Deila um fánarönd fyrir dómstólum 10. mars 2010 04:00 Fánarönd prýðir pakkningar Sambands garðyrkjubænda og Matfugls. Samband garðyrkjubænda og Matfugl ehf. deila nú um vörumerki fyrir héraðsdómi. „Sambandið er með vörumerki sem á er fánarönd. Matfugl merkir sína vöru, það er kjúklingana, með fánarönd sem er nánast eins og okkar,“ útskýrir Þórhallur Bjarnason formaður Sambands garðyrkjubænda. „Þeir hafa ekki viljað hætta notkun randarinnar þannig að við þurftum að fara dómstólaleiðina úr því að þeir vildu ekki viðurkenna okkar rétt, þótt þetta sé skráð vörumerki hjá okkur.“ Þórhallur segir sambandið búið að kosta miklu til fyrir vörumerkið, bæði hvað varðar hönnun, skráningu og auglýsingar. Merkið sé einungis fyrir félaga Sambands garðyrkjubænda. „Þetta eru ákveðin verðmæti sem við erum að verja. Okkur er nauðugur kostur að sækja þetta mál fyrir dómstólum,“ segir Þórhallur. Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri Marfugls, sem segir röndina sem um er deilt gjörólíka á vörumerkjunum. „Hún er í allt öðrum hlutföllum og ekki einu sinni sambærileg í útliti,“ segir hann. „Það eina sem er sameiginlegt með merkjunum er að röndin er fengin úr íslensku fánalitunum. Við erum að leggja áherslu á íslenska framleiðslu með þessu.“ - jss Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira
Samband garðyrkjubænda og Matfugl ehf. deila nú um vörumerki fyrir héraðsdómi. „Sambandið er með vörumerki sem á er fánarönd. Matfugl merkir sína vöru, það er kjúklingana, með fánarönd sem er nánast eins og okkar,“ útskýrir Þórhallur Bjarnason formaður Sambands garðyrkjubænda. „Þeir hafa ekki viljað hætta notkun randarinnar þannig að við þurftum að fara dómstólaleiðina úr því að þeir vildu ekki viðurkenna okkar rétt, þótt þetta sé skráð vörumerki hjá okkur.“ Þórhallur segir sambandið búið að kosta miklu til fyrir vörumerkið, bæði hvað varðar hönnun, skráningu og auglýsingar. Merkið sé einungis fyrir félaga Sambands garðyrkjubænda. „Þetta eru ákveðin verðmæti sem við erum að verja. Okkur er nauðugur kostur að sækja þetta mál fyrir dómstólum,“ segir Þórhallur. Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri Marfugls, sem segir röndina sem um er deilt gjörólíka á vörumerkjunum. „Hún er í allt öðrum hlutföllum og ekki einu sinni sambærileg í útliti,“ segir hann. „Það eina sem er sameiginlegt með merkjunum er að röndin er fengin úr íslensku fánalitunum. Við erum að leggja áherslu á íslenska framleiðslu með þessu.“ - jss
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira