Innlent

Risjótt tíð tefur veiðar

Svæði A, sem nær frá Snæfellsnesi og inn í Ísafjarðardjúp, er nú lokað.
Svæði A, sem nær frá Snæfellsnesi og inn í Ísafjarðardjúp, er nú lokað.

Einu af fjórum veiðisvæðum strandveiðibá, var lokað á miðnætti, þar sem maí-kvótinn var upp veiddur.

Þetta er svæði -A, sem nær frá Snæfellsnesi og inn í Ísafjarðardjúp. Kvótinn er mestur á því svæði, en þar róa líka langflestir bátanna. Mismikið er gengið á kvótana á hinum svæðunum og hefur risjótt tíð víða tafið fyrir veiðunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×