Fleiri fréttir Bandaríska neyðarlínan 911 bað Gæsluna um aðstoð Bandaríska neyðarlínan 911 hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar vegna skilaboða um gerfitungl á sjöunda tímanum í gærkvöldi, frá svonefndum persónuneyðarsendi, sem benti til þess að einhver væri í neyð vestur á Ströndum. 30.7.2012 06:25 Banaslys á Steingrímsfjarðarheiði Íslenskur karlmaður beið bana og tveir útlendingar slösuðust mjög alvarlega þegar bíll valt út af þjóðveginum um Steingrímsfjarðarheiði, Hólmavíkurmegin, seint í gærkvöldi. 30.7.2012 06:20 Svíi kaupir jarðir og ár í Ísafjarðardjúpi John Harald Örneberg, sem er sænskur timburframleiðandi, hefur fest kaup á þremur og hálfri jörð við Ísafjarðardjúp. Þeim fylgir tæpur helmingshlutur í ánum Langadalsá og Hvannadalsá. 30.7.2012 06:00 Rúturnar færðar lengra frá Leifsstöð ?Það er langur gangur frá útgangi Leifsstöðvar og út á nýja rútustæðið, sérstaklega þegar maður er með ferðatöskur á kerru,? segir Þorbjörg Jónsdóttir ferðalangur um nýtt rútustæði fyrir utan Leifsstöð. 30.7.2012 05:00 Plöntur visna vegna þurrka í Surtsey 30.7.2012 04:00 Mikið unnið úr TALIS-rannsókn hér á landi 30.7.2012 03:00 Með hreindýr í túninu heima 30.7.2012 02:00 Hildarleikur á Balkanskaga Stríðið í Bosníu-Hersegóvínu, sem geisaði á árunum 1992 til 1995, var hluti af átökunum sem fylgdu upplausn gömlu Júgóslavíu. Eftir að Króatía og Slóvenía höfðu slitið sig laus og fengið sjálfstæði sitt staðfest fylgdi Bosnía þar á eftir með sjálfstæðisyfirlýsingu á vordögum 1992. Staðan var þó talsvert flóknari í Bosníu þar sem þar voru þrjú meginþjóðarbrot, Bosníakar (Bosníumúslímar), Króatar og Serbar, sem bárust á banaspjótum. 30.7.2012 01:00 Tefla bleikum fílum gegn kynferðisbrotum Forvarnarhópur ÍBV mun beita sér af krafti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum næstu helgi. Með bleika fíla í broddi fylkingar sendir hópurinn þau skilaboð að nauðganir og kynferðisbrot verði ekki liðin á næstu Þjóðhátíð. 29.7.2012 20:19 Nauðsynlegt fyrir Íslendinga að líta á björtu hliðarnar Breskur rithöfundur segir það nauðsynlegt að Íslendingar horfi á björtu hliðarnar í heiminum þrátt fyrir efnahagskreppuna. Þjóðin standi betur að vígi en margar evrópuþjóðir. 29.7.2012 21:02 Stefnan að reisa hundrað herbergja hótel Unnið er að því að leggja einn stærsta golfvöll landsins í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þá er stefnt að því að reisa hundrað herbergja hótel við völlinn. Oddviti sveitarstjórnarinnar segir þetta gríðarlega þýðingarmikið fyrir lítið samfélag. 29.7.2012 20:49 Mun íhuga formannsframboð með opnum huga Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður, útilokar ekki framboð til formanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í byrjun næsta árs ef svo fer að Jóhanna Sigurðardóttir ákveður að hætta. 29.7.2012 20:35 Bardagar geisa í sex hverfum Aleppo Sprengikúlum hefur rignt yfir sýrlensku borgina Aleppo í dag. Annan daginn í röð reyna stjórnarhermenn nú að hrekja uppreisnarmenn á brott úr borginni. Sýrlenski herinn hefur tvíeflst í árásum sínum á meðan matarskortur gerir vart við sig í stórborginni. 29.7.2012 19:49 Merki bárust úr neyðarsendi Landhelgisgæslan fékk tilkynningu frá neyðarlínu Bandaríkjanna um að boð hefðu borist frá persónu neyðarsendi. 29.7.2012 19:43 Hyundai innkallar yfir 200 þúsund bíla Hyundai mun innkalla yfir 220.000 Santa Fe SUV bifreiðar og Sonata sedan bifreiðar. Ástæðan eru möguleg vandræði með loftpúða. 29.7.2012 18:48 Lögregla lætur vel af hátíðinni Á góðri stund Lögreglan á Snæfellsnesi segir hátíðina Á góðri stund í Grundarfirði hafa farið vel fram að mestu. Mjög mikil ölvun var á svæðinu þar sem yfir 4000 manns komu saman, hlustuðu á tónlist og dönsuðu. 29.7.2012 18:17 Upplifir ástandið sem alþjóðlegt stríð gegn Sýrlandi Háttsettur embættistmaður í stjórn Sýrlands fullyrti í dag að uppreisnarmönnum í landinu myndi mistakast að ná yfirráðum í borginni Aleppo. Frá þessu er greint á vef CNN. 29.7.2012 17:52 Ólympíufarar taka samskiptamiðla í þjónustu sína Ólympíuleikarnir í London í ár eru í raun fyrstu Ólympíuleikarnir eftir að notkun á samskiptamiðlum eins og Facebook og Twitter varð almenn. Ólympíufarar hinna ýmsu landa hafa tekið miðlana í þjónustu sína og skemmt aðdáendum sínum á margvíslegan hátt, leyft þeim að líta við í búningsherbergjunum og fylgjast með stemningunni í herbúðum liðanna. 29.7.2012 17:27 Börnum finnst of auðvelt að nálgast klám Grunnskólabörnum finnst of auðvelt að nálgast klám á internetinu og of erfitt að forðast það. Þetta eru niðurstöður lokaverkefnis sem Björg Magnúsdóttir gerði í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. 29.7.2012 16:59 Bræðslunni lauk án meiriháttar áfalla Síðasta kvöld útihátíðarinnar Bræðslunnar í Borgarfirði eystri fór fram í gær. Hátíðin gekk öll fyrir sig án meiriháttar áfalla að sögn lögreglu. 29.7.2012 15:06 Óánægja með auð sæti á Ólympíuleikunum Auð sæti á Ólympíuleikunum síðustu tvo daga hafa vakið reiði almennings. Stjórnarformaður leikanna í ár segir ólíklegt að það verði viðvarandi vandamál alla leikana. 29.7.2012 14:36 Undarlegt að Sæferðir séu eina fyrirtækið sem er kært Pétur Ágústsson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir að það sé ekkert leyndarmál að fyrirtækið hafi farið með ferðamenn upp að arnarhreiðrum til að fylgjast með fuglunum. Hann hafnar því hins vegar algerlega að þeir beri sérstaka ábyrgð á því að arnarvarp hafi misfarist í Breiðafirði og Vestfjörðum. Honum finnst einnig undarlegt að Sæferðir séu eina fyrirtækið sem er kært fyrir skoðunarferðir á svæðinu. 29.7.2012 14:00 Íslendingar óvenju hjátrúarfullir miðað við menntaðar þjóðir Íslendingar eru ákaflega hjátrúafullir í samanburði við önnur menntuð þjóðfélög. Þá hafa Íslendingar orðið enn hjátrúafyllri eftir hrun. Þetta kemur fram í rannsókn doktors í sálfræði við Oxford háskóla. 29.7.2012 13:15 Ólíklegt að flóðbylgja hafi myndast í snörpum skjálfta Ekki er talið líklegt að flóðbylgjur hafi myndast þegar snarpur jarðskáfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu fyrr í dag. Alþjóðlegar vísindastofnanir fylgjast grannt með þróun mála. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli eða tjóni. 29.7.2012 12:50 Vill að fundargerðir ríkisstjórnar um félag Nubos verði opinberaðar Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, óskar eftir því að fundargerðir ríkisstjórnarinnar frá fundi þar sem fjallað var um stofnun íslensks félags í eigu Huang Nubo verði gerðar opinberar. Ívilnanasamningur var kynntur ríkisstjórninni í vor en engin ákvörðun var tekin. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að málinu hefur í raun verið mjög lítil. 29.7.2012 12:45 Náttúrufræðistofnun kærir Sæferðir vegna bágborins arnarvarps Náttúrufræðistofnun Íslands hefur kært ferðaþjónustufyrirtækið Sæferðir fyrir að sigla með ferðamenn upp að arnarhreiðrum á viðkvæmum tíma. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. 29.7.2012 12:14 Fjórir létust af einni eldingu Fjórir fjallgöngumenn í Póllandi létust þegar eldingu sló niður í gönguhópinn. Miðaldra hjón voru á ferð ásamt dóttur sinni og tengdasyni þegar stormur gekk yfir fjallsvæðið. Að sögn björgunarsveita hafi gönguhópurinn þá ákveðið að fara út af merktri göngleið í leit að skjóli þegar eldingu ljósti niður í gönguhópinn. Að sögn pólsku lögreglunnar er það afar fáheyrt að ein elding dragi fjóra til dauða í einu. 29.7.2012 11:30 Romney myndi styðja hervald gegn Íran Mitt Romney myndi styðja aðgerðir Ísraela ef þeir þyrftu að beita vopnavaldi til að koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn, að því er fram kemur á Reuters fréttaveitunni. Þetta er haft eftir Dan Senor, öryggisráðgjafa frambjóðandans, en hann segir að Romney myndi virða ákvörðun Ísraels ef þeir þyrftu að beita hervaldi gegn Íran í þessum tilgangi. Þessi stefna Romney er sögð á skjön við stefnu Barack Obama Bandaríkjaforseta sem hefur ítrekað reynt að fá Ísraela til að falla frá því að taka til skoðunar fyrirbyggjandi hernaðarðgerðum gegn Íran. 29.7.2012 11:15 Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29.7.2012 11:12 Ebóluveiran lætur kræla á sér í Úganda Að minnsta kosti 13 eru látnir í Úganda eftir að hafa smitast af ebóluveirunni. Heilbrigðisyfirvöld í landinu staðfestu þetta í dag. Smitin er öll tengd sömu fjölskyldunni en talið er að þau hafi veikst í jarðarför. 29.7.2012 11:00 Lögreglan hafði afskipti af skemmdarvörgum, röftum og þjófum Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikið um ölvun í miðborginni. 29.7.2012 10:36 Romney heimsótti Ísrael Forsetaframbjóðandi Repúblikana, Mitt Romney, heimsótti Ísrael í gær. Romney hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann var viðstaddur setningarathöfn Ólympíuleikanna á föstudag. Þá mun hann einnig ferðast til Póllands seinna í vikunni. 29.7.2012 10:33 Slökkviliðið kallað að Hrafnistu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þrisvar sinnum kallað út í nótt. Rétt fyrir sex í morgun barst tilkynning um reyk og reykjarlykt frá Hrafnistu. Einn dælubíll var sendur á svæðið. Engin hætta reyndist á ferðum en skýringin fannst aldrei. Í gærkvöldi var tilkynnt um svartareyk upp af þakinu á Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Öflugt lið af þremur stöðvum var sent á staðinn en þegar fyrsti bíll mætti á svæðið kom á daginn að um brennandi ruslahrúgu aftan við húsið var að ræða. Einnig var tilkynnt um brennandi rusl í hrauninu við Kaplakrika. 29.7.2012 10:23 Lík fjallgöngumanna fundin Lík tveggja bandarískra fjallgöngumanna fundust í gær á Mount Palcaraju í Andesfjöllum í Perú, en mennirnir létust eftir fall á göngunni. Leit hafði staðið yfir að mönnunum frá því þeir týndust og létu ekki vita af sér eftir að þeir hófu göngu hinn 11. júlí síðastliðinn. 29.7.2012 10:21 Arnarvarp með slakasta móti Arnarvarpið var með slakasta móti í ár. Varp misfórst hjá meirihluta þeirra 45 para sem urpu í vor. Helsta ástæðan er að líkindum kuldakastið í maí og truflun af mannavöldum, segir á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. 29.7.2012 10:10 Uppreisnarmenn biðja um aðstoð Stórsókn stjórnarhermanna gegn uppreisnarmönnum í borginni Aleppo í Sýrlandi stendur enn yfir. Þungavopnum og orrustuþyrlum hefur verið beitt af hálfu sýrlenska hersins en nú hafa borist fregnir af því að vopnabirgðir uppreisnarmanna séu af skornum skammti. 29.7.2012 09:22 Maður stunginn við Borgartún Ungur maður var stunginn við Borgartún fyrr í kvöld. Fjölmennt lið lögreglu var samstundis sent á vettvang. 28.7.2012 20:19 Sýknaður af ákæru fyrir að segja brandara á Twitter Hæstiréttur í Bretlandi sýknaði í gær mann fyrir að segja brandara á Twitter. Málið hefur vakið mikla athygli og verið eitt umdeildasta mál dómsmál síðari ára í landinu. 28.7.2012 19:48 Júlíus Vífill er hræddur um verslunina á Laugarveginum Borgarfulltrúi sjálfstæðismanna óttast að hækkun bílastæðagjalds í Reykjavík muni hafa neikvæð áhrif á þróun verslunar í miðborginni. Hann gagnrýnir meirihlutann fyrir samráðsleysi. 28.7.2012 20:47 Kviknaði í bíl á þjóðveginum Eldur kom upp í jepplingi á veginum til móts við bæinn Neðri-Ás III rétt við Hofsós í kvöld. Frá þessu er greint á vef mbl.is en þar segir að bíllinn sé gerónýtur. Slökkvilið er komið á staðinn. 28.7.2012 20:42 Fyrsti vinningur kom á miða úr Hyrnunni Lottóspilari sem keypti miða í Hyrnunni í Borgarnesi vann fyrsta vinning í Lottó í kvöld. Hann var með fimm tölur af fimm réttar og hlýtur rúma 16 og hálfa milljón króna. 28.7.2012 20:00 Olíuóöld en ekki arabískt vor Sýrland er nú í brennidepli vegna uppreisnarástands sem þar ríkir og hefur kostað rúmlega tuttugu þúsund manns lífið. Sýrlendingurinn Bashar Mustafa sagði Jóni Sigurði Eyjólfssyni blaðamanni, þegar þeir hittust á Spáni fyrir skömmu, að átökin hefðu ekkert með arabíska vorið að gera heldur sé þetta eitt olíustríðið enn. Hann segir lausnina ekki felast í því að koma forsetanum frá heldur að fá Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir til að hætta að styrkja hryðjuverkamenn sem herja á Sýrlendinga. 28.7.2012 19:55 Gat keypt hálfan dal án leyfis en hefði þurft undanþágu í Danmörku Sænskur kaupsýslumaður gat keypt þrjár og hálfa jörð í Langadal við Ísafjarðardjúp án sérstaks leyfis, ólíkt Kínverjanum Huang Nubo. Hefðu svipaðar lagareglur gilt hér og í Danmörku um búsetu hefði Svíinn þurft undanþágu stjórnvalda. 28.7.2012 19:12 Ferðamennirnir borða líka sveppi Framleiðsla Flúðasveppa er jöfn allt árið um kring, en á sumrin anna þeir ekki eftirspurn. Skýringin er einföld, segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins, erlendir ferðmenn borða líka sveppi og markaðurinn stækkar. 28.7.2012 19:02 Jóhannes segir mikilvægt að gefa Löng röð myndaðist fyrir utan matvöruverslunina Iceland í Kópavogi í dag. Kaupmaðurinn sjálfur, Jóhannes Jónsson, opnaði dyr verslunarinnar í fyrsta sinn og fékk að launum heillaóskir og blómagjafir. 28.7.2012 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríska neyðarlínan 911 bað Gæsluna um aðstoð Bandaríska neyðarlínan 911 hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar vegna skilaboða um gerfitungl á sjöunda tímanum í gærkvöldi, frá svonefndum persónuneyðarsendi, sem benti til þess að einhver væri í neyð vestur á Ströndum. 30.7.2012 06:25
