Fleiri fréttir Skýstrókar í New York Enginn særðist en talsverðar eignarskemmdir urðu í New York-borg í Bandaríkjunum í nótt þegar tveir skýstrókar fóru þar yfir. Annar kom niður í Queens hverfi og hinn í Brooklyn. 9.9.2012 11:30 Ágreiningur Bandaríkjamanna og Rússa enn til staðar Enn er mikill ágreiningur milli Bandaríkjamanna og Rússa um hvernig beri að bregðast við borgarastríðinu í Sýrlandi. 9.9.2012 11:00 Eftirsótt Biblía og óumbeðnar nærbuxur Biblía sem áður tilheyrði Elvis Presley, konungi rokksins, var slegin hæstbjóðanda á fimmtíu og níu þúsund pund, eða sem samsvarar ellefu og hálfri milljón íslenskra króna á Elvis-uppboði í Manchester í gær. 9.9.2012 11:00 Hvassviðri, slydda og snjókoma Spáð er allt að 40 metrum á sekúndu á sunnanverðu landinu frá Kjalarnesi austur að Austfjörðum í dag. Þá má gera ráð fyrir afar hvössum vindhviðum við fjöll. 9.9.2012 10:55 Telpan heldur heim til Bretlands Unga stúlkan sem komst lífs af þegar foreldrar hennar og amma voru skotin til bana í Chevaline við frönsku Alpana á miðvikudag heldur heim til Bretlands í dag. 9.9.2012 10:30 Hvalbeinahliðið við Núp í Dýrafirði fékk andlitslyftingu Í dag verður sérstök hátíðardagskrá í Grasa- og trjágarðurinn Skrúði á Núpi í Dýrafirði og verður hvalbeinahliðið þar endurnýjað. 9.9.2012 10:05 Með minniháttar áverka eftir hestaslys Áverkar eldri konu frá Bandaríkjunum sem slasaðist þegar hún féll af hestbaki við Laxárdal í Dölum í gærkvöld eru minni en upphaflega var talið. 9.9.2012 09:24 Blæddi úr slagæð Stuttu eftir miðnætti í nótt kom tæplega fimmtugur karlmaður á slysadeild með slagæðarblæðingu. Hann hafði verið á bar á Laugavegi og fengið þar glas í höfuðið. 9.9.2012 09:22 Harður árekstur við Hvalfjarðargöng Tveir bílar lentu saman á gatnamótum Vesturlandsvegar og Hvalfjarðarvegar á tíunda tímanum í gærkvöld. 9.9.2012 09:20 Aleppo án rennandi vatns Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi, Lakhdar Brahimi, mun funda með utanríkisráðherrum Arababandalagsins í Kaíró í Egyptalandi á næstu dögum. Brahimi hefur nú formlega tekið við kyndlinum frá Kofi Annan sem sagði starfi sínu sem friðarsamningamaður lausu á dögunum. Brahimi mun nú reyna að miðla málum milli stríðandi fylkinga í landinu. 8.9.2012 23:00 Alríkisdómari mælir fyrir lögleiðingu marijúana Bandaríski alríkisdómarinn og lögspekingurinn Richard A. Posner sagði í vikunni að afnema ætti refsistefnu yfirvalda í Bandaríkjunum vegna neyslu og sölu kannabisefna. Hann sagði að lögleiðing kannabiss í landinu væri rökrétt þróun og að stór hluti fíkniefnalaga væri í raun óþarfi. 8.9.2012 22:00 Djúpið fékk góðar viðtökur í Toronto Kvikmyndin Djúpið sem Baltasar Kormákur leikstýrði var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Torontó í Kanada í gærkvöldi. Bandaríkjamenn hafa þegar sýnt áhuga á að endurgera myndina. Karen Kjartansdóttir vakti leikstjórann í morgun og spurði hann út í viðtökur. 8.9.2012 21:00 Fundu rotnandi hreindýrshaus í fjörunni Heldur undarlegt atvik átti sér stað í fjörunni við Stokkseyri í dag. Þar gekk fjölskylda sem átti leið um fjöruna fram á rotnandi hreindýrahaus í einni tjörninni. Það er fréttavefurinn DFS.is sem greini frá þessu. 8.9.2012 20:24 Alvarlega slösuð eftir hestaslys Eldri kona frá Bandaríkjunum slasaðist alvarlega á höfði eftir að hafa dottið af hestbaki í Laxárdal í Dölum. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konuna á sjötta tímanum en útkallið barst klukkan fimm. 8.9.2012 20:11 Fyrsti vinningur gekk ekki út Fyrsti vinningur í Lottóinu gekk ekki út í kvöld. Vinningstölurnar voru 2, 4, 22, 36, 39 og bónustalan var 35. 8.9.2012 19:42 Landeigendur í Haukadal segja landið ekki til sölu Talsmaður Landeigendafélags Geysis í Haukadal segir þeirra hlut í landinu ekki vera til sölu. Ríkið hafi haft tækifæri til að kaupa svæðið árið tvö þúsund og átta en ekki staðið við gerða samninga. 8.9.2012 19:15 Breytingar á námslánakerfinu í vændum Heildarendurskoðun á framfærslu námsmanna stendur yfir í menntamálaráðuneytinu sem gætu gert framhaldsskólanám lánshæft. Menntamálaráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp sem gerir ráð fyrir að nemendur geti fengið hluta námslána sinna felldan niður ljúki þeir námi á tilsettum tíma. 8.9.2012 18:30 Dönsk herflutningavél á Reykjavíkurflugvelli Dönsk herflutningavél lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu. Flugvélin er af gerðinni Lockheed C-130 Hercules. Samkvæmt upplýsingum frá Flugþjónustunni var flugvélin að flytja hóp af fólki hingað til lands. Hún heldur síðan af landi brott seinna í dag en ferðinni er heitið Jótlands. 8.9.2012 17:17 Tafir vegna bílveltu við Stóru-Laxá Töluverðar tafir hafa orðið á umferð við brúnna yfir Stóru-Laxá í dag þar sem flutningabíll frá Eimskip valt í morgun. 8.9.2012 16:46 Eldur kom upp í ruslageymslu Tilkynnt var um bruna í fjölbýlishúsi við Austurbrún í Reykjavík í dag. Allt tiltækt slökkvilið var kallað á staðinn. Brátt kom þó í ljós að um smávægilegan eld var að ræða. 8.9.2012 16:02 Segir vitnisburð Gunnlaugs byggðan á misskilningi Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, þvertekur fyrir að Morgunblaðið hafi dregið í land með umfjöllun sína um Kögunarmálið svokallaða á sínum tíma. 8.9.2012 15:32 Framtíð Norðurskautsins rædd á Akureyri Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál var haldin á Akureyri í vikunni. Aðalumræðuefni ráðstefnunnar voru stjórnskipun á norðurslóðum, mannlífsþróun með áherslu á rannsóknir og viðskiptatækifæri á norðurskautssvæðinu. 8.9.2012 14:45 Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8.9.2012 14:15 Tryggvi Þór vill áfram vera á Alþingi Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðaustur kjördæmi, ætlar líklega að sækjast eftir endurkjöri. Greint er frá þessu í norðlenska fréttablaðinu Vikudagur. 8.9.2012 13:45 Fingralangir ferðamenn handsamaðir Búið er að leysa þjófnaðarmál sem upp kom í hraðbanka á Akureyri þriðja september síðastliðinn. Lögreglan á Akureyri lýsti eftir þremur útlendingum á fimmtudaginn en þeir voru grunaðir um að hafa svikið fé út úr hraðbankanum. 8.9.2012 13:31 Heimili fjölskyldunnar rannsakað í dag Heimili fjölskyldunnar sem skotinn var til bana við Chevaline við frönsku Alpana verður rannsakað í dag. 8.9.2012 13:30 Meniga slær um sig á finnskum fjármálamarkaði Íslenski fjármálahugbúnaðurinn Meniga er nú aðgengilegur í netbönkum yfir þrjátíu finnskra sparisjóða. Framkvæmdastjóri Meniga vonast til þess að notendur verði komnir yfir þrjár milljónir í tíu löndum á næstu níu mánuðum. 8.9.2012 13:00 Hafa endurnýtt sex þúsund farsíma Fyrirtækið Græn framtíð hefur látið endurnýta hátt í sex þúsund gamla og ónýta farsíma á tólf mánaða tímabili. Þessum raftækjum hefði líklega verið fleygt ef ekki kæmi til söfnunarkerfi félagsins. 8.9.2012 12:59 Um tvö þúsund á biðlistum Landspítalans Sjúklingar á biðlistum Landspítalans eru nú um 2000. Forstjóri spítalans segir áhyggjuefni að fjölgað hafi á listum þvert á markmið um að fækka á þeim. 8.9.2012 12:10 Harma brot á lögum um jafna stöðu karla og kvenna Endurtekin brot ráðherra á lögum um jafna stöðu kvenna og karla eru hörmuð í nýrri yfirlýsingu frá stjórn Kvenréttindaféalgs Íslands. 8.9.2012 11:00 Bilun í tvílyftum strætisvagni Bilun varð í tveggja hæða rútu fyrirtækisins Reykjavík City Sightseeing í morgun. Þrífa þurfti upp olíu sem lak úr bifreiðinni. Atvikið átti sér stað á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar. 8.9.2012 10:48 Kringlan 25 ára - Tilboð og skemmtidagskrá Kringlan fagnar 25 ára afmæli sínu um helgina. Verslunarmiðstöðin opnaði dyr sínar 13. ágúst árið 1987. Þá klippti Pálmi Jónsson, aðalhvatamaður að byggingu Kringlunnar á borða og lýsti verslunarmiðstöðina opna. 8.9.2012 10:30 Okursíða Dr. Gunna lögð niður Okursíða Gunnars Lárusar Hjálmarsson, eða doktors Gunna eins og hann er jafnan kallaður, hefur verið aflögð. Þetta tilkynnti Gunnar á heimasíðu sinni í morgun. 8.9.2012 10:30 Ólöf Nordal hættir á þingi Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að hætta á þingi í vor og flytja til Sviss þegar kjörtímabilinu lýkur þar sem eiginmaður hennar, Tómas Már Sigurðsson, tók nýlega við sem forstjóri Alcoa í Evrópu. 8.9.2012 10:30 Náttúruhamfarir í Kína kostuðu 80 lífið Nokkrir snarpir jarðskjálftar riðu yfir suðvesturhluta Kína í nótt. Að minnsta kosti áttatíu létust í náttúruhamförunum. 8.9.2012 10:22 Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Kabúl í Afganistan snemma í morgun. Fórnarlömbin voru flest á barnsaldri en fimm aðrir særðust í árásinni. 8.9.2012 09:39 Búið að opna brúnna yfir Stóru-Laxá Flutningabíll valt við brúnna yfir Stóru-Láxá á sjötta tímanum í morgun. Loka þurfti brúnni um stundasakir vegna slyssins en hún hefur nú verið opnuð á ný. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi varð ökumanninum ekki meint af. Rannsókn á umferðaróhappinu stendur nú yfir. 8.9.2012 09:26 Tryllt kona rústaði skemmtistað Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þó nokkur ölvun var í miðborginni og þurfti lögreglan að sinna mörgum hávaðaútköllum í heimahús. 8.9.2012 09:18 Lokatörn kosningabaráttunnar Innan við tveir mánuðir eru nú til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Skoðanakannanir sýna að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er, þótt Obama hafi lengi mælst með svolítið forskot á Romney. 8.9.2012 10:00 Borgarráð beitir ekki börnum í innheimtu „Telja verður eðlilegra að félagsleg úrræði verði bætt, svo sem með aukinni og sveigjanlegri aðstoð til handa efnalitlum foreldrum,“ segja borgarlögmaður og fjármálastjóri Reykjavíkurborgar sem mæla gegn breytingum á innheimtureglum svo börn verði ekki af þjónustu vegna vanskila. 8.9.2012 07:00 Óbilgjarnar yfirlýsingar hjá borginni „Mér finnst þetta vera mjög brattar og óbilgjarnar yfirlýsingar. Ég hélt að við værum að vinna þessi mál í samkomulagi,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna orða Hjálmars Sveinssonar, varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, í Fréttablaðinu í gær. 8.9.2012 06:30 Fólk sektað fyrir að blóta Vegfarendur í Brussel í Belgíu þurfa nú að gæta að orðbragði sínu. Sektir, 75 til 250 evrur, liggja nú við ljótu orðbragði og skammaryrðum í garð annarra á götum úti. 8.9.2012 06:00 Hús hrundu og vegir lokuðust Nokkrir sterkir jarðskjálftar riðu yfir afskekkt fjallahérað í suðvestanverðu Kína í gær. Fyrsti skjálftinn mældist 5,6 stig og honum fylgdu tugir eftirskjálfta. 8.9.2012 06:00 Reisa 230 íbúðir við Þverholt og Einholt Búseti hyggur á byggingu 230 íbúða á reit sem markast af Einholti, Stórholti, Þverholti og Háteigsvegi. Deiliskipulag á svæðinu var fellt úr gildi og nýtt skipulag, sem gerir ráð fyrir byggingunum, var kynnt hagsmunaaðilum á fimmtudag. Verði skipulagið að veruleika gætu framkvæmdir hafist næsta vor. 8.9.2012 05:30 Lamdi tólf ára vin sonar síns Fertugur maður í Noregi var í gær sakfelldur fyrir að leggja hendur á tólf ára vin sonar síns og hóta honum öllu illu. 8.9.2012 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skýstrókar í New York Enginn særðist en talsverðar eignarskemmdir urðu í New York-borg í Bandaríkjunum í nótt þegar tveir skýstrókar fóru þar yfir. Annar kom niður í Queens hverfi og hinn í Brooklyn. 9.9.2012 11:30
Ágreiningur Bandaríkjamanna og Rússa enn til staðar Enn er mikill ágreiningur milli Bandaríkjamanna og Rússa um hvernig beri að bregðast við borgarastríðinu í Sýrlandi. 9.9.2012 11:00
Eftirsótt Biblía og óumbeðnar nærbuxur Biblía sem áður tilheyrði Elvis Presley, konungi rokksins, var slegin hæstbjóðanda á fimmtíu og níu þúsund pund, eða sem samsvarar ellefu og hálfri milljón íslenskra króna á Elvis-uppboði í Manchester í gær. 9.9.2012 11:00
Hvassviðri, slydda og snjókoma Spáð er allt að 40 metrum á sekúndu á sunnanverðu landinu frá Kjalarnesi austur að Austfjörðum í dag. Þá má gera ráð fyrir afar hvössum vindhviðum við fjöll. 9.9.2012 10:55
Telpan heldur heim til Bretlands Unga stúlkan sem komst lífs af þegar foreldrar hennar og amma voru skotin til bana í Chevaline við frönsku Alpana á miðvikudag heldur heim til Bretlands í dag. 9.9.2012 10:30
Hvalbeinahliðið við Núp í Dýrafirði fékk andlitslyftingu Í dag verður sérstök hátíðardagskrá í Grasa- og trjágarðurinn Skrúði á Núpi í Dýrafirði og verður hvalbeinahliðið þar endurnýjað. 9.9.2012 10:05
Með minniháttar áverka eftir hestaslys Áverkar eldri konu frá Bandaríkjunum sem slasaðist þegar hún féll af hestbaki við Laxárdal í Dölum í gærkvöld eru minni en upphaflega var talið. 9.9.2012 09:24
Blæddi úr slagæð Stuttu eftir miðnætti í nótt kom tæplega fimmtugur karlmaður á slysadeild með slagæðarblæðingu. Hann hafði verið á bar á Laugavegi og fengið þar glas í höfuðið. 9.9.2012 09:22
Harður árekstur við Hvalfjarðargöng Tveir bílar lentu saman á gatnamótum Vesturlandsvegar og Hvalfjarðarvegar á tíunda tímanum í gærkvöld. 9.9.2012 09:20
Aleppo án rennandi vatns Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi, Lakhdar Brahimi, mun funda með utanríkisráðherrum Arababandalagsins í Kaíró í Egyptalandi á næstu dögum. Brahimi hefur nú formlega tekið við kyndlinum frá Kofi Annan sem sagði starfi sínu sem friðarsamningamaður lausu á dögunum. Brahimi mun nú reyna að miðla málum milli stríðandi fylkinga í landinu. 8.9.2012 23:00
Alríkisdómari mælir fyrir lögleiðingu marijúana Bandaríski alríkisdómarinn og lögspekingurinn Richard A. Posner sagði í vikunni að afnema ætti refsistefnu yfirvalda í Bandaríkjunum vegna neyslu og sölu kannabisefna. Hann sagði að lögleiðing kannabiss í landinu væri rökrétt þróun og að stór hluti fíkniefnalaga væri í raun óþarfi. 8.9.2012 22:00
Djúpið fékk góðar viðtökur í Toronto Kvikmyndin Djúpið sem Baltasar Kormákur leikstýrði var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Torontó í Kanada í gærkvöldi. Bandaríkjamenn hafa þegar sýnt áhuga á að endurgera myndina. Karen Kjartansdóttir vakti leikstjórann í morgun og spurði hann út í viðtökur. 8.9.2012 21:00
Fundu rotnandi hreindýrshaus í fjörunni Heldur undarlegt atvik átti sér stað í fjörunni við Stokkseyri í dag. Þar gekk fjölskylda sem átti leið um fjöruna fram á rotnandi hreindýrahaus í einni tjörninni. Það er fréttavefurinn DFS.is sem greini frá þessu. 8.9.2012 20:24
Alvarlega slösuð eftir hestaslys Eldri kona frá Bandaríkjunum slasaðist alvarlega á höfði eftir að hafa dottið af hestbaki í Laxárdal í Dölum. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konuna á sjötta tímanum en útkallið barst klukkan fimm. 8.9.2012 20:11
Fyrsti vinningur gekk ekki út Fyrsti vinningur í Lottóinu gekk ekki út í kvöld. Vinningstölurnar voru 2, 4, 22, 36, 39 og bónustalan var 35. 8.9.2012 19:42
Landeigendur í Haukadal segja landið ekki til sölu Talsmaður Landeigendafélags Geysis í Haukadal segir þeirra hlut í landinu ekki vera til sölu. Ríkið hafi haft tækifæri til að kaupa svæðið árið tvö þúsund og átta en ekki staðið við gerða samninga. 8.9.2012 19:15
Breytingar á námslánakerfinu í vændum Heildarendurskoðun á framfærslu námsmanna stendur yfir í menntamálaráðuneytinu sem gætu gert framhaldsskólanám lánshæft. Menntamálaráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp sem gerir ráð fyrir að nemendur geti fengið hluta námslána sinna felldan niður ljúki þeir námi á tilsettum tíma. 8.9.2012 18:30
Dönsk herflutningavél á Reykjavíkurflugvelli Dönsk herflutningavél lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu. Flugvélin er af gerðinni Lockheed C-130 Hercules. Samkvæmt upplýsingum frá Flugþjónustunni var flugvélin að flytja hóp af fólki hingað til lands. Hún heldur síðan af landi brott seinna í dag en ferðinni er heitið Jótlands. 8.9.2012 17:17
Tafir vegna bílveltu við Stóru-Laxá Töluverðar tafir hafa orðið á umferð við brúnna yfir Stóru-Laxá í dag þar sem flutningabíll frá Eimskip valt í morgun. 8.9.2012 16:46
Eldur kom upp í ruslageymslu Tilkynnt var um bruna í fjölbýlishúsi við Austurbrún í Reykjavík í dag. Allt tiltækt slökkvilið var kallað á staðinn. Brátt kom þó í ljós að um smávægilegan eld var að ræða. 8.9.2012 16:02
Segir vitnisburð Gunnlaugs byggðan á misskilningi Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, þvertekur fyrir að Morgunblaðið hafi dregið í land með umfjöllun sína um Kögunarmálið svokallaða á sínum tíma. 8.9.2012 15:32
Framtíð Norðurskautsins rædd á Akureyri Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál var haldin á Akureyri í vikunni. Aðalumræðuefni ráðstefnunnar voru stjórnskipun á norðurslóðum, mannlífsþróun með áherslu á rannsóknir og viðskiptatækifæri á norðurskautssvæðinu. 8.9.2012 14:45
Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8.9.2012 14:15
Tryggvi Þór vill áfram vera á Alþingi Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðaustur kjördæmi, ætlar líklega að sækjast eftir endurkjöri. Greint er frá þessu í norðlenska fréttablaðinu Vikudagur. 8.9.2012 13:45
Fingralangir ferðamenn handsamaðir Búið er að leysa þjófnaðarmál sem upp kom í hraðbanka á Akureyri þriðja september síðastliðinn. Lögreglan á Akureyri lýsti eftir þremur útlendingum á fimmtudaginn en þeir voru grunaðir um að hafa svikið fé út úr hraðbankanum. 8.9.2012 13:31
Heimili fjölskyldunnar rannsakað í dag Heimili fjölskyldunnar sem skotinn var til bana við Chevaline við frönsku Alpana verður rannsakað í dag. 8.9.2012 13:30
Meniga slær um sig á finnskum fjármálamarkaði Íslenski fjármálahugbúnaðurinn Meniga er nú aðgengilegur í netbönkum yfir þrjátíu finnskra sparisjóða. Framkvæmdastjóri Meniga vonast til þess að notendur verði komnir yfir þrjár milljónir í tíu löndum á næstu níu mánuðum. 8.9.2012 13:00
Hafa endurnýtt sex þúsund farsíma Fyrirtækið Græn framtíð hefur látið endurnýta hátt í sex þúsund gamla og ónýta farsíma á tólf mánaða tímabili. Þessum raftækjum hefði líklega verið fleygt ef ekki kæmi til söfnunarkerfi félagsins. 8.9.2012 12:59
Um tvö þúsund á biðlistum Landspítalans Sjúklingar á biðlistum Landspítalans eru nú um 2000. Forstjóri spítalans segir áhyggjuefni að fjölgað hafi á listum þvert á markmið um að fækka á þeim. 8.9.2012 12:10
Harma brot á lögum um jafna stöðu karla og kvenna Endurtekin brot ráðherra á lögum um jafna stöðu kvenna og karla eru hörmuð í nýrri yfirlýsingu frá stjórn Kvenréttindaféalgs Íslands. 8.9.2012 11:00
Bilun í tvílyftum strætisvagni Bilun varð í tveggja hæða rútu fyrirtækisins Reykjavík City Sightseeing í morgun. Þrífa þurfti upp olíu sem lak úr bifreiðinni. Atvikið átti sér stað á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar. 8.9.2012 10:48
Kringlan 25 ára - Tilboð og skemmtidagskrá Kringlan fagnar 25 ára afmæli sínu um helgina. Verslunarmiðstöðin opnaði dyr sínar 13. ágúst árið 1987. Þá klippti Pálmi Jónsson, aðalhvatamaður að byggingu Kringlunnar á borða og lýsti verslunarmiðstöðina opna. 8.9.2012 10:30
Okursíða Dr. Gunna lögð niður Okursíða Gunnars Lárusar Hjálmarsson, eða doktors Gunna eins og hann er jafnan kallaður, hefur verið aflögð. Þetta tilkynnti Gunnar á heimasíðu sinni í morgun. 8.9.2012 10:30
Ólöf Nordal hættir á þingi Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að hætta á þingi í vor og flytja til Sviss þegar kjörtímabilinu lýkur þar sem eiginmaður hennar, Tómas Már Sigurðsson, tók nýlega við sem forstjóri Alcoa í Evrópu. 8.9.2012 10:30
Náttúruhamfarir í Kína kostuðu 80 lífið Nokkrir snarpir jarðskjálftar riðu yfir suðvesturhluta Kína í nótt. Að minnsta kosti áttatíu létust í náttúruhamförunum. 8.9.2012 10:22
Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Kabúl í Afganistan snemma í morgun. Fórnarlömbin voru flest á barnsaldri en fimm aðrir særðust í árásinni. 8.9.2012 09:39
Búið að opna brúnna yfir Stóru-Laxá Flutningabíll valt við brúnna yfir Stóru-Láxá á sjötta tímanum í morgun. Loka þurfti brúnni um stundasakir vegna slyssins en hún hefur nú verið opnuð á ný. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi varð ökumanninum ekki meint af. Rannsókn á umferðaróhappinu stendur nú yfir. 8.9.2012 09:26
Tryllt kona rústaði skemmtistað Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þó nokkur ölvun var í miðborginni og þurfti lögreglan að sinna mörgum hávaðaútköllum í heimahús. 8.9.2012 09:18
Lokatörn kosningabaráttunnar Innan við tveir mánuðir eru nú til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Skoðanakannanir sýna að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er, þótt Obama hafi lengi mælst með svolítið forskot á Romney. 8.9.2012 10:00
Borgarráð beitir ekki börnum í innheimtu „Telja verður eðlilegra að félagsleg úrræði verði bætt, svo sem með aukinni og sveigjanlegri aðstoð til handa efnalitlum foreldrum,“ segja borgarlögmaður og fjármálastjóri Reykjavíkurborgar sem mæla gegn breytingum á innheimtureglum svo börn verði ekki af þjónustu vegna vanskila. 8.9.2012 07:00
Óbilgjarnar yfirlýsingar hjá borginni „Mér finnst þetta vera mjög brattar og óbilgjarnar yfirlýsingar. Ég hélt að við værum að vinna þessi mál í samkomulagi,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna orða Hjálmars Sveinssonar, varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, í Fréttablaðinu í gær. 8.9.2012 06:30
Fólk sektað fyrir að blóta Vegfarendur í Brussel í Belgíu þurfa nú að gæta að orðbragði sínu. Sektir, 75 til 250 evrur, liggja nú við ljótu orðbragði og skammaryrðum í garð annarra á götum úti. 8.9.2012 06:00
Hús hrundu og vegir lokuðust Nokkrir sterkir jarðskjálftar riðu yfir afskekkt fjallahérað í suðvestanverðu Kína í gær. Fyrsti skjálftinn mældist 5,6 stig og honum fylgdu tugir eftirskjálfta. 8.9.2012 06:00
Reisa 230 íbúðir við Þverholt og Einholt Búseti hyggur á byggingu 230 íbúða á reit sem markast af Einholti, Stórholti, Þverholti og Háteigsvegi. Deiliskipulag á svæðinu var fellt úr gildi og nýtt skipulag, sem gerir ráð fyrir byggingunum, var kynnt hagsmunaaðilum á fimmtudag. Verði skipulagið að veruleika gætu framkvæmdir hafist næsta vor. 8.9.2012 05:30
Lamdi tólf ára vin sonar síns Fertugur maður í Noregi var í gær sakfelldur fyrir að leggja hendur á tólf ára vin sonar síns og hóta honum öllu illu. 8.9.2012 05:00