15 ástæður til að elska Ísland Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. maí 2013 12:34 Ferðabloggarinn Giulia heillaðist mikið af landi og þjóð. Hér les hún Fréttablaðið. Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. Giulia telur upp 15 handahófskenndar ástæður fyrir því að hún féll fyrir landi og þjóð. Fyrst kemur hún inn á hversu jákvæðir Íslendingar eru í garð samkynhneigðra og minnist á að Jóhanna Sigurðardóttir sé fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra sögunnar. Þá er hún virkilega hrifin af þeirri staðreynd að á Íslandi sé enginn her. Hún segir að fólk á Íslandi sé einstaklega vinalegt og stolt af landinu sínu. Giulia segist hafa fengið þægilegt menningarsjokk á Íslandi. Landið sé mjög frábrugðið því sem hún þekkti en á sama tíma séu öll þægindi til staðar. Að hennar mati er Ísland einstaklega öruggt og vinalegt, og að það sé staðreynd að vatnið sé best beint úr krananum. Guila segist aldrei hafa þurft að taka peninga úr hraðbanka á Íslandi, bókstaflega allir staðir taki við greiðslukortum. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig íslenskir peningar líta út“, segir hún. Þá kemur bloggarinn inn á að það hafi verið einstaklega hentugt að hafa komist í frítt internet nánast allstaðar í Reykjavík. Upptalning Giuliu er þó ekki alveg laus við klisjur þar sem hún minnist líka íslensku ullina, tungumalið, huldufólk, veðurfar og sérstök tengsl fólks við náttúruna. Hér er hægt að lesa bloggfærsluna í heild sinni. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira
Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. Giulia telur upp 15 handahófskenndar ástæður fyrir því að hún féll fyrir landi og þjóð. Fyrst kemur hún inn á hversu jákvæðir Íslendingar eru í garð samkynhneigðra og minnist á að Jóhanna Sigurðardóttir sé fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra sögunnar. Þá er hún virkilega hrifin af þeirri staðreynd að á Íslandi sé enginn her. Hún segir að fólk á Íslandi sé einstaklega vinalegt og stolt af landinu sínu. Giulia segist hafa fengið þægilegt menningarsjokk á Íslandi. Landið sé mjög frábrugðið því sem hún þekkti en á sama tíma séu öll þægindi til staðar. Að hennar mati er Ísland einstaklega öruggt og vinalegt, og að það sé staðreynd að vatnið sé best beint úr krananum. Guila segist aldrei hafa þurft að taka peninga úr hraðbanka á Íslandi, bókstaflega allir staðir taki við greiðslukortum. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig íslenskir peningar líta út“, segir hún. Þá kemur bloggarinn inn á að það hafi verið einstaklega hentugt að hafa komist í frítt internet nánast allstaðar í Reykjavík. Upptalning Giuliu er þó ekki alveg laus við klisjur þar sem hún minnist líka íslensku ullina, tungumalið, huldufólk, veðurfar og sérstök tengsl fólks við náttúruna. Hér er hægt að lesa bloggfærsluna í heild sinni.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira