Fleiri fréttir Vigdís telur að manni sé borgað fyrir að rægja hana Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, telur augljóst að einhver fái greitt fyrir að rægja hana á netinu og spilla trúverðugleika hennar. 27.5.2013 19:29 Iðnaðar- og viðskiptaráðherra vill álver í Helguvík Ragnheiður Elín Árnadóttir, nýr iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar því mjög hve forsætis- og fjármálaráðherra styðja uppbyggingu í Helguvík með afdráttarlasum hætti. 27.5.2013 19:27 Aðalflugbraut lokað 2016 og vellinum eftir áratug Borgarstjórn Reykjavíkur ætlar að halda fast við þau áform sín að tveimur af þremur flugbrautum Reykjavíkurflugvallar verði lokað á næstu þremur árum og vellinum síðan endanlega lokað eftir áratug. 27.5.2013 18:46 Kristján Davíðsson látinn Kristján Davíðsson listmálari lést í dag á 96. aldursári. Kristján var einn virtasti listamaður þjóðarinnar um áratugaskeið. 27.5.2013 18:18 Henrik Fisker vill kaupa Fisker á slikk Fjárfestingahópar berjast um leifarnar af Fisker. 27.5.2013 18:00 Landhelgisgæslan leigði þyrlur af norska milljarðamæringnum Norski milljarðamæringurinn Knut-Axel Ugland, sem er vitni í morðmáli sem tengist Íslendingi í Noregi, leigði Landhelgisgæslunni björgunarþyrlurnar TF-SIF og TF-GNÁ allt til ársins 2008. 27.5.2013 17:42 Á 263 km hraða á reiðhjóli Eldflaug með fljótandi vetnisperoxíði knýr hjólið áfram. 27.5.2013 17:20 Sjálfkjörið í stjórn VÍS Sjálfkjörið verður í stjórn Vátryggingafélags Íslands, en aðalfundur fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út á laugardag og gáfu fimm kost á sér í aðalstjórn og fimm í varastjórn. Framboðsfrestur til stjórnar Vátryggingafélags Íslands hf. rann út þann 25. maí sl. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins: 27.5.2013 16:49 Fangar luku 162 einingum Á nýliðinni vorönn voru 46 fangar af Litla- Hrauni og 13 af Sogni skráðir í eitthvert nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Fangarnir 59 náðu luku samtals 162 einingum. 27.5.2013 16:28 Gleypti gramm Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina þrjá karlmenn eftir að upp komst að þeir hefðu fíkniefni í vörslum sínum. 27.5.2013 16:27 Hrelldi hóp af skólakrökkum með glæfralegum akstri Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði upp á sautján ára ökumanni sem hafði gert sér það að leik að hrella hóp af skólakrökkum með því að keyra glæfralega að þeim þar sem þau voru á gangi í Herjólfsdal. 27.5.2013 16:07 Róbert formaður þingflokks Bjartrar framtíðar Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, var kosinn formaður þingflokks Bjartrar Framtíðar á þingflokksfundi í dag. Brynhildur Pétursdóttir var kosin varaformaður þingflokksins og Björt Ólafsdóttir var kosin ritari. 27.5.2013 16:02 Dansaði upp á spítala Stúlka slasaðist nokkuð aðfaranótt laugardags í Vestmannaeyjum þegar hún var að dansa á skemmtistað. 27.5.2013 15:44 Stór hluti göngunnar felst í að halda sér á lífi Leifur Örn Svavarsson er á undan áætlun niður hlíðar Everest-fjalls eftir að hafa klifið norðurhlíð fjallsins. Hann segir stóran hluta göngunnar felast í því að halda sér á lífí. 27.5.2013 15:40 Ágreiningur um Varnamálastofnun kemur í veg fyrir hagræðingu Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi milli utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á verkefnum sem Varnarmálastofnun sinnti áður. 27.5.2013 15:25 Íslendingar flykkjast á Beyoncé Fjölmargir Íslendingar ætla sér að sjá stórstjörnuna Beyoncé stíga á stokk í Kaupmannahöfn í kvöld. Arnór Dan Arnarsson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, er einn þeirra. Hann segir ekki þverfótað fyrir Íslendingum í Köben þessa stundina. 27.5.2013 14:39 Tekur við af Hönnu Birnu í borginni Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi tók við formennsku í borgarstjórnarflokknum af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem hefur tekið við embætti innanríkisráðherra. Þetta var ákveðið á fundi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í dag. 27.5.2013 14:11 Vildi aðskilja heimilisbókhaldið frá hlutabréfaviðskiptum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sagðist ekki finna neinn annan tilgang á gjörningi Kristjáns Arasonar, þáverandi framkvæmdastjóra hjá bankanum, en að koma skuldunum í skjól með stofnun eignarhaldsfélagsins 7hægri ehf. Hreiðar Már bar vitni símleiðis í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.5.2013 13:23 Kindurnar komast ekki út vegna kulda "Við þurftum að taka kindurnar inn þegar það byrjaði að snjóa í lok október, svo þær eru búnar að vera mjög lengi inni“, segir Guðmundur Halldórsson, bóndi að Ekru í Fljótsdalshéraði. Hann segir síðustu þrjú vor hafa einkennst af mikilli óvissu og veðrið hafi verið undarlegt. 27.5.2013 13:17 Vitni í morðmálinu: "Við höfðum það notalegt allt kvöldið" Milljarðarmæringurinn Knut-Axel Ugland er aðalvitnið í morðmálinu þar sem íslenskur karlmaður er grunaður um að hafa orðið útvarpsmanninum Helge Dahle að bana í Valle í Setedal í Noregi aðfaranótt sunnudags. "Við höfðum það notalegt allt kvöldið," segir Ugland. 27.5.2013 13:03 Íslendingur í fjögurra vikna gæsluvarðhald Íslenskur karlmaður sem handtekinn var í Valle Noregi í gær grunaður um stungið mann á fimmtugsaldri til bana hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, 27.5.2013 12:40 Skoðað hvort Landsvirkjun útvegi orku til Helguvíkur Skoðað verður hvort Landsvirkjun geti útvegað raforku til álversins í Helguvík, ef orkan fæst ekki annars staðar frá, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem telur uppbygginguna afar mikilvæga, bæði fyrir Suðurnes og landið í heild. 27.5.2013 12:15 Heita vatnið tekið af á Akureyri í dag, ekki á morgun Vegna óvæntra atvika í vinnu við brunna í miðbænum á Akureyri þarf að taka heita vatnið af þegar í stað, en ekki á morgun eins og til stóð. 27.5.2013 12:05 Svavar stóðst pungaprófið með stæl Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV, hefur nú öðlast réttindi til að sigla 24 metra bátum. "Hálf asnalegt að vera Íslendingur, búandi á eyju, en ekki með réttindi til að sigla," segir Svavar 27.5.2013 11:30 Vilja að Kristján greiði hálfan milljarð - tveir færðu skuldir í einkahlutafélag á síðustu stundu Aðeins tveir starfsmenn Kaupþings fengu að færa eignir sínar og skuldir yfir í einkahlutafélag árið 2008, örfáum mánuðum fyrir hrun, en annar þeirra var Kristján Arason. Réttað var í máli Kristján Í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.5.2013 11:03 Hlýrra á heiðinni en í Reykjavík "Það er nú ekki komið neitt sumar þannig, en það má segja að eftir næstu helgi séu góðar horfur. Það er bara svo langt í það að við verðum að sjá hvað verður úr því,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. 27.5.2013 11:00 Formaður Landverndar: "Við skulum bara vona að þetta hafi verið byrjendamistök“ Umhverfissinnar afhenda forsætisráðherra og umhverfisráðherra þær umsagnir um rammaáætlun sem bárust til Alþingis og ráðuneyta á morgun kl 17. Einnig verður þeim afhent áskorun um að draga til baka yfirlýsingar um að fleiri svæði verði færð í virkjanaflokk rammaáætlunar. Rúmlega 1000 manns hafa nú þegar boðað komu sína á viðburðinn í gegnum facebook. 