Fleiri fréttir Allt flug til Eyja á áætlun Flugvélar á vegum Flugfélags Íslands fara alls níu ferðir frá Reykjavík til Vestmannaeyja í dag. Tvær vélar fóru í morgun og ekki gert ráð fyrir öðru en allar áætlanir standist. Mikið hvassviðri var í Eyjum morgun og fór vindhraðinn upp í allt að 27 metra á sekúndu. 3.8.2007 10:54 Meistarinn rukkaður fyrir rausnarskapinn Jónas Örn Helgason, fyrsti sigurvegari spurningakeppninnar „Meistarinn" á Stöð 2, vakti athygli eftir keppnina þegar hann ákvað að gefa hluta verðlaunaupphæðarinnar til góðgerðamála. Hann afhenti 500 þúsund króna framlag til hjálparstarfs. Það kom Jónasi hins vegar á óvart nú um mánaðarmótin að Skattstjórinn í Reykjavík innheimtir 200 þúsund krónur í skatt af gjöf Jónasar. 3.8.2007 10:42 Rússar vilja auka viðbúnað sinn á Miðjarðarhafinu Yfirmaður rússneska flotans segir að Rússar eigi að láta meira til sín taka á Miðjarðarhafinu. Ummælin hafa vakið nokkra athygli í ljósi þess að Rússland liggur hvergi að hafinu og því ekki ljóst hvar rússneskur Miðjarðarhafsfloti ætti að hafa bækistöð. 3.8.2007 09:57 Vegagerðin hvetur ökumenn til varkárni Vegagerðin biður alla vegfarendur að sýna aðgát í umferðinni. Þeir sem eru með húsbíla, hjólhýsi eða annað sem þolir illa vind eru sérstaklega beðnir að huga vel að veðri. 3.8.2007 09:17 Frakkar selja Líbýu eldflaugar Líbýumenn og Frakkar hafa gert með sér vopnasölusamning sem gerir ráð fyrir því að Líbýa kaupi franskar eldflaugar sem ætlað er að granda skriðdrekum. Þetta mun vera fyrsti vopnasamningurinn sem vestrænt ríki gerir við Líbýu eftir að viðskiptabanni á landið var aflétt árið 2004. 3.8.2007 08:47 Líkamsleifar seldar til galdraiðkunar Yfirvöld í Mósambík hafa handtekið þrjá aðila vegna meintrar aðildar þeirra að viðskiptum með líkamshluta. Málið tengist morðum og limlestingum á sjö konum og einu barni í Cabo Delgado héraðinu sem framin voru í vikunni. 2.8.2007 23:26 Tilræðismaður lést af völdum brunasára Kafeel Ahmed, annar mannanna tveggja sem keyrði bíl á flugstöðvarbygginguna í Glasgow þann 30. júní síðastliðinn, lést í kvöld af völdum sára sinna. Að sögn talsmanna lögreglunnar í Starthclyde brenndist maðurinn mjög illa þegar kviknaði í bílnum og var hann með brunasár á yfir 90% af líkamanum þegar hann var handtekinn. 2.8.2007 22:43 Bílvelta og útafakstur Erlendur ferðamaður á bílaleigubíl velti bílnum sem hann ók á Suðurstrandavegi í kvöld. Maðurinn slasaðist ekki en bíllinn var talsvert skemmdur að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. 2.8.2007 22:26 Peningarnir suður Fjármálaráðherra sagði í Fréttablaðinu í dag að það væri útilokað að sveitarfélögin fengju hlutdeild í þessum skatti og þar við situr. Ísland í dag hitti tvo bæjarstjóra sem eru ósáttir við fjármálaráðherrann vegna þessa. 2.8.2007 21:41 Vinnuslys í IKEA Starfsmaður IKEA féll af lyftara á lager verslunarinnar í Kauptúni í Garðabæ um klukkan sjö í kvöld. Hann var flyttur á slysadeild og er talið er að hann hafi fótbrotnað á báðum að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 2.8.2007 21:36 Mæla allt að fjórar vikur aftur í tímann Ekkert umburðarlyndi er gagnvart þeim sem keyra um undir áhrifum fíkniefna eftir breytingu á umferðarlögum fyrir rúmu ári síðan. Lögreglan hefur nú tekið upp einföld próf sem mæla á svipstundu hvort að ökumaður sé undir áhrifum fíkniefna og mæla allt að fjórar vikur aftur í tímann. 2.8.2007 21:33 Herjólfur fullur Partíið er byrjað - Herjólfsdalur að fyllast og Þjóðhátíð í Eyjum byrjar í kvöld með húkkaraballi. Hjá mörgum byrjar veislan þegar á bryggjunni í Þorlákshöfn á meðan beðið er eftir Herjólfi og þangað kíkti Ísland í dag. 2.8.2007 21:29 Bæjarfulltrúi mótfallinn aldurstakmörkunum á tjaldsvæði Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi Lista fólksins, á Akureyri er mótfallinn ákvörðunum um að loka tjaldsvæðum á Akureyri fyrir hluta fólks. "Að gefnu tilefni vil ég taka fram að ég tók ekki þátt í þeirri ákvörðun, að loka tjaldsvæðunum á Akureyri fyrir hluta fólks. 2.8.2007 21:25 Talibanar samþykkja að ræða örlög suður-kóresku gíslanna Talibanarnir sem hafa 21 suður-kóreskan gísl í haldi hafa samþykkt að hitta suður-kóreska embættismenn augliti til auglitis til að ræða örlög gíslanna sem þeir haf haft í haldi í tvær vikur. Staðsetning fundarins hefur ekki verið ákveðin en talibanarnir neituðu að hitta embættismennina þar sem Nato hersveitir væru staðsettar. 2.8.2007 20:26 Bandaríska þingið samþykkir hertar siðareglur Bandaríska þingið samþykkti í dag að herða siðareglur þingmanna með það að markmiði að minnka áhrif þrýstihópa á þingið. Frumvarpið var samþykkt níu mánuðum eftir að Demókratar náðu völdum í bandaríska þinginu í kjölfar hneykslismála sem mörg snertu Repúblikana. 2.8.2007 19:51 Krónprinsinn í Lególandi Friðrik krónprins Danmerkur heimsótti í vikunni Lególand ásamt konu sinni Mary og börnum. 2.8.2007 19:44 Rússar reyna að eigna sér svæði undir norðurpólnum Rússar urðu í dag fyrstir til að komast á kafbáti á hafsbotninn undir norðurpólnum. Tilgangur ferðarinnar var að eigna sér svæðið, en þar er möguleiki á að finna bæði olíu og gas. Utanríkisráðherra Kanada finnst lítið til ferðarinnar koma. 2.8.2007 19:35 Regnfatnaður selst vel fyrir Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin er að skella á og undirbúningur í hámarki. Gríðarlega mikið af regnfatnaði hefur selst í útivistarverslunum undanfarna daga, og svo virðist sem Íslendingar séu farnir að undirbúa sig fyrr en áður. 2.8.2007 19:30 Bjargaði lífi mæðgna Íslenskur karlmaður bjargaði lífi mæðgna þegar brú yfir Mississippifljót í Minneapolis í Bandaríkjunum gaf sig á háannatíma í gærkvöldi. Tugir bíla voru á brúnni þegar hún brast og myndaðist skelfingarástand þegar fólkið reyndi að koma sér úr bílum sínum og synda í land. 2.8.2007 19:25 Ókeypis bílastæði fyrir visthæfa bíla Eigendur um fjórtán hundruð bíla fá ókeypis bílastæði í Reykjavík. Þessir bílar uppfylla skilyrði borgarinnar um visthæfni og þeim má leggja frítt í níutíu mínútur. 2.8.2007 19:25 Lengsta beinagrind sem komið hefur upp Í morgun var opnuð lengsta kista sem komið hefur upp í Skriðuklaustri og með þeim lengri í fornleifarannsóknum á Íslandi. Hún er 2,10 metrar að lengd og 70 sm að breidd. Alls hafa verið opnaðar um 80 grafir í Skriðuklaustri og enn er mikið eftir. 2.8.2007 19:22 Leggst gegn nektardansstöðum Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að leggjast alfarið gegn rekstri nektarstaða á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í umsögn embættisins um leyfisveitingu til handa nektardansstaðnum Goldfinger í Kópavogi. Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfinger segir að áfram verði dansað á staðnum. 2.8.2007 19:16 Fjögurra manna letnesk fjölskylda á götuna vegna launasvika Fjögurra manna lettnesk fjölskylda í Reykjavík verður á götunni innan skamms, þar sem fjölskyldufaðirinn hefur verið svikinn um laun svo vikum skiptir. Fjölskyldufaðirinn og fimm landar hans lögðu niður í vinnu í dag vegna þessa, en mennirnir vinna við að reisa nýtt hótel í Reykjavík. Hóteleigandinn segir þetta ekki sitt vandamál þar sem verktökum hafi þegar verið greitt. 2.8.2007 19:14 Pólitískar handtökur á Íslandi Pólitískar handtökur eru staðreynd á Íslandi, segir Eva Hauksdóttir, aðgerðarsinni. Hún kveður fjölmarga hafa verið handtekna fyrir það eitt að vera nærstadda við mótmæli Saving Iceland. Sjálf segist hún hafa verið svipt frelsi í níu klukkustundir eftir að hafa fylgst með mótmælum við Hellisheiðarvirkjun í síðustu viku. Hreyfingin hyggst kæra Ríkissjónvarpið til siðanefndar Blaðamannafélagsins. 2.8.2007 18:45 Samræmdar aðgerðir vegna hugsanlegra eldsumbrota Vegna viðvarandi skjálftahrinu norðan af Vatnajökli nánar tiltekið við Upptyppinga var í gær boðað til fundar með lögreglustjórum og yfirlögregluþjónum í umdæmum sýslumannanna á Húsavík og Seyðisfirði ásamt deildarstjóra almannavarnadeildarinnar. 2.8.2007 17:59 Sluppu með skrekkinn þegar skotið var á bíl í Reykjanesbæ Talið er að skotið hafi verið úr loftbyssu eða loftriffli á bíl sem stóð við Heiðarholt í Reykjanesbæ um kvöldmatarleytið í gær. Stúlka var að taka barn úr barnabílstól þegar ein rúðan í bílnum mölvaðist, að því er fram kemur á fréttavef Víkurfrétta. 2.8.2007 17:35 Samkomulag milli Flugstöðvarinnar í Keflavík og Þroskahjálpar Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Þroskahjálp á Suðurnesjum hafa gert með sér samkomulag um tilraunaverkefni til þriggja mánaða sem felur í sér að skjólstæðingar Þroskahjálpar annast smölun á handfarangurskerrum í flugstöðinni í samstarfi við Fríhöfnina. 2.8.2007 16:47 Rússnesk fjölskylda á hraðferð Hraðferð fjögurra manna fjölskyldu frá Rússlandi lauk á Kjalarnesi um ellefuleytið í morgun en fólkið var á leið til höfuðborgarinnar. Lögreglan stöðvaði bíl fjölskyldunnar enda var honum ekið á 139 km hraða. 2.8.2007 16:38 Visthæfir bílar fá frítt í stæði Frá og með deginum í dag geta eigendur visthæfra bifreiða lagt bílum sínum frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur í senn. Ókeypis verður í gjaldskyld stæði nema í bílastæðahúsum og í stæði sem eru lokuð. Í frétt á heimasíðu Umhverfissviðs kemur fram að sérstök bílastæðaskífa hafi verið útbúin af þessu tilefni. 2.8.2007 16:31 Erlendum ferðamönnum fjölgar mikið Erlendum ferðamönnum fjölgaði um rúm 19% fyrstu 6 mánuði ársins, miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Leifsstöð. Mikil aukning var í júní síðastliðnum en þá fjölgaði ferðamönnum um fjórðung á milli ára. Í júní er aukning frá öllum markaðsvæðum. 2.8.2007 16:20 Rekstrarstjórn DV og Birtings sameinuð Útgáfufélag DV og útgáfufélagið Birtingur hafa verið sett undir sameiginlega rekstrarstjórn af því er fram kemur í tilkynningu frá Birtingi. Þar segir ennfremur að ekki sé um sameiningu félaganna að ræða heldur rekstrarlega hagræðingur. Þá mun Elín Ragnarsdóttir , framkvæmdastjóri Birtings, verða framkvæmdastjóri beggja félaga. 2.8.2007 15:56 Skjálfti við Grímsey Veðurstofa Íslands mældi jarðskjálfta upp á 3,0 á richterskvarða á Kolbeinseyjarhrygg vestan við Grímsey um fimm mínútur yfir þrjú í dag. Að sögn Veðurstofu Íslands er engin sérstök virkni á svæðinu. Skjálfti upp á 3,0 á richter þykir ekki snarpur en líklegt er að einhverjir Siglfirðingar hafi orðið hans varir. 2.8.2007 15:54 Skipt um óþéttan loka í Endeavour Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti á miðvikudaginn að skipta ætti um óþéttan loka í geimferjunni Endeavour. Áætlað er að skjóta ferjunni á loft næsta þriðjudag. 2.8.2007 15:31 Auka framlög til þróunarsjóðs um sex milljarða króna Auka á framlög til þróunarsjóðs Evrópska efnahagssvæðisins um rúma sex milljarða króna á næstu árum samkvæmt samningi um stækkun Evrópska efnhagssvæðisins. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og tók hann formlega gildi í gær. Gert er á ráð fyrir verulegum niðurfellingum á sjávarafurðum. 2.8.2007 15:24 Nektardans bannaður á Goldfinger Nektardansstaðurinn Goldfinger hefur misst leyfi til nektarsýninga. Ný lög um veitingastaði og skemmtanahald tóku gildi um síðustu mánaðamót. Samkvæmt þeim þurfa veitingastaðir aðeins eitt rekstrarleyfi, í stað veitinga, skemmti- og vínveitingaleyfis. 2.8.2007 15:17 Tveir ökuþórar teknir í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi karlmann á fertugsaldri fyrir að aka bifhjóli á 166 kílómetra hraða á Miklubraut. Maðurinn var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða en hámarkshraði á þeim kafla þar sem hann var tekinn er 60 kílómetrar á klukkustund. 2.8.2007 14:47 Mótmælaskilti rifin niður í skjóli nætur Andstæðingar virkjana í neðri hluta Þjórsár eru í öngum sínum eftir að skilti sem þeir settu upp til þess að mótmæla virkjunaráformunum voru rifin niður í nótt. Skiltin voru tvö, og var öðru þeirra komið fyrir á hlaði bóndans sem setti það upp. Hitt skiltið er enn ekki komið í leitirnar. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu en formleg kæra hefur ekki borist. 2.8.2007 14:27 Reyna að setja heimsmet í fisflugi Orustuflugmenn í indverska flughernum freista þess að setja heimsmet í hnattflugi á vélknúnum fisflugvélum. Ágúst Guðmundsson, tengiliður mannanna á Íslandi, segir að vélin sé nú stödd í Kulusuk á Grænlandi. 2.8.2007 14:18 Fjórir sóttu um stöðu hæstaréttardómara Fjórir sóttu um embætti hæstaréttadómara sem skipað verður í frá og með 1. september 2007. Umsóknarfresturinn rann út þriðjudaginn 31. júlí síðastliðinn. 2.8.2007 14:09 Össur ekki hrifinn af hugmyndum um olíuhreinsistöð Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segist ekki vera hrifinn af hugmyndum um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Hann segir að ráðuneytið ætli ekki að leggjast í neinar athugunar vegna málsins. Þetta kemur fram í viðtali við ráðherrann á vef Bæjarins besta. 2.8.2007 13:44 Dánartalan hækkar Fleiri lík hafa fundist í kjölfar þess að brú hrundi í Minneapolis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Staðfest hefur verið að fjóri séu látnir en Reuters fréttastofan hefur eftir lögreglustjóranum í borginni að fleiri hafi fundist látnir á slysstaðnum. Hann vildi þó ekki segja hve mörg lík hefðu fundist til viðbótar. 2.8.2007 13:22 Lögreglan boðar viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgi Fylgst verður grannt með íbúarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu um næstu helgi til að koma í veg fyrir innbrot. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem boðar viðamikið eftirlit um næstu helgi. Fólk er hvatt til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir. 2.8.2007 13:16 Borgarráð fundar með lögreglustjóra vegna ofbeldis í miðbænum Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarráði hafa óskað eftir að skilyrði rekstrarleyfa veitingastaða varðandi umgengni og öryggi verði tekið til endurskoðunar. Tilefnið er fólskuleg árás þriggja stúlkna á konu í miðbæ Reykjavíkur um síðustu helgi. Borgarráð hefur ákveðið að kalla lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins á sinn fund til að ræða aukna löggæslu í miðborginni. 2.8.2007 13:12 Vilja nýjan Herjólf Vinstri grænir á Suðurlandi vilja að fenginn verði nýr Herjólfur til að leysa núverandi skip af hólmi á leiðinni Vestmannaeyjar – Þorlákshöfn. Skipið skuli fullnægja flutningsþörfinni og fara 3 ferðir á sólarhring. 2.8.2007 12:45 Kristín Ástgeirsdóttir skipuð framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, hefur skipað Kristínu Ástgeirsdóttur í embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Hún er skipuð til fimm ára frá og með 1. september næstkomandi. 2.8.2007 12:25 Sjá næstu 50 fréttir
Allt flug til Eyja á áætlun Flugvélar á vegum Flugfélags Íslands fara alls níu ferðir frá Reykjavík til Vestmannaeyja í dag. Tvær vélar fóru í morgun og ekki gert ráð fyrir öðru en allar áætlanir standist. Mikið hvassviðri var í Eyjum morgun og fór vindhraðinn upp í allt að 27 metra á sekúndu. 3.8.2007 10:54
Meistarinn rukkaður fyrir rausnarskapinn Jónas Örn Helgason, fyrsti sigurvegari spurningakeppninnar „Meistarinn" á Stöð 2, vakti athygli eftir keppnina þegar hann ákvað að gefa hluta verðlaunaupphæðarinnar til góðgerðamála. Hann afhenti 500 þúsund króna framlag til hjálparstarfs. Það kom Jónasi hins vegar á óvart nú um mánaðarmótin að Skattstjórinn í Reykjavík innheimtir 200 þúsund krónur í skatt af gjöf Jónasar. 3.8.2007 10:42
Rússar vilja auka viðbúnað sinn á Miðjarðarhafinu Yfirmaður rússneska flotans segir að Rússar eigi að láta meira til sín taka á Miðjarðarhafinu. Ummælin hafa vakið nokkra athygli í ljósi þess að Rússland liggur hvergi að hafinu og því ekki ljóst hvar rússneskur Miðjarðarhafsfloti ætti að hafa bækistöð. 3.8.2007 09:57
Vegagerðin hvetur ökumenn til varkárni Vegagerðin biður alla vegfarendur að sýna aðgát í umferðinni. Þeir sem eru með húsbíla, hjólhýsi eða annað sem þolir illa vind eru sérstaklega beðnir að huga vel að veðri. 3.8.2007 09:17
Frakkar selja Líbýu eldflaugar Líbýumenn og Frakkar hafa gert með sér vopnasölusamning sem gerir ráð fyrir því að Líbýa kaupi franskar eldflaugar sem ætlað er að granda skriðdrekum. Þetta mun vera fyrsti vopnasamningurinn sem vestrænt ríki gerir við Líbýu eftir að viðskiptabanni á landið var aflétt árið 2004. 3.8.2007 08:47
Líkamsleifar seldar til galdraiðkunar Yfirvöld í Mósambík hafa handtekið þrjá aðila vegna meintrar aðildar þeirra að viðskiptum með líkamshluta. Málið tengist morðum og limlestingum á sjö konum og einu barni í Cabo Delgado héraðinu sem framin voru í vikunni. 2.8.2007 23:26
Tilræðismaður lést af völdum brunasára Kafeel Ahmed, annar mannanna tveggja sem keyrði bíl á flugstöðvarbygginguna í Glasgow þann 30. júní síðastliðinn, lést í kvöld af völdum sára sinna. Að sögn talsmanna lögreglunnar í Starthclyde brenndist maðurinn mjög illa þegar kviknaði í bílnum og var hann með brunasár á yfir 90% af líkamanum þegar hann var handtekinn. 2.8.2007 22:43
Bílvelta og útafakstur Erlendur ferðamaður á bílaleigubíl velti bílnum sem hann ók á Suðurstrandavegi í kvöld. Maðurinn slasaðist ekki en bíllinn var talsvert skemmdur að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. 2.8.2007 22:26
Peningarnir suður Fjármálaráðherra sagði í Fréttablaðinu í dag að það væri útilokað að sveitarfélögin fengju hlutdeild í þessum skatti og þar við situr. Ísland í dag hitti tvo bæjarstjóra sem eru ósáttir við fjármálaráðherrann vegna þessa. 2.8.2007 21:41
Vinnuslys í IKEA Starfsmaður IKEA féll af lyftara á lager verslunarinnar í Kauptúni í Garðabæ um klukkan sjö í kvöld. Hann var flyttur á slysadeild og er talið er að hann hafi fótbrotnað á báðum að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 2.8.2007 21:36
Mæla allt að fjórar vikur aftur í tímann Ekkert umburðarlyndi er gagnvart þeim sem keyra um undir áhrifum fíkniefna eftir breytingu á umferðarlögum fyrir rúmu ári síðan. Lögreglan hefur nú tekið upp einföld próf sem mæla á svipstundu hvort að ökumaður sé undir áhrifum fíkniefna og mæla allt að fjórar vikur aftur í tímann. 2.8.2007 21:33
Herjólfur fullur Partíið er byrjað - Herjólfsdalur að fyllast og Þjóðhátíð í Eyjum byrjar í kvöld með húkkaraballi. Hjá mörgum byrjar veislan þegar á bryggjunni í Þorlákshöfn á meðan beðið er eftir Herjólfi og þangað kíkti Ísland í dag. 2.8.2007 21:29
Bæjarfulltrúi mótfallinn aldurstakmörkunum á tjaldsvæði Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi Lista fólksins, á Akureyri er mótfallinn ákvörðunum um að loka tjaldsvæðum á Akureyri fyrir hluta fólks. "Að gefnu tilefni vil ég taka fram að ég tók ekki þátt í þeirri ákvörðun, að loka tjaldsvæðunum á Akureyri fyrir hluta fólks. 2.8.2007 21:25
Talibanar samþykkja að ræða örlög suður-kóresku gíslanna Talibanarnir sem hafa 21 suður-kóreskan gísl í haldi hafa samþykkt að hitta suður-kóreska embættismenn augliti til auglitis til að ræða örlög gíslanna sem þeir haf haft í haldi í tvær vikur. Staðsetning fundarins hefur ekki verið ákveðin en talibanarnir neituðu að hitta embættismennina þar sem Nato hersveitir væru staðsettar. 2.8.2007 20:26
Bandaríska þingið samþykkir hertar siðareglur Bandaríska þingið samþykkti í dag að herða siðareglur þingmanna með það að markmiði að minnka áhrif þrýstihópa á þingið. Frumvarpið var samþykkt níu mánuðum eftir að Demókratar náðu völdum í bandaríska þinginu í kjölfar hneykslismála sem mörg snertu Repúblikana. 2.8.2007 19:51
Krónprinsinn í Lególandi Friðrik krónprins Danmerkur heimsótti í vikunni Lególand ásamt konu sinni Mary og börnum. 2.8.2007 19:44
Rússar reyna að eigna sér svæði undir norðurpólnum Rússar urðu í dag fyrstir til að komast á kafbáti á hafsbotninn undir norðurpólnum. Tilgangur ferðarinnar var að eigna sér svæðið, en þar er möguleiki á að finna bæði olíu og gas. Utanríkisráðherra Kanada finnst lítið til ferðarinnar koma. 2.8.2007 19:35
Regnfatnaður selst vel fyrir Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin er að skella á og undirbúningur í hámarki. Gríðarlega mikið af regnfatnaði hefur selst í útivistarverslunum undanfarna daga, og svo virðist sem Íslendingar séu farnir að undirbúa sig fyrr en áður. 2.8.2007 19:30
Bjargaði lífi mæðgna Íslenskur karlmaður bjargaði lífi mæðgna þegar brú yfir Mississippifljót í Minneapolis í Bandaríkjunum gaf sig á háannatíma í gærkvöldi. Tugir bíla voru á brúnni þegar hún brast og myndaðist skelfingarástand þegar fólkið reyndi að koma sér úr bílum sínum og synda í land. 2.8.2007 19:25
Ókeypis bílastæði fyrir visthæfa bíla Eigendur um fjórtán hundruð bíla fá ókeypis bílastæði í Reykjavík. Þessir bílar uppfylla skilyrði borgarinnar um visthæfni og þeim má leggja frítt í níutíu mínútur. 2.8.2007 19:25
Lengsta beinagrind sem komið hefur upp Í morgun var opnuð lengsta kista sem komið hefur upp í Skriðuklaustri og með þeim lengri í fornleifarannsóknum á Íslandi. Hún er 2,10 metrar að lengd og 70 sm að breidd. Alls hafa verið opnaðar um 80 grafir í Skriðuklaustri og enn er mikið eftir. 2.8.2007 19:22
Leggst gegn nektardansstöðum Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að leggjast alfarið gegn rekstri nektarstaða á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í umsögn embættisins um leyfisveitingu til handa nektardansstaðnum Goldfinger í Kópavogi. Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfinger segir að áfram verði dansað á staðnum. 2.8.2007 19:16
Fjögurra manna letnesk fjölskylda á götuna vegna launasvika Fjögurra manna lettnesk fjölskylda í Reykjavík verður á götunni innan skamms, þar sem fjölskyldufaðirinn hefur verið svikinn um laun svo vikum skiptir. Fjölskyldufaðirinn og fimm landar hans lögðu niður í vinnu í dag vegna þessa, en mennirnir vinna við að reisa nýtt hótel í Reykjavík. Hóteleigandinn segir þetta ekki sitt vandamál þar sem verktökum hafi þegar verið greitt. 2.8.2007 19:14
Pólitískar handtökur á Íslandi Pólitískar handtökur eru staðreynd á Íslandi, segir Eva Hauksdóttir, aðgerðarsinni. Hún kveður fjölmarga hafa verið handtekna fyrir það eitt að vera nærstadda við mótmæli Saving Iceland. Sjálf segist hún hafa verið svipt frelsi í níu klukkustundir eftir að hafa fylgst með mótmælum við Hellisheiðarvirkjun í síðustu viku. Hreyfingin hyggst kæra Ríkissjónvarpið til siðanefndar Blaðamannafélagsins. 2.8.2007 18:45
Samræmdar aðgerðir vegna hugsanlegra eldsumbrota Vegna viðvarandi skjálftahrinu norðan af Vatnajökli nánar tiltekið við Upptyppinga var í gær boðað til fundar með lögreglustjórum og yfirlögregluþjónum í umdæmum sýslumannanna á Húsavík og Seyðisfirði ásamt deildarstjóra almannavarnadeildarinnar. 2.8.2007 17:59
Sluppu með skrekkinn þegar skotið var á bíl í Reykjanesbæ Talið er að skotið hafi verið úr loftbyssu eða loftriffli á bíl sem stóð við Heiðarholt í Reykjanesbæ um kvöldmatarleytið í gær. Stúlka var að taka barn úr barnabílstól þegar ein rúðan í bílnum mölvaðist, að því er fram kemur á fréttavef Víkurfrétta. 2.8.2007 17:35
Samkomulag milli Flugstöðvarinnar í Keflavík og Þroskahjálpar Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Þroskahjálp á Suðurnesjum hafa gert með sér samkomulag um tilraunaverkefni til þriggja mánaða sem felur í sér að skjólstæðingar Þroskahjálpar annast smölun á handfarangurskerrum í flugstöðinni í samstarfi við Fríhöfnina. 2.8.2007 16:47
Rússnesk fjölskylda á hraðferð Hraðferð fjögurra manna fjölskyldu frá Rússlandi lauk á Kjalarnesi um ellefuleytið í morgun en fólkið var á leið til höfuðborgarinnar. Lögreglan stöðvaði bíl fjölskyldunnar enda var honum ekið á 139 km hraða. 2.8.2007 16:38
Visthæfir bílar fá frítt í stæði Frá og með deginum í dag geta eigendur visthæfra bifreiða lagt bílum sínum frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur í senn. Ókeypis verður í gjaldskyld stæði nema í bílastæðahúsum og í stæði sem eru lokuð. Í frétt á heimasíðu Umhverfissviðs kemur fram að sérstök bílastæðaskífa hafi verið útbúin af þessu tilefni. 2.8.2007 16:31
Erlendum ferðamönnum fjölgar mikið Erlendum ferðamönnum fjölgaði um rúm 19% fyrstu 6 mánuði ársins, miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Leifsstöð. Mikil aukning var í júní síðastliðnum en þá fjölgaði ferðamönnum um fjórðung á milli ára. Í júní er aukning frá öllum markaðsvæðum. 2.8.2007 16:20
Rekstrarstjórn DV og Birtings sameinuð Útgáfufélag DV og útgáfufélagið Birtingur hafa verið sett undir sameiginlega rekstrarstjórn af því er fram kemur í tilkynningu frá Birtingi. Þar segir ennfremur að ekki sé um sameiningu félaganna að ræða heldur rekstrarlega hagræðingur. Þá mun Elín Ragnarsdóttir , framkvæmdastjóri Birtings, verða framkvæmdastjóri beggja félaga. 2.8.2007 15:56
Skjálfti við Grímsey Veðurstofa Íslands mældi jarðskjálfta upp á 3,0 á richterskvarða á Kolbeinseyjarhrygg vestan við Grímsey um fimm mínútur yfir þrjú í dag. Að sögn Veðurstofu Íslands er engin sérstök virkni á svæðinu. Skjálfti upp á 3,0 á richter þykir ekki snarpur en líklegt er að einhverjir Siglfirðingar hafi orðið hans varir. 2.8.2007 15:54
Skipt um óþéttan loka í Endeavour Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti á miðvikudaginn að skipta ætti um óþéttan loka í geimferjunni Endeavour. Áætlað er að skjóta ferjunni á loft næsta þriðjudag. 2.8.2007 15:31
Auka framlög til þróunarsjóðs um sex milljarða króna Auka á framlög til þróunarsjóðs Evrópska efnahagssvæðisins um rúma sex milljarða króna á næstu árum samkvæmt samningi um stækkun Evrópska efnhagssvæðisins. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og tók hann formlega gildi í gær. Gert er á ráð fyrir verulegum niðurfellingum á sjávarafurðum. 2.8.2007 15:24
Nektardans bannaður á Goldfinger Nektardansstaðurinn Goldfinger hefur misst leyfi til nektarsýninga. Ný lög um veitingastaði og skemmtanahald tóku gildi um síðustu mánaðamót. Samkvæmt þeim þurfa veitingastaðir aðeins eitt rekstrarleyfi, í stað veitinga, skemmti- og vínveitingaleyfis. 2.8.2007 15:17
Tveir ökuþórar teknir í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi karlmann á fertugsaldri fyrir að aka bifhjóli á 166 kílómetra hraða á Miklubraut. Maðurinn var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða en hámarkshraði á þeim kafla þar sem hann var tekinn er 60 kílómetrar á klukkustund. 2.8.2007 14:47
Mótmælaskilti rifin niður í skjóli nætur Andstæðingar virkjana í neðri hluta Þjórsár eru í öngum sínum eftir að skilti sem þeir settu upp til þess að mótmæla virkjunaráformunum voru rifin niður í nótt. Skiltin voru tvö, og var öðru þeirra komið fyrir á hlaði bóndans sem setti það upp. Hitt skiltið er enn ekki komið í leitirnar. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu en formleg kæra hefur ekki borist. 2.8.2007 14:27
Reyna að setja heimsmet í fisflugi Orustuflugmenn í indverska flughernum freista þess að setja heimsmet í hnattflugi á vélknúnum fisflugvélum. Ágúst Guðmundsson, tengiliður mannanna á Íslandi, segir að vélin sé nú stödd í Kulusuk á Grænlandi. 2.8.2007 14:18
Fjórir sóttu um stöðu hæstaréttardómara Fjórir sóttu um embætti hæstaréttadómara sem skipað verður í frá og með 1. september 2007. Umsóknarfresturinn rann út þriðjudaginn 31. júlí síðastliðinn. 2.8.2007 14:09
Össur ekki hrifinn af hugmyndum um olíuhreinsistöð Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segist ekki vera hrifinn af hugmyndum um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Hann segir að ráðuneytið ætli ekki að leggjast í neinar athugunar vegna málsins. Þetta kemur fram í viðtali við ráðherrann á vef Bæjarins besta. 2.8.2007 13:44
Dánartalan hækkar Fleiri lík hafa fundist í kjölfar þess að brú hrundi í Minneapolis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Staðfest hefur verið að fjóri séu látnir en Reuters fréttastofan hefur eftir lögreglustjóranum í borginni að fleiri hafi fundist látnir á slysstaðnum. Hann vildi þó ekki segja hve mörg lík hefðu fundist til viðbótar. 2.8.2007 13:22
Lögreglan boðar viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgi Fylgst verður grannt með íbúarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu um næstu helgi til að koma í veg fyrir innbrot. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem boðar viðamikið eftirlit um næstu helgi. Fólk er hvatt til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir. 2.8.2007 13:16
Borgarráð fundar með lögreglustjóra vegna ofbeldis í miðbænum Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarráði hafa óskað eftir að skilyrði rekstrarleyfa veitingastaða varðandi umgengni og öryggi verði tekið til endurskoðunar. Tilefnið er fólskuleg árás þriggja stúlkna á konu í miðbæ Reykjavíkur um síðustu helgi. Borgarráð hefur ákveðið að kalla lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins á sinn fund til að ræða aukna löggæslu í miðborginni. 2.8.2007 13:12
Vilja nýjan Herjólf Vinstri grænir á Suðurlandi vilja að fenginn verði nýr Herjólfur til að leysa núverandi skip af hólmi á leiðinni Vestmannaeyjar – Þorlákshöfn. Skipið skuli fullnægja flutningsþörfinni og fara 3 ferðir á sólarhring. 2.8.2007 12:45
Kristín Ástgeirsdóttir skipuð framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, hefur skipað Kristínu Ástgeirsdóttur í embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Hún er skipuð til fimm ára frá og með 1. september næstkomandi. 2.8.2007 12:25