15 ástæður til að elska Ísland Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. maí 2013 12:34 Ferðabloggarinn Giulia heillaðist mikið af landi og þjóð. Hér les hún Fréttablaðið. Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. Giulia telur upp 15 handahófskenndar ástæður fyrir því að hún féll fyrir landi og þjóð. Fyrst kemur hún inn á hversu jákvæðir Íslendingar eru í garð samkynhneigðra og minnist á að Jóhanna Sigurðardóttir sé fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra sögunnar. Þá er hún virkilega hrifin af þeirri staðreynd að á Íslandi sé enginn her. Hún segir að fólk á Íslandi sé einstaklega vinalegt og stolt af landinu sínu. Giulia segist hafa fengið þægilegt menningarsjokk á Íslandi. Landið sé mjög frábrugðið því sem hún þekkti en á sama tíma séu öll þægindi til staðar. Að hennar mati er Ísland einstaklega öruggt og vinalegt, og að það sé staðreynd að vatnið sé best beint úr krananum. Guila segist aldrei hafa þurft að taka peninga úr hraðbanka á Íslandi, bókstaflega allir staðir taki við greiðslukortum. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig íslenskir peningar líta út“, segir hún. Þá kemur bloggarinn inn á að það hafi verið einstaklega hentugt að hafa komist í frítt internet nánast allstaðar í Reykjavík. Upptalning Giuliu er þó ekki alveg laus við klisjur þar sem hún minnist líka íslensku ullina, tungumalið, huldufólk, veðurfar og sérstök tengsl fólks við náttúruna. Hér er hægt að lesa bloggfærsluna í heild sinni. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. Giulia telur upp 15 handahófskenndar ástæður fyrir því að hún féll fyrir landi og þjóð. Fyrst kemur hún inn á hversu jákvæðir Íslendingar eru í garð samkynhneigðra og minnist á að Jóhanna Sigurðardóttir sé fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra sögunnar. Þá er hún virkilega hrifin af þeirri staðreynd að á Íslandi sé enginn her. Hún segir að fólk á Íslandi sé einstaklega vinalegt og stolt af landinu sínu. Giulia segist hafa fengið þægilegt menningarsjokk á Íslandi. Landið sé mjög frábrugðið því sem hún þekkti en á sama tíma séu öll þægindi til staðar. Að hennar mati er Ísland einstaklega öruggt og vinalegt, og að það sé staðreynd að vatnið sé best beint úr krananum. Guila segist aldrei hafa þurft að taka peninga úr hraðbanka á Íslandi, bókstaflega allir staðir taki við greiðslukortum. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig íslenskir peningar líta út“, segir hún. Þá kemur bloggarinn inn á að það hafi verið einstaklega hentugt að hafa komist í frítt internet nánast allstaðar í Reykjavík. Upptalning Giuliu er þó ekki alveg laus við klisjur þar sem hún minnist líka íslensku ullina, tungumalið, huldufólk, veðurfar og sérstök tengsl fólks við náttúruna. Hér er hægt að lesa bloggfærsluna í heild sinni.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent