Innlent

Maðurinn sem lést í Tunguseli

Maðurinn sem lést í eldsvoða í fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík í morgun hét Hilmar Ragnarsson, Hann var 45 ára gamall úr Reykjavík og lætur eftir sig þrjú börn á aldrinum 6 til 15 ára. Kona og tveir drengir, sem bjuggu í íbúðinni þar sem eldurinn kom upp, björguðust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×