins sem var bjargað úr skólpröri í fjölbýlishúsi í Kína á mánudag var sú fyrsta sem kallaði eftir aðstoð og var viðstödd á meðan björgunin fór fram. 29.5.2013 13:41
Segja að það þurfi að bregðast við viðvarandi hallarekstri Akranesbæjar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akranesi gagnrýndu meirihluta bæajrstjórnar, sem samanstendur af bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar, óháðra, og Vinstri grænna, harðlega fyrir viðvarandi hallarekstur á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var í gær. 29.5.2013 13:41
Ford Mustang Shelby eyðileggur Dyno mæli Þegar bíllinn nær hámarksafli þeytist hann af mælinum með tilheyrandi neistaflugi. 29.5.2013 12:45
Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29.5.2013 11:59
Heilsuhlaupið á morgun Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins verður haldið í tuttugasta og annað sinn á morgun. Hlaupið er ekki fjáröflun heldur til þess gert að vekja athygli á mikilvægi hreyfingar. 29.5.2013 11:50
Ræddi norðurslóðir við forseta Finnlands Forsætisráðherra átti í dag fund með forseta Finnlands, en opinber heimsókn hans til Íslands hófst í gær. Fundurinn var haldinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 29.5.2013 11:29
Jón Gnarr varð fyrir hrottalegu einelti Jón Gnarr borgarstjóri varð fyrir miklu einelti þegar hann var í Réttarholtsskóla í Reykjavík. Hann var alltaf kallaður Ljóti. "Eiginlega alveg frá fyrsta degi. Ég var kallaður Ljóti;.... Hey Ljóti, ertu pönkari. Hey Ljóti, af hverju ertu svona ljótur. Svo urðu þetta pústrar og hrindingar og alls kyns áreiti. Það voru alltaf eldri strákar sem stóðu fyrir þessu, en ég man aldrei eftir að stelpa hafi tekið þátt í einelti gagnvart mér,“ segir Jón í samtali við nýtt blað Barnaheilla – Save the Children á Íslandi sem kom út í gær. 29.5.2013 11:28
Vill útigangsmenn inni í Hörpu vegna skorts á gistiskýlum Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, lagði til í Velferðarráði á mánudaginn að Tjarnasalur Ráðhússins eða hluti Hörpunnar sem ekki er í notkun, yrði nýttur undir þann mikla fjölda útigangsmanna sem hefur þurft að vísa frá neyðarskýlum borgarinnar. 29.5.2013 11:01
Hlýtur tæpar tuttugu milljónir í hönnunarverðlaun Hjalti Karlsson, grafískur hönnuður, hlýtur þetta árið hin sænsku og eftirsóttu Torsten og Wanja Söderberg-hönnunarverðlaunin. 29.5.2013 10:47
Tölvugerðar mannsmyndir draga úr einkennum geðklofa Með því að nota tölvugerðar myndir af fólki er hægt að draga úr ofskynjunum hjá fólki með geðklofa. Þetta sýnir ný rannsókn sérfræðinga sem skoðuðu sérstaklega hóp sjúklinga sem sýndi engin viðbrögð við lyfjum. 29.5.2013 10:45
Hundaplága í Norðlingaholti Íbúar við Vatnsendasvæðið í Norðlingaholti hafa fengið sig fullsadda af lausagöngu hunda þar um slóðir, en staðurinn er vinsæll meðal hundaeigenda. Hundarnir gera þarfir sínar á einkalóðum á svæðinu og eigendurnir hirða ekki upp eftir þá. 29.5.2013 10:40
Starfsfólk Volkswagen fær 5,7% launahækkun Fjöldi starfsmanna er 249.000 í Þýskalandi en 550.000 í heiminum. 29.5.2013 10:30
Rússar ætla að afhenda flaugar Segjast ætla að afhenda sýrlenskum stjórnvöldum vopn til þess að aftra því að önnur ríki blandi sér í stríðið í Sýrlandi. 29.5.2013 10:30
Ingveldur Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún hefur störf í dag. 29.5.2013 10:10
Spá brotthvarfi Volvo og Mitsubishi frá Bandaríkjunum Wall Street Journal segir erfitt fyrir bílaframleiðenda að vera með minna en 0,5% hlutdeild. 29.5.2013 08:45
Andúð á múslimum blossar upp á Bretlandi Andúð og hatur á múslimum hefur blossað upp á Bretlandi eftir hrottalegt morð á breskum hermanni. 29.5.2013 07:37
Fyrstu hommarnir í Frakklandi sem giftast Mikill öryggisviðbúnaður er við ráðhúsið í Montpellier, þar sem pússa á parið saman. 29.5.2013 07:29