27.5.2013 10:53 Skiptimynt og eldsneyti stolið Í morgun var lögreglu tilkynnt um yfirstandandi innbrot í verslun í Breiðholti. 27.5.2013 10:30 Pakistanskar lesbíur láta pússa sig saman Lesbíur frá Pakistan skráðu sig á spjöld sögunnar þegar þær létu pússa sig saman hjá dómara í Leeds fyrir helgi. 27.5.2013 10:21 Assange metur sjálfan sig hátt Julian Assange vildi fá milljón dollara, eða 123 milljónir króna, fyrir viðtal við sig. 27.5.2013 09:05 Ísland varð Norðurlandameistari í brids Íslenska landsliðið í opnum flokki tryggði sér Norðurlandatitilinn í brids þrátt fyrir jafntefli í síðasta leik gegn Finnlandi. 27.5.2013 08:51 Rándýrt rifrildi Ekki vildi betur til en svo að fágætt teiknimyndablað rifnaði þegar tekist var á um það. Skaðann má meta á 10 milljónir króna. 27.5.2013 08:15 Kaldrifjaður kattamorðingi á kreiki Raðdýramorðingi, einn eða fleiri, gengur nú laus í Haugasundi í norðvesturhluta Noregs. 27.5.2013 07:33 Erfitt að skilja eyðilegginguna Obama Bandaríkjaforseti sótti hamfarasvæðið í Oklahoma heim í gær. 27.5.2013 07:27 Affleck hlýtur heiðursdoktorsnafnbót Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn og leikarinn Ben Affleck hlaut í gær sérstaka heiðursdoktorsnafnbót frá Brown háskólanum í Bandaríkjunum. 27.5.2013 07:25 Skotárás í Texas Kona lést og fimm særðust í skotárás þegar vopnaður maður fór um og skaut í allar áttir, að því er virðist af handahófi. 27.5.2013 07:23 Hvalfjörður fær verðlaun í Cannes Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem lauk í gær. 27.5.2013 07:18 Frænka Jolie fer úr krabbameini Móðursystir Angelinu Jolie dó í gær eftir baráttu við brjóstakrabbamein. 27.5.2013 07:15 Blæs risasköflum burt eftir minni af Mjóafjarðarheiði Ásgeir Jónsson hefur eftir besta minni grafið frá því á þriðjudag í gegnum hátt í fimm metra skafla á veginum í Mjóafjörð. Í gær náði Ásgeir efst á heiðina og reiknar með þriggja daga snjóblæstri enn áður en fært er orðið. 27.5.2013 07:00 Réttir eigendur taldir missa af Vatnsendafé „Ég vil þetta allt upp á borðið,? segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Kópavogs, um uppgreiðslu bæjarsjóðs á skuldabréfum sem gefin voru út í tengslum við eignarnám á hluta Vatnsendalandsins. Guðríður, ásamt Hjálmari Hjálmarssyni, bæjarfulltrúa Næst besta flokksins, óskaði í bæjarráði eftir svari við því hvers vegna Kópavogsbær hafi í 27.5.2013 07:00 Gæti lækkað grunnvatnið í Kaldárbotnum Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði segjast ekki með nokkru móti geta fallist á að Orkustofnun heimili aukna vinnslu vatns úr svonefndum Bláfjallastraumi í Vatnsendakrikum. 27.5.2013 07:00 Náttúruperlur í hættu bregðist ríkisstjórnin ekki strax við 27.5.2013 07:00 Flytja þúsundir trjáa í brennsluofn Elkem Skógrækt ríkisins flytur næstu vikur mikið magn af grisjunarvið til kísilmálmverksmiðju Elkem á Grundartanga. Viðurinn kemur frá sjö skógræktarsvæðum af öllu landinu. Grisja þyrfti um þrjár milljónir trjáa á landinu ef vel ætti að vera. 27.5.2013 07:00 Líklegra að feður flengi börnin sín Ný íslensk rannsókn á reynslu fullorðinna á líkamlegu ofbeldi í æsku sýnir að líkamlegum refsingum barna var minna beitt eftir 1980. Rassskelling reyndist algengasta refsingin hjá feðrum en kinnhestur og fingursláttur hjá mæðrum. 27.5.2013 07:00 Mál Kristjáns Arasonar tekið fyrir í dag Aðalmeðferð verður í dag í máli Slitastjórnar Kaupþings gegn Kristjáni Arasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra einkabankaþjónustu hjá bankanum. 27.5.2013 06:58 Sjá næstu 50 fréttir
Vigdís telur að manni sé borgað fyrir að rægja hana Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, telur augljóst að einhver fái greitt fyrir að rægja hana á netinu og spilla trúverðugleika hennar. 27.5.2013 19:29
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra vill álver í Helguvík Ragnheiður Elín Árnadóttir, nýr iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar því mjög hve forsætis- og fjármálaráðherra styðja uppbyggingu í Helguvík með afdráttarlasum hætti. 27.5.2013 19:27
Aðalflugbraut lokað 2016 og vellinum eftir áratug Borgarstjórn Reykjavíkur ætlar að halda fast við þau áform sín að tveimur af þremur flugbrautum Reykjavíkurflugvallar verði lokað á næstu þremur árum og vellinum síðan endanlega lokað eftir áratug. 27.5.2013 18:46
Kristján Davíðsson látinn Kristján Davíðsson listmálari lést í dag á 96. aldursári. Kristján var einn virtasti listamaður þjóðarinnar um áratugaskeið. 27.5.2013 18:18
Henrik Fisker vill kaupa Fisker á slikk Fjárfestingahópar berjast um leifarnar af Fisker. 27.5.2013 18:00
Landhelgisgæslan leigði þyrlur af norska milljarðamæringnum Norski milljarðamæringurinn Knut-Axel Ugland, sem er vitni í morðmáli sem tengist Íslendingi í Noregi, leigði Landhelgisgæslunni björgunarþyrlurnar TF-SIF og TF-GNÁ allt til ársins 2008. 27.5.2013 17:42
Sjálfkjörið í stjórn VÍS Sjálfkjörið verður í stjórn Vátryggingafélags Íslands, en aðalfundur fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út á laugardag og gáfu fimm kost á sér í aðalstjórn og fimm í varastjórn. Framboðsfrestur til stjórnar Vátryggingafélags Íslands hf. rann út þann 25. maí sl. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins: 27.5.2013 16:49
Fangar luku 162 einingum Á nýliðinni vorönn voru 46 fangar af Litla- Hrauni og 13 af Sogni skráðir í eitthvert nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Fangarnir 59 náðu luku samtals 162 einingum. 27.5.2013 16:28
Gleypti gramm Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina þrjá karlmenn eftir að upp komst að þeir hefðu fíkniefni í vörslum sínum. 27.5.2013 16:27
Hrelldi hóp af skólakrökkum með glæfralegum akstri Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði upp á sautján ára ökumanni sem hafði gert sér það að leik að hrella hóp af skólakrökkum með því að keyra glæfralega að þeim þar sem þau voru á gangi í Herjólfsdal. 27.5.2013 16:07
Róbert formaður þingflokks Bjartrar framtíðar Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, var kosinn formaður þingflokks Bjartrar Framtíðar á þingflokksfundi í dag. Brynhildur Pétursdóttir var kosin varaformaður þingflokksins og Björt Ólafsdóttir var kosin ritari. 27.5.2013 16:02
Dansaði upp á spítala Stúlka slasaðist nokkuð aðfaranótt laugardags í Vestmannaeyjum þegar hún var að dansa á skemmtistað. 27.5.2013 15:44
Stór hluti göngunnar felst í að halda sér á lífi Leifur Örn Svavarsson er á undan áætlun niður hlíðar Everest-fjalls eftir að hafa klifið norðurhlíð fjallsins. Hann segir stóran hluta göngunnar felast í því að halda sér á lífí. 27.5.2013 15:40
Ágreiningur um Varnamálastofnun kemur í veg fyrir hagræðingu Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi milli utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á verkefnum sem Varnarmálastofnun sinnti áður. 27.5.2013 15:25
Íslendingar flykkjast á Beyoncé Fjölmargir Íslendingar ætla sér að sjá stórstjörnuna Beyoncé stíga á stokk í Kaupmannahöfn í kvöld. Arnór Dan Arnarsson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, er einn þeirra. Hann segir ekki þverfótað fyrir Íslendingum í Köben þessa stundina. 27.5.2013 14:39
Tekur við af Hönnu Birnu í borginni Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi tók við formennsku í borgarstjórnarflokknum af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem hefur tekið við embætti innanríkisráðherra. Þetta var ákveðið á fundi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í dag. 27.5.2013 14:11
Vildi aðskilja heimilisbókhaldið frá hlutabréfaviðskiptum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sagðist ekki finna neinn annan tilgang á gjörningi Kristjáns Arasonar, þáverandi framkvæmdastjóra hjá bankanum, en að koma skuldunum í skjól með stofnun eignarhaldsfélagsins 7hægri ehf. Hreiðar Már bar vitni símleiðis í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.5.2013 13:23
Kindurnar komast ekki út vegna kulda "Við þurftum að taka kindurnar inn þegar það byrjaði að snjóa í lok október, svo þær eru búnar að vera mjög lengi inni“, segir Guðmundur Halldórsson, bóndi að Ekru í Fljótsdalshéraði. Hann segir síðustu þrjú vor hafa einkennst af mikilli óvissu og veðrið hafi verið undarlegt. 27.5.2013 13:17
Vitni í morðmálinu: "Við höfðum það notalegt allt kvöldið" Milljarðarmæringurinn Knut-Axel Ugland er aðalvitnið í morðmálinu þar sem íslenskur karlmaður er grunaður um að hafa orðið útvarpsmanninum Helge Dahle að bana í Valle í Setedal í Noregi aðfaranótt sunnudags. "Við höfðum það notalegt allt kvöldið," segir Ugland. 27.5.2013 13:03
Íslendingur í fjögurra vikna gæsluvarðhald Íslenskur karlmaður sem handtekinn var í Valle Noregi í gær grunaður um stungið mann á fimmtugsaldri til bana hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, 27.5.2013 12:40
Skoðað hvort Landsvirkjun útvegi orku til Helguvíkur Skoðað verður hvort Landsvirkjun geti útvegað raforku til álversins í Helguvík, ef orkan fæst ekki annars staðar frá, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem telur uppbygginguna afar mikilvæga, bæði fyrir Suðurnes og landið í heild. 27.5.2013 12:15
Heita vatnið tekið af á Akureyri í dag, ekki á morgun Vegna óvæntra atvika í vinnu við brunna í miðbænum á Akureyri þarf að taka heita vatnið af þegar í stað, en ekki á morgun eins og til stóð. 27.5.2013 12:05
Svavar stóðst pungaprófið með stæl Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV, hefur nú öðlast réttindi til að sigla 24 metra bátum. "Hálf asnalegt að vera Íslendingur, búandi á eyju, en ekki með réttindi til að sigla," segir Svavar 27.5.2013 11:30
Vilja að Kristján greiði hálfan milljarð - tveir færðu skuldir í einkahlutafélag á síðustu stundu Aðeins tveir starfsmenn Kaupþings fengu að færa eignir sínar og skuldir yfir í einkahlutafélag árið 2008, örfáum mánuðum fyrir hrun, en annar þeirra var Kristján Arason. Réttað var í máli Kristján Í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.5.2013 11:03
Hlýrra á heiðinni en í Reykjavík "Það er nú ekki komið neitt sumar þannig, en það má segja að eftir næstu helgi séu góðar horfur. Það er bara svo langt í það að við verðum að sjá hvað verður úr því,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. 27.5.2013 11:00
Formaður Landverndar: "Við skulum bara vona að þetta hafi verið byrjendamistök“ Umhverfissinnar afhenda forsætisráðherra og umhverfisráðherra þær umsagnir um rammaáætlun sem bárust til Alþingis og ráðuneyta á morgun kl 17. Einnig verður þeim afhent áskorun um að draga til baka yfirlýsingar um að fleiri svæði verði færð í virkjanaflokk rammaáætlunar. Rúmlega 1000 manns hafa nú þegar boðað komu sína á viðburðinn í gegnum facebook. 27.5.2013 10:53
Skiptimynt og eldsneyti stolið Í morgun var lögreglu tilkynnt um yfirstandandi innbrot í verslun í Breiðholti. 27.5.2013 10:30
Pakistanskar lesbíur láta pússa sig saman Lesbíur frá Pakistan skráðu sig á spjöld sögunnar þegar þær létu pússa sig saman hjá dómara í Leeds fyrir helgi. 27.5.2013 10:21
Assange metur sjálfan sig hátt Julian Assange vildi fá milljón dollara, eða 123 milljónir króna, fyrir viðtal við sig. 27.5.2013 09:05
Ísland varð Norðurlandameistari í brids Íslenska landsliðið í opnum flokki tryggði sér Norðurlandatitilinn í brids þrátt fyrir jafntefli í síðasta leik gegn Finnlandi. 27.5.2013 08:51
Rándýrt rifrildi Ekki vildi betur til en svo að fágætt teiknimyndablað rifnaði þegar tekist var á um það. Skaðann má meta á 10 milljónir króna. 27.5.2013 08:15
Kaldrifjaður kattamorðingi á kreiki Raðdýramorðingi, einn eða fleiri, gengur nú laus í Haugasundi í norðvesturhluta Noregs. 27.5.2013 07:33
Erfitt að skilja eyðilegginguna Obama Bandaríkjaforseti sótti hamfarasvæðið í Oklahoma heim í gær. 27.5.2013 07:27
Affleck hlýtur heiðursdoktorsnafnbót Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn og leikarinn Ben Affleck hlaut í gær sérstaka heiðursdoktorsnafnbót frá Brown háskólanum í Bandaríkjunum. 27.5.2013 07:25
Skotárás í Texas Kona lést og fimm særðust í skotárás þegar vopnaður maður fór um og skaut í allar áttir, að því er virðist af handahófi. 27.5.2013 07:23
Hvalfjörður fær verðlaun í Cannes Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem lauk í gær. 27.5.2013 07:18
Frænka Jolie fer úr krabbameini Móðursystir Angelinu Jolie dó í gær eftir baráttu við brjóstakrabbamein. 27.5.2013 07:15
Blæs risasköflum burt eftir minni af Mjóafjarðarheiði Ásgeir Jónsson hefur eftir besta minni grafið frá því á þriðjudag í gegnum hátt í fimm metra skafla á veginum í Mjóafjörð. Í gær náði Ásgeir efst á heiðina og reiknar með þriggja daga snjóblæstri enn áður en fært er orðið. 27.5.2013 07:00
Réttir eigendur taldir missa af Vatnsendafé „Ég vil þetta allt upp á borðið,? segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Kópavogs, um uppgreiðslu bæjarsjóðs á skuldabréfum sem gefin voru út í tengslum við eignarnám á hluta Vatnsendalandsins. Guðríður, ásamt Hjálmari Hjálmarssyni, bæjarfulltrúa Næst besta flokksins, óskaði í bæjarráði eftir svari við því hvers vegna Kópavogsbær hafi í 27.5.2013 07:00
Gæti lækkað grunnvatnið í Kaldárbotnum Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði segjast ekki með nokkru móti geta fallist á að Orkustofnun heimili aukna vinnslu vatns úr svonefndum Bláfjallastraumi í Vatnsendakrikum. 27.5.2013 07:00
Flytja þúsundir trjáa í brennsluofn Elkem Skógrækt ríkisins flytur næstu vikur mikið magn af grisjunarvið til kísilmálmverksmiðju Elkem á Grundartanga. Viðurinn kemur frá sjö skógræktarsvæðum af öllu landinu. Grisja þyrfti um þrjár milljónir trjáa á landinu ef vel ætti að vera. 27.5.2013 07:00
Líklegra að feður flengi börnin sín Ný íslensk rannsókn á reynslu fullorðinna á líkamlegu ofbeldi í æsku sýnir að líkamlegum refsingum barna var minna beitt eftir 1980. Rassskelling reyndist algengasta refsingin hjá feðrum en kinnhestur og fingursláttur hjá mæðrum. 27.5.2013 07:00
Mál Kristjáns Arasonar tekið fyrir í dag Aðalmeðferð verður í dag í máli Slitastjórnar Kaupþings gegn Kristjáni Arasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra einkabankaþjónustu hjá bankanum. 27.5.2013 06:58