Fleiri fréttir Þolinmæðin borgaði sig Verðmæti eigna Kaupþings nam 743 milljörðum króna í lok síðasta árs, að því er fram kemur í skýrslu skilanefndar og var birt í gærmorgun. Upphæðin er 214 milljörðum hærri en í árslok 2008. Þar af nam handbært fé Kaupþings 176 milljörðum króna, sem er 98 milljarða hækkun á síðasta ári. 10.3.2010 06:00 Þrjú útibú verði eitt á Bíldshöfða Arion banki kynnti starfsmönnum þriggja útibúa sinna í gær ákvörðun um að útibúin yrðu sameinuð í eitt útibú í Húsgagnahöllinni við Bíldshöfða. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins verður þó ekki af sameiningu útibúanna á Suðurlandsbraut, í Árbæ og í Grafarvogi fyrr en næsta haust. 10.3.2010 06:00 Aðgangur að lánsfé hangir á Icesave Það þarf að meta kostnaðinn sem hlýst af töfum á því að samið sé um Icesave. Hann getur verið mikill, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hvetur hann þá er að málinu koma til að nálgast verkefnið af ábyrgð og með alla hagsmuni í huga. 10.3.2010 06:00 Rannsóknarhraði skiptir miklu máli Sakfellt var í 31 kynferðis-brotamáli á síðasta ári af þeim 57 málum sem ríkissaksóknari ákærði í. Embættinu bárust 147 kærur en felldi 66 niður, níu mál eru ódæmd í hæstarétti. Lágt hlutfall nauðgunarmála sem enda með sakfellingu var gagnrýnt mjög á ráðstefnu Stígamóta, Nauðganir og viðbrögð samfélagsins við þeim sem haldin var í gær í tilefni af 20 ára afmæli Stígamóta. 10.3.2010 06:00 Biden bjartsýnn á viðræður Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagði í gær að nú væri komið tækifæri fyrir Ísraela og Palestínumenn að semja um frið. Hann hafði þó ekki fyrr sleppt orðinu en ísraelsk stjórnvöld samþykktu að reistar verði 500 íbúðir í Austur-Jerúsalem, þvert ofan í andstöðu Palestínumanna. 10.3.2010 06:00 Krefjast meiri samhljóms í stjórninni Það hrikti í stoðum stjórnarsamstarfsins í aðdraganda og eftirmála þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Stjórnarliðar eru þó sammála um að stjórnin hafi staðið hvellinn af sér. Samstaða gagnvart Icesave sé meiri og klárist það verði nýju lífi hleypt í ríkisstjórnina með nýju fólki og málum. 10.3.2010 05:00 Brá þegar ferlíkið birtist úr djúpinu Línubáturinn Lukka ÍS 357 frá Suðureyri kom með heldur óvenjulegan afla að landi á mánudag, 680 kílóa þungan hákarl sem var tæpir fimm metrar á lengd og rúmir tveir metrar að ummáli. Stærstir verða hákarlar sjö metra langir og um tonn að þyngd. Báturinn er 60 tonna, ellefu metrar að lengd. Hákarlinn slagaði því vel upp í hálfa bátslengdina. 10.3.2010 05:00 Breska veðurstofan fór yfir nýlegar rannsóknir: Áhrif manna á hlýnun jarðar æ skýrari Breska veðurstofan segir sterkari vísbendingar komnar fram um áhrif manna á loftslagsbreytingar heldur en þegar síðasta loftslagsskýrsla Sþ var gefin út. 10.3.2010 04:00 Deila um fánarönd fyrir dómstólum Samband garðyrkjubænda og Matfugl ehf. deila nú um vörumerki fyrir héraðsdómi. 10.3.2010 04:00 Lík fyrrverandi forseta fundið Líkið af Tassos Papa-dopoulos, fyrrverandi forseta Kýpur, fannst á mánudag í grunnri gröf í kirkjugarði í úthverfi höfuðborgarinnar Nikosíu. 10.3.2010 03:30 Fleiri sækja í menningu en íþróttaleiki Fleiri sækja menningar-viðburði en íþróttaviðburði og fleiri sækjast eftir umfjöllun um menningu og listir en íþróttir í fjölmiðlum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á menningarneyslu Íslendinga. Niðurstöður hennar voru kynntar í Þjóðminjasafni Íslands í gær. 10.3.2010 03:15 Flestir vilja sameinast Garðabæ Þrír fjórðu Álftnesinga vilja sameinast öðru sveitarfélagi og flestir þeirra vilja helst sameinast Garðabæ. Reykjavík er næstvinsælasti kosturinn. Þetta er niðurstaða könnunar sem bæjaryfirvöld stóðu fyrir meðal bæjarbúa samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag. 10.3.2010 03:15 Ætla að upplýsa um raforkuverð á næsta aðalfundi Landsvirkjun ætlar að upplýsa um orkuverð á aðalfundi sínum sem fram fer í næsta mánuði. Þetta kom fram í tíufréttum RÚV í kvöld. Hörður Arnarson forstjóri fyrirtækisins segir það nauðsynlegt til að ná sátt um fyrirtækið. 9.3.2010 22:53 Gert að hætta að framleiða HM lukkudýrið Kínverskri verksmiðju hefur verið fyrirskipað að hætta framleiðslu á opinberu lukkudýri HM í fótbolta vegna lélegra vinnuskilyrða í verksmiðjunni. Þetta hefur Reuters eftir fulltrúum FIFA. 9.3.2010 18:34 Sjálfstæðismenn í Reykjavík velja leiðtoga Sjálfstæðismenn í Reykjavík velja sér nýjan leiðtoga á morgun þegar að aðalfundur Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn. 9.3.2010 21:52 Frestur til að ákæra ráðherra rennur út í lok ársins Frestur til að sækja ráðherra til saka vegna vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins rennur út í lok þessa árs. 9.3.2010 18:45 Reyndi að lokka litla stelpu upp í bíl í Langholtshverfi Ókunnur eldri maður reyndi að lokka 8 ára gamla stúlku upp í bíl til sín í Langholtshverfi seinni partinn í dag. Stúlkan hljóp í burtu og lét vita heima hjá sér. Þetta kemur fram í bréfi sem Hreiðar Sigtryggsson, skólastjóri í Langholtsskóla, sendi forráðamönnum barna í skólanum og birt er á fréttavefnum Pressunni. 9.3.2010 23:05 Nýútskrifaðir lögreglumenn hækki um 100 þúsund í grunnlaunum Yfir hundrað lögreglumenn mótmæltu bágum kjörum fyrir utan skrifstofu Ríkissáttasemjara í dag. Þeir hafa haft lausa samninga í næstum ár og finnst hægt ganga í viðræðum. 9.3.2010 19:00 Eyrnabítur gat ekki útskýrt framferðið Níu líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar um helgina. Fimm þeirra áttu sér stað í miðborginni aðfaranætur laugardags og sunnudags og voru þær flestar minniháttar. 9.3.2010 18:53 Undirbýr friðlýsingu Gjástykkis Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tilkynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun að hún hefði ákveðið að hefja undirbúning að friðlýsingu Gjástykkis, norðan Mývatns. Vísar hún meðal annars til þess álits Umhverfisstofnunar að svæðið hafi hátt verndargildi og sé einstakt þegar kemur að náttúruupplifun og tækifærum til fræðslu um landrek og eldgos. Friðlýsing gæti raskað áformum Landsvirkjunar, sem hefur fengið rannsóknarleyfi í Gjástykki til að undirbúa þar jarðvarmavirkjun. 9.3.2010 18:50 Líftækni breytir fiskúrgangi í verðmæt bragðefni og súpur Líftæknifyrirtæki á Blönduósi, sem notar fiskprótein til að framleiða bragðefni og súpur til útflutnings, fær margfalt hærra verð en áður hefur fengist fyrir íslenskar sjávarafurðir. 9.3.2010 18:45 Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9.3.2010 17:37 Komnir í hár saman Karlkyns hárgreiðslumenn á Gaza ströndinni hafa leitað til mannréttindasamtaka eftir að Hamas hreyfingin bannaði þeim að greiða og skera hár kvenna. 9.3.2010 16:45 Flestir Álftnesingar vilja sameinast öðru sveitarfélagi Samhliða Icesave-kosningunni voru Álftnesingar spurður út í afstöðu sína til þess hvort sameina eigi Álftanes öðru sveitarfélagi. Tæp 64 prósent íbúa tóku þátt og voru 75,7 prósent þeirra hlynntir því að Álftanes sameinist öðru sveitarfélagi. 17,7 prósent voru á móti og fimm prósent sögðust hlutlausir. 9.3.2010 16:35 Eins og Spánverjar á svelli Íbúar í Barcelóna vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar þeir komu út í morgun. Borgin var alhvít eftir mestu snjókomu í aldarfjórðung. 9.3.2010 16:18 Vilja funda um Icesave hér á landi Á fundi leiðtoga stjórnmálaflokkanna um stöðuna í Icesave-málinu sem fram fór í Alþingishúsinu í hádeginu var lagt til að frekari fundarhöld í málinu fari fram hér á landi. Hingað til hafa samninganefndirnar fundað í London. 9.3.2010 16:15 Íslendingar hafa vel efni á að borga Icesave Hollenski fjármálaráðherrann Jan Kees de Jager segir enga spurningu um að Íslendingar muni borga Icesave-skuldina. Þetta kemur fram í viðtali sem tekið var við de Jager á hollenskri sjónvarpsstöð. Ráðherrann segir ekki í umræðunni að Íslendingar borgi ekki, enda hafi þeir vel efni á því að standa skil á skuldinni. 9.3.2010 15:53 Samkynhneigðir ganga ekki í hjónaband -Danmörk Kirkjumálaráðherra Danmerkur íhugar að láta kirkjunni eftir að setja ramma um skráða sambúð fólksins í landinu. 9.3.2010 15:25 Ræddu við Buchheit Leiðtogar stjórnar og stjórnarandstöðu funduðu í dag Stjórnarráðshúsinu þar sem farið var yfir stöðu mála með Lee Buchheit formanni samninganefndarinnar í Icesave málinu. Stefnt er að því að halda fundum við Breta og Hollendinga áfram en engin dagsetning mun vera komin á hvenær hægt verði að halda áfram. 9.3.2010 14:53 Ætluðu að myrða Múhameðs teiknara Sjö múslimar hafa verið handteknir í Írska lýðveldinu sakaðir um að hafa ætlað að myrða sænska myndlistarmanninn Lars Vilks. 9.3.2010 14:27 Lögreglumenn mótmæla í Borgartúni Lögreglumenn hafa fjölmennt að Borgartúni 21, húsnæði Ríkissáttasemjara, til þess að mótmæla bágum kjörum sínum. 9.3.2010 13:54 Danskir húseigendur á hausnum Að minnsta kosti 150 þúsund danskir húseigendur eru tæknilega gjaldþrota á þann hátt að þeir skulda meira í húsum sínum en fæst fyrir þau. Hljómar kunnuglega. 9.3.2010 13:47 Þjóðverjar kalla Andra Snæ finnskan spennusagnahöfund „Ég skrifaði útgefandanum og bað hann um að kanna þetta," segir Andri Snær Magnason, rithöfundur og þjóðfélagsrýnir, en hann tekur þátt í bókamessunni í Leipzig. 9.3.2010 13:43 Dældu eldsneyti frá varðskipi yfir í þyrlu - myndir Nýverið var þyrlueldsneyti í fyrsta sinn dælt á Líf, þyrlu Landhelgisgæslunnar meðan hún var á lofti yfir íslensku varðskipi. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að slíkt sé afar mikilvægt að geta gert þegar verið er í aðgerðum á hafi úti og langt fyrir þyrlu að fara til eldsneytistöku. 9.3.2010 13:32 Verðlækkun á kókaíni og kannabisefnum Nokkur verðlækkun hefur orðið á kókaíni og kannabisefnum síðustu mánuði ef marka má lista sem SÁÁ birtir mánaðarlega. Í febrúar kostaði gramm af kókaíni 12.420 krónur en í janúar var gangverðið 14.270. 9.3.2010 13:08 Blessuð blíðan „Það er blessuð blíðan,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, aðspurður hvaða líkur séu á því að nýtt samkomulag náist milli stjórnar og stjórnarandstöðunnar um næstu skref í Icesave málinu rétt áður en fundur flokksleiðtoganna hófst í hádeginu. 9.3.2010 12:41 Ósátt við lög í Litháen sem varða réttindi samkynhneigðra Þingmaður Samfylkingarinnar vill að Alþingi Íslendinga lýsi vanþóknun á nýsamþykktum lögum litháíska þingsins sem banna upplýsingagjöf um réttindi samkynhneigðra. 9.3.2010 12:28 Ástarlíf blómstrar í fiskasafninu í Eyjum Ástarlíf blómstrar nú í fiskasafninu í Vestmannaeyjum af engu minni krafti en á góðri þjóðhátíð í Herjólfsdal. 9.3.2010 12:20 Höfuðpaurarnir í mansalsmálinu ganga lausir Upplýsingar og gögn sem lögreglan á Suðurnesjum aflaði sér við rannsókn mansalsmálsins svokallaða gætu nýst til að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu mansalið og sendur fórnarlambið til Íslands en þeir ganga enn lausir. 9.3.2010 12:04 Fyrsta stóra útboð í vegagerð í heilt ár Vegagerðin hefur boðið út tvöföldun Suðurlandsvegar við Sandskeið. Þetta er fyrsta stóra útboðið í vegagerð hérlendis í nærri heilt ár. Boðinn er út 6,5 kílómetra kafli milli Lögbergsbrekku og Litlu Kaffistofunnar og verða tilboð opnuð þann 20. apríl. 9.3.2010 12:02 Funda með samninganefndinni Forystumenn ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðu setjast á fund nú í hádeginu, ásamt íslensku Icesave samninganefndinni. Þar á að fara yfir stöðu mála eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. Enn fremur á að reyna að ná nýju samkomulagi um samningsmarkmið og nýjar viðræður við Breta og Hollendinga. 9.3.2010 11:52 Tóbaksrisi vísar til Íslands Tóbaksrisinn Philip Morris hefur höfðað mál gegn norska ríkinu vegna þess að þar var um síðustu áramót bannað að hafa tóbaksvörur sýnilegar í verslunum. 9.3.2010 11:42 30 kílómetra olíuflekkur á Jótlandsströndum Olíuflekkurinn er ekki nema um tveggja metra breiður en þó eru í honum pollar sem eru um tíu metrar í þvermál. 9.3.2010 11:35 Óþarfa aflimanir í stórum stíl Sænskur skurðlæknir sem er nýkominn heim frá Haítí segir að heilbrigðishjálp sem veitt var eftir jarðskjálftann mikla hafi verið stórgölluð. 9.3.2010 10:54 Starfsmenn borgarinnar segja margar stofnanir undirmannaðar Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar krefst þess að viðsemjendur umgangist gerða launasamninga af virðingu og að unnið verði í nánu samráði við starfsmenn og stéttarfélög að finna aðrar leiðir en launaskerðingu og uppsagnir til að hagræða í rekstri. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar félagsins um kjaramál sem haldinn var í gær. 9.3.2010 10:23 Sjá næstu 50 fréttir
Þolinmæðin borgaði sig Verðmæti eigna Kaupþings nam 743 milljörðum króna í lok síðasta árs, að því er fram kemur í skýrslu skilanefndar og var birt í gærmorgun. Upphæðin er 214 milljörðum hærri en í árslok 2008. Þar af nam handbært fé Kaupþings 176 milljörðum króna, sem er 98 milljarða hækkun á síðasta ári. 10.3.2010 06:00
Þrjú útibú verði eitt á Bíldshöfða Arion banki kynnti starfsmönnum þriggja útibúa sinna í gær ákvörðun um að útibúin yrðu sameinuð í eitt útibú í Húsgagnahöllinni við Bíldshöfða. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins verður þó ekki af sameiningu útibúanna á Suðurlandsbraut, í Árbæ og í Grafarvogi fyrr en næsta haust. 10.3.2010 06:00
Aðgangur að lánsfé hangir á Icesave Það þarf að meta kostnaðinn sem hlýst af töfum á því að samið sé um Icesave. Hann getur verið mikill, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hvetur hann þá er að málinu koma til að nálgast verkefnið af ábyrgð og með alla hagsmuni í huga. 10.3.2010 06:00
Rannsóknarhraði skiptir miklu máli Sakfellt var í 31 kynferðis-brotamáli á síðasta ári af þeim 57 málum sem ríkissaksóknari ákærði í. Embættinu bárust 147 kærur en felldi 66 niður, níu mál eru ódæmd í hæstarétti. Lágt hlutfall nauðgunarmála sem enda með sakfellingu var gagnrýnt mjög á ráðstefnu Stígamóta, Nauðganir og viðbrögð samfélagsins við þeim sem haldin var í gær í tilefni af 20 ára afmæli Stígamóta. 10.3.2010 06:00
Biden bjartsýnn á viðræður Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagði í gær að nú væri komið tækifæri fyrir Ísraela og Palestínumenn að semja um frið. Hann hafði þó ekki fyrr sleppt orðinu en ísraelsk stjórnvöld samþykktu að reistar verði 500 íbúðir í Austur-Jerúsalem, þvert ofan í andstöðu Palestínumanna. 10.3.2010 06:00
Krefjast meiri samhljóms í stjórninni Það hrikti í stoðum stjórnarsamstarfsins í aðdraganda og eftirmála þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Stjórnarliðar eru þó sammála um að stjórnin hafi staðið hvellinn af sér. Samstaða gagnvart Icesave sé meiri og klárist það verði nýju lífi hleypt í ríkisstjórnina með nýju fólki og málum. 10.3.2010 05:00
Brá þegar ferlíkið birtist úr djúpinu Línubáturinn Lukka ÍS 357 frá Suðureyri kom með heldur óvenjulegan afla að landi á mánudag, 680 kílóa þungan hákarl sem var tæpir fimm metrar á lengd og rúmir tveir metrar að ummáli. Stærstir verða hákarlar sjö metra langir og um tonn að þyngd. Báturinn er 60 tonna, ellefu metrar að lengd. Hákarlinn slagaði því vel upp í hálfa bátslengdina. 10.3.2010 05:00
Breska veðurstofan fór yfir nýlegar rannsóknir: Áhrif manna á hlýnun jarðar æ skýrari Breska veðurstofan segir sterkari vísbendingar komnar fram um áhrif manna á loftslagsbreytingar heldur en þegar síðasta loftslagsskýrsla Sþ var gefin út. 10.3.2010 04:00
Deila um fánarönd fyrir dómstólum Samband garðyrkjubænda og Matfugl ehf. deila nú um vörumerki fyrir héraðsdómi. 10.3.2010 04:00
Lík fyrrverandi forseta fundið Líkið af Tassos Papa-dopoulos, fyrrverandi forseta Kýpur, fannst á mánudag í grunnri gröf í kirkjugarði í úthverfi höfuðborgarinnar Nikosíu. 10.3.2010 03:30
Fleiri sækja í menningu en íþróttaleiki Fleiri sækja menningar-viðburði en íþróttaviðburði og fleiri sækjast eftir umfjöllun um menningu og listir en íþróttir í fjölmiðlum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á menningarneyslu Íslendinga. Niðurstöður hennar voru kynntar í Þjóðminjasafni Íslands í gær. 10.3.2010 03:15
Flestir vilja sameinast Garðabæ Þrír fjórðu Álftnesinga vilja sameinast öðru sveitarfélagi og flestir þeirra vilja helst sameinast Garðabæ. Reykjavík er næstvinsælasti kosturinn. Þetta er niðurstaða könnunar sem bæjaryfirvöld stóðu fyrir meðal bæjarbúa samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag. 10.3.2010 03:15
Ætla að upplýsa um raforkuverð á næsta aðalfundi Landsvirkjun ætlar að upplýsa um orkuverð á aðalfundi sínum sem fram fer í næsta mánuði. Þetta kom fram í tíufréttum RÚV í kvöld. Hörður Arnarson forstjóri fyrirtækisins segir það nauðsynlegt til að ná sátt um fyrirtækið. 9.3.2010 22:53
Gert að hætta að framleiða HM lukkudýrið Kínverskri verksmiðju hefur verið fyrirskipað að hætta framleiðslu á opinberu lukkudýri HM í fótbolta vegna lélegra vinnuskilyrða í verksmiðjunni. Þetta hefur Reuters eftir fulltrúum FIFA. 9.3.2010 18:34
Sjálfstæðismenn í Reykjavík velja leiðtoga Sjálfstæðismenn í Reykjavík velja sér nýjan leiðtoga á morgun þegar að aðalfundur Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn. 9.3.2010 21:52
Frestur til að ákæra ráðherra rennur út í lok ársins Frestur til að sækja ráðherra til saka vegna vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins rennur út í lok þessa árs. 9.3.2010 18:45
Reyndi að lokka litla stelpu upp í bíl í Langholtshverfi Ókunnur eldri maður reyndi að lokka 8 ára gamla stúlku upp í bíl til sín í Langholtshverfi seinni partinn í dag. Stúlkan hljóp í burtu og lét vita heima hjá sér. Þetta kemur fram í bréfi sem Hreiðar Sigtryggsson, skólastjóri í Langholtsskóla, sendi forráðamönnum barna í skólanum og birt er á fréttavefnum Pressunni. 9.3.2010 23:05
Nýútskrifaðir lögreglumenn hækki um 100 þúsund í grunnlaunum Yfir hundrað lögreglumenn mótmæltu bágum kjörum fyrir utan skrifstofu Ríkissáttasemjara í dag. Þeir hafa haft lausa samninga í næstum ár og finnst hægt ganga í viðræðum. 9.3.2010 19:00
Eyrnabítur gat ekki útskýrt framferðið Níu líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar um helgina. Fimm þeirra áttu sér stað í miðborginni aðfaranætur laugardags og sunnudags og voru þær flestar minniháttar. 9.3.2010 18:53
Undirbýr friðlýsingu Gjástykkis Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tilkynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun að hún hefði ákveðið að hefja undirbúning að friðlýsingu Gjástykkis, norðan Mývatns. Vísar hún meðal annars til þess álits Umhverfisstofnunar að svæðið hafi hátt verndargildi og sé einstakt þegar kemur að náttúruupplifun og tækifærum til fræðslu um landrek og eldgos. Friðlýsing gæti raskað áformum Landsvirkjunar, sem hefur fengið rannsóknarleyfi í Gjástykki til að undirbúa þar jarðvarmavirkjun. 9.3.2010 18:50
Líftækni breytir fiskúrgangi í verðmæt bragðefni og súpur Líftæknifyrirtæki á Blönduósi, sem notar fiskprótein til að framleiða bragðefni og súpur til útflutnings, fær margfalt hærra verð en áður hefur fengist fyrir íslenskar sjávarafurðir. 9.3.2010 18:45
Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9.3.2010 17:37
Komnir í hár saman Karlkyns hárgreiðslumenn á Gaza ströndinni hafa leitað til mannréttindasamtaka eftir að Hamas hreyfingin bannaði þeim að greiða og skera hár kvenna. 9.3.2010 16:45
Flestir Álftnesingar vilja sameinast öðru sveitarfélagi Samhliða Icesave-kosningunni voru Álftnesingar spurður út í afstöðu sína til þess hvort sameina eigi Álftanes öðru sveitarfélagi. Tæp 64 prósent íbúa tóku þátt og voru 75,7 prósent þeirra hlynntir því að Álftanes sameinist öðru sveitarfélagi. 17,7 prósent voru á móti og fimm prósent sögðust hlutlausir. 9.3.2010 16:35
Eins og Spánverjar á svelli Íbúar í Barcelóna vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar þeir komu út í morgun. Borgin var alhvít eftir mestu snjókomu í aldarfjórðung. 9.3.2010 16:18
Vilja funda um Icesave hér á landi Á fundi leiðtoga stjórnmálaflokkanna um stöðuna í Icesave-málinu sem fram fór í Alþingishúsinu í hádeginu var lagt til að frekari fundarhöld í málinu fari fram hér á landi. Hingað til hafa samninganefndirnar fundað í London. 9.3.2010 16:15
Íslendingar hafa vel efni á að borga Icesave Hollenski fjármálaráðherrann Jan Kees de Jager segir enga spurningu um að Íslendingar muni borga Icesave-skuldina. Þetta kemur fram í viðtali sem tekið var við de Jager á hollenskri sjónvarpsstöð. Ráðherrann segir ekki í umræðunni að Íslendingar borgi ekki, enda hafi þeir vel efni á því að standa skil á skuldinni. 9.3.2010 15:53
Samkynhneigðir ganga ekki í hjónaband -Danmörk Kirkjumálaráðherra Danmerkur íhugar að láta kirkjunni eftir að setja ramma um skráða sambúð fólksins í landinu. 9.3.2010 15:25
Ræddu við Buchheit Leiðtogar stjórnar og stjórnarandstöðu funduðu í dag Stjórnarráðshúsinu þar sem farið var yfir stöðu mála með Lee Buchheit formanni samninganefndarinnar í Icesave málinu. Stefnt er að því að halda fundum við Breta og Hollendinga áfram en engin dagsetning mun vera komin á hvenær hægt verði að halda áfram. 9.3.2010 14:53
Ætluðu að myrða Múhameðs teiknara Sjö múslimar hafa verið handteknir í Írska lýðveldinu sakaðir um að hafa ætlað að myrða sænska myndlistarmanninn Lars Vilks. 9.3.2010 14:27
Lögreglumenn mótmæla í Borgartúni Lögreglumenn hafa fjölmennt að Borgartúni 21, húsnæði Ríkissáttasemjara, til þess að mótmæla bágum kjörum sínum. 9.3.2010 13:54
Danskir húseigendur á hausnum Að minnsta kosti 150 þúsund danskir húseigendur eru tæknilega gjaldþrota á þann hátt að þeir skulda meira í húsum sínum en fæst fyrir þau. Hljómar kunnuglega. 9.3.2010 13:47
Þjóðverjar kalla Andra Snæ finnskan spennusagnahöfund „Ég skrifaði útgefandanum og bað hann um að kanna þetta," segir Andri Snær Magnason, rithöfundur og þjóðfélagsrýnir, en hann tekur þátt í bókamessunni í Leipzig. 9.3.2010 13:43
Dældu eldsneyti frá varðskipi yfir í þyrlu - myndir Nýverið var þyrlueldsneyti í fyrsta sinn dælt á Líf, þyrlu Landhelgisgæslunnar meðan hún var á lofti yfir íslensku varðskipi. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að slíkt sé afar mikilvægt að geta gert þegar verið er í aðgerðum á hafi úti og langt fyrir þyrlu að fara til eldsneytistöku. 9.3.2010 13:32
Verðlækkun á kókaíni og kannabisefnum Nokkur verðlækkun hefur orðið á kókaíni og kannabisefnum síðustu mánuði ef marka má lista sem SÁÁ birtir mánaðarlega. Í febrúar kostaði gramm af kókaíni 12.420 krónur en í janúar var gangverðið 14.270. 9.3.2010 13:08
Blessuð blíðan „Það er blessuð blíðan,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, aðspurður hvaða líkur séu á því að nýtt samkomulag náist milli stjórnar og stjórnarandstöðunnar um næstu skref í Icesave málinu rétt áður en fundur flokksleiðtoganna hófst í hádeginu. 9.3.2010 12:41
Ósátt við lög í Litháen sem varða réttindi samkynhneigðra Þingmaður Samfylkingarinnar vill að Alþingi Íslendinga lýsi vanþóknun á nýsamþykktum lögum litháíska þingsins sem banna upplýsingagjöf um réttindi samkynhneigðra. 9.3.2010 12:28
Ástarlíf blómstrar í fiskasafninu í Eyjum Ástarlíf blómstrar nú í fiskasafninu í Vestmannaeyjum af engu minni krafti en á góðri þjóðhátíð í Herjólfsdal. 9.3.2010 12:20
Höfuðpaurarnir í mansalsmálinu ganga lausir Upplýsingar og gögn sem lögreglan á Suðurnesjum aflaði sér við rannsókn mansalsmálsins svokallaða gætu nýst til að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu mansalið og sendur fórnarlambið til Íslands en þeir ganga enn lausir. 9.3.2010 12:04
Fyrsta stóra útboð í vegagerð í heilt ár Vegagerðin hefur boðið út tvöföldun Suðurlandsvegar við Sandskeið. Þetta er fyrsta stóra útboðið í vegagerð hérlendis í nærri heilt ár. Boðinn er út 6,5 kílómetra kafli milli Lögbergsbrekku og Litlu Kaffistofunnar og verða tilboð opnuð þann 20. apríl. 9.3.2010 12:02
Funda með samninganefndinni Forystumenn ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðu setjast á fund nú í hádeginu, ásamt íslensku Icesave samninganefndinni. Þar á að fara yfir stöðu mála eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. Enn fremur á að reyna að ná nýju samkomulagi um samningsmarkmið og nýjar viðræður við Breta og Hollendinga. 9.3.2010 11:52
Tóbaksrisi vísar til Íslands Tóbaksrisinn Philip Morris hefur höfðað mál gegn norska ríkinu vegna þess að þar var um síðustu áramót bannað að hafa tóbaksvörur sýnilegar í verslunum. 9.3.2010 11:42
30 kílómetra olíuflekkur á Jótlandsströndum Olíuflekkurinn er ekki nema um tveggja metra breiður en þó eru í honum pollar sem eru um tíu metrar í þvermál. 9.3.2010 11:35
Óþarfa aflimanir í stórum stíl Sænskur skurðlæknir sem er nýkominn heim frá Haítí segir að heilbrigðishjálp sem veitt var eftir jarðskjálftann mikla hafi verið stórgölluð. 9.3.2010 10:54
Starfsmenn borgarinnar segja margar stofnanir undirmannaðar Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar krefst þess að viðsemjendur umgangist gerða launasamninga af virðingu og að unnið verði í nánu samráði við starfsmenn og stéttarfélög að finna aðrar leiðir en launaskerðingu og uppsagnir til að hagræða í rekstri. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar félagsins um kjaramál sem haldinn var í gær. 9.3.2010 10:23