Fleiri fréttir Um 1.500 flóttamenn létust á sjó í fyrra Nefnd á vegum Evrópuráðs sem rannsakað hefur dauðsföll 63 flóttamanna við strendur Líbíu á síðasta ári hefur komist að því að björgunaraðgerðir NATO hafi einkennst af mistökum. 29.3.2012 13:00 Al Thani-málið tekið fyrir í dag Fyrirtaka í Al Thani málinu svokallaða verður fram haldið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Búist er við að Hreiðar Már Sigurðsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson mæti fyrir dómara. 29.3.2012 12:22 Anchorman fær framhald Grínleikarinn Will Ferrell mætti óboðinn í spjallþáttinn Conan í gær. Hann tilkynnti þar að kvikmyndin vinsæla Anchorman fengi loks framhald. 29.3.2012 11:56 Utanríkisráðherra kallaði Tómas Heiðar yfir til sín Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra kallaði Tómas H. Heiðar, aðalsamningamann Íslendinga í makríldeilunni, yfir í vinnu fyrir utanríkisráðuneytið rétt fyrir síðustu áramót. Það er ástæða þess að hann hætti að vinna fyrir sjávarútvegsráðuneytið í makríldeilunni. 29.3.2012 11:52 Nýr forsetaframbjóðandi: Ég hef kjark og þor Skagfirðingurinn Hannes Bjarnason hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Hann er búsettur í Noregi en vill snúa heim til að taka þátt í að byggja upp nýtt Ísland. 29.3.2012 11:46 Þrándur óttast að hann sitji einn eftir með ábyrgðina Þrándur hefur áhyggjur af því að hann einn muni taka þátt í rafrænni íbúakosningu Reykjavíkurborgar. "Ég hef engar faglegar forsendur til að vinna svona ," segir Þrándur í nýjasta örþætti sem Jón Gnarr borgarstjóri hefur sett á Youtube. 29.3.2012 11:07 Ósáttir eigendur Kalda: Risarnir tveir einoka markaðinn „Þetta er leiðinlegt, því þetta var orðið mjög vinsælt," segir Agnes Sigurðardóttir, eigandi Bruggverksmiðjunnar sem framleiðir bjórinn Kalda. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta nú ekki lengur keypt sér Kalda á krana á pöbbarölti um miðbæinn því eini barinn sem seldi bjórinn er nú hættur að selja hann. Risarnir tveir einoka markaðinn, segir eigandi Kalda. 29.3.2012 10:50 Tók upp samtal sitt við bæjarlögmann Sigrún Ágústa Bragadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar, tók upp samtal sitt við Þórð Clausen bæjarlögmann þar sem hann mun hafa lagt að henni að breyta framburði sínum í sakamáli sem höfðað hefur verið á hendur stjórn sjóðsins. Áður hefur komið fram að markmiðið með samtalinu hafi verið að fá 29.3.2012 10:46 Hagstæðast að kaupa páskaeggin í Bónus Hagstæðast er að gera páskaeggjakaupin í Bónus samkvæmt nýrri könnun Verðlagseftirlits ASÍ. Könnunin var gerð í 7 matvöruverslunum víðsvegar um landið á mánudaginn var. Kannað var verð á 28 algengum páskaeggjum. Kostur og Víðir neituðu þátttöku í könnuninni. 29.3.2012 10:22 Búið að stela nær öllum tönnum úr búrhvalnum í Beruvík Búið er að stela flest öllum tönnunum úr búrhvalnum, sem rak dauðan á fjöru í Beruvík á Snæfellsnesi um helgina, að því er Skessuhorn greinir frá. 29.3.2012 08:08 Gámaskip sigldi á járnbrautarbrú í Danmörku Finnskt gámaskip sigldi á járnbrautarbrúna yfir Limfjorden milli Álasunds og Nörresundby í Danmörku seint í gærkvöldi og stórskemmdi brúna. 29.3.2012 07:42 Innbrot í Lágmúla Lögreglunni var tilkynnt um innbrot í hús við Lágmúla í Reykjavík laust fyrir klukkan tvö í nótt. 29.3.2012 07:39 Þrír fangar teknir af lífi í Japan Yfirvöld í Japan hafa tekið þrjá fanga af lífi með hengingu en Japan er ein af sárafáum iðnaðarþjóðum sem enn leyfa dauðarefsingu. 29.3.2012 07:22 Skrölti áfram á þremur hjólum í Kömbunum Ölvaður ökumaður missti stjórn á bíl sínum neðst í Kömbunum um hálf tvö leitið í nótt fór yfir á öfugan vegarhleming og utan í vegrið þar. 29.3.2012 07:21 Segist hafa fundið aflvélar Apollo 11 á hafsbotni Jeff Bezos stofnandi vefsíðunnar Amazon segir að hann hafi fundið F-1 aflvélar Apollo 11 geimflaugarinnar sem kom geimförum til tunglsins í fyrsta sinn árið 1969. 29.3.2012 07:18 Allsherjarverkfall boðað á Spáni í dag Verkalýðsfélög Spánar hafa boðað til allsherjarverkfalls í landinu í dag. 29.3.2012 07:11 Fundu steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins Vísindamenn hafa fundið steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins í Eþíópíu. Steingervingurinn er talinn 3,4 milljóna ára gamall. 29.3.2012 07:05 Konum refsað fyrir að flýja ofbeldi Um 400 konur sitja nú í fangelsi í Afganistan fyrir siðferðisbrot, sem einkum felast í því að hafa strokið að heiman, framið hjúskaparbrot eða jafnvel bara komið sér í aðstæður þar sem möguleiki er á að þeim verði nauðgað. 29.3.2012 07:00 Sleðahundasport vaxandi grein Fjöldi fólks og hunda tók þátt í Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni um síðustu helgi. Veðrið lék við keppendur, sem voru 28 talsins, og keppt var í 21 grein. Er þetta í annað sinn sem keppnin er haldin á vegum Sleðahundaklúbbs Íslands. 29.3.2012 07:00 Bandaríkjamenn hætta við matvælaaðstoð til Norður Kóreu Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að þau muni ekki senda 240.000 tonna matvælaaðstoð til Norður Kóreu eins og samið hafði verið um. 29.3.2012 06:52 Ekki allir Bretar ánægðir með Ólympíuleikana Það eru ekki allir Bretar ánægðir með að Olympíuleikarnir séu haldnir í London í sumar og finnst ýmislegt í tengslum við þá undarlegt. 29.3.2012 06:48 Kvótafrumvarpið rætt til klukkan hálf fjögur í nótt á Alþingi Fyrstu umræðu um frumvarp stjórnvalda um stjórn fiskveiða, lauk ekki fyrr en klukkan hálf fjögur í nótt. Málinu var vísað til nefndar og annarar umræðu. 29.3.2012 06:45 Segja tekjujöfnun verða auðveldari Ákveðin skilyrði þarf til þess að gegnumstreymiskerfi borgi sig betur en sjóðsöfnun lífeyrisréttinda. Áhugi stjórnmálamanna á lífeyrissjóðum er sagður ills viti. Skiptar skoðanir eru um ágæti kerfisbreytingar í lífeyriskerfi landsmanna. 29.3.2012 06:00 Heilbrigðislöggjöf í höndum dómara Undanfarna þrjá daga hafa dómarar Hæstaréttar Bandaríkjanna hlýtt á málflutning um heilbrigðislöggjöfina sem Barack Obama forseti undirritaði fyrir rétt rúmu ári. Andstæðingar frumvarpsins telja það brjóta í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna að skylda einstaklinga til að greiða fyrir heilbrigðistryggingu. Gætu stjórnvöld þá ekki alveg eins skyldað einstaklinga til að kaupa sér tíma í líkamsrækt? Nú eða til dæmis bifreiðar, ef því er að skipta. 29.3.2012 05:00 Ræðst í dag hvort kosið verður í júní Alþingi samþykkti í gær að vísa þingsályktunartillögu um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskrár til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Nefndin fundaði um málið í gær og leggur meirihlutinn til talsverðar orðalagsbreytingar á spurningum sem leggja á fyrir þjóðina samhliða frumvarpsdrögunum. 29.3.2012 05:00 Horft til bankakerfis Kanada Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, vill efla stjórnmálaleg og viðskiptaleg tengsl Íslands og Kanada. Hann er nú staddur í Kanada til að ræða efnahagsmál við þarlenda ráðamenn og fundaði meðal annars með seðlabankastjóra og fjármálaráðherra Kanada í gær. Hann sagði fundina hafa verið afar gagnlega og telur ljóst að það sé áhugavert fyrir Ísland að byggja upp aukin tengsl við Kanada og horfa til þess 29.3.2012 05:00 Ferðamannastaðir sumir við þolmörk Ójöfn dreifing ferðamanna veldur miklu álagi á umhverfi auk þess sem upplifun ferðamanna skerðist ef þeir eru of margir. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Önnu Dóru Sæþórsdóttur, dósents í ferðamálafræði við Háskóla Íslands, á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) í síðustu viku. 29.3.2012 04:00 Ekki færri gift sig í þrjátíu ár Giftingum í Danmörku fækkaði um tólf prósent frá árinu 2010 til 2011. 27.200 pör giftu sig í fyrra og hafa ekki verið færri frá árinu 1983. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur. 29.3.2012 03:30 Engin reikistjarna eins lík jörðinni Í lífbelti umhverfis stjörnur í vetrarbrautinni okkar, svokallaða rauða dverga, er að finna milljarða af bergreikistjörnum sem eru ekki mikið stærri en jörðin. Lífbeltið er sú fjarlægð frá stjörnunum þar sem hitastig er með þeim hætti að líf geti þrifist þar. 29.3.2012 03:15 Kaupþingsstjórar fyrir rétt á morgun Búast má við því að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, Ólafur Ólafsson, einn stærsti eigandi hins fallna banka, og Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, muni allir mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur á morgun. Þá verður fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn þeim í svokölluðu al-Thani máli. 28.3.2012 23:27 Nýtt hervélmenni er óttalaust og krúttlegt Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélfærafræði hefur nú lokið við þróun á heldur undarlegri njósnagræju fyrir bandaríska herinn. Vélmennið hoppar og skoppar eins og fló og getur náð allt að níu metra hæð. 28.3.2012 23:00 Milljarðar lífvænlegra reikistjarna í Vetrarbrautinni Rannsóknir evrópskra stjörnufræðinga gefa til kynna að lífvænlegar plánetur séu margfalt algengari í vetrarbrautinni en áður var talið. Tugir milljarða slíkra bergreikistjarna eru sagðar vera í vetrarbrautinni okkar. 28.3.2012 22:30 Telja betra að leyfa spilavíti Það er kominn tími á nýjan hugsanahátt varðandi vanda spilafíkla. Þetta segir Arnar Gunnlaugsson, í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann og Bjarki bróðir hans hafa áhuga á að opna spilavíti hér á landi. 28.3.2012 22:19 Nýtt krabbameinslyf vekur athygli Vísindamenn við læknisfræðideild háskólans í Stanford í Bandaríkjunum hafa þróað byltingarkennda aðferð við meðferð krabbameins. Rannsóknir þeirra gefa til kynna að hægt að verði að þróa eitt lyf sem barist getur gegn mörgum tegundum krabbameins. 28.3.2012 22:00 Aðalsamningamaðurinn látinn hætta Aðalsamningamaður Íslendinga við Evrópusambandið í makríldeilunni var látinn hætta um síðustu áramót. Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fullyrti þetta í umræðum um kvótafrumvarpið á þingi í kvöld. 28.3.2012 21:47 Eagle Egilsson leikstýrir lokaþætti Alcatraz Íslenski leikstjórinn Egill Örn Egilsson hefur getið sér gott orð í kvikmyndabransanum vestanhafs. Nýlega leikstýrði hann öðrum lokaþætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Alcatraz en þættirnir eru sýndir á Stöð 2. 28.3.2012 21:30 Glötuðu myndavélinni í Reykjavík - Internetið kom til bjargar Netheimar sýndu fram á mátt sinn í dag þegar ungt par frá Seattle í Bandaríkjunum endurheimti myndavél sem þau höfðu glatað á Íslandi. 28.3.2012 21:00 Barnaafmæli á listasafni Nýstárleg sýning stendur yfir í Nýlistasafninu sem hefur tímabundið verið breytt í leiksvæði fyrir börn. Listamaðurinn Curver Thoroddsen stendur fyrir sýningunni. Hann segir að listaverkið verði til þegar fjölskyldan mættir á sýninguna til að leika sér og skemmta. 28.3.2012 20:56 Þurfum að eiga fyrir því sem við kaupum Það er allt í lagi að eignast hluti ef maður hefur efni á því, segir Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur. Í Reykjavík síðdegis í dag ræddi Jón um samtal sem hann átti við börn á fermingaraldri hjá Arion banka í gær. 28.3.2012 20:51 Þjóðverja þyrstir í skrif Ragnars Þýska útgáfurisinn Fischer Verlage hefur tryggt sér útgáfuréttinn á íslensku bókinni Myrknætti eftir Ragnar Jónasson, rithöfund. Bókaforlagið gaf líka út Schneebraut, sem var valin ein af fjórum bestu bókum haustsins 2011 af þýsku tímariti. 28.3.2012 19:44 Íslensk ættleiðing í fjársvelti Svo gæti farið að eina ættleiðingafélag Íslands hætti að taka við umsóknum á þessu ári vegna fjárskorts. Formaður segir félagið þurfa áttatíu milljónir aukalega frá ríkinu til að geta haldið rekstrinum áfram. 28.3.2012 18:56 Íslendingur vann 108 milljónir í Víkingalottói Íslendingur varð 108 milljónum króna ríkari eftir að dregið var í Víkingalottóinu í kvöld. Miðinn var seldur í Olís við Glerá á Akureyri. Tölurnar sem komu upp voru 7 16 27 28 35 45. Bónustölurnar voru 6 og 14 28.3.2012 18:19 Katrín mælti fyrir kvótafrumvarpinu Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG, mælti fyrir frumvarpi um stjórn fiskveiða á Alþingi í dag. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, var fjarverandi þegar málið var sett á dagskrá. Katrín er starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á meðan. 28.3.2012 18:10 Lögreglustjóri trúir ekki Guðrúnu Ebbu Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist ekki eiga annað en góðar minningar um tengdaföður sinn heitinn, séra Ólaf Skúlason. Sigríður er gift séra Skúla Ólafssyni sem kom fram fyrir alþjóð í vetur þar sem hann lýsti því yfir að hann legði ekki trúnað á orð systur sinnar, Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur, sem hefur sakað föður þeirra um kynferðisbrot gegn sér. Í forsíðuviðtali við Nýtt líf, sem kemur út á morgun, er Sigríður spurð hvort hún sé skoðunar og Skúli og efist um frásögn Guðrúnar Ebbu. "Hann hefur sagt að bældar minningar séu afar umdeilt fyrirbæri meðal sérfræðinga um þessi mál. Sú er vitaskuld raunin, því fátt hefur vakið eins miklar deilur innan sálarfræðinnar eins og mál af þessum toga. Og hann hefur sagt að þessi mynd sem var máluð af heimilishaldinu og af föður hans standist ekki. Ég get vissulega tekið undir það. Ég er búin að vera meira en 20 ár í fjölskyldunni og ég á bara góðar minningar um tengdaföður minn. Við verðum að treysta á réttarríkið og það að fólk sé saklaust þar til sekt þess hefur verið sönnuð." Athygli vekur að það er Sigríður Dögg Auðunsdóttir, verðlaunablaðamaður, sem tekur viðtalið í Nýju lífi og markar það því endurkomu hennar í fjölmiðla eftir áralangt hlé. 28.3.2012 17:46 Fara fram á lögbann á innheimtuaðgerðir Landsbankans Hagsmunasamtök heimilanna og talsmaður neytenda hafa farið fram á lögbann á innheimtuaðgerðir Landsbankans hjá sýslumanninum í Reykjavík. Þannig vilja samtökin og talsmaður að komið verði í veg fyrir að bankinn innheimti greiðsluseðla sem tilkomnir eru vegna veðskuldarbréfa eða skuldabréfa sem eru gengistryggð í erlendri mynt eða hafa verið gengistryggð í erlendri mynt en eru nú íslenskum krónum og hvíla á fasteign eða lausafé og veitt hafa verið neytendum, frá og með lögbanni sýslumanns. 28.3.2012 15:46 Sjá næstu 50 fréttir
Um 1.500 flóttamenn létust á sjó í fyrra Nefnd á vegum Evrópuráðs sem rannsakað hefur dauðsföll 63 flóttamanna við strendur Líbíu á síðasta ári hefur komist að því að björgunaraðgerðir NATO hafi einkennst af mistökum. 29.3.2012 13:00
Al Thani-málið tekið fyrir í dag Fyrirtaka í Al Thani málinu svokallaða verður fram haldið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Búist er við að Hreiðar Már Sigurðsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson mæti fyrir dómara. 29.3.2012 12:22
Anchorman fær framhald Grínleikarinn Will Ferrell mætti óboðinn í spjallþáttinn Conan í gær. Hann tilkynnti þar að kvikmyndin vinsæla Anchorman fengi loks framhald. 29.3.2012 11:56
Utanríkisráðherra kallaði Tómas Heiðar yfir til sín Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra kallaði Tómas H. Heiðar, aðalsamningamann Íslendinga í makríldeilunni, yfir í vinnu fyrir utanríkisráðuneytið rétt fyrir síðustu áramót. Það er ástæða þess að hann hætti að vinna fyrir sjávarútvegsráðuneytið í makríldeilunni. 29.3.2012 11:52
Nýr forsetaframbjóðandi: Ég hef kjark og þor Skagfirðingurinn Hannes Bjarnason hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Hann er búsettur í Noregi en vill snúa heim til að taka þátt í að byggja upp nýtt Ísland. 29.3.2012 11:46
Þrándur óttast að hann sitji einn eftir með ábyrgðina Þrándur hefur áhyggjur af því að hann einn muni taka þátt í rafrænni íbúakosningu Reykjavíkurborgar. "Ég hef engar faglegar forsendur til að vinna svona ," segir Þrándur í nýjasta örþætti sem Jón Gnarr borgarstjóri hefur sett á Youtube. 29.3.2012 11:07
Ósáttir eigendur Kalda: Risarnir tveir einoka markaðinn „Þetta er leiðinlegt, því þetta var orðið mjög vinsælt," segir Agnes Sigurðardóttir, eigandi Bruggverksmiðjunnar sem framleiðir bjórinn Kalda. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta nú ekki lengur keypt sér Kalda á krana á pöbbarölti um miðbæinn því eini barinn sem seldi bjórinn er nú hættur að selja hann. Risarnir tveir einoka markaðinn, segir eigandi Kalda. 29.3.2012 10:50
Tók upp samtal sitt við bæjarlögmann Sigrún Ágústa Bragadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar, tók upp samtal sitt við Þórð Clausen bæjarlögmann þar sem hann mun hafa lagt að henni að breyta framburði sínum í sakamáli sem höfðað hefur verið á hendur stjórn sjóðsins. Áður hefur komið fram að markmiðið með samtalinu hafi verið að fá 29.3.2012 10:46
Hagstæðast að kaupa páskaeggin í Bónus Hagstæðast er að gera páskaeggjakaupin í Bónus samkvæmt nýrri könnun Verðlagseftirlits ASÍ. Könnunin var gerð í 7 matvöruverslunum víðsvegar um landið á mánudaginn var. Kannað var verð á 28 algengum páskaeggjum. Kostur og Víðir neituðu þátttöku í könnuninni. 29.3.2012 10:22
Búið að stela nær öllum tönnum úr búrhvalnum í Beruvík Búið er að stela flest öllum tönnunum úr búrhvalnum, sem rak dauðan á fjöru í Beruvík á Snæfellsnesi um helgina, að því er Skessuhorn greinir frá. 29.3.2012 08:08
Gámaskip sigldi á járnbrautarbrú í Danmörku Finnskt gámaskip sigldi á járnbrautarbrúna yfir Limfjorden milli Álasunds og Nörresundby í Danmörku seint í gærkvöldi og stórskemmdi brúna. 29.3.2012 07:42
Innbrot í Lágmúla Lögreglunni var tilkynnt um innbrot í hús við Lágmúla í Reykjavík laust fyrir klukkan tvö í nótt. 29.3.2012 07:39
Þrír fangar teknir af lífi í Japan Yfirvöld í Japan hafa tekið þrjá fanga af lífi með hengingu en Japan er ein af sárafáum iðnaðarþjóðum sem enn leyfa dauðarefsingu. 29.3.2012 07:22
Skrölti áfram á þremur hjólum í Kömbunum Ölvaður ökumaður missti stjórn á bíl sínum neðst í Kömbunum um hálf tvö leitið í nótt fór yfir á öfugan vegarhleming og utan í vegrið þar. 29.3.2012 07:21
Segist hafa fundið aflvélar Apollo 11 á hafsbotni Jeff Bezos stofnandi vefsíðunnar Amazon segir að hann hafi fundið F-1 aflvélar Apollo 11 geimflaugarinnar sem kom geimförum til tunglsins í fyrsta sinn árið 1969. 29.3.2012 07:18
Allsherjarverkfall boðað á Spáni í dag Verkalýðsfélög Spánar hafa boðað til allsherjarverkfalls í landinu í dag. 29.3.2012 07:11
Fundu steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins Vísindamenn hafa fundið steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins í Eþíópíu. Steingervingurinn er talinn 3,4 milljóna ára gamall. 29.3.2012 07:05
Konum refsað fyrir að flýja ofbeldi Um 400 konur sitja nú í fangelsi í Afganistan fyrir siðferðisbrot, sem einkum felast í því að hafa strokið að heiman, framið hjúskaparbrot eða jafnvel bara komið sér í aðstæður þar sem möguleiki er á að þeim verði nauðgað. 29.3.2012 07:00
Sleðahundasport vaxandi grein Fjöldi fólks og hunda tók þátt í Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni um síðustu helgi. Veðrið lék við keppendur, sem voru 28 talsins, og keppt var í 21 grein. Er þetta í annað sinn sem keppnin er haldin á vegum Sleðahundaklúbbs Íslands. 29.3.2012 07:00
Bandaríkjamenn hætta við matvælaaðstoð til Norður Kóreu Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að þau muni ekki senda 240.000 tonna matvælaaðstoð til Norður Kóreu eins og samið hafði verið um. 29.3.2012 06:52
Ekki allir Bretar ánægðir með Ólympíuleikana Það eru ekki allir Bretar ánægðir með að Olympíuleikarnir séu haldnir í London í sumar og finnst ýmislegt í tengslum við þá undarlegt. 29.3.2012 06:48
Kvótafrumvarpið rætt til klukkan hálf fjögur í nótt á Alþingi Fyrstu umræðu um frumvarp stjórnvalda um stjórn fiskveiða, lauk ekki fyrr en klukkan hálf fjögur í nótt. Málinu var vísað til nefndar og annarar umræðu. 29.3.2012 06:45
Segja tekjujöfnun verða auðveldari Ákveðin skilyrði þarf til þess að gegnumstreymiskerfi borgi sig betur en sjóðsöfnun lífeyrisréttinda. Áhugi stjórnmálamanna á lífeyrissjóðum er sagður ills viti. Skiptar skoðanir eru um ágæti kerfisbreytingar í lífeyriskerfi landsmanna. 29.3.2012 06:00
Heilbrigðislöggjöf í höndum dómara Undanfarna þrjá daga hafa dómarar Hæstaréttar Bandaríkjanna hlýtt á málflutning um heilbrigðislöggjöfina sem Barack Obama forseti undirritaði fyrir rétt rúmu ári. Andstæðingar frumvarpsins telja það brjóta í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna að skylda einstaklinga til að greiða fyrir heilbrigðistryggingu. Gætu stjórnvöld þá ekki alveg eins skyldað einstaklinga til að kaupa sér tíma í líkamsrækt? Nú eða til dæmis bifreiðar, ef því er að skipta. 29.3.2012 05:00
Ræðst í dag hvort kosið verður í júní Alþingi samþykkti í gær að vísa þingsályktunartillögu um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskrár til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Nefndin fundaði um málið í gær og leggur meirihlutinn til talsverðar orðalagsbreytingar á spurningum sem leggja á fyrir þjóðina samhliða frumvarpsdrögunum. 29.3.2012 05:00
Horft til bankakerfis Kanada Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, vill efla stjórnmálaleg og viðskiptaleg tengsl Íslands og Kanada. Hann er nú staddur í Kanada til að ræða efnahagsmál við þarlenda ráðamenn og fundaði meðal annars með seðlabankastjóra og fjármálaráðherra Kanada í gær. Hann sagði fundina hafa verið afar gagnlega og telur ljóst að það sé áhugavert fyrir Ísland að byggja upp aukin tengsl við Kanada og horfa til þess 29.3.2012 05:00
Ferðamannastaðir sumir við þolmörk Ójöfn dreifing ferðamanna veldur miklu álagi á umhverfi auk þess sem upplifun ferðamanna skerðist ef þeir eru of margir. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Önnu Dóru Sæþórsdóttur, dósents í ferðamálafræði við Háskóla Íslands, á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) í síðustu viku. 29.3.2012 04:00
Ekki færri gift sig í þrjátíu ár Giftingum í Danmörku fækkaði um tólf prósent frá árinu 2010 til 2011. 27.200 pör giftu sig í fyrra og hafa ekki verið færri frá árinu 1983. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur. 29.3.2012 03:30
Engin reikistjarna eins lík jörðinni Í lífbelti umhverfis stjörnur í vetrarbrautinni okkar, svokallaða rauða dverga, er að finna milljarða af bergreikistjörnum sem eru ekki mikið stærri en jörðin. Lífbeltið er sú fjarlægð frá stjörnunum þar sem hitastig er með þeim hætti að líf geti þrifist þar. 29.3.2012 03:15
Kaupþingsstjórar fyrir rétt á morgun Búast má við því að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, Ólafur Ólafsson, einn stærsti eigandi hins fallna banka, og Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, muni allir mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur á morgun. Þá verður fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn þeim í svokölluðu al-Thani máli. 28.3.2012 23:27
Nýtt hervélmenni er óttalaust og krúttlegt Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélfærafræði hefur nú lokið við þróun á heldur undarlegri njósnagræju fyrir bandaríska herinn. Vélmennið hoppar og skoppar eins og fló og getur náð allt að níu metra hæð. 28.3.2012 23:00
Milljarðar lífvænlegra reikistjarna í Vetrarbrautinni Rannsóknir evrópskra stjörnufræðinga gefa til kynna að lífvænlegar plánetur séu margfalt algengari í vetrarbrautinni en áður var talið. Tugir milljarða slíkra bergreikistjarna eru sagðar vera í vetrarbrautinni okkar. 28.3.2012 22:30
Telja betra að leyfa spilavíti Það er kominn tími á nýjan hugsanahátt varðandi vanda spilafíkla. Þetta segir Arnar Gunnlaugsson, í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann og Bjarki bróðir hans hafa áhuga á að opna spilavíti hér á landi. 28.3.2012 22:19
Nýtt krabbameinslyf vekur athygli Vísindamenn við læknisfræðideild háskólans í Stanford í Bandaríkjunum hafa þróað byltingarkennda aðferð við meðferð krabbameins. Rannsóknir þeirra gefa til kynna að hægt að verði að þróa eitt lyf sem barist getur gegn mörgum tegundum krabbameins. 28.3.2012 22:00
Aðalsamningamaðurinn látinn hætta Aðalsamningamaður Íslendinga við Evrópusambandið í makríldeilunni var látinn hætta um síðustu áramót. Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fullyrti þetta í umræðum um kvótafrumvarpið á þingi í kvöld. 28.3.2012 21:47
Eagle Egilsson leikstýrir lokaþætti Alcatraz Íslenski leikstjórinn Egill Örn Egilsson hefur getið sér gott orð í kvikmyndabransanum vestanhafs. Nýlega leikstýrði hann öðrum lokaþætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Alcatraz en þættirnir eru sýndir á Stöð 2. 28.3.2012 21:30
Glötuðu myndavélinni í Reykjavík - Internetið kom til bjargar Netheimar sýndu fram á mátt sinn í dag þegar ungt par frá Seattle í Bandaríkjunum endurheimti myndavél sem þau höfðu glatað á Íslandi. 28.3.2012 21:00
Barnaafmæli á listasafni Nýstárleg sýning stendur yfir í Nýlistasafninu sem hefur tímabundið verið breytt í leiksvæði fyrir börn. Listamaðurinn Curver Thoroddsen stendur fyrir sýningunni. Hann segir að listaverkið verði til þegar fjölskyldan mættir á sýninguna til að leika sér og skemmta. 28.3.2012 20:56
Þurfum að eiga fyrir því sem við kaupum Það er allt í lagi að eignast hluti ef maður hefur efni á því, segir Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur. Í Reykjavík síðdegis í dag ræddi Jón um samtal sem hann átti við börn á fermingaraldri hjá Arion banka í gær. 28.3.2012 20:51
Þjóðverja þyrstir í skrif Ragnars Þýska útgáfurisinn Fischer Verlage hefur tryggt sér útgáfuréttinn á íslensku bókinni Myrknætti eftir Ragnar Jónasson, rithöfund. Bókaforlagið gaf líka út Schneebraut, sem var valin ein af fjórum bestu bókum haustsins 2011 af þýsku tímariti. 28.3.2012 19:44
Íslensk ættleiðing í fjársvelti Svo gæti farið að eina ættleiðingafélag Íslands hætti að taka við umsóknum á þessu ári vegna fjárskorts. Formaður segir félagið þurfa áttatíu milljónir aukalega frá ríkinu til að geta haldið rekstrinum áfram. 28.3.2012 18:56
Íslendingur vann 108 milljónir í Víkingalottói Íslendingur varð 108 milljónum króna ríkari eftir að dregið var í Víkingalottóinu í kvöld. Miðinn var seldur í Olís við Glerá á Akureyri. Tölurnar sem komu upp voru 7 16 27 28 35 45. Bónustölurnar voru 6 og 14 28.3.2012 18:19
Katrín mælti fyrir kvótafrumvarpinu Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG, mælti fyrir frumvarpi um stjórn fiskveiða á Alþingi í dag. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, var fjarverandi þegar málið var sett á dagskrá. Katrín er starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á meðan. 28.3.2012 18:10
Lögreglustjóri trúir ekki Guðrúnu Ebbu Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist ekki eiga annað en góðar minningar um tengdaföður sinn heitinn, séra Ólaf Skúlason. Sigríður er gift séra Skúla Ólafssyni sem kom fram fyrir alþjóð í vetur þar sem hann lýsti því yfir að hann legði ekki trúnað á orð systur sinnar, Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur, sem hefur sakað föður þeirra um kynferðisbrot gegn sér. Í forsíðuviðtali við Nýtt líf, sem kemur út á morgun, er Sigríður spurð hvort hún sé skoðunar og Skúli og efist um frásögn Guðrúnar Ebbu. "Hann hefur sagt að bældar minningar séu afar umdeilt fyrirbæri meðal sérfræðinga um þessi mál. Sú er vitaskuld raunin, því fátt hefur vakið eins miklar deilur innan sálarfræðinnar eins og mál af þessum toga. Og hann hefur sagt að þessi mynd sem var máluð af heimilishaldinu og af föður hans standist ekki. Ég get vissulega tekið undir það. Ég er búin að vera meira en 20 ár í fjölskyldunni og ég á bara góðar minningar um tengdaföður minn. Við verðum að treysta á réttarríkið og það að fólk sé saklaust þar til sekt þess hefur verið sönnuð." Athygli vekur að það er Sigríður Dögg Auðunsdóttir, verðlaunablaðamaður, sem tekur viðtalið í Nýju lífi og markar það því endurkomu hennar í fjölmiðla eftir áralangt hlé. 28.3.2012 17:46
Fara fram á lögbann á innheimtuaðgerðir Landsbankans Hagsmunasamtök heimilanna og talsmaður neytenda hafa farið fram á lögbann á innheimtuaðgerðir Landsbankans hjá sýslumanninum í Reykjavík. Þannig vilja samtökin og talsmaður að komið verði í veg fyrir að bankinn innheimti greiðsluseðla sem tilkomnir eru vegna veðskuldarbréfa eða skuldabréfa sem eru gengistryggð í erlendri mynt eða hafa verið gengistryggð í erlendri mynt en eru nú íslenskum krónum og hvíla á fasteign eða lausafé og veitt hafa verið neytendum, frá og með lögbanni sýslumanns. 28.3.2012 15:46