Fleiri fréttir Hátíðarstemmning vestanhafs Mikil hátíðarstemmning hefur ríkt í Bandaríkjunum síðan Barack Obama sór embættiseið sinn sem 44. forseti landsins að viðstöddu mannhafi í Washington í gær. 21.1.2009 07:56 Karlar eiga auðveldara en konur með að neita sér um mat Karlmenn eiga auðveldara en konur með að beita sig hörðu og neita sér um mat sem þá dauðlangar í samkvæmt nýlegri rannsókn. 21.1.2009 07:36 Fjölskylduerjur urðu að hópslagsmálum Um það bil 40 manns tóku þátt í hópslagsmálum sem brutust út um þrjúleytið í gær við verslun Nettó í Árósum í Danmörku. Allir sem að átökunum komu eru innflytjendur og segir lögreglan að eftir því sem næst verði komist hafi deilur innan stórfjölskyldu leitt til slagsmálanna. 21.1.2009 07:32 Ísraelsmenn stórskemmdu grafreit breskra hermanna Sprengjuárásir Ísraelsmanna hafa stórskemmt grafreit breska heimsveldisins í Gaza-borg þar sem jarðneskar leifar breskra og ástralskra hermanna frá fyrri heimsstyrjöldinni hvíla. 21.1.2009 07:29 Flugáhöfn klyfjuð fíkniefnum Fimmtán manns úr áhöfn flugfélagsins South African Airlines voru handteknir á Heathrow-flugvellinum í London í gær eftir að 50 kíló af kannabisefnum og fjögur kíló af kókaíni fundust í farangri þeirra. 21.1.2009 07:25 Nauðgaði konu til að hljóta enskukennslu í fangelsi Rúmenskur flækingur nauðgaði ungri konu og rændi hana í undirgöngum í West Yorkshire í Bretlandi í þeim tilgangi að komast í fangelsi þar sem hann gæti lært ensku og fengið fæði og húsaskjól. Þetta játaði maðurinn fyrir fangelsisgeðlækni. 21.1.2009 07:22 Stjórnarsamstarfið rætt á félagsfundi Samfylkingar Stjórnarsamstarfið verður umræðuefnið á félagsfundi í Samfylkingarfélagi Reykjavíkur í kvöld. Frummælendur verða Mörður Árnason varaþingmaður og Lúðvík Bergvinsson þingmaður en Mörður segir að innan flokksins séu verulegar efasemdir um núverandi ríkisstjórnarsamstarf. 21.1.2009 07:18 Stóðu íslenskan togara að meintum ólöglegum veiðum Norska strandgæslan stóð íslenskan togara að meintum ólöglegum veiðum í norskri lögsögu í fyrradag og færði skipið til hafnar í Hammerfest. Strandgæslan gerði athugasemdir við veiðarfæri togarans en hann hafði hins vegar heimildir til veiða í lögsögunni. 21.1.2009 07:13 Mótmælt fram á rauða nótt Mótmælum við Alþingishúsið lauk ekki fyrr en á fjórða tímanum í nótt og höfðu þá tveir mótmælendur verið teknir úr umferð. Annar er að sofa úr sér ölvímu en hinum var sleppt undir morgun. 21.1.2009 07:06 Uppivöðsluseggir stöðva ekki þingstörf „Hér varð skipulögð aðför að þinghúsinu,“ sagði Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, undir kvöld í gær þegar mótmælendum við húsið hafði snarfækkað frá því sem var fyrr um daginn. „Ég harma þetta og vona að til þessa þurfi ekki að koma aftur. Þingmönnum gengur ekki annað til en að vinna að þeim málum í þjóðarþágu.“ 21.1.2009 06:30 Ætlar að kæra lögreglu fyrir ofbeldi „Ég hef hugsað mér að kæra þessa konu. Hún er ekki starfi sínu vaxin,“ segir Páll Hilmarsson ljósmyndari. „En ef hún er það, þá er eitthvað að verklagsreglum lögreglunnar.“ 21.1.2009 05:30 Kjósendur geti knúið fram kosningar Tíu þingmenn Samfylkingarinnar vilja breyta kosningalögunum á þann veg að meirihluti kjósenda, hvort heldur er í einstöku sveitarfélagi eða á landsvísu, geti knúið fram kosningar. 21.1.2009 05:00 Obama bestur fyrir veröldina „Ég fagna embættistöku Obama mjög og hún vekur hjá mér vonir um að það bregði til betri tíðar hvað varðar utanríkismál og almenna stefnu bandarískra stjórnvalda. Mikið óskaplega er ég líka feginn að losna við Bush, og þótt fyrr hefði verið,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, um embættistöku Baracks Obama í gær. 21.1.2009 04:15 Vonast til að fá að kæra aftur Hæstiréttur hefur vísað frá kæru saksóknara í skattamáli Jóns Ólafssonar og fleiri vegna handvammar sækjanda. Sækjandi hefur óskað eftir leyfi til að kæra málið að nýju til Hæstaréttar. 21.1.2009 04:00 Helvítis lyddugangur „Helvítis lyddugangur er þetta,“ sagði Helga Sigrún Harðardóttir, Framsóknarflokki, eftir að forsætisráðherra hafði tíundað verk ríkisstjórnarinnar í átt til endurreisnar samfélagsins í jólaleyfi Alþingis. 21.1.2009 03:45 Óbeinn sigur fyrir Framsókn „Við í Framsóknarflokknum höfum skilgreint Obama sem framsóknarmann þannig að okkur þykir þetta ákveðinn sigur fyrir flokkinn, þótt óbeinn sé," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins. 21.1.2009 03:45 Formannsstarfið ekki launað „Formenn flokksins hafa ekki verið launaðir fram að þessu, en þetta er bara eitthvað sem við þurfum að skoða," segir Sigfús I. Sigfússon, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, spurður hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður flokksins, fái laun fyrir formannsstarfið. 21.1.2009 03:30 Enn fjöldi mótmælenda á Austurvelli Enn eru nokkur hundruð mótmælendur á Austurvelli. Fólkið ber trommur og reynir að halda lífi í bálköstum sem lögregla slekkur jafnharðan í. 21.1.2009 02:55 Oslóartréð fellt og brennt Búið er að fella Oslóartréð á Austurvelli, og er nú verið að bera það á bálköstinn fyrir framan innganginn í alþingishúsið. Búið var að kveikja í trénu þar sem það stóð á Austurvelli, en eldurinn slökknaði af sjálfsdáðum. Mótmælendur hófust þá handa við að reyna að fella tréð, og tókst það eftir að tveir þeirra klifruðu upp í það. Mörg hundruð mótmælendur eru nú við alþingishúsið og bætist enn í hópinn. Mikill reiði er í mönnum, og segja sjónarvottar að svo virðist sem lítið þurfi til að sjóði upp úr. 20.1.2009 23:58 Mótmælin á Austurvelli í kvöld - myndir Töluverður fjöldi er enn á Austurvelli en þar hefur fólk verið að mótmæla síðan rétt eftir hádegi í dag. Sjónvarvottar segja að jafnt og þétt hafi bæst í hópinn í kvöld en mótmælendur hafa kveikt bál fyrir framan þinghúsið líkt og komið hefur fram á Vísi. 20.1.2009 23:10 Mótmælt á Akureyri Mótmæli eru hafin á ráðhústorginu á Akureyri, og er búið að kveikja eld á torginu. Valgerður Bjarnadóttir, einn mótmælenda, sagði að með þessu vildu þeir sína fólkinu sem nú mótmælir við alþingishúsið samstöðu. Og hún hvetur aðra landsmenn til þess að gera það sama. 20.1.2009 21:47 Tveir þingmenn veikjast í matarboði fyrir Obama Öldungardeildarþingmennirnir Edward Kennedy og Robert Byrd veiktust í kvöldverðarboði til heiðurs Baracks Obama og varaforseta hans Joe Biden fyrr í kvöld. 20.1.2009 20:54 Foreldrar áhyggjufullir vegna barnaníðings Foreldrar í Breiðholtsskóla hafa verið boðaðir til fundar vegna áhyggna um að Ágúst Magnússon, margdæmdur barnaníðingur, sé fluttur í hverfið. Foreldrar í hverfinu sem fréttastofa ræddi við kvarta undan skorti á upplýsingum og úrræðum. 20.1.2009 18:30 Vill að Bush og Rumsfeld verði ákærðir vegna pyntinga Austurríkismaðurinn Manfred Nowak, sérstakur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum í heiminum, hvetur bandarísk stjórnvöld til þess að sækja George Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, til saka fyrir pyntingar og meðhöndlun fanga í stjórnartíð Bush. 20.1.2009 23:55 Búið að sleppa hinum handteknu Öllum þeim sem handteknir voru í mótmælunum við alþingishúsið í dag hefur verið sleppt. Þeir mega þó eiga von á því að verða kærðir fyrir brot á lögreglusamþykkt. 20.1.2009 22:48 Var læstur í ferðatösku Hinn fimm ára gamli Oliver Chaaning varð fyrir miklum hremmingum þegar að honum var rænt í Danmörku á síðasta ári. 20.1.2009 21:56 Stjórnmálamaður boðar byltingu Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins segir byltingu í aðsigi. 20.1.2009 21:56 Mótmælendum við alþingishúsið fjölgar Mótmælendum við alþingishúsið hefur fjölgað töluvert eftir því sem líður á kvöldið. Bálköstur sem kveikt var á fyrir utan inngang hússins logar enn glatt, og sækja mótmælendur eldivið í hann úr nærliggjandi byggingarsvæðum. Þá veifa sumir mótmælanda blysum. 20.1.2009 20:38 Dóttir Helgu Völu enn í haldi 17 ára dóttir Helgu Völu Helgadóttur fjölmiðlakonu og laganema er enn í haldi lögreglu eftir að hún var handtekin í mótmælunum við alþingishúsið í dag. Þetta kom fram í viðtali í Kastljósinu í kvöld. 20.1.2009 20:19 Kannabisræktun í Laugardalnum Lögreglan stöðvaði um miðjan dag í gær kannabisræktun í húsi í Laugardalshverfinu. Við húsleit fundust rúmlega 10 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar. Á sama stað var lagt hald á nokkra gróðurhúsalampa. 20.1.2009 19:34 Bálköstur við Alþingishúsið Búið er að kveikja varðeld við innganginn í alþingishúsið. Eldurinn er töluverður, og bera mótmælendur vörubretti og pappakassa á bálið. 20.1.2009 19:07 Vill fylgjast vandlega með mörkuðum og leita sátta við múslima Barack Obama varð nú síðdegis fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna þegar hann sór embættiseið fyrstur blökkumanna. Obama segir á valdatíma sínum verði fylgst vandlega með mörkuðum svo þeir fari ekki aftur framúr sér. Herlið yrði kallað heim frá Írak með ábyrgum hætti og friður tryggður í Afganistan. Sátta yrði leitað við múslima um heim allan. 20.1.2009 18:55 Embættistöku Obama fagnað á Íslandi Embættistöku Baracks Obama var fagnað víða um heim í dag þar á meðal hér í Reykjavík. Íslensk Ameríska viðskiptaráðið blés til veislu þar sem fylgst var með valdatöku Obama. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal viðstaddra, þar á meðal Bandaríkjamanna búsettum hér á landi, þegar hann hafði formlega tekið við embættinu. 20.1.2009 18:54 Slegið á putta sýslumanns Sýslumaðurinn á Selfossi er hættur við að gefa út 370 handtökuskipanir á skuldara í sínu umdæmi. Sýslumaðurinn hætti við eftir tiltal frá dómsmálaráðherra sem sló á puttana á honum. Ráðherrann segir að ákvörðun sýslumannsins um handtökuskipanir hafi verið ókskynsamleg. 20.1.2009 18:51 Atburðir dagsins við alþingishúsið Umsátursástand ríkti við Alþingi í dag þar sem um þúsund manns mættu til að krefjast þess að ríkisstjórnin víki. Mikil reiði var í fólkinu og handtók lögregla á annan tug mótmælenda. Lillý Valgerður Pétursdóttir fylgdist með mótmælunum í allan dag. 20.1.2009 18:43 Barack Obama er nýr forseti Bandaríkjanna Barack Hussein Obama yngri var rétt í þessu settur í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann er fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna og jafnframt fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. 20.1.2009 17:06 Átök við Alþingishúsið - myndband Hörð átök urðu á milli mótmælenda og lögreglu í dag þegar Alþingi kom saman á ný eftir jólahlé. Nokkrir voru handteknir og beitti lögregla piparúða á mótmælendur. Hér er hægt að horfa á myndskeið af atburðunum. 20.1.2009 17:01 Joe Biden sver embættiseið Joe Biden var rétt í þessu settur í embætti varaforseta Bandaríkjanna þegar sór embættiseið sinn. Innan skamms tekur Barack Obama formlega við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 20.1.2009 16:58 Rannsaka ógn í tengslum við embættistöku Obama Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. 20.1.2009 16:36 Mótmælendur slettu skyri á lögreglumenn - myndir Mótmælin við Alþingishúsið standa enn yfir og fyrir stundu brugðu nokkrir mótmælendur á það ráð að ata lögregluna skyri. Lögreglumennirnir stóðu gráir fyrir járnum þegar mótmælendur hófu að ata þá skyri. 20.1.2009 16:22 Dóttir Helgu Völu handtekin 17 ára gömul dóttir Helgu Völu Helgadóttur fjölmiðlakonu og laganema er ein þeirra sem handteknir voru við alþingishúsið fyrr í dag. Hún segir dótturina sakhæfa en þar sem hún sé ekki orðin lögráða verði hún að hafa foreldri eða barnaverndaraðila hjá sér. 20.1.2009 16:08 Árni hyggst ekki segja af sér Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, ætlar ekki að segja af sér embætti í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis um skipan Þorsteins Davíðssonar í dómarastöðu við Héraðsdóm Norðurlands eystra fyrir rúmu ári síðan. 20.1.2009 15:39 Hinir handteknu fluttir á lögreglustöðina Mótmælendurnir sem voru handteknir í alþingisgarðinum fyrr í dag voru fluttir inn í þinghúsið og þaðan í lögreglubíla í bílakjallara sem er undir Alþingishúsinu. Pattstaða hefur verið í garðinum þar sem mótmælendur hafa neitað að fara þaðan og lögregla hafði því ekki getað komið hinum handteknu á brott. Þeir hafa nú verið fluttir á lögreglustöðina við Hverfisgötu. 20.1.2009 15:37 Þingfundur hafinn að nýju Þingfundur hófst rétt í þessu á nýjan leik en Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, frestaði fundinum á þriðja tímanum. Í framhaldinu funduðu formenn þingflokkanna með Sturlu og stendur sá fundur ennþá. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir þingfundinum í fjarveru Sturlu. 20.1.2009 15:22 Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20.1.2009 15:03 Sjá næstu 50 fréttir
Hátíðarstemmning vestanhafs Mikil hátíðarstemmning hefur ríkt í Bandaríkjunum síðan Barack Obama sór embættiseið sinn sem 44. forseti landsins að viðstöddu mannhafi í Washington í gær. 21.1.2009 07:56
Karlar eiga auðveldara en konur með að neita sér um mat Karlmenn eiga auðveldara en konur með að beita sig hörðu og neita sér um mat sem þá dauðlangar í samkvæmt nýlegri rannsókn. 21.1.2009 07:36
Fjölskylduerjur urðu að hópslagsmálum Um það bil 40 manns tóku þátt í hópslagsmálum sem brutust út um þrjúleytið í gær við verslun Nettó í Árósum í Danmörku. Allir sem að átökunum komu eru innflytjendur og segir lögreglan að eftir því sem næst verði komist hafi deilur innan stórfjölskyldu leitt til slagsmálanna. 21.1.2009 07:32
Ísraelsmenn stórskemmdu grafreit breskra hermanna Sprengjuárásir Ísraelsmanna hafa stórskemmt grafreit breska heimsveldisins í Gaza-borg þar sem jarðneskar leifar breskra og ástralskra hermanna frá fyrri heimsstyrjöldinni hvíla. 21.1.2009 07:29
Flugáhöfn klyfjuð fíkniefnum Fimmtán manns úr áhöfn flugfélagsins South African Airlines voru handteknir á Heathrow-flugvellinum í London í gær eftir að 50 kíló af kannabisefnum og fjögur kíló af kókaíni fundust í farangri þeirra. 21.1.2009 07:25
Nauðgaði konu til að hljóta enskukennslu í fangelsi Rúmenskur flækingur nauðgaði ungri konu og rændi hana í undirgöngum í West Yorkshire í Bretlandi í þeim tilgangi að komast í fangelsi þar sem hann gæti lært ensku og fengið fæði og húsaskjól. Þetta játaði maðurinn fyrir fangelsisgeðlækni. 21.1.2009 07:22
Stjórnarsamstarfið rætt á félagsfundi Samfylkingar Stjórnarsamstarfið verður umræðuefnið á félagsfundi í Samfylkingarfélagi Reykjavíkur í kvöld. Frummælendur verða Mörður Árnason varaþingmaður og Lúðvík Bergvinsson þingmaður en Mörður segir að innan flokksins séu verulegar efasemdir um núverandi ríkisstjórnarsamstarf. 21.1.2009 07:18
Stóðu íslenskan togara að meintum ólöglegum veiðum Norska strandgæslan stóð íslenskan togara að meintum ólöglegum veiðum í norskri lögsögu í fyrradag og færði skipið til hafnar í Hammerfest. Strandgæslan gerði athugasemdir við veiðarfæri togarans en hann hafði hins vegar heimildir til veiða í lögsögunni. 21.1.2009 07:13
Mótmælt fram á rauða nótt Mótmælum við Alþingishúsið lauk ekki fyrr en á fjórða tímanum í nótt og höfðu þá tveir mótmælendur verið teknir úr umferð. Annar er að sofa úr sér ölvímu en hinum var sleppt undir morgun. 21.1.2009 07:06
Uppivöðsluseggir stöðva ekki þingstörf „Hér varð skipulögð aðför að þinghúsinu,“ sagði Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, undir kvöld í gær þegar mótmælendum við húsið hafði snarfækkað frá því sem var fyrr um daginn. „Ég harma þetta og vona að til þessa þurfi ekki að koma aftur. Þingmönnum gengur ekki annað til en að vinna að þeim málum í þjóðarþágu.“ 21.1.2009 06:30
Ætlar að kæra lögreglu fyrir ofbeldi „Ég hef hugsað mér að kæra þessa konu. Hún er ekki starfi sínu vaxin,“ segir Páll Hilmarsson ljósmyndari. „En ef hún er það, þá er eitthvað að verklagsreglum lögreglunnar.“ 21.1.2009 05:30
Kjósendur geti knúið fram kosningar Tíu þingmenn Samfylkingarinnar vilja breyta kosningalögunum á þann veg að meirihluti kjósenda, hvort heldur er í einstöku sveitarfélagi eða á landsvísu, geti knúið fram kosningar. 21.1.2009 05:00
Obama bestur fyrir veröldina „Ég fagna embættistöku Obama mjög og hún vekur hjá mér vonir um að það bregði til betri tíðar hvað varðar utanríkismál og almenna stefnu bandarískra stjórnvalda. Mikið óskaplega er ég líka feginn að losna við Bush, og þótt fyrr hefði verið,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, um embættistöku Baracks Obama í gær. 21.1.2009 04:15
Vonast til að fá að kæra aftur Hæstiréttur hefur vísað frá kæru saksóknara í skattamáli Jóns Ólafssonar og fleiri vegna handvammar sækjanda. Sækjandi hefur óskað eftir leyfi til að kæra málið að nýju til Hæstaréttar. 21.1.2009 04:00
Helvítis lyddugangur „Helvítis lyddugangur er þetta,“ sagði Helga Sigrún Harðardóttir, Framsóknarflokki, eftir að forsætisráðherra hafði tíundað verk ríkisstjórnarinnar í átt til endurreisnar samfélagsins í jólaleyfi Alþingis. 21.1.2009 03:45
Óbeinn sigur fyrir Framsókn „Við í Framsóknarflokknum höfum skilgreint Obama sem framsóknarmann þannig að okkur þykir þetta ákveðinn sigur fyrir flokkinn, þótt óbeinn sé," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins. 21.1.2009 03:45
Formannsstarfið ekki launað „Formenn flokksins hafa ekki verið launaðir fram að þessu, en þetta er bara eitthvað sem við þurfum að skoða," segir Sigfús I. Sigfússon, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, spurður hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður flokksins, fái laun fyrir formannsstarfið. 21.1.2009 03:30
Enn fjöldi mótmælenda á Austurvelli Enn eru nokkur hundruð mótmælendur á Austurvelli. Fólkið ber trommur og reynir að halda lífi í bálköstum sem lögregla slekkur jafnharðan í. 21.1.2009 02:55
Oslóartréð fellt og brennt Búið er að fella Oslóartréð á Austurvelli, og er nú verið að bera það á bálköstinn fyrir framan innganginn í alþingishúsið. Búið var að kveikja í trénu þar sem það stóð á Austurvelli, en eldurinn slökknaði af sjálfsdáðum. Mótmælendur hófust þá handa við að reyna að fella tréð, og tókst það eftir að tveir þeirra klifruðu upp í það. Mörg hundruð mótmælendur eru nú við alþingishúsið og bætist enn í hópinn. Mikill reiði er í mönnum, og segja sjónarvottar að svo virðist sem lítið þurfi til að sjóði upp úr. 20.1.2009 23:58
Mótmælin á Austurvelli í kvöld - myndir Töluverður fjöldi er enn á Austurvelli en þar hefur fólk verið að mótmæla síðan rétt eftir hádegi í dag. Sjónvarvottar segja að jafnt og þétt hafi bæst í hópinn í kvöld en mótmælendur hafa kveikt bál fyrir framan þinghúsið líkt og komið hefur fram á Vísi. 20.1.2009 23:10
Mótmælt á Akureyri Mótmæli eru hafin á ráðhústorginu á Akureyri, og er búið að kveikja eld á torginu. Valgerður Bjarnadóttir, einn mótmælenda, sagði að með þessu vildu þeir sína fólkinu sem nú mótmælir við alþingishúsið samstöðu. Og hún hvetur aðra landsmenn til þess að gera það sama. 20.1.2009 21:47
Tveir þingmenn veikjast í matarboði fyrir Obama Öldungardeildarþingmennirnir Edward Kennedy og Robert Byrd veiktust í kvöldverðarboði til heiðurs Baracks Obama og varaforseta hans Joe Biden fyrr í kvöld. 20.1.2009 20:54
Foreldrar áhyggjufullir vegna barnaníðings Foreldrar í Breiðholtsskóla hafa verið boðaðir til fundar vegna áhyggna um að Ágúst Magnússon, margdæmdur barnaníðingur, sé fluttur í hverfið. Foreldrar í hverfinu sem fréttastofa ræddi við kvarta undan skorti á upplýsingum og úrræðum. 20.1.2009 18:30
Vill að Bush og Rumsfeld verði ákærðir vegna pyntinga Austurríkismaðurinn Manfred Nowak, sérstakur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum í heiminum, hvetur bandarísk stjórnvöld til þess að sækja George Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, til saka fyrir pyntingar og meðhöndlun fanga í stjórnartíð Bush. 20.1.2009 23:55
Búið að sleppa hinum handteknu Öllum þeim sem handteknir voru í mótmælunum við alþingishúsið í dag hefur verið sleppt. Þeir mega þó eiga von á því að verða kærðir fyrir brot á lögreglusamþykkt. 20.1.2009 22:48
Var læstur í ferðatösku Hinn fimm ára gamli Oliver Chaaning varð fyrir miklum hremmingum þegar að honum var rænt í Danmörku á síðasta ári. 20.1.2009 21:56
Stjórnmálamaður boðar byltingu Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins segir byltingu í aðsigi. 20.1.2009 21:56
Mótmælendum við alþingishúsið fjölgar Mótmælendum við alþingishúsið hefur fjölgað töluvert eftir því sem líður á kvöldið. Bálköstur sem kveikt var á fyrir utan inngang hússins logar enn glatt, og sækja mótmælendur eldivið í hann úr nærliggjandi byggingarsvæðum. Þá veifa sumir mótmælanda blysum. 20.1.2009 20:38
Dóttir Helgu Völu enn í haldi 17 ára dóttir Helgu Völu Helgadóttur fjölmiðlakonu og laganema er enn í haldi lögreglu eftir að hún var handtekin í mótmælunum við alþingishúsið í dag. Þetta kom fram í viðtali í Kastljósinu í kvöld. 20.1.2009 20:19
Kannabisræktun í Laugardalnum Lögreglan stöðvaði um miðjan dag í gær kannabisræktun í húsi í Laugardalshverfinu. Við húsleit fundust rúmlega 10 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar. Á sama stað var lagt hald á nokkra gróðurhúsalampa. 20.1.2009 19:34
Bálköstur við Alþingishúsið Búið er að kveikja varðeld við innganginn í alþingishúsið. Eldurinn er töluverður, og bera mótmælendur vörubretti og pappakassa á bálið. 20.1.2009 19:07
Vill fylgjast vandlega með mörkuðum og leita sátta við múslima Barack Obama varð nú síðdegis fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna þegar hann sór embættiseið fyrstur blökkumanna. Obama segir á valdatíma sínum verði fylgst vandlega með mörkuðum svo þeir fari ekki aftur framúr sér. Herlið yrði kallað heim frá Írak með ábyrgum hætti og friður tryggður í Afganistan. Sátta yrði leitað við múslima um heim allan. 20.1.2009 18:55
Embættistöku Obama fagnað á Íslandi Embættistöku Baracks Obama var fagnað víða um heim í dag þar á meðal hér í Reykjavík. Íslensk Ameríska viðskiptaráðið blés til veislu þar sem fylgst var með valdatöku Obama. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal viðstaddra, þar á meðal Bandaríkjamanna búsettum hér á landi, þegar hann hafði formlega tekið við embættinu. 20.1.2009 18:54
Slegið á putta sýslumanns Sýslumaðurinn á Selfossi er hættur við að gefa út 370 handtökuskipanir á skuldara í sínu umdæmi. Sýslumaðurinn hætti við eftir tiltal frá dómsmálaráðherra sem sló á puttana á honum. Ráðherrann segir að ákvörðun sýslumannsins um handtökuskipanir hafi verið ókskynsamleg. 20.1.2009 18:51
Atburðir dagsins við alþingishúsið Umsátursástand ríkti við Alþingi í dag þar sem um þúsund manns mættu til að krefjast þess að ríkisstjórnin víki. Mikil reiði var í fólkinu og handtók lögregla á annan tug mótmælenda. Lillý Valgerður Pétursdóttir fylgdist með mótmælunum í allan dag. 20.1.2009 18:43
Barack Obama er nýr forseti Bandaríkjanna Barack Hussein Obama yngri var rétt í þessu settur í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann er fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna og jafnframt fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. 20.1.2009 17:06
Átök við Alþingishúsið - myndband Hörð átök urðu á milli mótmælenda og lögreglu í dag þegar Alþingi kom saman á ný eftir jólahlé. Nokkrir voru handteknir og beitti lögregla piparúða á mótmælendur. Hér er hægt að horfa á myndskeið af atburðunum. 20.1.2009 17:01
Joe Biden sver embættiseið Joe Biden var rétt í þessu settur í embætti varaforseta Bandaríkjanna þegar sór embættiseið sinn. Innan skamms tekur Barack Obama formlega við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 20.1.2009 16:58
Rannsaka ógn í tengslum við embættistöku Obama Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. 20.1.2009 16:36
Mótmælendur slettu skyri á lögreglumenn - myndir Mótmælin við Alþingishúsið standa enn yfir og fyrir stundu brugðu nokkrir mótmælendur á það ráð að ata lögregluna skyri. Lögreglumennirnir stóðu gráir fyrir járnum þegar mótmælendur hófu að ata þá skyri. 20.1.2009 16:22
Dóttir Helgu Völu handtekin 17 ára gömul dóttir Helgu Völu Helgadóttur fjölmiðlakonu og laganema er ein þeirra sem handteknir voru við alþingishúsið fyrr í dag. Hún segir dótturina sakhæfa en þar sem hún sé ekki orðin lögráða verði hún að hafa foreldri eða barnaverndaraðila hjá sér. 20.1.2009 16:08
Árni hyggst ekki segja af sér Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, ætlar ekki að segja af sér embætti í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis um skipan Þorsteins Davíðssonar í dómarastöðu við Héraðsdóm Norðurlands eystra fyrir rúmu ári síðan. 20.1.2009 15:39
Hinir handteknu fluttir á lögreglustöðina Mótmælendurnir sem voru handteknir í alþingisgarðinum fyrr í dag voru fluttir inn í þinghúsið og þaðan í lögreglubíla í bílakjallara sem er undir Alþingishúsinu. Pattstaða hefur verið í garðinum þar sem mótmælendur hafa neitað að fara þaðan og lögregla hafði því ekki getað komið hinum handteknu á brott. Þeir hafa nú verið fluttir á lögreglustöðina við Hverfisgötu. 20.1.2009 15:37
Þingfundur hafinn að nýju Þingfundur hófst rétt í þessu á nýjan leik en Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, frestaði fundinum á þriðja tímanum. Í framhaldinu funduðu formenn þingflokkanna með Sturlu og stendur sá fundur ennþá. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir þingfundinum í fjarveru Sturlu. 20.1.2009 15:22
Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20.1.2009 15:03
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent