Fleiri fréttir Velta vanda mögulega áfram Ákvæði í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks um að til greina komi stofnun „sérstaks leiðréttingarsjóðs“ til að ríkisstjórnin nái markmiðum sínum í tengslum við skuldaleiðréttingar eru í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar ekki sögð hljóma vel. 24.5.2013 06:00 Ætla að nýta tækifærin fyrir norðan Dysnes Þróunarfélag ehf. var stofnað í gær. Félagið á að standa að uppbyggingu, markaðsstarfi og kynningu á Dysnesi við Eyjafjörð sem framtíðarhafnarsvæði vegna þjónustu við námu- og olíuvinnslu fyrir norðan Ísland. 24.5.2013 06:00 Framleiðendur bera ábyrgðina Íslenskir dreifingaraðilar á vörum bera á þeim ábyrgð umfram það sem heimilt er samkvæmt Evrópulöggjöf. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur sent íslenska ríkinu lokaviðvörun vegna þessa. 24.5.2013 06:00 4,2 milljónir söfnuðust Góðgerðakvöldverður fyrir Barnaspítala Hringsins var haldinn í Laugardalshöll föstudaginn 17. maí. 24.5.2013 06:00 Morðið í London talið hryðjuverkaárás Sterkar vísbendingar eru um að morðið sem átti sér stað á miðvikudaginn í suðausturhluta Lundúna hafi verið hryðjuverkaárás. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til neyðarfundar í gær vegna árásarinnar til að ræða viðbrögð við henni og ótta við hryðjuverk í Lundúnum. 24.5.2013 01:00 Hundruð hafa þurft að flýja heimili sín Hundruð manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriða í Noregi undanfarna sólarhringa. Einn maður hefur fundist látinn á flóðasvæðinu en ekki er vitað hvernig hann lést. 24.5.2013 00:00 Logandi lestarbrú hrundi til jarðar Slökkviliðsstjórinn Jamie Smart í slökkviliðinu í bænum Lometa í Bandaríkjunum náði mögnuðu myndbandi af lestarbrú sem hrundi. Brúin var yfir Colarado ánni milli bæjarnna San Saba og Lometa í Texas. 23.5.2013 22:30 Saksóknari í Berlusconi-málinu fékk byssukúlur í pósti Ítalski saksóknarinn Ilda Boccassini fékk tvær byssukúlur sendar á skrifstofuna til sín í umslagi og er talið að um alvarlega líflátshótun sé um að ræða. Boccassini sótti dómsmál gegn Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, en sá var ákærður fyrir að hafa haft kynmök við sautján ára gamla stúlku í svokallaðri Bunga-Bunga veislu. 23.5.2013 21:26 Öryggisgæsla hert við herskála vegna hrottafengins morðs David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að bresk stjórnvöld muni ekki láta undan þrýstingi hryðjuverkamanna. Öryggisgæsla við herskála í Lundúnum var hert í dag eftir að breskur hermaður var myrtur í í fólskulegri hnífaárás í gær. 23.5.2013 20:30 Nýr stjórnarsáttmáli mjög framsóknarlegur Nýr stjórnarsáttmáli er þjóðlegri og ber meiri keim af eldri hugmyndafræði Framsóknarflokksins en Sjálfstæðisflokksins að mati sagnfræðings. Stjórnarsáttmáli síðustu ríkisstjórnar hafi verið með ítarlegri og útfærðari verkefnalista en sáttmáli nýrrar ríkisstjórnar. 23.5.2013 19:51 Sigmundur Davíð: Skemmtilegast að hafa hlut kynjanna jafnan "Auðvitað er alltaf skemmtilegast að hafa sem jafnast hlut kynjanna,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýr forsætisráðherra, þegar hann var spurður út í ójafnt kynjahlutfall í nýrri ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, en 6 karlmenn eru ráðherrar, á móti þremur konum. Þannig fækkar um eina konu með nýrri ríkisstjórn. 23.5.2013 19:22 Gagnrýndu nýja ríkisstjórn harðlega á Bessastöðum Það var annasamur dagur á Bessastöðum í dag þegar stjórnarskiptin gengu í gegn. Dagurinn hófst á því að ráðherrar úr ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir mættu á ríkisráðsfund. 23.5.2013 18:45 Dysnes við Eyjafjörð verði þjónustuhöfn Norðurslóða Félag var stofnað í dag um átján milljarða króna uppbyggingu hafnar á Dysnesi við Eyjafjörð til að þjóna verkefnum á Norðurslóðum. Aðstandendur vonast til að framkvæmdir hefjist á næsta ári. 23.5.2013 18:45 Sakfelldur fyrir ofbeldisfull kynferðisbrot gegn manni - hótaði að smita hann af AIDS Hæstiréttur segir árásina hafa verið hrottalega og þyngdi héraðsdóminn yfir árásarmanninum um meira en helming. 23.5.2013 17:02 Grét yfir tíufréttunum Guðrún Tryggvadóttir, umhverfissinni og ritstjóri náttúra.is greindi frá því á facebook í gærkvöldi að hún hefði hágrátið yfir tíufréttunum. Umhverfismál á Íslandi næstu fjögur árin eru henni mikið áhyggjuefni. 23.5.2013 17:00 Hæstiréttur staðfesti í dag að íslenska ríkið skyldi greiða manni bætur sem sætti gæsluvarðhaldi vegna skotárásar sem varð í Smáíbúðahverfinu á aðfangadag jóla árið 2010. 23.5.2013 16:54 Þykir vænt um kaggann "Þetta er fínasti bíll, vinnur vel og gangurinn er góður í honum - eðalvagn satt best að segja,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi formaður Vinstri Grænna sem mætti á ljósbláum Volvo 142 á Bessastaði í dag. 23.5.2013 16:40 Nýtt ráðuneyti tekur við á ríkisráðsfundi Nýtt ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar kom til fundar með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan þrjú í dag. Það er skipað, eins og kunnugt er, þingmönnum úr Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Níu ráðherra skipa nýju ríkisstjórnina, fimm úr Sjálfstæðisflokki og fjórir úr Framsóknarflokki. 23.5.2013 16:27 Ingólfur Geir kominn í grunnbúðir Ingólfur Geir Gissurarson, sem komst í gær á topp Everest, kom í dag niður í grunnbúðir. Hann er við fína heilsu. Á morgun verður haldið af stað niður úr grunnbúðum áleiðis til Lukla þaðan sem flogið verður til Katmandu á mánudaginn. Áætluð heimkoma er miðvikudaginn 29. maí, en þann dag fyrir sextíu árum gekk fyrsti maðurinn á Everest. 23.5.2013 15:43 Sögðust vera í lundaskoðunarferð og voru sýknaðir af þjófnaði Mennirnir eru eftirlýstir af Interpol og voru sýknaðir af ákæru um þjófnað. Dómurinn var ekki birtur á netinu, andstætt reglum Dómstólaráðs. 23.5.2013 15:37 Jóhanna Sigurðardóttir steig dans Jóhanna Sigurðardóttir, sem í dag lét af embætti forsætisráðherra, þakkaði samstarfsmönnum sínum fyrir sig í dansi sem tekinn var upp á myndskeið fyrir rétt um mánuði síðan. Myndskeiðið var, eftir því sem Vísir kemst næst, birt fyrst á árshátíð Stjórnarráðsins en einnig birt á YouTube einungis fimm dögum áður en gengið var til kosninganna í lok apríl. 23.5.2013 15:26 Óraunhæft að færa Reykjavíkurflugvöll Nýja ríkisstjórnin telur mikilvægt að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði tryggð í nálægð við stjórnsýslu og aðra þjónustu. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur hugmyndir um að færa flugvöllinn óraunhæfar. 23.5.2013 15:00 Brotist inn í Þjónustusetur líknarfélaga Brotist var inn í Þjónustusetur líknarfélaga að Hátúni 10b í nótt. Húsnæðið hýsir 9 líknarfélög. Þjófarnir létu greipar sópa, skemmdu húsgögn, og tættu verðmæt skjöl. Starfsmenn segja aðkomuna hafa verið vægast sagt ömurlega. 23.5.2013 14:17 Tilkynnt um hátt í 400 þjófnaði Tilkynnt var um 390 þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu í apríl og hefur tilkynningum fjölgað jafnt og þétt frá byrjun árs. Afbrotatölfræði fyrir apríl var birt í dag. 23.5.2013 13:32 Game of Thrones til Íslands á ný Það lítur út fyrir að að fjórða sería Game of Thrones verði tekin upp á Íslandi. Frá þessu er greint á vefnum Svarthofdi.is, en heimildir Vísis benda einnig til þess. "Já, það er alvarlega verið að skoða að taka upp hluta af seríunni hér heima, málið er í vinnslu. Þetta yrði þá í svipuðum dúr og síðast.“ 23.5.2013 13:18 Jóhanna hissa á nýja stjórnarsáttmálanum Fráfarandi ríkisstjórn mætti til Bessastaða á ríkisráðsfund klukkan ellefu í morgun. Þar voru staðfest lög og stjórnvaldsaðgerðir ráðuneytis Jóhönnu Sigurðarsdóttir. 23.5.2013 13:03 Ömurlegt að heyra stjórnarandstæðinga óska fráfarandi stjórn alls ills "Á tíma síðustu ríkisstjórnar fannst mér ömurlegt að heyra stjórnarandstæðinga óska stjórninni alls ills, og þeir hinir sömu gátu ekki einu sinni glaðst þegar góðar fréttir bárust af ríkisfjármálum, minnkandi atvinnuleysi eða góðri afkomu fyrirtækja. Heiftin í garð pólitískra andstæðinga var sterkara afl en óskin um bættan hag landsmanna," segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á bloggsíðu sinni í dag. 23.5.2013 12:43 15 ástæður til að elska Ísland Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. 23.5.2013 12:34 Drap sjö ára stúlku í sjálfsvígstilraun Sjö ára suðurkóresk stúlka lést samstundis er maður sem hafði stokkið af svölum tíundu hæðar íbúðarhúss lenti á henni. 23.5.2013 12:07 Meirihluti íbúa í Vestmannaeyjum vill ekki hótel við Hástein Meirihluti íbúa í Vestmannaeyjum er andvígur því að hótel rísi við Hástein. Íbúakönnun sýnir að 56% eru andvígir hótelinu en 44% eru meðmæltir því. Alls voru greidd 1041 atkvæði og var þátttakan því um 33%. 23.5.2013 11:44 Ríkisráð fundar í síðasta sinn Ríkisráð kom saman á Bessastöðum klukkan ellefu í síðasta sinn. Þar mun Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, staðfesta lagafrumvörp og stjórnvaldsaðgerðir og ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur lætur af störfum. Klukkan þrjú í dag mun svo ný ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar taka við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. 23.5.2013 11:08 Reynslulitlir ráðherrar Ríkisstjórnin sem tekur formlega við völdum í dag er með töluvert minni þingreynslu en sú sem hefur setið síðustu fjögur ár. Ráðherrar nýju ríkisstjórnarinnar eru samanlagt með 45 ára þingreynslu samanborið við 131 árs þingreynslu ráðherranna sem eru að fara frá og ráðherrar gömlu stjórnarinnar voru líka einum færri en verða í nýju stjórninni. 23.5.2013 11:02 Nýjar leiðir til að mæla virkni eldfjalla Vísindamenn eru að þróa nýja tækni til þess að fylgjast með eldfjallavirkni á Íslandi. Ástæðurnar má rekja til eldgossins sem varð árið 2010 í Eyjafjallajökli. Eins og kunnugt er hamlaði eldgosið flugumferð um alla Evrópu og víðar í nokkra daga með þeim afleiðingum að fólk varð strandaglópar. 23.5.2013 11:01 Veikindi hafa mikil áhrif á getu fólks til að stunda kynlíf "Sjúklingar glíma við djúpstæð og erfið vandamál, bæði andleg og líkamleg, sem geta haft mikil áhrif á getu þeirra til að stunda kynlíf“, segir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur. 23.5.2013 10:47 Hætta að taka líffæri úr föngum Kínversk stjórnvöld vilja reyna að hætta alfarið að nota líffæri úr látnum föngum á næstu árum og hafa hafið aðgerðir til að ná fram breytingum. 23.5.2013 10:45 Klókir hrafnar gera sér laup á þaki álvers Hrafnapar hefur gert sér laup á uppgöngupalli utan á kerskála Norðuráls á Grundartanga. 23.5.2013 10:24 Elfimt ástand vegna sveðjuárásar Ástandið er elfimt í London vegna hrottalegs morðs sem talin er til hryðjuverkaárása. 23.5.2013 09:46 Brottför allra flugvéla frá Keflavíkurflugvelli tafðist um tvo tíma Brottför allra flugvéla sem fara áttu frá Keflavíkurflugvelli tafðist um allt að tvær klukkustundir í morgun vegna bilunar sem upp kom í sjálfvirku flugupplýsingakerfi í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík sem miðlar gögnum til flugumferðarstjóra. 23.5.2013 09:44 Allir nýliðar á ráðherrastóli Enginn ráðherranna í ríkisstjórninni sem tekur formlega við völdum í dag hefur áður setið á ráðherrastóli. Það hefur ekki gerst síðan árið 1934. 23.5.2013 09:30 Leifur toppar Leifur Örn Svavarsson náði toppi Mount Everest rétt fyrir sólarupprás í dag og er fyrsti Íslendingurinn til þess að fara upp á toppinn með því að fara upp norðurhlíð Everest. 23.5.2013 08:28 Milljarðamæringurinn Janet Jackson 23.5.2013 08:12 Hundruð flýja heimili sín vegna flóða Mikil flóð hafa verið í nótt í Noregi, í grennd við Osló. 23.5.2013 08:09 Verðandi móðir tvíbura flýr ófærðina Vetrarfæri á Austurandi. Björgunarsveitarmenn og starfsmenn Vegagerðarinnar þurftu í gær að aðstoða marga ökumenn, sem voru að fara yfir Fjarðarheiðina til að ná ferjunni Norrænu á Seyðisfirði. 23.5.2013 07:46 Skotinn til bana af FBI Tétneskur innflytjandi, sem talinn er tengjast sprengjutilræðinu við Boston-maraþonið, var í vikunni skotinn og drepinn af FBI, eftir að hann sýndi af sér háskalega framkomu. 23.5.2013 07:27 Risjótt tíð tefur veiðar Einu af fjórum veiðisvæðum strandveiðibá, var lokað á miðnætti, þar sem maí-kvótinn var upp veiddur. 23.5.2013 07:24 Sjá næstu 50 fréttir
Velta vanda mögulega áfram Ákvæði í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks um að til greina komi stofnun „sérstaks leiðréttingarsjóðs“ til að ríkisstjórnin nái markmiðum sínum í tengslum við skuldaleiðréttingar eru í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar ekki sögð hljóma vel. 24.5.2013 06:00
Ætla að nýta tækifærin fyrir norðan Dysnes Þróunarfélag ehf. var stofnað í gær. Félagið á að standa að uppbyggingu, markaðsstarfi og kynningu á Dysnesi við Eyjafjörð sem framtíðarhafnarsvæði vegna þjónustu við námu- og olíuvinnslu fyrir norðan Ísland. 24.5.2013 06:00
Framleiðendur bera ábyrgðina Íslenskir dreifingaraðilar á vörum bera á þeim ábyrgð umfram það sem heimilt er samkvæmt Evrópulöggjöf. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur sent íslenska ríkinu lokaviðvörun vegna þessa. 24.5.2013 06:00
4,2 milljónir söfnuðust Góðgerðakvöldverður fyrir Barnaspítala Hringsins var haldinn í Laugardalshöll föstudaginn 17. maí. 24.5.2013 06:00
Morðið í London talið hryðjuverkaárás Sterkar vísbendingar eru um að morðið sem átti sér stað á miðvikudaginn í suðausturhluta Lundúna hafi verið hryðjuverkaárás. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til neyðarfundar í gær vegna árásarinnar til að ræða viðbrögð við henni og ótta við hryðjuverk í Lundúnum. 24.5.2013 01:00
Hundruð hafa þurft að flýja heimili sín Hundruð manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriða í Noregi undanfarna sólarhringa. Einn maður hefur fundist látinn á flóðasvæðinu en ekki er vitað hvernig hann lést. 24.5.2013 00:00
Logandi lestarbrú hrundi til jarðar Slökkviliðsstjórinn Jamie Smart í slökkviliðinu í bænum Lometa í Bandaríkjunum náði mögnuðu myndbandi af lestarbrú sem hrundi. Brúin var yfir Colarado ánni milli bæjarnna San Saba og Lometa í Texas. 23.5.2013 22:30
Saksóknari í Berlusconi-málinu fékk byssukúlur í pósti Ítalski saksóknarinn Ilda Boccassini fékk tvær byssukúlur sendar á skrifstofuna til sín í umslagi og er talið að um alvarlega líflátshótun sé um að ræða. Boccassini sótti dómsmál gegn Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, en sá var ákærður fyrir að hafa haft kynmök við sautján ára gamla stúlku í svokallaðri Bunga-Bunga veislu. 23.5.2013 21:26
Öryggisgæsla hert við herskála vegna hrottafengins morðs David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að bresk stjórnvöld muni ekki láta undan þrýstingi hryðjuverkamanna. Öryggisgæsla við herskála í Lundúnum var hert í dag eftir að breskur hermaður var myrtur í í fólskulegri hnífaárás í gær. 23.5.2013 20:30
Nýr stjórnarsáttmáli mjög framsóknarlegur Nýr stjórnarsáttmáli er þjóðlegri og ber meiri keim af eldri hugmyndafræði Framsóknarflokksins en Sjálfstæðisflokksins að mati sagnfræðings. Stjórnarsáttmáli síðustu ríkisstjórnar hafi verið með ítarlegri og útfærðari verkefnalista en sáttmáli nýrrar ríkisstjórnar. 23.5.2013 19:51
Sigmundur Davíð: Skemmtilegast að hafa hlut kynjanna jafnan "Auðvitað er alltaf skemmtilegast að hafa sem jafnast hlut kynjanna,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýr forsætisráðherra, þegar hann var spurður út í ójafnt kynjahlutfall í nýrri ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, en 6 karlmenn eru ráðherrar, á móti þremur konum. Þannig fækkar um eina konu með nýrri ríkisstjórn. 23.5.2013 19:22
Gagnrýndu nýja ríkisstjórn harðlega á Bessastöðum Það var annasamur dagur á Bessastöðum í dag þegar stjórnarskiptin gengu í gegn. Dagurinn hófst á því að ráðherrar úr ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir mættu á ríkisráðsfund. 23.5.2013 18:45
Dysnes við Eyjafjörð verði þjónustuhöfn Norðurslóða Félag var stofnað í dag um átján milljarða króna uppbyggingu hafnar á Dysnesi við Eyjafjörð til að þjóna verkefnum á Norðurslóðum. Aðstandendur vonast til að framkvæmdir hefjist á næsta ári. 23.5.2013 18:45
Sakfelldur fyrir ofbeldisfull kynferðisbrot gegn manni - hótaði að smita hann af AIDS Hæstiréttur segir árásina hafa verið hrottalega og þyngdi héraðsdóminn yfir árásarmanninum um meira en helming. 23.5.2013 17:02
Grét yfir tíufréttunum Guðrún Tryggvadóttir, umhverfissinni og ritstjóri náttúra.is greindi frá því á facebook í gærkvöldi að hún hefði hágrátið yfir tíufréttunum. Umhverfismál á Íslandi næstu fjögur árin eru henni mikið áhyggjuefni. 23.5.2013 17:00
Hæstiréttur staðfesti í dag að íslenska ríkið skyldi greiða manni bætur sem sætti gæsluvarðhaldi vegna skotárásar sem varð í Smáíbúðahverfinu á aðfangadag jóla árið 2010. 23.5.2013 16:54
Þykir vænt um kaggann "Þetta er fínasti bíll, vinnur vel og gangurinn er góður í honum - eðalvagn satt best að segja,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi formaður Vinstri Grænna sem mætti á ljósbláum Volvo 142 á Bessastaði í dag. 23.5.2013 16:40
Nýtt ráðuneyti tekur við á ríkisráðsfundi Nýtt ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar kom til fundar með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan þrjú í dag. Það er skipað, eins og kunnugt er, þingmönnum úr Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Níu ráðherra skipa nýju ríkisstjórnina, fimm úr Sjálfstæðisflokki og fjórir úr Framsóknarflokki. 23.5.2013 16:27
Ingólfur Geir kominn í grunnbúðir Ingólfur Geir Gissurarson, sem komst í gær á topp Everest, kom í dag niður í grunnbúðir. Hann er við fína heilsu. Á morgun verður haldið af stað niður úr grunnbúðum áleiðis til Lukla þaðan sem flogið verður til Katmandu á mánudaginn. Áætluð heimkoma er miðvikudaginn 29. maí, en þann dag fyrir sextíu árum gekk fyrsti maðurinn á Everest. 23.5.2013 15:43
Sögðust vera í lundaskoðunarferð og voru sýknaðir af þjófnaði Mennirnir eru eftirlýstir af Interpol og voru sýknaðir af ákæru um þjófnað. Dómurinn var ekki birtur á netinu, andstætt reglum Dómstólaráðs. 23.5.2013 15:37
Jóhanna Sigurðardóttir steig dans Jóhanna Sigurðardóttir, sem í dag lét af embætti forsætisráðherra, þakkaði samstarfsmönnum sínum fyrir sig í dansi sem tekinn var upp á myndskeið fyrir rétt um mánuði síðan. Myndskeiðið var, eftir því sem Vísir kemst næst, birt fyrst á árshátíð Stjórnarráðsins en einnig birt á YouTube einungis fimm dögum áður en gengið var til kosninganna í lok apríl. 23.5.2013 15:26
Óraunhæft að færa Reykjavíkurflugvöll Nýja ríkisstjórnin telur mikilvægt að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði tryggð í nálægð við stjórnsýslu og aðra þjónustu. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur hugmyndir um að færa flugvöllinn óraunhæfar. 23.5.2013 15:00
Brotist inn í Þjónustusetur líknarfélaga Brotist var inn í Þjónustusetur líknarfélaga að Hátúni 10b í nótt. Húsnæðið hýsir 9 líknarfélög. Þjófarnir létu greipar sópa, skemmdu húsgögn, og tættu verðmæt skjöl. Starfsmenn segja aðkomuna hafa verið vægast sagt ömurlega. 23.5.2013 14:17
Tilkynnt um hátt í 400 þjófnaði Tilkynnt var um 390 þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu í apríl og hefur tilkynningum fjölgað jafnt og þétt frá byrjun árs. Afbrotatölfræði fyrir apríl var birt í dag. 23.5.2013 13:32
Game of Thrones til Íslands á ný Það lítur út fyrir að að fjórða sería Game of Thrones verði tekin upp á Íslandi. Frá þessu er greint á vefnum Svarthofdi.is, en heimildir Vísis benda einnig til þess. "Já, það er alvarlega verið að skoða að taka upp hluta af seríunni hér heima, málið er í vinnslu. Þetta yrði þá í svipuðum dúr og síðast.“ 23.5.2013 13:18
Jóhanna hissa á nýja stjórnarsáttmálanum Fráfarandi ríkisstjórn mætti til Bessastaða á ríkisráðsfund klukkan ellefu í morgun. Þar voru staðfest lög og stjórnvaldsaðgerðir ráðuneytis Jóhönnu Sigurðarsdóttir. 23.5.2013 13:03
Ömurlegt að heyra stjórnarandstæðinga óska fráfarandi stjórn alls ills "Á tíma síðustu ríkisstjórnar fannst mér ömurlegt að heyra stjórnarandstæðinga óska stjórninni alls ills, og þeir hinir sömu gátu ekki einu sinni glaðst þegar góðar fréttir bárust af ríkisfjármálum, minnkandi atvinnuleysi eða góðri afkomu fyrirtækja. Heiftin í garð pólitískra andstæðinga var sterkara afl en óskin um bættan hag landsmanna," segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á bloggsíðu sinni í dag. 23.5.2013 12:43
15 ástæður til að elska Ísland Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. 23.5.2013 12:34
Drap sjö ára stúlku í sjálfsvígstilraun Sjö ára suðurkóresk stúlka lést samstundis er maður sem hafði stokkið af svölum tíundu hæðar íbúðarhúss lenti á henni. 23.5.2013 12:07
Meirihluti íbúa í Vestmannaeyjum vill ekki hótel við Hástein Meirihluti íbúa í Vestmannaeyjum er andvígur því að hótel rísi við Hástein. Íbúakönnun sýnir að 56% eru andvígir hótelinu en 44% eru meðmæltir því. Alls voru greidd 1041 atkvæði og var þátttakan því um 33%. 23.5.2013 11:44
Ríkisráð fundar í síðasta sinn Ríkisráð kom saman á Bessastöðum klukkan ellefu í síðasta sinn. Þar mun Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, staðfesta lagafrumvörp og stjórnvaldsaðgerðir og ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur lætur af störfum. Klukkan þrjú í dag mun svo ný ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar taka við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. 23.5.2013 11:08
Reynslulitlir ráðherrar Ríkisstjórnin sem tekur formlega við völdum í dag er með töluvert minni þingreynslu en sú sem hefur setið síðustu fjögur ár. Ráðherrar nýju ríkisstjórnarinnar eru samanlagt með 45 ára þingreynslu samanborið við 131 árs þingreynslu ráðherranna sem eru að fara frá og ráðherrar gömlu stjórnarinnar voru líka einum færri en verða í nýju stjórninni. 23.5.2013 11:02
Nýjar leiðir til að mæla virkni eldfjalla Vísindamenn eru að þróa nýja tækni til þess að fylgjast með eldfjallavirkni á Íslandi. Ástæðurnar má rekja til eldgossins sem varð árið 2010 í Eyjafjallajökli. Eins og kunnugt er hamlaði eldgosið flugumferð um alla Evrópu og víðar í nokkra daga með þeim afleiðingum að fólk varð strandaglópar. 23.5.2013 11:01
Veikindi hafa mikil áhrif á getu fólks til að stunda kynlíf "Sjúklingar glíma við djúpstæð og erfið vandamál, bæði andleg og líkamleg, sem geta haft mikil áhrif á getu þeirra til að stunda kynlíf“, segir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur. 23.5.2013 10:47
Hætta að taka líffæri úr föngum Kínversk stjórnvöld vilja reyna að hætta alfarið að nota líffæri úr látnum föngum á næstu árum og hafa hafið aðgerðir til að ná fram breytingum. 23.5.2013 10:45
Klókir hrafnar gera sér laup á þaki álvers Hrafnapar hefur gert sér laup á uppgöngupalli utan á kerskála Norðuráls á Grundartanga. 23.5.2013 10:24
Elfimt ástand vegna sveðjuárásar Ástandið er elfimt í London vegna hrottalegs morðs sem talin er til hryðjuverkaárása. 23.5.2013 09:46
Brottför allra flugvéla frá Keflavíkurflugvelli tafðist um tvo tíma Brottför allra flugvéla sem fara áttu frá Keflavíkurflugvelli tafðist um allt að tvær klukkustundir í morgun vegna bilunar sem upp kom í sjálfvirku flugupplýsingakerfi í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík sem miðlar gögnum til flugumferðarstjóra. 23.5.2013 09:44
Allir nýliðar á ráðherrastóli Enginn ráðherranna í ríkisstjórninni sem tekur formlega við völdum í dag hefur áður setið á ráðherrastóli. Það hefur ekki gerst síðan árið 1934. 23.5.2013 09:30
Leifur toppar Leifur Örn Svavarsson náði toppi Mount Everest rétt fyrir sólarupprás í dag og er fyrsti Íslendingurinn til þess að fara upp á toppinn með því að fara upp norðurhlíð Everest. 23.5.2013 08:28
Hundruð flýja heimili sín vegna flóða Mikil flóð hafa verið í nótt í Noregi, í grennd við Osló. 23.5.2013 08:09
Verðandi móðir tvíbura flýr ófærðina Vetrarfæri á Austurandi. Björgunarsveitarmenn og starfsmenn Vegagerðarinnar þurftu í gær að aðstoða marga ökumenn, sem voru að fara yfir Fjarðarheiðina til að ná ferjunni Norrænu á Seyðisfirði. 23.5.2013 07:46
Skotinn til bana af FBI Tétneskur innflytjandi, sem talinn er tengjast sprengjutilræðinu við Boston-maraþonið, var í vikunni skotinn og drepinn af FBI, eftir að hann sýndi af sér háskalega framkomu. 23.5.2013 07:27
Risjótt tíð tefur veiðar Einu af fjórum veiðisvæðum strandveiðibá, var lokað á miðnætti, þar sem maí-kvótinn var upp veiddur. 23.5.2013 07:24