Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu 12. september 2008 10:30 MYND/GVA Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. Kjaradeilda Ljósmæðra og ríkisins er í hnút og annað verkfall ljósmæðra stendur nú yfir. Mikið annríki var á fæðingardeild Landspítalans og þurftu sængurkonur um tíma að hafast við í rúmum fram á gangi. Í gær bárust einnig fregnir af því að fjármálaráðherra hefði stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólögmætar uppsagnir. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar sendi í síðustu viku frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var þungum áhyggjum af kjaradeilunni og öryggi fæðandi kvenna og nýbura. Var skorað á ríkisstjórnarflokkana að leiða kjaradeiluna til lykta og standa þannig við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um endurmat launa og hefðbundinna kvennastétta. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður stjórnar Kvennahreyfingarinnar, segir í samtali við Vísi að staðan í málinu sé orðin grafalvarleg. Hún segir fréttir af málssókn fjármálaráðherra vond tíðindi. „Mér finnst þetta óheppileg vending í málinu og ekki til þess fallin að leysa deiluna á þessum tímapunkti," segir Steinunn og bætir við að Kvennahreyfingin standi við yfirlýsingu sína. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. Kjaradeilda Ljósmæðra og ríkisins er í hnút og annað verkfall ljósmæðra stendur nú yfir. Mikið annríki var á fæðingardeild Landspítalans og þurftu sængurkonur um tíma að hafast við í rúmum fram á gangi. Í gær bárust einnig fregnir af því að fjármálaráðherra hefði stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólögmætar uppsagnir. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar sendi í síðustu viku frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var þungum áhyggjum af kjaradeilunni og öryggi fæðandi kvenna og nýbura. Var skorað á ríkisstjórnarflokkana að leiða kjaradeiluna til lykta og standa þannig við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um endurmat launa og hefðbundinna kvennastétta. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður stjórnar Kvennahreyfingarinnar, segir í samtali við Vísi að staðan í málinu sé orðin grafalvarleg. Hún segir fréttir af málssókn fjármálaráðherra vond tíðindi. „Mér finnst þetta óheppileg vending í málinu og ekki til þess fallin að leysa deiluna á þessum tímapunkti," segir Steinunn og bætir við að Kvennahreyfingin standi við yfirlýsingu sína.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira