Ráðning ferðamálastjóra á skjön við þróun ferðaþjónustu 8. janúar 2008 08:04 Félag háskólamenntaðra ferðamálafræðinga (FHF) telur ráðningu nýs ferðamálastjóra algjörlega á skjön við þróun íslenskra ferðaþjónustu undanfarin ár og ekki í takt við þarfir greinarinnar. Í tilkynningu um málið segir FHF að auglýst hafi verið eftir einstaklingum með menntun sem nýttist í starfi og þekkingu á Íslandi og íslenskri ferðaþjónustu. Meðal umsækjenda voru a.m.k. 7 umsækjendur með sérhæfða háskólamenntun af sviði ferðamála auk víðtækrar reynslu í atvinnugreininni. Meðal þessara umsækjanda var t.a.m. Ársæll Harðarsson, markaðsstjóri Ferðamálastofu. "Á sama tíma og stjórnvöld og aðrir fagaðilar hafa aukna fagmennsku og menntun í ferðaþjónustu meðal opinberra markmiða í stefnumótun sinni fyrir ferðaþjónustu á Íslandi, þá er það mjög einkennilegt að þetta lífsnauðsynlega markmið skuli virt að vettugi við ráðningu hins opinbera í æðsta embætti þjóðarinnar á þessu sviði. Skilaboðin, sem eru send út í þjóðfélagið með þessari ráðningu eru gömul og úreld, þ.e.. að ekki sé þörf neinnar sérþekkingar á sviði ferðaþjónustu og að hver sem er geti starfað við hana með góðum árangri.," segir í tilkynningunni. "Undanfarin ár hafa fjölmargar menntastofnanir á Íslandi byggt upp ferðaþjónustusvið af mismunandi toga. Nægir þar að nefna Menntaskólann í Kópavogi, Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Hólaskóla. Hvernig eiga stjórnendur og nemendur þessara skóla að túlka ráðningu ferðamálastjóra? Iðnaðaráðherra , Össur Skarphéðinsson, hefur undanfarna daga varið ráðningu orkumálastjóra með því að nýráðinn orkumálastjóri, hafi af öllum umsækjendum haft mesta menntun, reynslu og sérþekkingu á sviði orkumála, að hann hefði af þessari ástæðu brotið landslög og stjórnarskrá ef hann hefði hafnað honum. Það skýtur því skökku við að hann skuli ráði ráða líffræðing í embætti ferðamálastjóra. Líffræðing með enga sérmenntun í ferðaþjónustu, enga sérþekkingu og ekki umtalsverða reynslu af nokkru sviði ferðaþjónustu. Af hverju giltu mismunandi lögmál þegar ráðið var í þessi tvö mikilvægu embætti? Af hverju réði Össur ekki meinatækni eða geislafræðing í embætti orkumálastjóra? " Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Félag háskólamenntaðra ferðamálafræðinga (FHF) telur ráðningu nýs ferðamálastjóra algjörlega á skjön við þróun íslenskra ferðaþjónustu undanfarin ár og ekki í takt við þarfir greinarinnar. Í tilkynningu um málið segir FHF að auglýst hafi verið eftir einstaklingum með menntun sem nýttist í starfi og þekkingu á Íslandi og íslenskri ferðaþjónustu. Meðal umsækjenda voru a.m.k. 7 umsækjendur með sérhæfða háskólamenntun af sviði ferðamála auk víðtækrar reynslu í atvinnugreininni. Meðal þessara umsækjanda var t.a.m. Ársæll Harðarsson, markaðsstjóri Ferðamálastofu. "Á sama tíma og stjórnvöld og aðrir fagaðilar hafa aukna fagmennsku og menntun í ferðaþjónustu meðal opinberra markmiða í stefnumótun sinni fyrir ferðaþjónustu á Íslandi, þá er það mjög einkennilegt að þetta lífsnauðsynlega markmið skuli virt að vettugi við ráðningu hins opinbera í æðsta embætti þjóðarinnar á þessu sviði. Skilaboðin, sem eru send út í þjóðfélagið með þessari ráðningu eru gömul og úreld, þ.e.. að ekki sé þörf neinnar sérþekkingar á sviði ferðaþjónustu og að hver sem er geti starfað við hana með góðum árangri.," segir í tilkynningunni. "Undanfarin ár hafa fjölmargar menntastofnanir á Íslandi byggt upp ferðaþjónustusvið af mismunandi toga. Nægir þar að nefna Menntaskólann í Kópavogi, Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Hólaskóla. Hvernig eiga stjórnendur og nemendur þessara skóla að túlka ráðningu ferðamálastjóra? Iðnaðaráðherra , Össur Skarphéðinsson, hefur undanfarna daga varið ráðningu orkumálastjóra með því að nýráðinn orkumálastjóri, hafi af öllum umsækjendum haft mesta menntun, reynslu og sérþekkingu á sviði orkumála, að hann hefði af þessari ástæðu brotið landslög og stjórnarskrá ef hann hefði hafnað honum. Það skýtur því skökku við að hann skuli ráði ráða líffræðing í embætti ferðamálastjóra. Líffræðing með enga sérmenntun í ferðaþjónustu, enga sérþekkingu og ekki umtalsverða reynslu af nokkru sviði ferðaþjónustu. Af hverju giltu mismunandi lögmál þegar ráðið var í þessi tvö mikilvægu embætti? Af hverju réði Össur ekki meinatækni eða geislafræðing í embætti orkumálastjóra? "
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira