Fleiri fréttir Stofnfjáreigendur í Húnaþingi spyrja um persónulegar ábyrgðir annarra Stofnfjáreigendur í Húnaþingi, sem bíða þess að gengið verði að eignum þeirra, leita svara við því hvort þeir sem keyptu bréf í nafni einkahlutafélaga, séu lausir undan persónulegum ábyrgðum. Meðal þeirra eru þrír starfsmenn Sparisjóðs Keflavíkur, allt fruminnherjar, sem skulda hátt í einn milljarð króna. 17.3.2010 18:34 Fimm menn handteknir vegna innbrota í sumarhús Fimm menn eru í haldi lögreglunnar á Selfossi vegna innbrota í eina átta sumarbústaði í landi Nesja og í Svínahlíð við vestanvert Þingvallavatn. 17.3.2010 18:18 Braut golfkylfu á pólskum karlmanni Fjórir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir hættulega líkamsárás með golfkylfu. Sá sem hafði sig mest frammi hlaut sex mánaða fangelsisdóm en hann er skilorðsbundinn til fjögurra mánaða. Hinir, sem eru með hreint sakavottorð, hlutu 60 daga fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára. 17.3.2010 17:24 Lárviðarljóð um hásin Beckhams Lárviðarskáld Bretlands Carol Ann Duffy hefur gert hásin Davids Beckham ódauðlega með því að yrkja um hana ljóð. Á ensku heitir hásinin Achilles tendon. 17.3.2010 16:59 Gylfi: Stjórn Íslandsbanka ber ábyrgð á ráðningu bankastjóra „Það er ótvírætt mín skoðun að það eigi að auglýsa í stöður hjá fyrirtækjum sem eru að meirihluta í eigu ríkisins,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um ráðningu Birnu Einarsdóttur áfram í stöðu bankastjóra Íslandsbanka. Ákveðið var á síðasta stjórnarfundi Íslandsbanka að ráða Birnu áfram, án þess að staðan væri auglýst. 17.3.2010 16:08 Nýju kaupleigukerfi komið á fót hjá Íbúðalánasjóði Nýju kaupleigukerfi verður komið á fót hjá Íbúðalánasjóði vegna eigna sem hann á nú þegar með öruggri leigu og kauprétti. Bætt lög sett um húsnæðissamvinnufélög. Húsnæðisbætur í stað vaxta- og húsaleigubóta. 17.3.2010 15:13 VG alfarið á móti einkaher- Suðurnesjamönnum til skelfingar Litlar líkur eru á því að hugmyndir um einkarekinn flugher á Íslandi verði að veruleika ef þingmenn Vinstri Grænna hafa eitthvað um það að segja. Hollenska fyrirtækið á bakvið hugmyndina talar 200 milljarða fjárfestingu hér á landi, en litlar upplýsingar fást um fyrirtækið. 17.3.2010 18:44 Rússnesk ritskoðun Tuttugu og fimm ára gamall bassaleikari í breskri hljómsveit var rekinn úr járnbrautarlest í Portsmouth þar sem hann sat og skrifaði lista yfir lög sem hljómsveitin ætlaði að leika á næsta giggi sínu. 17.3.2010 16:07 Út með þig stelpa Níutíu og tveggja ára gömul bresk ekkja hefur loks fengið samþykki dómstóla fyrir því að reka sextuga dóttur sína og sjötíu og sex ára tengdason burt af bóndabænum sem þau hafa deilt undanfarin ár. 17.3.2010 15:50 Hægt að skapa 26 þúsund ársverk Hægt yrði að skapa 26 þúsund ársverk á næstu árum í fjárfestingarverkefnum sem næmu 280 - 380 milljörðum króna á næstu árum, segir framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins. Atvinnumál voru til umræðu á fundi framkvæmdastjórnarinnar í gær. Þar á bæ krefjast menn 17.3.2010 15:03 Vinnumálastofnun og ÍSÍ semja um störf fyrir 150 ungmenni Vinnumálastofnun hefur samið við Íþrótta- og Ólympísamband Íslands um að skipuleggja og stjórna sjálfboðaliðastarfi fyrir um 150 unga atvinnuleitendur á á þessu ári. Samningurinn er hluti af átaki félags- og 17.3.2010 14:39 Englarnir fljúga aftur í Los Angeles Stysta járnbrautarleið í heimi hefur verið opnuð aftur í Los Angeles. The Angels Flight heitir hún og var fyrst opnuð árið 1901. 17.3.2010 14:28 Ritstjóri DV hóar í fjárfestahóp Reynir Traustason, ritstjóri DV, er að safna saman hópi fjárfesta til þess að kaupa DV, fréttavefinn DV.is og Mannlíf. „Ég er að safna saman fjárfestum og ætla þannig að hafa áhrif á það hverjir fá blaðið. Ég sjálfur er inni í því með verulega peninga,“ segir Reynir. 17.3.2010 14:18 Heimamenn í Úganda taka við Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur í auknu mæli ráðið innlenda verkefnisstjóra til starfa á vegum stofnunarinnar í Úganda. Aðeins tveir íslenskir verkefnisstjórar eru nú að störfum í landinu en þeir sinna ekki beinni framkvæmd verkefna heldur eftirfylgni og eftirliti. Þetta kemur fram í fréttabréfi Þróunarsamvinnustofnunar. 17.3.2010 13:43 Foreldrar Baracks Obama á Hawaii Í tilefni af fyrirhugaðri heimsókn Baracks Obama til Indónesíu hefur verið talsvert rifjað upp lífshlaup hans en sem barn bjó hann bæði á Hawaii og í Indónesíu. 17.3.2010 13:33 Rektorar áhyggjufullir yfir frekari niðurskurði Rektorar lýsa yfir þungum áhyggjum sínum af áætlunum um enn frekari niðurskurð til háskólamenntunar í landinu og benda á að opinber framlög til háskólastigsins séu hlutfallslega miklu lægri hér en á hinum 17.3.2010 13:16 Landlæknisembættið verður 250 ára á morgun Landlæknisembættið fagnar 250 ára afmæli sínu á morgun. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir að gríðarlegur árangur hafi náðst í heilbrigðismálum frá því að embættið var stofnað. 17.3.2010 12:59 Blackwater fær ekki samning í Afganistan Ríkisendurskoðun í Bandaríkjunum hefur bannað eins milljarðs dollara samning Bandaríkjahers við öryggisfyrirtækið Blackwater um þjálfun afganskra lögreglumanna. 17.3.2010 12:45 Einkarekinn flugher kallar á mikla undirbúningsvinnu Semja þarf sérstakar reglugerðir í samgönguráðuneytinu ef hugmyndir hollensks fyrirtækis sem vill skrá 20 herþotur hér á landi og nota þær til heræfinga eiga að verði að veruleika. Um 200 milljarða fjárfestingu er að ræða ef allt gengur eftir. 17.3.2010 12:19 Sameinast í baráttu gegn einelti Dagur án eineltis verður haldinn í fyrsta skipti á vegum Reykjavíkurborgar í dag og hefst með táknrænni athöfn á Tjarnarbakkanum klukkan 14. Þar verða nemendur úr nokkrum skólum borgarinnar samankomnir og mun barnakór taka lagið. Viðstaddir fá miða í hönd og verða beðnir um að skrifa jákvæð skilaboð út í samfélagið til að hengja á tré en að því loknu verður efnt til málþings í Ráðhúsinu. 17.3.2010 12:15 Stjórnir lífeyrissjóða þarf að endurskoða sem fyrst Það er sorgleg staðreynd að lítil sem engin breyting hafi orðið á stjórnum sex stærstu lífeyrissjóða landsins eftir efnahagshrunið segir Eygló Harðardóttir þingmaður framsóknar. Val á stjórnarmönnum í lífeyrissjóðina sé ólýðræðislegt og það þurfi að endurskoða sem fyrst. 17.3.2010 12:00 Kynna aðgerðir vegna skuldavanda heimila og einstaklinga Aðgerðir stjórnvalda vegna skuldavanda heimila og einstaklinga í kjölfar bankahrunsins verða kynntar á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 17.3.2010 11:54 Unglingar keyptu tóbak í 32% tilvika Unglingar gátu keypt tóbak í 32% tilvika þegar látið var á það reyna í nýrri könnun meðal sölustaða bókas í Hafnarfirði. Tveir unglingar úr 10. bekk fóru á sölustaði undir eftirliti starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar og reyndu að kaupa sígarettur. 7 sölustaðir seldu unglingunum tóbak af 22 mögulegum. Ekki var farið inn á staði með vínveitingaleyfi þar sem tóbak er selt. 17.3.2010 11:51 Segir hagsmuna almennings gætt með listamannalaunum „Tilgangurinn með listamannalaununum er að efla listsköpun í landinu," segir Oddný G. Harðardóttir, formaður menntamálanefndar Alþingis, um afstöðu almennings til listamannalauna. 17.3.2010 11:02 Einar K: Varla trúir Jóhanna eigin vitleysu Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er allt annað en ánægður með þá yfirlýsingu forsætisráðherra að Sjálfstæðisflokkurinn hafi engan áhuga á að koma í veg fyrir undanskot á skatti. Hann segir að flokkurinn vilji ekki standa vörð um skattsvik. 17.3.2010 10:43 Breskar flugfreyjur safna liði erlendis Stéttarfélag flugfreyja og flugþjóna í Bretlandi á í viðræðum við systurfélög sín í Bandaríkjunum og Ástralíu til þess að reyna að tryggja að British Airways geti ekki haldið uppi nokkru flugi ef til verkfalls kemur. 17.3.2010 10:33 Kafari barðist við krókódíl Ástralskur kafari háði baráttu upp á líf og dauða við fjögurra metra langan saltvatns-krókódíl undan vesturströnd Ástralíu í gær. 17.3.2010 10:13 Rúmlega 61% á móti því að ríkið greiði listamannalaun Um 61,4% eru frekar eða mjög andvígir því að ríkið greiði listamannalaun, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR. 17.3.2010 09:38 Stýrivextir lækka of hægt Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að stýrivextir lækki of hægt. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um hálf prósentur. Stýrivextir eru nú níu prósent. 17.3.2010 09:14 Helltu blóði fyrir utan heimili forsætisráðherrans Rauðklæddir stjórnarandstæðingar í Tælandi helltu sínu eigin blóði fyrir utan heimili Abhisit Vejajjiva, forsætisráðherra landsins, í nótt. Forsætisráðherrann og fjölskylda hans voru að heiman. 17.3.2010 08:13 Tilkynntu óvart að hundrað farþegar væru dauðir Fyrir mistök fór tilkynning um mannskætt lestarslys á heimasíðu franska lestarfyrirtækisins SNCF í gær. Yfir hundrað farþegar voru sagðir látnir og á fjórða hundrað slasaðir eftir mikla sprengingu í hraðlest sem fer á milli París og borgarinnar Dijon. 17.3.2010 08:12 Haítí þarf 11,5 milljarða dollara Áætlanir stjórnvalda á Haítí miðast við að landið þurfi 11,5 milljarða Bandaríkjadollara til að byggja upp innviði landsins eftir jarðskjálftann sem reið yfir fyrir rúmum tveimur mánuðum. 17.3.2010 08:03 Grunur um íkveikju í Sandgerði Grunur leikur á að kveikt hafi verið í gömlu fiskimjölsverksmiðjunni í Sandgerði í nótt og logaði þar talsverður eldur þegar slökkvilið Sandgerðis kom á vettvang. Óskað var eftir liðsstyrk frá stöðinni í Keflavík, sem sendi mannskap og tvo bíla. 17.3.2010 07:00 Skýrsla um eða eftir páskana Stjórnsýsla Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er að vænta um eða eftir páska, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 17.3.2010 06:58 Leiðtogi talibana átti í viðræðum við bróður Karzai Mullah Abdul Ghani Baradar, háttsettur leiðtogi talibana sem handtekinn var um miðjan síðasta mánuð, er sagður hafa átt í leynilegum viðræðum við bróður Hamid Karzai, forseta Afganistans, skömmu fyrir handtökuna. Karzai hefur boðað til friðarráðstefnu í Kabúl í vor þar sem sett verður fram áætlun um aðlögun talibana að samfélaginu. 17.3.2010 06:53 Barnaníðingur borgaði foreldrum fórnarlambs fyrir að þegja Foreldrar fjögurra ára bresks drengs hafa verið harðlega gagnrýndir eftir að upp komst að fertugur kennari sem misnotaði son þeirra kynferðislega nokkrum sinnum borgaði þeim fyrir að þegja í stað þess að fara til lögreglunnar. Upp komst um málið þegar drengurinn sem nú er átta ára sagði frá því misnotkuninni. 17.3.2010 06:51 Óvenjumörg sjúkraflug flogin frá Akureyri til Reykjavíkur Sjúkraflugvél flutti sjúkling frá Akureyri til Reykjavíkur í gær, sem er daglegur viðburður, en óvenju mörg sjúkraflug voru flogin í síðustu viku, eða samtals þrettán. Þar af um helmingur, vegna neyðartilvika. 17.3.2010 06:48 Fanginn sem reyndi sjálfsvíg tekinn af lífi Aftaka bandarísks fanga sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í Ohio í síðustu viku skömmu áður en yfirvöld hugðust taka hann af lífi með eitursprautu fór fram í gær. Maðurinn sem var dæmdur fyrir að myrða nágranna sinn fyrir 16 árum reyndist hafa gleypt banvænan skammt af lyfjum og var þeim dælt upp úr honum. Fresta varð aftökunni í viku svo hann næði heilsu á ný. 17.3.2010 06:42 Tuttugu einkaherþotur undirbúa lendingu á Miðnesheiði Íslensk stjórnvöld hafa dregið að taka pólitíska ákvörðun um að skrá hér á landi um tuttugu flugvélar hollensk/bandaríska fyrirtækisins E.C.A. Programs, segir Melville ten Cate, forstjóri hollenska fyrirtækisins E.C.A. Programs. 17.3.2010 06:00 Bankastjóri Landsbankans fær minnst Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka, eru bæði með rúmar 1,7 milljónir króna í laun á mánuði en Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Landsbankans, með rúma 1,1 milljón krónur, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. 17.3.2010 06:00 Blix aðstoði við rannsóknina Steinunn Valdís Óskarsdóttir vinnur nú að því að fá Hans Blix til landsins til skrafs og ráðagerða vegna rannsóknar á stuðningi Íslendinga við innrásina í Írak. Steinunn er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um rannsóknina. Tillagan er enn í nefnd, en er væntanlega þaðan á næstunni. Þingmenn allra flokka nema Sjálfstæðisflokksins styðja hana. 17.3.2010 05:00 Deila um viðræðugrundvöll Enn hafa engir fundir verið haldnir á milli íslensku samninganefndarinnar um Icesave og Breta og Hollendinga. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að erfiðlega hafi gengið að afmarka grundvöllinn fyrir áframhaldandi viðræðum. Ekki standi á Íslendingum. 17.3.2010 04:00 Útlit á göngum stöðvarinnar verði óbreytt „Fyrstu athuganir á mögulegum breytingum á húsnæðinu og kostnaði benda til að þær eru innan þeirra marka að áhugi er fyrir hendi að láta reyna á þessar hugmyndir um hótelrekstur í húsnæðinu,“ segir Sigurður Hallgrímsson arkitekt í bréfi sem hann sendir fyrir hönd Icelandair Hotels til borgaryfirvalda um Heilsuverndarstöðina á Barónsstíg. 17.3.2010 03:30 Breytti áætlun vegna snjóleysis „Það lá alltaf fyrir að það myndi ráðast af snjólögum hversu langt ég kæmist,“ segir Einar Stefánsson, sem kom til byggða í gærkvöldi eftir fimmtán daga á hálendinu. Hann lagði upp frá Öxi á Austurlandi og ætlaði á þremur vikum að fara á gönguskíðum yfir Ísland endilangt og enda för sína í Hrafnsfirði á Vestfjörðum. 17.3.2010 03:00 Mitchell frestar för til Ísraels Deilur Ísraela og Bandaríkjastjórnar harðna dag frá degi. Í gær ákvað George Mitchell, sérlegur fulltrúi Bandaríkjanna í málefnum Mið-Austurlanda, að fresta ferð sinni til Ísraels. 17.3.2010 02:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stofnfjáreigendur í Húnaþingi spyrja um persónulegar ábyrgðir annarra Stofnfjáreigendur í Húnaþingi, sem bíða þess að gengið verði að eignum þeirra, leita svara við því hvort þeir sem keyptu bréf í nafni einkahlutafélaga, séu lausir undan persónulegum ábyrgðum. Meðal þeirra eru þrír starfsmenn Sparisjóðs Keflavíkur, allt fruminnherjar, sem skulda hátt í einn milljarð króna. 17.3.2010 18:34
Fimm menn handteknir vegna innbrota í sumarhús Fimm menn eru í haldi lögreglunnar á Selfossi vegna innbrota í eina átta sumarbústaði í landi Nesja og í Svínahlíð við vestanvert Þingvallavatn. 17.3.2010 18:18
Braut golfkylfu á pólskum karlmanni Fjórir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir hættulega líkamsárás með golfkylfu. Sá sem hafði sig mest frammi hlaut sex mánaða fangelsisdóm en hann er skilorðsbundinn til fjögurra mánaða. Hinir, sem eru með hreint sakavottorð, hlutu 60 daga fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára. 17.3.2010 17:24
Lárviðarljóð um hásin Beckhams Lárviðarskáld Bretlands Carol Ann Duffy hefur gert hásin Davids Beckham ódauðlega með því að yrkja um hana ljóð. Á ensku heitir hásinin Achilles tendon. 17.3.2010 16:59
Gylfi: Stjórn Íslandsbanka ber ábyrgð á ráðningu bankastjóra „Það er ótvírætt mín skoðun að það eigi að auglýsa í stöður hjá fyrirtækjum sem eru að meirihluta í eigu ríkisins,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um ráðningu Birnu Einarsdóttur áfram í stöðu bankastjóra Íslandsbanka. Ákveðið var á síðasta stjórnarfundi Íslandsbanka að ráða Birnu áfram, án þess að staðan væri auglýst. 17.3.2010 16:08
Nýju kaupleigukerfi komið á fót hjá Íbúðalánasjóði Nýju kaupleigukerfi verður komið á fót hjá Íbúðalánasjóði vegna eigna sem hann á nú þegar með öruggri leigu og kauprétti. Bætt lög sett um húsnæðissamvinnufélög. Húsnæðisbætur í stað vaxta- og húsaleigubóta. 17.3.2010 15:13
VG alfarið á móti einkaher- Suðurnesjamönnum til skelfingar Litlar líkur eru á því að hugmyndir um einkarekinn flugher á Íslandi verði að veruleika ef þingmenn Vinstri Grænna hafa eitthvað um það að segja. Hollenska fyrirtækið á bakvið hugmyndina talar 200 milljarða fjárfestingu hér á landi, en litlar upplýsingar fást um fyrirtækið. 17.3.2010 18:44
Rússnesk ritskoðun Tuttugu og fimm ára gamall bassaleikari í breskri hljómsveit var rekinn úr járnbrautarlest í Portsmouth þar sem hann sat og skrifaði lista yfir lög sem hljómsveitin ætlaði að leika á næsta giggi sínu. 17.3.2010 16:07
Út með þig stelpa Níutíu og tveggja ára gömul bresk ekkja hefur loks fengið samþykki dómstóla fyrir því að reka sextuga dóttur sína og sjötíu og sex ára tengdason burt af bóndabænum sem þau hafa deilt undanfarin ár. 17.3.2010 15:50
Hægt að skapa 26 þúsund ársverk Hægt yrði að skapa 26 þúsund ársverk á næstu árum í fjárfestingarverkefnum sem næmu 280 - 380 milljörðum króna á næstu árum, segir framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins. Atvinnumál voru til umræðu á fundi framkvæmdastjórnarinnar í gær. Þar á bæ krefjast menn 17.3.2010 15:03
Vinnumálastofnun og ÍSÍ semja um störf fyrir 150 ungmenni Vinnumálastofnun hefur samið við Íþrótta- og Ólympísamband Íslands um að skipuleggja og stjórna sjálfboðaliðastarfi fyrir um 150 unga atvinnuleitendur á á þessu ári. Samningurinn er hluti af átaki félags- og 17.3.2010 14:39
Englarnir fljúga aftur í Los Angeles Stysta járnbrautarleið í heimi hefur verið opnuð aftur í Los Angeles. The Angels Flight heitir hún og var fyrst opnuð árið 1901. 17.3.2010 14:28
Ritstjóri DV hóar í fjárfestahóp Reynir Traustason, ritstjóri DV, er að safna saman hópi fjárfesta til þess að kaupa DV, fréttavefinn DV.is og Mannlíf. „Ég er að safna saman fjárfestum og ætla þannig að hafa áhrif á það hverjir fá blaðið. Ég sjálfur er inni í því með verulega peninga,“ segir Reynir. 17.3.2010 14:18
Heimamenn í Úganda taka við Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur í auknu mæli ráðið innlenda verkefnisstjóra til starfa á vegum stofnunarinnar í Úganda. Aðeins tveir íslenskir verkefnisstjórar eru nú að störfum í landinu en þeir sinna ekki beinni framkvæmd verkefna heldur eftirfylgni og eftirliti. Þetta kemur fram í fréttabréfi Þróunarsamvinnustofnunar. 17.3.2010 13:43
Foreldrar Baracks Obama á Hawaii Í tilefni af fyrirhugaðri heimsókn Baracks Obama til Indónesíu hefur verið talsvert rifjað upp lífshlaup hans en sem barn bjó hann bæði á Hawaii og í Indónesíu. 17.3.2010 13:33
Rektorar áhyggjufullir yfir frekari niðurskurði Rektorar lýsa yfir þungum áhyggjum sínum af áætlunum um enn frekari niðurskurð til háskólamenntunar í landinu og benda á að opinber framlög til háskólastigsins séu hlutfallslega miklu lægri hér en á hinum 17.3.2010 13:16
Landlæknisembættið verður 250 ára á morgun Landlæknisembættið fagnar 250 ára afmæli sínu á morgun. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir að gríðarlegur árangur hafi náðst í heilbrigðismálum frá því að embættið var stofnað. 17.3.2010 12:59
Blackwater fær ekki samning í Afganistan Ríkisendurskoðun í Bandaríkjunum hefur bannað eins milljarðs dollara samning Bandaríkjahers við öryggisfyrirtækið Blackwater um þjálfun afganskra lögreglumanna. 17.3.2010 12:45
Einkarekinn flugher kallar á mikla undirbúningsvinnu Semja þarf sérstakar reglugerðir í samgönguráðuneytinu ef hugmyndir hollensks fyrirtækis sem vill skrá 20 herþotur hér á landi og nota þær til heræfinga eiga að verði að veruleika. Um 200 milljarða fjárfestingu er að ræða ef allt gengur eftir. 17.3.2010 12:19
Sameinast í baráttu gegn einelti Dagur án eineltis verður haldinn í fyrsta skipti á vegum Reykjavíkurborgar í dag og hefst með táknrænni athöfn á Tjarnarbakkanum klukkan 14. Þar verða nemendur úr nokkrum skólum borgarinnar samankomnir og mun barnakór taka lagið. Viðstaddir fá miða í hönd og verða beðnir um að skrifa jákvæð skilaboð út í samfélagið til að hengja á tré en að því loknu verður efnt til málþings í Ráðhúsinu. 17.3.2010 12:15
Stjórnir lífeyrissjóða þarf að endurskoða sem fyrst Það er sorgleg staðreynd að lítil sem engin breyting hafi orðið á stjórnum sex stærstu lífeyrissjóða landsins eftir efnahagshrunið segir Eygló Harðardóttir þingmaður framsóknar. Val á stjórnarmönnum í lífeyrissjóðina sé ólýðræðislegt og það þurfi að endurskoða sem fyrst. 17.3.2010 12:00
Kynna aðgerðir vegna skuldavanda heimila og einstaklinga Aðgerðir stjórnvalda vegna skuldavanda heimila og einstaklinga í kjölfar bankahrunsins verða kynntar á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 17.3.2010 11:54
Unglingar keyptu tóbak í 32% tilvika Unglingar gátu keypt tóbak í 32% tilvika þegar látið var á það reyna í nýrri könnun meðal sölustaða bókas í Hafnarfirði. Tveir unglingar úr 10. bekk fóru á sölustaði undir eftirliti starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar og reyndu að kaupa sígarettur. 7 sölustaðir seldu unglingunum tóbak af 22 mögulegum. Ekki var farið inn á staði með vínveitingaleyfi þar sem tóbak er selt. 17.3.2010 11:51
Segir hagsmuna almennings gætt með listamannalaunum „Tilgangurinn með listamannalaununum er að efla listsköpun í landinu," segir Oddný G. Harðardóttir, formaður menntamálanefndar Alþingis, um afstöðu almennings til listamannalauna. 17.3.2010 11:02
Einar K: Varla trúir Jóhanna eigin vitleysu Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er allt annað en ánægður með þá yfirlýsingu forsætisráðherra að Sjálfstæðisflokkurinn hafi engan áhuga á að koma í veg fyrir undanskot á skatti. Hann segir að flokkurinn vilji ekki standa vörð um skattsvik. 17.3.2010 10:43
Breskar flugfreyjur safna liði erlendis Stéttarfélag flugfreyja og flugþjóna í Bretlandi á í viðræðum við systurfélög sín í Bandaríkjunum og Ástralíu til þess að reyna að tryggja að British Airways geti ekki haldið uppi nokkru flugi ef til verkfalls kemur. 17.3.2010 10:33
Kafari barðist við krókódíl Ástralskur kafari háði baráttu upp á líf og dauða við fjögurra metra langan saltvatns-krókódíl undan vesturströnd Ástralíu í gær. 17.3.2010 10:13
Rúmlega 61% á móti því að ríkið greiði listamannalaun Um 61,4% eru frekar eða mjög andvígir því að ríkið greiði listamannalaun, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR. 17.3.2010 09:38
Stýrivextir lækka of hægt Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að stýrivextir lækki of hægt. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um hálf prósentur. Stýrivextir eru nú níu prósent. 17.3.2010 09:14
Helltu blóði fyrir utan heimili forsætisráðherrans Rauðklæddir stjórnarandstæðingar í Tælandi helltu sínu eigin blóði fyrir utan heimili Abhisit Vejajjiva, forsætisráðherra landsins, í nótt. Forsætisráðherrann og fjölskylda hans voru að heiman. 17.3.2010 08:13
Tilkynntu óvart að hundrað farþegar væru dauðir Fyrir mistök fór tilkynning um mannskætt lestarslys á heimasíðu franska lestarfyrirtækisins SNCF í gær. Yfir hundrað farþegar voru sagðir látnir og á fjórða hundrað slasaðir eftir mikla sprengingu í hraðlest sem fer á milli París og borgarinnar Dijon. 17.3.2010 08:12
Haítí þarf 11,5 milljarða dollara Áætlanir stjórnvalda á Haítí miðast við að landið þurfi 11,5 milljarða Bandaríkjadollara til að byggja upp innviði landsins eftir jarðskjálftann sem reið yfir fyrir rúmum tveimur mánuðum. 17.3.2010 08:03
Grunur um íkveikju í Sandgerði Grunur leikur á að kveikt hafi verið í gömlu fiskimjölsverksmiðjunni í Sandgerði í nótt og logaði þar talsverður eldur þegar slökkvilið Sandgerðis kom á vettvang. Óskað var eftir liðsstyrk frá stöðinni í Keflavík, sem sendi mannskap og tvo bíla. 17.3.2010 07:00
Skýrsla um eða eftir páskana Stjórnsýsla Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er að vænta um eða eftir páska, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 17.3.2010 06:58
Leiðtogi talibana átti í viðræðum við bróður Karzai Mullah Abdul Ghani Baradar, háttsettur leiðtogi talibana sem handtekinn var um miðjan síðasta mánuð, er sagður hafa átt í leynilegum viðræðum við bróður Hamid Karzai, forseta Afganistans, skömmu fyrir handtökuna. Karzai hefur boðað til friðarráðstefnu í Kabúl í vor þar sem sett verður fram áætlun um aðlögun talibana að samfélaginu. 17.3.2010 06:53
Barnaníðingur borgaði foreldrum fórnarlambs fyrir að þegja Foreldrar fjögurra ára bresks drengs hafa verið harðlega gagnrýndir eftir að upp komst að fertugur kennari sem misnotaði son þeirra kynferðislega nokkrum sinnum borgaði þeim fyrir að þegja í stað þess að fara til lögreglunnar. Upp komst um málið þegar drengurinn sem nú er átta ára sagði frá því misnotkuninni. 17.3.2010 06:51
Óvenjumörg sjúkraflug flogin frá Akureyri til Reykjavíkur Sjúkraflugvél flutti sjúkling frá Akureyri til Reykjavíkur í gær, sem er daglegur viðburður, en óvenju mörg sjúkraflug voru flogin í síðustu viku, eða samtals þrettán. Þar af um helmingur, vegna neyðartilvika. 17.3.2010 06:48
Fanginn sem reyndi sjálfsvíg tekinn af lífi Aftaka bandarísks fanga sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í Ohio í síðustu viku skömmu áður en yfirvöld hugðust taka hann af lífi með eitursprautu fór fram í gær. Maðurinn sem var dæmdur fyrir að myrða nágranna sinn fyrir 16 árum reyndist hafa gleypt banvænan skammt af lyfjum og var þeim dælt upp úr honum. Fresta varð aftökunni í viku svo hann næði heilsu á ný. 17.3.2010 06:42
Tuttugu einkaherþotur undirbúa lendingu á Miðnesheiði Íslensk stjórnvöld hafa dregið að taka pólitíska ákvörðun um að skrá hér á landi um tuttugu flugvélar hollensk/bandaríska fyrirtækisins E.C.A. Programs, segir Melville ten Cate, forstjóri hollenska fyrirtækisins E.C.A. Programs. 17.3.2010 06:00
Bankastjóri Landsbankans fær minnst Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka, eru bæði með rúmar 1,7 milljónir króna í laun á mánuði en Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Landsbankans, með rúma 1,1 milljón krónur, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. 17.3.2010 06:00
Blix aðstoði við rannsóknina Steinunn Valdís Óskarsdóttir vinnur nú að því að fá Hans Blix til landsins til skrafs og ráðagerða vegna rannsóknar á stuðningi Íslendinga við innrásina í Írak. Steinunn er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um rannsóknina. Tillagan er enn í nefnd, en er væntanlega þaðan á næstunni. Þingmenn allra flokka nema Sjálfstæðisflokksins styðja hana. 17.3.2010 05:00
Deila um viðræðugrundvöll Enn hafa engir fundir verið haldnir á milli íslensku samninganefndarinnar um Icesave og Breta og Hollendinga. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að erfiðlega hafi gengið að afmarka grundvöllinn fyrir áframhaldandi viðræðum. Ekki standi á Íslendingum. 17.3.2010 04:00
Útlit á göngum stöðvarinnar verði óbreytt „Fyrstu athuganir á mögulegum breytingum á húsnæðinu og kostnaði benda til að þær eru innan þeirra marka að áhugi er fyrir hendi að láta reyna á þessar hugmyndir um hótelrekstur í húsnæðinu,“ segir Sigurður Hallgrímsson arkitekt í bréfi sem hann sendir fyrir hönd Icelandair Hotels til borgaryfirvalda um Heilsuverndarstöðina á Barónsstíg. 17.3.2010 03:30
Breytti áætlun vegna snjóleysis „Það lá alltaf fyrir að það myndi ráðast af snjólögum hversu langt ég kæmist,“ segir Einar Stefánsson, sem kom til byggða í gærkvöldi eftir fimmtán daga á hálendinu. Hann lagði upp frá Öxi á Austurlandi og ætlaði á þremur vikum að fara á gönguskíðum yfir Ísland endilangt og enda för sína í Hrafnsfirði á Vestfjörðum. 17.3.2010 03:00
Mitchell frestar för til Ísraels Deilur Ísraela og Bandaríkjastjórnar harðna dag frá degi. Í gær ákvað George Mitchell, sérlegur fulltrúi Bandaríkjanna í málefnum Mið-Austurlanda, að fresta ferð sinni til Ísraels. 17.3.2010 02:15