Barack Obama er nýr forseti Bandaríkjanna 20. janúar 2009 17:06 Barack Hussein Obama yngri var rétt í þessu settur í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann er fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna og jafnframt fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Obama fæddist 4. ágúst 1961 í Honolulu á Hawaii er faðir hans er frá Kenýja. Árið 1989 giftist Obama eiginkonu sinni Michelle og saman eiga þau stelpurnar Malíu og Söshu. Obama flytur nú ræðu sína af svölum bandaríska þinghússins í Washington. Tengdar fréttir Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38 Rannsaka ógn í tengslum við embættistöku Obama Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. 20. janúar 2009 16:36 Joe Biden sver embættiseið Joe Biden var rétt í þessu settur í embætti varaforseta Bandaríkjanna þegar sór embættiseið sinn. Innan skamms tekur Barack Obama formlega við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 20. janúar 2009 16:58 Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Barack Hussein Obama yngri var rétt í þessu settur í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann er fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna og jafnframt fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Obama fæddist 4. ágúst 1961 í Honolulu á Hawaii er faðir hans er frá Kenýja. Árið 1989 giftist Obama eiginkonu sinni Michelle og saman eiga þau stelpurnar Malíu og Söshu. Obama flytur nú ræðu sína af svölum bandaríska þinghússins í Washington.
Tengdar fréttir Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38 Rannsaka ógn í tengslum við embættistöku Obama Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. 20. janúar 2009 16:36 Joe Biden sver embættiseið Joe Biden var rétt í þessu settur í embætti varaforseta Bandaríkjanna þegar sór embættiseið sinn. Innan skamms tekur Barack Obama formlega við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 20. janúar 2009 16:58 Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38
Rannsaka ógn í tengslum við embættistöku Obama Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. 20. janúar 2009 16:36
Joe Biden sver embættiseið Joe Biden var rétt í þessu settur í embætti varaforseta Bandaríkjanna þegar sór embættiseið sinn. Innan skamms tekur Barack Obama formlega við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 20. janúar 2009 16:58
Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15
Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15
Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03
Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49