Fleiri fréttir Eldurinn slökktur og fólki bjargað með körfubíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur slökkt eld í stigagangi í Jórufelli 4 í Breiðholti. Að sögn vettvangsstjóra á staðnum var kveikt í geymslum í húsinu sem er fjölbýlishús. Að minnsta kosti tíu manns voru innandyra og var þeim bjargað út um glugga með körfubíl. 8.1.2008 12:29 Búast við svörum frá ríkisstjórn í dag Tíminn er að renna út hjá aðilum vinnumarkaðarins til að ná samningum án milligöngu ríkissáttasemjara. 8.1.2008 12:20 Hefur sterkari stöðu í háskólasamfélagi og góða reynslu af rekstri Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur sent frá sér rökstuðning fyrir ráðningu Guðna A Jóhannessonar í stöðu orkumálastjóra, en ekki Ragnheiði Þórarinsdóttur. 8.1.2008 12:10 Staðlað eyðublað vegna meðmælenda tilbúið Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur látið hanna staðlað eyðublað fyrir þá sem hyggjast safna meðmælendum fyrir forsetaframboð. Þetta kemur fram á vef dómsmálaráðuneytisins. Þar segir einnig að meðmælendur skuli rita með eigin hendi á eyðublaðið en tekið er fram að meðmæli séu gild þótt þau berist ekki á eyðublaðinu. 8.1.2008 12:03 Ólafur Örn meðal þriggja sem komu til greina í starf ferðamálastjóra Ólafur Örn Haraldsson, fyrrverandi forstjóri Ratsjárstofnunar og forseti Ferðafélags Íslands, var einn þeirra þriggja sem komu helst til greina í starf ferðamálastjóra en ráðið var í stöðuna á dögunum. Ársæll Harðarson, forstöðumaður markaðssviðs Ferðamálastofu, sem einnig var í þriggja manna hópnum, íhugar að leita eftir rökstuðningi iðnaðarráðherra fyrir ráðningunni. 8.1.2008 11:35 Samsteypustjórn í Kosovo Albanar í Kosovo hafa loks náð samkomulagi um tveggja flokka samsteypustjórn sem á að leiða héraðið til sjálfstæðis á næstu mánuðum. 8.1.2008 11:19 Fimm sviptir ökuleyfi á staðnum með nýju öndunarsýnatæki Fimm ökumenn í umdæmi lögreglunnar á Akranesi hafa verið sviptir ökuréttindum á staðnum eftir að lögreglan tók í notkun nýtt öndunarsýnatæki í byrjun desember. 8.1.2008 11:15 Heilsu Suharto hrakar Suharto fyrrum forseti Indónesíu liggur nú alvarlega veikur á sjúkrahúsi í Jakarta höfuðborg Indónesíu. Suharto var fluttur með hraði á spítalann í síðustu viku hjárta og nýrnavandamál sem valda blóðleysi og lágum blóðþrýstingi. 8.1.2008 10:48 Ráðherra Sri Lanka lést í sprengjutilræði DM Dassanayake ráðherra uppbyggingarmála á Sri Lanka lést á sjúkrahúsi í dag eftir að hafa orðið fyrir öflugri sprengju við vegkant nálægt höfuðborginni Colombo. Sjö aðrir slösuðust í árásinni sem Tamiltígrar hafa verið ásakaðir um að standa fyrir. 8.1.2008 10:24 Tíu mánaða fangelsi fyrir árás með straujárni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir stórfelllda líkamsárás með því að hafa slegið annan mann ítrekað í höfuðið með straubolta og fleiri hlutum. Við þetta fékk fórnarlambið mar á heila, heilahristing, tvo skurði á höfði, 7-8 stórar markúlur á höfði, bólgur og mar á hægra auga. Þá brotnuðu þrjár tennur og sex losnuðu. 8.1.2008 10:03 Vilja fá Chavez úrskurðaðan geðveikan Einn af stjórnarandstöðuflokkunum í Venesúela reynir nú að fá Hugo Chavez forseta landsins úrskurðaðan geðveikann og þar með óhæfan til að stjórna landinu. 8.1.2008 09:28 Býðst til að endurbyggja Laugaveg 4 og 6 á eigin kostnað Anna Sigurlaug Pálsdóttir, dóttir Páls Samúelssonar, fyrrverandi eiganda Toyota-umboðsins, hefur boðist til að endurbyggja húsin við Laugaveg fjögur og sex á eigin kostnað. 8.1.2008 09:27 Hafnarfjörður 100 ára Hafnarfjarðarkaupstaður heldur upp á 100 ára afmæli sitt á þessu ári og verður því fagnað með fjölda viðburða sem kynntir verða á blaðamannafundi klukkan 13 í dag. Afmælisdagurinn er 1. júní en á þeim degi fyrir 100 árum fékk Hafnarfjörður kaupstaðaréttindi, þá var einnig fyrsti kjörfundurinn haldinn í Góðtemplarahúsinu. 8.1.2008 09:23 Ekki fengist hærra verð fyrir karfa Verð fyrir heilan ísaðan karfa af Íslandsmiðum hefur farið upp í 565 krónur fyrir kílóið á fiksmarkaðnum í Bremerhafen í Þýskalandi síðustu daga sem er langhæsta verð sem fengist hefur til þessa. 8.1.2008 09:20 MND-félagið fær styrk frá heilbrigðisráðuneyti og Suðurnesjamönnum Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra afhenti MND-félaginu styrk til starfsemi sinnar í gær, samtals um 500 þúsund krónur. 8.1.2008 09:15 Kínversk stjórnvöld múlbinda fréttamenn Frelsi fjölmiðla hefur verið nær óþekkt fyrirbæri í Kína frá því að kommúnistar tóku þar völdin um miðja síðustu öld. Stjórnvöld í Kína hafa vakandi auga með öllu sem birt er, sérstaklega í ríkisfjölmiðlunum 8.1.2008 09:06 Dönsk pör leigja meðgöngumæður með leynd Með leynd fara dönsk barnlaus pör nú í auknum mæli erlendis og borga meðgöngumæðrum fyrir að ganga með barn sitt. 8.1.2008 09:02 Ráðning ferðamálastjóra á skjön við þróun ferðaþjónustu Félag háskólamenntaðra ferðamálafræðinga (FHF) telur ráðningu nýs ferðamálastjóra algjörlega á skjön við þróun íslenskra ferðaþjónustu undanfarin ár og ekki í takt við þarfir greinarinnar. 8.1.2008 08:04 Hillary Clinton táraðist í New Hampshire Forkosningarnar í New Hampshire eru í dag og það lítur allt út fyrir að demókratinn Barak Obama og repúblikaninn John McCain muni fara með sigur af hólmi 8.1.2008 07:57 Vilja að ríkið hlusti á kröfur verkalýðshreyfingarinnar Vinstri-grænir á Akureyri skora á ríkisstjórnina að koma myndarlega til móts við kröfur verkalýðshreyfingarinnar um aðgerðir til að bæta kjör tekjulægri hópa samfélagsins með hækkun skattleysismarka, hækkun barnabóta og auknum stuðningi við fólk vegna stóraukins húsnæðiskostnaðar. 7.1.2008 23:34 Díana prinsessa var hætt með Dodi Ástarævintýri Díönu prinsessu og Dodis Fayed var lokið tveimur vikum áður en hún lést í hörmulegu bílslysi í París í ágúst 1997. Rannsókn á andláti Díönu hefur staðið yfir frá því í haust. Við vitnaleiðslur yfir Rodney Turner, sem var náinn vinur Díönu, sagði hann að prinsessan hefði fullyrt við sig að samband þeirra væri á enda. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. 7.1.2008 21:41 Maðurinn sem lést í Tunguseli Maðurinn sem lést í eldsvoða í fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík í morgun hét Hilmar Ragnarsson, Hann var 45 ára gamall úr Reykjavík og lætur eftir sig þrjú börn á aldrinum 6 til 15 ára. Kona og tveir drengir, sem bjuggu í íbúðinni þar sem eldurinn kom upp, björguðust. 7.1.2008 20:08 Gasleki á Bragagötu Slökkviliðið var kallað að húsi við Bragagötu í kvöld en þar lak gas úr gaskúti. Ekki er vitað hve margir voru í húsinu þegar lekinn kom upp, en fólkið yfirgaf húsið á meðan slökkviliðið kannaði aðstæður. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er ekki talið að mikil hætta hafi verið á ferðum. 7.1.2008 22:05 Banaslysið í Reykjanesbæ enn í rannsókn Farbann yfir karli, sem talið er að hafi ekið á fjögurra ára dreng í Reykjanesbæ í lok nóvember, með þeim afleiðingum að hann lést, rennur út á morgun. Eyjólfur Kristjánsson, hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, segir að ákveðið verði í fyrramálið hvort farið verður fram á að farbannið verði framlengt. 7.1.2008 18:19 Tíu nýir ABC sendiherrar ABC barnahjálpin kynnti í dag tíu nýja sendiherrra samtakanna. Þetta er gert í tilefni af tuttugu ára afmæli samtakanna, en sendiherrunum er ætlað að kynna starfsemi samtakanna. 7.1.2008 19:25 Von á reglum um gjafir til ráðamanna Siðareglur alþingismanna verða settar á þessu kjörtímabili. Eins er verið að vinna að reglum um gjafir til ráðamanna í forsætisráðuneytinu. Aðstoðarmaður forsætisráðherra segir gjafir einkafyrirtækja til ráðamanna verðlitlar og táknrænar. 7.1.2008 19:18 Tillögur viðskiptaráðherra ásættanlegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra kynnti í dag niðurstöður starfshóps sem hann skipaði í lok sumars um heimildir fjármálafyrirtækja til gjaldtöku. 7.1.2008 18:39 Á 115 km hraða á Laugavegi Tveir karlmenn, 18 og 22 ára, voru sviptir ökuréttindum til bráðabirgða aðfaranótt laugardags en þeir voru staðnir að hraðakstri á Laugavegi á móts við Bolholt. 7.1.2008 17:57 Kibaki Keníuforseti boðar Odinga til viðræðna Forseti Keníu, Mwai Kibaki, hefur boðað andstæðing sinn, Raila Odinga til viðræðna næstkomandi föstudag. Tilgangur með viðræðunum er að binda enda á þá óöld sem ríkt hefur í landinu, en hátt í 500 manns hafa látið lífið í óeirðum eftir að úrslit forsetakosninga urðu gerð kunn 27. desember síðastliðinn. 7.1.2008 17:43 Fluttur á sjúkrahús eftir árekstur á Glerárgötu Maður var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri eftir árekstur jepplings og fólksbíls á Glerárgötu til móts við Borgarbraut á fjórða tímanum í dag. 7.1.2008 16:54 Lýsir yfir áhyggjum af ástandinu í Kenía Helsti erindreki Bandaríkjanna í Afríku hefur lýst yfir miklum áhyggjum af ástandinu sem blossaði upp áður en úrslit forsetakosninganna í Kenýa urðu ljós. Jendayi Frazer hefur verið í Keníu síðustu þrjá daga og fundað með Mwai Kibaki forseta og stjórnarandstöðunni. Hún segir kosningarnar ekki hafa verið nægilega gegnsæjar og ofbeldið sem fylgdi í kjölfarið ekki lýsandi fyrir þjóðina. 7.1.2008 16:23 Sex mánaða fangelsi fyrir árás í Garðastræti Átján ára piltur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna í þrjú ár, fyrir alvarlega líkamsárás í Garðastræti á nýársnótt í fyrra. 7.1.2008 16:21 Hraðþjónusta hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðisstofnun Suðurnesja býður nú upp á sérstaka hraðþjónustu heilsugæslunnar á dagvinnutíma fyrir þá sem eiga við skammtímavanda að etja. 7.1.2008 15:56 Leitað að eldflaugaskotmönnum Ísraelar hafa hert enn aðgerðir á Gaza ströndinni til þess að reyna að koma í veg fyrir að Palestínumenn skjóti þaðan eldflaugum og vörpusprengjum yfir landamærin. 7.1.2008 15:51 Íranskir bátar ógna bandarískum skipum Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest fréttir CNN sjónvarpsstöðvarinnar um helgina um að íranskir hraðbátar hafi hótað þremur bandarískum herskipum á alþjóðlegu hafsvæði undan ströndum Írans. Bátarnir voru fimm og á vegum íranskra byltingarsinna hringsóluðu í kringum herskipin í tæplega 200 metra fjarlægð. 7.1.2008 15:37 Hann er á leiðinni Bandarískir öryggisverðir eru nú á ferð á flugi um Ísrael vegna heimsóknar Georges Bush forseta síðar í þessari viku. 7.1.2008 15:35 Fagnar því að seðilgjöld verði felld niður Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, fagnar því að fella eigi niður seðilgjöld og væntir þess að síðari skref sem stigin verða í tengslum við gjaldtöku banka og sparisjóða verði í þágu neytenda. 7.1.2008 15:31 Bjargaði fjölskyldu rétt áður en hann dó - styrktarsöfnun hafin Maðurinn sem lést í brunanum í Tunguseli í morgun vann mikla hetujdáð þegar hann bar vinkonu sínu og tvo syni hennar út úr brennandi íbúðinni. 7.1.2008 15:16 Bíl ekið á ljósastaur á Skúlagötu Bifreið ók á ljósastaur á Skúlagötu fyrir um hálftíma síðan. Tveir sjúkrabílar eru á vettvangi auk tækjabíls frá slökkviliði en ekki er vitað á þessari stundu hvort og hve margir hafi slasast í árekstrinum. 7.1.2008 14:34 Upplýstur engill Íslendingar eru með nokkrum rétti stoltir af því hvað þeir skjóta upp mörgum rakettum um áramótin. Voru það ekki eitthvað um 800 tonn í þetta skipti ? 7.1.2008 14:25 Ævintýrahöll úr klaka Það er mikið vetrarríki í Kína. Í borginni Harbin í Norðausturhluta landsins nota listamenn ísinn til þess að búa til undraveröld sem er mikið sótt af ferðamönnum ár hvert. 7.1.2008 14:12 Hver er þessi Dabbi Grensás? „Davíð Smári eða Dabbi Grensás eins og flestir þekkja hann, var einn hættulegasti gangsterinn á götunni forðum daga. Hann rúlaði Breiðholtinu eins vel og hann rúlaði Grensásveginum. Hann var þekktur fyrir að lemja þá sem fyrir honum urðu og voru það margir.“ 7.1.2008 14:08 Bók Bhutto gefin út fyrir þingkosningar í Pakistan Breska útgáfufyrirtækið HarperCollins hyggst flýta útgáfu á bók eftir Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, sem ráðin var af dögum milli jóla og nýárs. 7.1.2008 14:08 Breski herinn vegsamar stríð Breski herinn hefur verið sakaður um að vegsama stríð í auglýsingum sínum. Þannig beinist auglýsingar sem sýni stríðsrekstur á jákvæðan hátt að börnum allt niður í sjö ára aldur. Þetta eru niðurstöður skýrslu góðgerðarsamtakanna Joseph Rowntree sem birt var í dag. 7.1.2008 14:07 Karl í krapinu Nístandi kaldur og bálhvass vetrarstormur gekk yfir Kaliforníu um síðustu helgi. Vegir tepptust og skriður féllu. Rafmagn fór af húsum og ástandið var allt hið ömurlegasta. 7.1.2008 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Eldurinn slökktur og fólki bjargað með körfubíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur slökkt eld í stigagangi í Jórufelli 4 í Breiðholti. Að sögn vettvangsstjóra á staðnum var kveikt í geymslum í húsinu sem er fjölbýlishús. Að minnsta kosti tíu manns voru innandyra og var þeim bjargað út um glugga með körfubíl. 8.1.2008 12:29
Búast við svörum frá ríkisstjórn í dag Tíminn er að renna út hjá aðilum vinnumarkaðarins til að ná samningum án milligöngu ríkissáttasemjara. 8.1.2008 12:20
Hefur sterkari stöðu í háskólasamfélagi og góða reynslu af rekstri Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur sent frá sér rökstuðning fyrir ráðningu Guðna A Jóhannessonar í stöðu orkumálastjóra, en ekki Ragnheiði Þórarinsdóttur. 8.1.2008 12:10
Staðlað eyðublað vegna meðmælenda tilbúið Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur látið hanna staðlað eyðublað fyrir þá sem hyggjast safna meðmælendum fyrir forsetaframboð. Þetta kemur fram á vef dómsmálaráðuneytisins. Þar segir einnig að meðmælendur skuli rita með eigin hendi á eyðublaðið en tekið er fram að meðmæli séu gild þótt þau berist ekki á eyðublaðinu. 8.1.2008 12:03
Ólafur Örn meðal þriggja sem komu til greina í starf ferðamálastjóra Ólafur Örn Haraldsson, fyrrverandi forstjóri Ratsjárstofnunar og forseti Ferðafélags Íslands, var einn þeirra þriggja sem komu helst til greina í starf ferðamálastjóra en ráðið var í stöðuna á dögunum. Ársæll Harðarson, forstöðumaður markaðssviðs Ferðamálastofu, sem einnig var í þriggja manna hópnum, íhugar að leita eftir rökstuðningi iðnaðarráðherra fyrir ráðningunni. 8.1.2008 11:35
Samsteypustjórn í Kosovo Albanar í Kosovo hafa loks náð samkomulagi um tveggja flokka samsteypustjórn sem á að leiða héraðið til sjálfstæðis á næstu mánuðum. 8.1.2008 11:19
Fimm sviptir ökuleyfi á staðnum með nýju öndunarsýnatæki Fimm ökumenn í umdæmi lögreglunnar á Akranesi hafa verið sviptir ökuréttindum á staðnum eftir að lögreglan tók í notkun nýtt öndunarsýnatæki í byrjun desember. 8.1.2008 11:15
Heilsu Suharto hrakar Suharto fyrrum forseti Indónesíu liggur nú alvarlega veikur á sjúkrahúsi í Jakarta höfuðborg Indónesíu. Suharto var fluttur með hraði á spítalann í síðustu viku hjárta og nýrnavandamál sem valda blóðleysi og lágum blóðþrýstingi. 8.1.2008 10:48
Ráðherra Sri Lanka lést í sprengjutilræði DM Dassanayake ráðherra uppbyggingarmála á Sri Lanka lést á sjúkrahúsi í dag eftir að hafa orðið fyrir öflugri sprengju við vegkant nálægt höfuðborginni Colombo. Sjö aðrir slösuðust í árásinni sem Tamiltígrar hafa verið ásakaðir um að standa fyrir. 8.1.2008 10:24
Tíu mánaða fangelsi fyrir árás með straujárni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir stórfelllda líkamsárás með því að hafa slegið annan mann ítrekað í höfuðið með straubolta og fleiri hlutum. Við þetta fékk fórnarlambið mar á heila, heilahristing, tvo skurði á höfði, 7-8 stórar markúlur á höfði, bólgur og mar á hægra auga. Þá brotnuðu þrjár tennur og sex losnuðu. 8.1.2008 10:03
Vilja fá Chavez úrskurðaðan geðveikan Einn af stjórnarandstöðuflokkunum í Venesúela reynir nú að fá Hugo Chavez forseta landsins úrskurðaðan geðveikann og þar með óhæfan til að stjórna landinu. 8.1.2008 09:28
Býðst til að endurbyggja Laugaveg 4 og 6 á eigin kostnað Anna Sigurlaug Pálsdóttir, dóttir Páls Samúelssonar, fyrrverandi eiganda Toyota-umboðsins, hefur boðist til að endurbyggja húsin við Laugaveg fjögur og sex á eigin kostnað. 8.1.2008 09:27
Hafnarfjörður 100 ára Hafnarfjarðarkaupstaður heldur upp á 100 ára afmæli sitt á þessu ári og verður því fagnað með fjölda viðburða sem kynntir verða á blaðamannafundi klukkan 13 í dag. Afmælisdagurinn er 1. júní en á þeim degi fyrir 100 árum fékk Hafnarfjörður kaupstaðaréttindi, þá var einnig fyrsti kjörfundurinn haldinn í Góðtemplarahúsinu. 8.1.2008 09:23
Ekki fengist hærra verð fyrir karfa Verð fyrir heilan ísaðan karfa af Íslandsmiðum hefur farið upp í 565 krónur fyrir kílóið á fiksmarkaðnum í Bremerhafen í Þýskalandi síðustu daga sem er langhæsta verð sem fengist hefur til þessa. 8.1.2008 09:20
MND-félagið fær styrk frá heilbrigðisráðuneyti og Suðurnesjamönnum Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra afhenti MND-félaginu styrk til starfsemi sinnar í gær, samtals um 500 þúsund krónur. 8.1.2008 09:15
Kínversk stjórnvöld múlbinda fréttamenn Frelsi fjölmiðla hefur verið nær óþekkt fyrirbæri í Kína frá því að kommúnistar tóku þar völdin um miðja síðustu öld. Stjórnvöld í Kína hafa vakandi auga með öllu sem birt er, sérstaklega í ríkisfjölmiðlunum 8.1.2008 09:06
Dönsk pör leigja meðgöngumæður með leynd Með leynd fara dönsk barnlaus pör nú í auknum mæli erlendis og borga meðgöngumæðrum fyrir að ganga með barn sitt. 8.1.2008 09:02
Ráðning ferðamálastjóra á skjön við þróun ferðaþjónustu Félag háskólamenntaðra ferðamálafræðinga (FHF) telur ráðningu nýs ferðamálastjóra algjörlega á skjön við þróun íslenskra ferðaþjónustu undanfarin ár og ekki í takt við þarfir greinarinnar. 8.1.2008 08:04
Hillary Clinton táraðist í New Hampshire Forkosningarnar í New Hampshire eru í dag og það lítur allt út fyrir að demókratinn Barak Obama og repúblikaninn John McCain muni fara með sigur af hólmi 8.1.2008 07:57
Vilja að ríkið hlusti á kröfur verkalýðshreyfingarinnar Vinstri-grænir á Akureyri skora á ríkisstjórnina að koma myndarlega til móts við kröfur verkalýðshreyfingarinnar um aðgerðir til að bæta kjör tekjulægri hópa samfélagsins með hækkun skattleysismarka, hækkun barnabóta og auknum stuðningi við fólk vegna stóraukins húsnæðiskostnaðar. 7.1.2008 23:34
Díana prinsessa var hætt með Dodi Ástarævintýri Díönu prinsessu og Dodis Fayed var lokið tveimur vikum áður en hún lést í hörmulegu bílslysi í París í ágúst 1997. Rannsókn á andláti Díönu hefur staðið yfir frá því í haust. Við vitnaleiðslur yfir Rodney Turner, sem var náinn vinur Díönu, sagði hann að prinsessan hefði fullyrt við sig að samband þeirra væri á enda. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. 7.1.2008 21:41
Maðurinn sem lést í Tunguseli Maðurinn sem lést í eldsvoða í fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík í morgun hét Hilmar Ragnarsson, Hann var 45 ára gamall úr Reykjavík og lætur eftir sig þrjú börn á aldrinum 6 til 15 ára. Kona og tveir drengir, sem bjuggu í íbúðinni þar sem eldurinn kom upp, björguðust. 7.1.2008 20:08
Gasleki á Bragagötu Slökkviliðið var kallað að húsi við Bragagötu í kvöld en þar lak gas úr gaskúti. Ekki er vitað hve margir voru í húsinu þegar lekinn kom upp, en fólkið yfirgaf húsið á meðan slökkviliðið kannaði aðstæður. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er ekki talið að mikil hætta hafi verið á ferðum. 7.1.2008 22:05
Banaslysið í Reykjanesbæ enn í rannsókn Farbann yfir karli, sem talið er að hafi ekið á fjögurra ára dreng í Reykjanesbæ í lok nóvember, með þeim afleiðingum að hann lést, rennur út á morgun. Eyjólfur Kristjánsson, hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, segir að ákveðið verði í fyrramálið hvort farið verður fram á að farbannið verði framlengt. 7.1.2008 18:19
Tíu nýir ABC sendiherrar ABC barnahjálpin kynnti í dag tíu nýja sendiherrra samtakanna. Þetta er gert í tilefni af tuttugu ára afmæli samtakanna, en sendiherrunum er ætlað að kynna starfsemi samtakanna. 7.1.2008 19:25
Von á reglum um gjafir til ráðamanna Siðareglur alþingismanna verða settar á þessu kjörtímabili. Eins er verið að vinna að reglum um gjafir til ráðamanna í forsætisráðuneytinu. Aðstoðarmaður forsætisráðherra segir gjafir einkafyrirtækja til ráðamanna verðlitlar og táknrænar. 7.1.2008 19:18
Tillögur viðskiptaráðherra ásættanlegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra kynnti í dag niðurstöður starfshóps sem hann skipaði í lok sumars um heimildir fjármálafyrirtækja til gjaldtöku. 7.1.2008 18:39
Á 115 km hraða á Laugavegi Tveir karlmenn, 18 og 22 ára, voru sviptir ökuréttindum til bráðabirgða aðfaranótt laugardags en þeir voru staðnir að hraðakstri á Laugavegi á móts við Bolholt. 7.1.2008 17:57
Kibaki Keníuforseti boðar Odinga til viðræðna Forseti Keníu, Mwai Kibaki, hefur boðað andstæðing sinn, Raila Odinga til viðræðna næstkomandi föstudag. Tilgangur með viðræðunum er að binda enda á þá óöld sem ríkt hefur í landinu, en hátt í 500 manns hafa látið lífið í óeirðum eftir að úrslit forsetakosninga urðu gerð kunn 27. desember síðastliðinn. 7.1.2008 17:43
Fluttur á sjúkrahús eftir árekstur á Glerárgötu Maður var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri eftir árekstur jepplings og fólksbíls á Glerárgötu til móts við Borgarbraut á fjórða tímanum í dag. 7.1.2008 16:54
Lýsir yfir áhyggjum af ástandinu í Kenía Helsti erindreki Bandaríkjanna í Afríku hefur lýst yfir miklum áhyggjum af ástandinu sem blossaði upp áður en úrslit forsetakosninganna í Kenýa urðu ljós. Jendayi Frazer hefur verið í Keníu síðustu þrjá daga og fundað með Mwai Kibaki forseta og stjórnarandstöðunni. Hún segir kosningarnar ekki hafa verið nægilega gegnsæjar og ofbeldið sem fylgdi í kjölfarið ekki lýsandi fyrir þjóðina. 7.1.2008 16:23
Sex mánaða fangelsi fyrir árás í Garðastræti Átján ára piltur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna í þrjú ár, fyrir alvarlega líkamsárás í Garðastræti á nýársnótt í fyrra. 7.1.2008 16:21
Hraðþjónusta hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðisstofnun Suðurnesja býður nú upp á sérstaka hraðþjónustu heilsugæslunnar á dagvinnutíma fyrir þá sem eiga við skammtímavanda að etja. 7.1.2008 15:56
Leitað að eldflaugaskotmönnum Ísraelar hafa hert enn aðgerðir á Gaza ströndinni til þess að reyna að koma í veg fyrir að Palestínumenn skjóti þaðan eldflaugum og vörpusprengjum yfir landamærin. 7.1.2008 15:51
Íranskir bátar ógna bandarískum skipum Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest fréttir CNN sjónvarpsstöðvarinnar um helgina um að íranskir hraðbátar hafi hótað þremur bandarískum herskipum á alþjóðlegu hafsvæði undan ströndum Írans. Bátarnir voru fimm og á vegum íranskra byltingarsinna hringsóluðu í kringum herskipin í tæplega 200 metra fjarlægð. 7.1.2008 15:37
Hann er á leiðinni Bandarískir öryggisverðir eru nú á ferð á flugi um Ísrael vegna heimsóknar Georges Bush forseta síðar í þessari viku. 7.1.2008 15:35
Fagnar því að seðilgjöld verði felld niður Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, fagnar því að fella eigi niður seðilgjöld og væntir þess að síðari skref sem stigin verða í tengslum við gjaldtöku banka og sparisjóða verði í þágu neytenda. 7.1.2008 15:31
Bjargaði fjölskyldu rétt áður en hann dó - styrktarsöfnun hafin Maðurinn sem lést í brunanum í Tunguseli í morgun vann mikla hetujdáð þegar hann bar vinkonu sínu og tvo syni hennar út úr brennandi íbúðinni. 7.1.2008 15:16
Bíl ekið á ljósastaur á Skúlagötu Bifreið ók á ljósastaur á Skúlagötu fyrir um hálftíma síðan. Tveir sjúkrabílar eru á vettvangi auk tækjabíls frá slökkviliði en ekki er vitað á þessari stundu hvort og hve margir hafi slasast í árekstrinum. 7.1.2008 14:34
Upplýstur engill Íslendingar eru með nokkrum rétti stoltir af því hvað þeir skjóta upp mörgum rakettum um áramótin. Voru það ekki eitthvað um 800 tonn í þetta skipti ? 7.1.2008 14:25
Ævintýrahöll úr klaka Það er mikið vetrarríki í Kína. Í borginni Harbin í Norðausturhluta landsins nota listamenn ísinn til þess að búa til undraveröld sem er mikið sótt af ferðamönnum ár hvert. 7.1.2008 14:12
Hver er þessi Dabbi Grensás? „Davíð Smári eða Dabbi Grensás eins og flestir þekkja hann, var einn hættulegasti gangsterinn á götunni forðum daga. Hann rúlaði Breiðholtinu eins vel og hann rúlaði Grensásveginum. Hann var þekktur fyrir að lemja þá sem fyrir honum urðu og voru það margir.“ 7.1.2008 14:08
Bók Bhutto gefin út fyrir þingkosningar í Pakistan Breska útgáfufyrirtækið HarperCollins hyggst flýta útgáfu á bók eftir Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, sem ráðin var af dögum milli jóla og nýárs. 7.1.2008 14:08
Breski herinn vegsamar stríð Breski herinn hefur verið sakaður um að vegsama stríð í auglýsingum sínum. Þannig beinist auglýsingar sem sýni stríðsrekstur á jákvæðan hátt að börnum allt niður í sjö ára aldur. Þetta eru niðurstöður skýrslu góðgerðarsamtakanna Joseph Rowntree sem birt var í dag. 7.1.2008 14:07
Karl í krapinu Nístandi kaldur og bálhvass vetrarstormur gekk yfir Kaliforníu um síðustu helgi. Vegir tepptust og skriður féllu. Rafmagn fór af húsum og ástandið var allt hið ömurlegasta. 7.1.2008 14:04