Banaslys á Steingrímsfjarðarheiði Íslenskur karlmaður beið bana og tveir útlendingar slösuðust mjög alvarlega þegar bíll valt út af þjóðveginum um Steingrímsfjarðarheiði, Hólmavíkurmegin, seint í gærkvöldi. 30.7.2012 06:20
Svíi kaupir jarðir og ár í Ísafjarðardjúpi John Harald Örneberg, sem er sænskur timburframleiðandi, hefur fest kaup á þremur og hálfri jörð við Ísafjarðardjúp. Þeim fylgir tæpur helmingshlutur í ánum Langadalsá og Hvannadalsá. 30.7.2012 06:00
Rúturnar færðar lengra frá Leifsstöð ?Það er langur gangur frá útgangi Leifsstöðvar og út á nýja rútustæðið, sérstaklega þegar maður er með ferðatöskur á kerru,? segir Þorbjörg Jónsdóttir ferðalangur um nýtt rútustæði fyrir utan Leifsstöð. 30.7.2012 05:00
Hildarleikur á Balkanskaga Stríðið í Bosníu-Hersegóvínu, sem geisaði á árunum 1992 til 1995, var hluti af átökunum sem fylgdu upplausn gömlu Júgóslavíu. Eftir að Króatía og Slóvenía höfðu slitið sig laus og fengið sjálfstæði sitt staðfest fylgdi Bosnía þar á eftir með sjálfstæðisyfirlýsingu á vordögum 1992. Staðan var þó talsvert flóknari í Bosníu þar sem þar voru þrjú meginþjóðarbrot, Bosníakar (Bosníumúslímar), Króatar og Serbar, sem bárust á banaspjótum. 30.7.2012 01:00
Tefla bleikum fílum gegn kynferðisbrotum Forvarnarhópur ÍBV mun beita sér af krafti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum næstu helgi. Með bleika fíla í broddi fylkingar sendir hópurinn þau skilaboð að nauðganir og kynferðisbrot verði ekki liðin á næstu Þjóðhátíð. 29.7.2012 20:19
Nauðsynlegt fyrir Íslendinga að líta á björtu hliðarnar Breskur rithöfundur segir það nauðsynlegt að Íslendingar horfi á björtu hliðarnar í heiminum þrátt fyrir efnahagskreppuna. Þjóðin standi betur að vígi en margar evrópuþjóðir. 29.7.2012 21:02
Stefnan að reisa hundrað herbergja hótel Unnið er að því að leggja einn stærsta golfvöll landsins í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þá er stefnt að því að reisa hundrað herbergja hótel við völlinn. Oddviti sveitarstjórnarinnar segir þetta gríðarlega þýðingarmikið fyrir lítið samfélag. 29.7.2012 20:49
Mun íhuga formannsframboð með opnum huga Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður, útilokar ekki framboð til formanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í byrjun næsta árs ef svo fer að Jóhanna Sigurðardóttir ákveður að hætta. 29.7.2012 20:35
Bardagar geisa í sex hverfum Aleppo Sprengikúlum hefur rignt yfir sýrlensku borgina Aleppo í dag. Annan daginn í röð reyna stjórnarhermenn nú að hrekja uppreisnarmenn á brott úr borginni. Sýrlenski herinn hefur tvíeflst í árásum sínum á meðan matarskortur gerir vart við sig í stórborginni. 29.7.2012 19:49
Merki bárust úr neyðarsendi Landhelgisgæslan fékk tilkynningu frá neyðarlínu Bandaríkjanna um að boð hefðu borist frá persónu neyðarsendi. 29.7.2012 19:43
Hyundai innkallar yfir 200 þúsund bíla Hyundai mun innkalla yfir 220.000 Santa Fe SUV bifreiðar og Sonata sedan bifreiðar. Ástæðan eru möguleg vandræði með loftpúða. 29.7.2012 18:48
Lögregla lætur vel af hátíðinni Á góðri stund Lögreglan á Snæfellsnesi segir hátíðina Á góðri stund í Grundarfirði hafa farið vel fram að mestu. Mjög mikil ölvun var á svæðinu þar sem yfir 4000 manns komu saman, hlustuðu á tónlist og dönsuðu. 29.7.2012 18:17
Upplifir ástandið sem alþjóðlegt stríð gegn Sýrlandi Háttsettur embættistmaður í stjórn Sýrlands fullyrti í dag að uppreisnarmönnum í landinu myndi mistakast að ná yfirráðum í borginni Aleppo. Frá þessu er greint á vef CNN. 29.7.2012 17:52
Ólympíufarar taka samskiptamiðla í þjónustu sína Ólympíuleikarnir í London í ár eru í raun fyrstu Ólympíuleikarnir eftir að notkun á samskiptamiðlum eins og Facebook og Twitter varð almenn. Ólympíufarar hinna ýmsu landa hafa tekið miðlana í þjónustu sína og skemmt aðdáendum sínum á margvíslegan hátt, leyft þeim að líta við í búningsherbergjunum og fylgjast með stemningunni í herbúðum liðanna. 29.7.2012 17:27
Börnum finnst of auðvelt að nálgast klám Grunnskólabörnum finnst of auðvelt að nálgast klám á internetinu og of erfitt að forðast það. Þetta eru niðurstöður lokaverkefnis sem Björg Magnúsdóttir gerði í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. 29.7.2012 16:59
Bræðslunni lauk án meiriháttar áfalla Síðasta kvöld útihátíðarinnar Bræðslunnar í Borgarfirði eystri fór fram í gær. Hátíðin gekk öll fyrir sig án meiriháttar áfalla að sögn lögreglu. 29.7.2012 15:06
Óánægja með auð sæti á Ólympíuleikunum Auð sæti á Ólympíuleikunum síðustu tvo daga hafa vakið reiði almennings. Stjórnarformaður leikanna í ár segir ólíklegt að það verði viðvarandi vandamál alla leikana. 29.7.2012 14:36
Undarlegt að Sæferðir séu eina fyrirtækið sem er kært Pétur Ágústsson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir að það sé ekkert leyndarmál að fyrirtækið hafi farið með ferðamenn upp að arnarhreiðrum til að fylgjast með fuglunum. Hann hafnar því hins vegar algerlega að þeir beri sérstaka ábyrgð á því að arnarvarp hafi misfarist í Breiðafirði og Vestfjörðum. Honum finnst einnig undarlegt að Sæferðir séu eina fyrirtækið sem er kært fyrir skoðunarferðir á svæðinu. 29.7.2012 14:00
Íslendingar óvenju hjátrúarfullir miðað við menntaðar þjóðir Íslendingar eru ákaflega hjátrúafullir í samanburði við önnur menntuð þjóðfélög. Þá hafa Íslendingar orðið enn hjátrúafyllri eftir hrun. Þetta kemur fram í rannsókn doktors í sálfræði við Oxford háskóla. 29.7.2012 13:15
Ólíklegt að flóðbylgja hafi myndast í snörpum skjálfta Ekki er talið líklegt að flóðbylgjur hafi myndast þegar snarpur jarðskáfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu fyrr í dag. Alþjóðlegar vísindastofnanir fylgjast grannt með þróun mála. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli eða tjóni. 29.7.2012 12:50
Vill að fundargerðir ríkisstjórnar um félag Nubos verði opinberaðar Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, óskar eftir því að fundargerðir ríkisstjórnarinnar frá fundi þar sem fjallað var um stofnun íslensks félags í eigu Huang Nubo verði gerðar opinberar. Ívilnanasamningur var kynntur ríkisstjórninni í vor en engin ákvörðun var tekin. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að málinu hefur í raun verið mjög lítil. 29.7.2012 12:45
Náttúrufræðistofnun kærir Sæferðir vegna bágborins arnarvarps Náttúrufræðistofnun Íslands hefur kært ferðaþjónustufyrirtækið Sæferðir fyrir að sigla með ferðamenn upp að arnarhreiðrum á viðkvæmum tíma. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. 29.7.2012 12:14
Fjórir létust af einni eldingu Fjórir fjallgöngumenn í Póllandi létust þegar eldingu sló niður í gönguhópinn. Miðaldra hjón voru á ferð ásamt dóttur sinni og tengdasyni þegar stormur gekk yfir fjallsvæðið. Að sögn björgunarsveita hafi gönguhópurinn þá ákveðið að fara út af merktri göngleið í leit að skjóli þegar eldingu ljósti niður í gönguhópinn. Að sögn pólsku lögreglunnar er það afar fáheyrt að ein elding dragi fjóra til dauða í einu. 29.7.2012 11:30
Romney myndi styðja hervald gegn Íran Mitt Romney myndi styðja aðgerðir Ísraela ef þeir þyrftu að beita vopnavaldi til að koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn, að því er fram kemur á Reuters fréttaveitunni. Þetta er haft eftir Dan Senor, öryggisráðgjafa frambjóðandans, en hann segir að Romney myndi virða ákvörðun Ísraels ef þeir þyrftu að beita hervaldi gegn Íran í þessum tilgangi. Þessi stefna Romney er sögð á skjön við stefnu Barack Obama Bandaríkjaforseta sem hefur ítrekað reynt að fá Ísraela til að falla frá því að taka til skoðunar fyrirbyggjandi hernaðarðgerðum gegn Íran. 29.7.2012 11:15
Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29.7.2012 11:12
Ebóluveiran lætur kræla á sér í Úganda Að minnsta kosti 13 eru látnir í Úganda eftir að hafa smitast af ebóluveirunni. Heilbrigðisyfirvöld í landinu staðfestu þetta í dag. Smitin er öll tengd sömu fjölskyldunni en talið er að þau hafi veikst í jarðarför. 29.7.2012 11:00
Lögreglan hafði afskipti af skemmdarvörgum, röftum og þjófum Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikið um ölvun í miðborginni. 29.7.2012 10:36
Romney heimsótti Ísrael Forsetaframbjóðandi Repúblikana, Mitt Romney, heimsótti Ísrael í gær. Romney hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann var viðstaddur setningarathöfn Ólympíuleikanna á föstudag. Þá mun hann einnig ferðast til Póllands seinna í vikunni. 29.7.2012 10:33
Slökkviliðið kallað að Hrafnistu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þrisvar sinnum kallað út í nótt. Rétt fyrir sex í morgun barst tilkynning um reyk og reykjarlykt frá Hrafnistu. Einn dælubíll var sendur á svæðið. Engin hætta reyndist á ferðum en skýringin fannst aldrei. Í gærkvöldi var tilkynnt um svartareyk upp af þakinu á Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Öflugt lið af þremur stöðvum var sent á staðinn en þegar fyrsti bíll mætti á svæðið kom á daginn að um brennandi ruslahrúgu aftan við húsið var að ræða. Einnig var tilkynnt um brennandi rusl í hrauninu við Kaplakrika. 29.7.2012 10:23
Lík fjallgöngumanna fundin Lík tveggja bandarískra fjallgöngumanna fundust í gær á Mount Palcaraju í Andesfjöllum í Perú, en mennirnir létust eftir fall á göngunni. Leit hafði staðið yfir að mönnunum frá því þeir týndust og létu ekki vita af sér eftir að þeir hófu göngu hinn 11. júlí síðastliðinn. 29.7.2012 10:21
Arnarvarp með slakasta móti Arnarvarpið var með slakasta móti í ár. Varp misfórst hjá meirihluta þeirra 45 para sem urpu í vor. Helsta ástæðan er að líkindum kuldakastið í maí og truflun af mannavöldum, segir á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. 29.7.2012 10:10
Uppreisnarmenn biðja um aðstoð Stórsókn stjórnarhermanna gegn uppreisnarmönnum í borginni Aleppo í Sýrlandi stendur enn yfir. Þungavopnum og orrustuþyrlum hefur verið beitt af hálfu sýrlenska hersins en nú hafa borist fregnir af því að vopnabirgðir uppreisnarmanna séu af skornum skammti. 29.7.2012 09:22
Maður stunginn við Borgartún Ungur maður var stunginn við Borgartún fyrr í kvöld. Fjölmennt lið lögreglu var samstundis sent á vettvang. 28.7.2012 20:19
Sýknaður af ákæru fyrir að segja brandara á Twitter Hæstiréttur í Bretlandi sýknaði í gær mann fyrir að segja brandara á Twitter. Málið hefur vakið mikla athygli og verið eitt umdeildasta mál dómsmál síðari ára í landinu. 28.7.2012 19:48
Júlíus Vífill er hræddur um verslunina á Laugarveginum Borgarfulltrúi sjálfstæðismanna óttast að hækkun bílastæðagjalds í Reykjavík muni hafa neikvæð áhrif á þróun verslunar í miðborginni. Hann gagnrýnir meirihlutann fyrir samráðsleysi. 28.7.2012 20:47
Kviknaði í bíl á þjóðveginum Eldur kom upp í jepplingi á veginum til móts við bæinn Neðri-Ás III rétt við Hofsós í kvöld. Frá þessu er greint á vef mbl.is en þar segir að bíllinn sé gerónýtur. Slökkvilið er komið á staðinn. 28.7.2012 20:42
Fyrsti vinningur kom á miða úr Hyrnunni Lottóspilari sem keypti miða í Hyrnunni í Borgarnesi vann fyrsta vinning í Lottó í kvöld. Hann var með fimm tölur af fimm réttar og hlýtur rúma 16 og hálfa milljón króna. 28.7.2012 20:00
Olíuóöld en ekki arabískt vor Sýrland er nú í brennidepli vegna uppreisnarástands sem þar ríkir og hefur kostað rúmlega tuttugu þúsund manns lífið. Sýrlendingurinn Bashar Mustafa sagði Jóni Sigurði Eyjólfssyni blaðamanni, þegar þeir hittust á Spáni fyrir skömmu, að átökin hefðu ekkert með arabíska vorið að gera heldur sé þetta eitt olíustríðið enn. Hann segir lausnina ekki felast í því að koma forsetanum frá heldur að fá Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir til að hætta að styrkja hryðjuverkamenn sem herja á Sýrlendinga. 28.7.2012 19:55
Gat keypt hálfan dal án leyfis en hefði þurft undanþágu í Danmörku Sænskur kaupsýslumaður gat keypt þrjár og hálfa jörð í Langadal við Ísafjarðardjúp án sérstaks leyfis, ólíkt Kínverjanum Huang Nubo. Hefðu svipaðar lagareglur gilt hér og í Danmörku um búsetu hefði Svíinn þurft undanþágu stjórnvalda. 28.7.2012 19:12
Ferðamennirnir borða líka sveppi Framleiðsla Flúðasveppa er jöfn allt árið um kring, en á sumrin anna þeir ekki eftirspurn. Skýringin er einföld, segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins, erlendir ferðmenn borða líka sveppi og markaðurinn stækkar. 28.7.2012 19:02
Jóhannes segir mikilvægt að gefa Löng röð myndaðist fyrir utan matvöruverslunina Iceland í Kópavogi í dag. Kaupmaðurinn sjálfur, Jóhannes Jónsson, opnaði dyr verslunarinnar í fyrsta sinn og fékk að launum heillaóskir og blómagjafir. 28.7.2012 18:56
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent