Innlent

Búið að opna brúnna yfir Stóru-Laxá

Flutningabíll valt við brúnna yfir Stóru-Láxá á sjötta tímanum í morgun. Loka þurfti brúnni um stundasakir vegna slyssins en hún hefur nú verið opnuð á ný. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi varð ökumanninum ekki meint af. Rannsókn á umferðaróhappinu stendur nú yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×