Innlent

Hvalfjörður fær verðlaun í Cannes

Guðmund Örn Guðmundsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir Hvalfjörð.
Guðmund Örn Guðmundsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir Hvalfjörð.

Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem lauk í gær.

Myndin er eftir Guðmund Örn Guðmundsson og er hún aðeins þriðja íslenska stuttmyndin til að vera valin til þátttöku á hátíðinni. Franska kvikmyndin Blue is the warmest colour, hlaut Gullpálmann, aðaðverðlaun hátíðarinnar í ár. Myndin þykir afar umdeild en hún segir frá ástum lesbísks pars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×