Innlent

Mótmælin á Austurvelli í kvöld - myndir

Lögreglan er en á vettvangi
Lögreglan er en á vettvangi MYND/ANTON BRINK

Töluverður fjöldi er enn á Austurvelli en þar hefur fólk verið að mótmæla síðan rétt eftir hádegi í dag. Sjónvarvottar segja að jafnt og þétt hafi bæst í hópinn í kvöld en mótmælendur hafa kveikt bál fyrir framan þinghúsið líkt og komið hefur fram á Vísi.

Lögreglan stendur enn við þinghúsið en ekkert fararsnið virðist vera á mótmælendum sem vilja ríkisstjórnina út úr þinghúsinu og boðað verði til kosninga.

Með þessari frétt má sjá myndir sem teknar hafa verið á Austurvelli í kvöld.





MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON
MYND/HARALDUR ÁSI LÁRUSSON



Fleiri fréttir

Sjá meira


×