Fleiri fréttir Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12.9.2008 10:35 Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12.9.2008 10:30 Zuma næsti forseti Suður-Afríku Dómari í Suður-Afríku vísaði í dag frá spillingamáli sem var höfðað gegn Jacob Zuma, forseta Afríska þjóðarráðsins. Það er þá ekkert því til fyrirstöðu að hann verði næsti forseti landsins. 12.9.2008 10:25 Vill eftirlitsteymi með vistheimilinum borgarinnar Starfshópur á vegum velferðarssviðs borgarinnar leggur til að sett verði á stofn eftirlitssteymi til þess að fylgjast með vist- og meðferðarheimilum sem Reykjavíkurborg rekur. 12.9.2008 09:30 Féll 30-40 metra ofan í gljúfur við Stóru-Laxá Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu voru kallaðar út fyrir stundu vegna manns sem féll í gljúfur við Stóru-Laxá fyrir ofan Flúðir. 12.9.2008 09:28 Bandaríkin megi ekki gleyma ógninni af völdum hryðjuverka Forsetaframbjóðendurnir John McCain og Barack Obama komu fram í New York-borg í gær í boði Columbia-háskólans og ávörpuðu borgarbúa í tilefni þess að sjö ár voru liðin frá hryðjuverkunum árið 2001 þegar tvíburaturnarnir urðu rústir einar í kjölfar árásar hryðjuverkamanna. 12.9.2008 08:42 Hafði mök við hund að barni viðstöddu Maður í Castle Rock í Colorado hefur verið ákærður fyrir að eiga mök við hund sinn og neyða sjö ára gamlan dreng til að verða vitni að þessu. 12.9.2008 08:40 Íshella á stærð við Manhattan brotnar Hlýnandi loftslag á jörðinni gerir sífellt vart við sig þótt með misáhrifamiklum hætti sé. Þegar 4.500 ára gömul íshella klofnar hlýtur að vera að hitna í kolunum. 12.9.2008 08:39 Ekki er allt gull sem glóir Ekki er allt gull sem glóir. Þessu komust þrír Kínverjar að eftir fyrsta smygl sinnar tegundar inn í Kína. Kínverjarnir þrír fundu undarlegan hnullung úr skínandi málmi á skransölu í Kyrgystan. 12.9.2008 08:38 Minna um barnadauða í heiminum Dregið hefur úr barnadauða í heiminum um 27 prósent síðan árið 1990. Þetta kemur fram í skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem gerð verður opinber í dag. Af hverjum eitt þúsund fæddum börnum dóu 93 fyrir fimm ára aldur árið 1990 en sú tala er nú komin niður í 68. 12.9.2008 08:36 Ike nálgast Texas óðfluga Öruggur dauðdagi bíður íbúa sumra strandsvæða Texas-ríkis hlýði þeir ekki fyrirmælum yfirvalda um að hafa sig á brott áður en fellibylurinn Ike skellur á ströndinni um helgina. 12.9.2008 08:35 Ráðherra sagði af sér eftir nærbuxnadans Dómsmálaráðherra New South Wales í Ástralíu hefur sagt af sér aðeins þremur dögum eftir að hann var settur í embætti. 12.9.2008 08:32 Innanríkisráðherra Bandaríkjanna hneykslaður Innanríkisráðherra Bandaríkjanna, Dirk Kempthorne, segist stórhneykslaður á framferði starfsmanna sinna sem sýnt var fram á með ítarlegri rannsókn að hefðu haft óviðeigandi samskipti við starfsfólk og stjórnendur nokkurra olíu- og gasfyrirtækja sem þeim var ætlað að hafa eftirlit með. 12.9.2008 08:30 Ók ölvuð utan í handrið Ölvuð kona ók bíl sínum utan í handrið á Óseyrarbrú, austan Þorlákshafnar, um miðnættið. Hún slapp ómeidd. Bíllinn varð óökufær við ákeyrsluna og stóð á miðri brúnni, þegar lögreglu bar að og handtók konuna, sem gistir fangageymslur. 12.9.2008 08:28 Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12.9.2008 07:34 Brotlenti við Egilsstaði Eins hreyfils erlend flugvél brotlenti utan flugbrautar á Egilsstöðum í gærkvöldi, en flugmaðurinn, sem er erlendur, meiddist ekki. 12.9.2008 07:04 Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11.9.2008 22:14 Tsvangirai og Mugabe hafa komist að samkomulagi Roberts Mugabe, forseti Simbabve, og Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í landinu hafa komist að samkomulagi um myndun þjóðstjórnar. Viðræður um lausn á stjórnarkreppunni hefur staðið frá því að kosningar fóru fram í landinu í júlí. 11.9.2008 21:54 Ivan komst úr landi vegna mistaka lögreglu Hinn eftirlýsti Ivan Kovulenko komst óáreittur úr landi vegna mannlegra mistaka, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirmanns rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.9.2008 19:51 Líf minks tók endi í Leifasjoppu (myndband) Það er ekki á hverjum degi sem minkur finnst og gerir sig heimkominn við fjölbýlishús í Reykjavík. Þeim brá því heldur betur í brún systkinunum Jakobínu Helgu, Ara og Önnu Jónu Jósepsdóttur þegar þau sáu hvar einn slíkur var að spóka sig við Jórufell 10 í Breiðholti rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 11.9.2008 17:47 Vandræðaganginum verður að linna Vandræðaganginum varðandi áfangaheimili borgarinnar verður að linna, sagði Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, í bókun á borgarráðsfundi í dag. 11.9.2008 22:07 Myndband af McCain eftir að honum var sleppt úr fangabúðum Sænska sjónvarpsstöðin SVT birti í kvöld á vefsíðu sinni myndband af John McCain, forstaframbjóðandi repúbikana í Bandaríkjunum, á flugvellinum Hanoi í Víetnam skömmu eftir að honum var sleppt úr fangabúðum. 11.9.2008 21:00 1000 enn á biðlista vegna frístundaheimila Börnum á biðlistum eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar hefur fækkað úr ríflega 1400 í ríflega 1000 frá því í liðinni viku. Meginástæðan fyrir þessum góða árangri er að tekist hefur að ráða fleiri starfsmenn til starfa á frístundaheimilin. Nú hafa 1800 börn fengið vistun á frístundaheimilunum. Þetta kemur fram í tilkynningu. 11.9.2008 21:15 Stelpunni ekki synjað vegna þyngdar Einstaklingum er ekki synjað um hjálpartæki á grundvelli þyngdar, að sögn forstöðumanns Hjálpartækjamiðstöðvar Tryggingastofnunar. 11.9.2008 19:30 Íslendingur flytur Víkingaskipið Íslendingur var í dag fluttur í sýningarsal á Fitjum sem opnar í Reykjanesbæ vorið 2009. Íslendingur hefur verið staðsettur við Fitjar síðastliðinn ár en þar hefur hann staðið úti fyrir gesti. Skipið sigldi til Ameríku árið 2000 í tilefni af afmæli landafundanna. 11.9.2008 19:10 Geir: Horfur í efnahagsmálum eru betri Atvinnuleysi í vetur verður minna en áður var spáð að og horfur í efnhagsmálum almennt betri að mati Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Hagvöxtur á öðrum ársfjórðungi þessa árs var mun meiri en spár gerðu ráð fyrir. 11.9.2008 18:48 Aflþynnuframleiðsla hefst í haust Framleiðsla á aflþynnum hefst á Akureyri fyrir áramót. Þegar hafa 120 sótt um þau 90 störf sem eru í boði. 11.9.2008 18:42 Segja ísraelska herinn hafa hindrað sjúkraflutningamenn Eva Hauksdóttir sem er við hjálparstörf á vegum International Solidarity Movement í Palestínu ásamt systur sinni segir að ísraelski herinn hafi hindrað með táragasi og hljóðsprengjum að maður sem hermenn skutu í gær fengi læknisaðstoð. 11.9.2008 17:57 Löggan lét ekki landamæraeftirlit vita af eftirlýstum ofbeldismanni Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk engar tilkynningar um aukinn viðbúnað frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna Ivans Kovulenko. 11.9.2008 17:06 Mamma Ellu Dísar: Rosalega ánægð með allan stuðninginn Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar Laurenz, segist rosalega ánægð með allan þann stuðning sem þær mæðgur hafi fengið í veikindum litlu stelpunnar. 11.9.2008 16:51 Eldur slökktur í Ermarsundsgöngum Ekkert manntjón varð í dag þegar eldur kviknaði í Ermarsundsgöngunum milli Bretlands og Frakklands. Göngin verða lokuð til morguns. 11.9.2008 16:36 Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11.9.2008 16:23 Frændinn tók þátt í að nauðga í Póllandi Talsmaður saksóknara í Póllandi upplýsti í gær að bróðir föðurins sem hélt dóttur sinni fanginni í sex ár og nauðgaði henni, hefði einnig misnotað hana. 11.9.2008 16:22 NATO tekur ekki þátt í árásum í Pakistan NATO mun ekki taka þátt í árásum Bandaríkjamanna yfir landamæri Afganistans inn í Pakistan. 11.9.2008 15:19 Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11.9.2008 15:15 Vilja fjarstýra rennsli í lón á Ylströnd Starfshópur á vegum borgarinnar leggur til að fjarstýrðum búnaði verði komið upp við Ylströndina í Nauthólsvík til þess að breyta lóninu þar í fjöru og láta þannig sjávarföllin hreinsa fjöruna. 11.9.2008 14:54 Venesúela setur hömlur á bandarísk flugfélög Stjórnvöld í Venesúela hafa skipað bandarískum flugfélögum að fækka ferðum til landsins. 11.9.2008 14:38 Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11.9.2008 14:35 Tíbetum hótað brottrekstri frá Nepal Maóista-stjórnin í Nepal ætlar að reka úr landi alla tíbetska flóttamenn sem ekki hafa tilskilin leyfi. Yfir 20 þúsund Tíbetar búa í Nepal. 11.9.2008 14:29 Kornabörn með nýrnasteina af þurrmjólk Tugir kornabarnabarna eru á sjúkrahúsum í Kína vegna nýrnasteina og eitt barn hefur látist. Þetta er rakið við vissrar tegundar af þurrmjólk sem öll börnin neyttu. 11.9.2008 14:12 Líðan Össurar enn óbreytt Líðan Össurar Össurarsonar, sem fannst meðvitundarlaus við Höfatún á laugardagsmorgun, er óbreytt. 11.9.2008 14:01 Ingibjörg býður sig fram til formanns ASÍ Ingibjörg R. Guðmundsdóttir mun gefa kost á sér sem forseti ASÍ á ársfundi sambandsins í október. 11.9.2008 13:44 Rússar setja vígvæðingu í forgang Forseti Rússlands segir að það sé forgangsverkefni að stórefla rússneska herinn. Lögð verður megináhersla á að búa hann nýjustu og bestu vopnum sem til eru. 11.9.2008 13:43 Dæmdur fyrir ítrekaðan þjófnað í Bónus og BYKO á Selfossi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skiliorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ítrekað stolið vörum úr verslunum Bónuss og BYKO á Selfossi. 11.9.2008 13:43 Þjóðina skortir sterka leiðtoga Þjóðina skortir sterka leiðtoga. Þetta má lesa út úr nýrri könnun um gildismat Íslendinga, sem Capacent kynnti í morgun. 11.9.2008 13:28 Sjá næstu 50 fréttir
Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12.9.2008 10:35
Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12.9.2008 10:30
Zuma næsti forseti Suður-Afríku Dómari í Suður-Afríku vísaði í dag frá spillingamáli sem var höfðað gegn Jacob Zuma, forseta Afríska þjóðarráðsins. Það er þá ekkert því til fyrirstöðu að hann verði næsti forseti landsins. 12.9.2008 10:25
Vill eftirlitsteymi með vistheimilinum borgarinnar Starfshópur á vegum velferðarssviðs borgarinnar leggur til að sett verði á stofn eftirlitssteymi til þess að fylgjast með vist- og meðferðarheimilum sem Reykjavíkurborg rekur. 12.9.2008 09:30
Féll 30-40 metra ofan í gljúfur við Stóru-Laxá Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu voru kallaðar út fyrir stundu vegna manns sem féll í gljúfur við Stóru-Laxá fyrir ofan Flúðir. 12.9.2008 09:28
Bandaríkin megi ekki gleyma ógninni af völdum hryðjuverka Forsetaframbjóðendurnir John McCain og Barack Obama komu fram í New York-borg í gær í boði Columbia-háskólans og ávörpuðu borgarbúa í tilefni þess að sjö ár voru liðin frá hryðjuverkunum árið 2001 þegar tvíburaturnarnir urðu rústir einar í kjölfar árásar hryðjuverkamanna. 12.9.2008 08:42
Hafði mök við hund að barni viðstöddu Maður í Castle Rock í Colorado hefur verið ákærður fyrir að eiga mök við hund sinn og neyða sjö ára gamlan dreng til að verða vitni að þessu. 12.9.2008 08:40
Íshella á stærð við Manhattan brotnar Hlýnandi loftslag á jörðinni gerir sífellt vart við sig þótt með misáhrifamiklum hætti sé. Þegar 4.500 ára gömul íshella klofnar hlýtur að vera að hitna í kolunum. 12.9.2008 08:39
Ekki er allt gull sem glóir Ekki er allt gull sem glóir. Þessu komust þrír Kínverjar að eftir fyrsta smygl sinnar tegundar inn í Kína. Kínverjarnir þrír fundu undarlegan hnullung úr skínandi málmi á skransölu í Kyrgystan. 12.9.2008 08:38
Minna um barnadauða í heiminum Dregið hefur úr barnadauða í heiminum um 27 prósent síðan árið 1990. Þetta kemur fram í skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem gerð verður opinber í dag. Af hverjum eitt þúsund fæddum börnum dóu 93 fyrir fimm ára aldur árið 1990 en sú tala er nú komin niður í 68. 12.9.2008 08:36
Ike nálgast Texas óðfluga Öruggur dauðdagi bíður íbúa sumra strandsvæða Texas-ríkis hlýði þeir ekki fyrirmælum yfirvalda um að hafa sig á brott áður en fellibylurinn Ike skellur á ströndinni um helgina. 12.9.2008 08:35
Ráðherra sagði af sér eftir nærbuxnadans Dómsmálaráðherra New South Wales í Ástralíu hefur sagt af sér aðeins þremur dögum eftir að hann var settur í embætti. 12.9.2008 08:32
Innanríkisráðherra Bandaríkjanna hneykslaður Innanríkisráðherra Bandaríkjanna, Dirk Kempthorne, segist stórhneykslaður á framferði starfsmanna sinna sem sýnt var fram á með ítarlegri rannsókn að hefðu haft óviðeigandi samskipti við starfsfólk og stjórnendur nokkurra olíu- og gasfyrirtækja sem þeim var ætlað að hafa eftirlit með. 12.9.2008 08:30
Ók ölvuð utan í handrið Ölvuð kona ók bíl sínum utan í handrið á Óseyrarbrú, austan Þorlákshafnar, um miðnættið. Hún slapp ómeidd. Bíllinn varð óökufær við ákeyrsluna og stóð á miðri brúnni, þegar lögreglu bar að og handtók konuna, sem gistir fangageymslur. 12.9.2008 08:28
Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12.9.2008 07:34
Brotlenti við Egilsstaði Eins hreyfils erlend flugvél brotlenti utan flugbrautar á Egilsstöðum í gærkvöldi, en flugmaðurinn, sem er erlendur, meiddist ekki. 12.9.2008 07:04
Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11.9.2008 22:14
Tsvangirai og Mugabe hafa komist að samkomulagi Roberts Mugabe, forseti Simbabve, og Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í landinu hafa komist að samkomulagi um myndun þjóðstjórnar. Viðræður um lausn á stjórnarkreppunni hefur staðið frá því að kosningar fóru fram í landinu í júlí. 11.9.2008 21:54
Ivan komst úr landi vegna mistaka lögreglu Hinn eftirlýsti Ivan Kovulenko komst óáreittur úr landi vegna mannlegra mistaka, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirmanns rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.9.2008 19:51
Líf minks tók endi í Leifasjoppu (myndband) Það er ekki á hverjum degi sem minkur finnst og gerir sig heimkominn við fjölbýlishús í Reykjavík. Þeim brá því heldur betur í brún systkinunum Jakobínu Helgu, Ara og Önnu Jónu Jósepsdóttur þegar þau sáu hvar einn slíkur var að spóka sig við Jórufell 10 í Breiðholti rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 11.9.2008 17:47
Vandræðaganginum verður að linna Vandræðaganginum varðandi áfangaheimili borgarinnar verður að linna, sagði Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, í bókun á borgarráðsfundi í dag. 11.9.2008 22:07
Myndband af McCain eftir að honum var sleppt úr fangabúðum Sænska sjónvarpsstöðin SVT birti í kvöld á vefsíðu sinni myndband af John McCain, forstaframbjóðandi repúbikana í Bandaríkjunum, á flugvellinum Hanoi í Víetnam skömmu eftir að honum var sleppt úr fangabúðum. 11.9.2008 21:00
1000 enn á biðlista vegna frístundaheimila Börnum á biðlistum eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar hefur fækkað úr ríflega 1400 í ríflega 1000 frá því í liðinni viku. Meginástæðan fyrir þessum góða árangri er að tekist hefur að ráða fleiri starfsmenn til starfa á frístundaheimilin. Nú hafa 1800 börn fengið vistun á frístundaheimilunum. Þetta kemur fram í tilkynningu. 11.9.2008 21:15
Stelpunni ekki synjað vegna þyngdar Einstaklingum er ekki synjað um hjálpartæki á grundvelli þyngdar, að sögn forstöðumanns Hjálpartækjamiðstöðvar Tryggingastofnunar. 11.9.2008 19:30
Íslendingur flytur Víkingaskipið Íslendingur var í dag fluttur í sýningarsal á Fitjum sem opnar í Reykjanesbæ vorið 2009. Íslendingur hefur verið staðsettur við Fitjar síðastliðinn ár en þar hefur hann staðið úti fyrir gesti. Skipið sigldi til Ameríku árið 2000 í tilefni af afmæli landafundanna. 11.9.2008 19:10
Geir: Horfur í efnahagsmálum eru betri Atvinnuleysi í vetur verður minna en áður var spáð að og horfur í efnhagsmálum almennt betri að mati Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Hagvöxtur á öðrum ársfjórðungi þessa árs var mun meiri en spár gerðu ráð fyrir. 11.9.2008 18:48
Aflþynnuframleiðsla hefst í haust Framleiðsla á aflþynnum hefst á Akureyri fyrir áramót. Þegar hafa 120 sótt um þau 90 störf sem eru í boði. 11.9.2008 18:42
Segja ísraelska herinn hafa hindrað sjúkraflutningamenn Eva Hauksdóttir sem er við hjálparstörf á vegum International Solidarity Movement í Palestínu ásamt systur sinni segir að ísraelski herinn hafi hindrað með táragasi og hljóðsprengjum að maður sem hermenn skutu í gær fengi læknisaðstoð. 11.9.2008 17:57
Löggan lét ekki landamæraeftirlit vita af eftirlýstum ofbeldismanni Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk engar tilkynningar um aukinn viðbúnað frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna Ivans Kovulenko. 11.9.2008 17:06
Mamma Ellu Dísar: Rosalega ánægð með allan stuðninginn Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar Laurenz, segist rosalega ánægð með allan þann stuðning sem þær mæðgur hafi fengið í veikindum litlu stelpunnar. 11.9.2008 16:51
Eldur slökktur í Ermarsundsgöngum Ekkert manntjón varð í dag þegar eldur kviknaði í Ermarsundsgöngunum milli Bretlands og Frakklands. Göngin verða lokuð til morguns. 11.9.2008 16:36
Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11.9.2008 16:23
Frændinn tók þátt í að nauðga í Póllandi Talsmaður saksóknara í Póllandi upplýsti í gær að bróðir föðurins sem hélt dóttur sinni fanginni í sex ár og nauðgaði henni, hefði einnig misnotað hana. 11.9.2008 16:22
NATO tekur ekki þátt í árásum í Pakistan NATO mun ekki taka þátt í árásum Bandaríkjamanna yfir landamæri Afganistans inn í Pakistan. 11.9.2008 15:19
Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11.9.2008 15:15
Vilja fjarstýra rennsli í lón á Ylströnd Starfshópur á vegum borgarinnar leggur til að fjarstýrðum búnaði verði komið upp við Ylströndina í Nauthólsvík til þess að breyta lóninu þar í fjöru og láta þannig sjávarföllin hreinsa fjöruna. 11.9.2008 14:54
Venesúela setur hömlur á bandarísk flugfélög Stjórnvöld í Venesúela hafa skipað bandarískum flugfélögum að fækka ferðum til landsins. 11.9.2008 14:38
Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11.9.2008 14:35
Tíbetum hótað brottrekstri frá Nepal Maóista-stjórnin í Nepal ætlar að reka úr landi alla tíbetska flóttamenn sem ekki hafa tilskilin leyfi. Yfir 20 þúsund Tíbetar búa í Nepal. 11.9.2008 14:29
Kornabörn með nýrnasteina af þurrmjólk Tugir kornabarnabarna eru á sjúkrahúsum í Kína vegna nýrnasteina og eitt barn hefur látist. Þetta er rakið við vissrar tegundar af þurrmjólk sem öll börnin neyttu. 11.9.2008 14:12
Líðan Össurar enn óbreytt Líðan Össurar Össurarsonar, sem fannst meðvitundarlaus við Höfatún á laugardagsmorgun, er óbreytt. 11.9.2008 14:01
Ingibjörg býður sig fram til formanns ASÍ Ingibjörg R. Guðmundsdóttir mun gefa kost á sér sem forseti ASÍ á ársfundi sambandsins í október. 11.9.2008 13:44
Rússar setja vígvæðingu í forgang Forseti Rússlands segir að það sé forgangsverkefni að stórefla rússneska herinn. Lögð verður megináhersla á að búa hann nýjustu og bestu vopnum sem til eru. 11.9.2008 13:43
Dæmdur fyrir ítrekaðan þjófnað í Bónus og BYKO á Selfossi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skiliorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ítrekað stolið vörum úr verslunum Bónuss og BYKO á Selfossi. 11.9.2008 13:43
Þjóðina skortir sterka leiðtoga Þjóðina skortir sterka leiðtoga. Þetta má lesa út úr nýrri könnun um gildismat Íslendinga, sem Capacent kynnti í morgun. 11.9.2008 13:28