1000 enn á biðlista vegna frístundaheimila 11. september 2008 21:15 MYND/Stefán Börnum á biðlistum eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar hefur fækkað úr ríflega 1400 í ríflega 1000 frá því í liðinni viku. Meginástæðan fyrir þessum góða árangri er að tekist hefur að ráða fleiri starfsmenn til starfa á frístundaheimilin. Nú hafa 1800 börn fengið vistun á frístundaheimilunum. Þetta kemur fram í tilkynningu. Borgarráð samþykkti í dag samhljóða að tillögu Hönnu Birnu Kristjándóttur, borgarstjóra, að fela sviðsstjórum ÍTR og menntasviðs að leiða vinnu við gerð tillagna um hvernig leysa megi manneklu og aðstöðuvanda frístundaheimila í borginni. Markmiðið er að tryggja sem flestum börnum á aldrinum 6 til 9 ára fjölbreytt frístundastarf eftir að skólastarfi lýkur á daginn. Leitað verður leiða til að efla og samþætta störf sviðanna auk skóla og frístundaheimila í þessu skyni. Jafnframt verða kannaðar fjölbreyttar lausnir varðandi rekstur frístundaheimilanna svo sem með samstarfi við félagasamtök, íþróttafélög og aðra. Tengdar fréttir Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28 Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34 1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40 Erfitt að ráða fólk í Vesturbæinn Erfiðlega hefur gengið í haust að ráða starfsfólk á frístundaheimili Reyjavíkurborgar í Vesturbænum. Undanfarin ár hefur gengið einna best að manna frístundaheimili í þeim borgarhluta en aftur á móti hefur reynst erfiðara að ráða starfsfólk í úthverfin. Staðan virðist vera að snúast við. 9. september 2008 13:50 Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32 Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Börnum á biðlistum eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar hefur fækkað úr ríflega 1400 í ríflega 1000 frá því í liðinni viku. Meginástæðan fyrir þessum góða árangri er að tekist hefur að ráða fleiri starfsmenn til starfa á frístundaheimilin. Nú hafa 1800 börn fengið vistun á frístundaheimilunum. Þetta kemur fram í tilkynningu. Borgarráð samþykkti í dag samhljóða að tillögu Hönnu Birnu Kristjándóttur, borgarstjóra, að fela sviðsstjórum ÍTR og menntasviðs að leiða vinnu við gerð tillagna um hvernig leysa megi manneklu og aðstöðuvanda frístundaheimila í borginni. Markmiðið er að tryggja sem flestum börnum á aldrinum 6 til 9 ára fjölbreytt frístundastarf eftir að skólastarfi lýkur á daginn. Leitað verður leiða til að efla og samþætta störf sviðanna auk skóla og frístundaheimila í þessu skyni. Jafnframt verða kannaðar fjölbreyttar lausnir varðandi rekstur frístundaheimilanna svo sem með samstarfi við félagasamtök, íþróttafélög og aðra.
Tengdar fréttir Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28 Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34 1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40 Erfitt að ráða fólk í Vesturbæinn Erfiðlega hefur gengið í haust að ráða starfsfólk á frístundaheimili Reyjavíkurborgar í Vesturbænum. Undanfarin ár hefur gengið einna best að manna frístundaheimili í þeim borgarhluta en aftur á móti hefur reynst erfiðara að ráða starfsfólk í úthverfin. Staðan virðist vera að snúast við. 9. september 2008 13:50 Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32 Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28
Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34
1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40
Erfitt að ráða fólk í Vesturbæinn Erfiðlega hefur gengið í haust að ráða starfsfólk á frístundaheimili Reyjavíkurborgar í Vesturbænum. Undanfarin ár hefur gengið einna best að manna frístundaheimili í þeim borgarhluta en aftur á móti hefur reynst erfiðara að ráða starfsfólk í úthverfin. Staðan virðist vera að snúast við. 9. september 2008 13:50
Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32
Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09