Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2025 07:39 Magnea Marinósdóttir stjórnmálafræðingur. Magnea Marinósdóttir stjórnmálafræðingur hefur ákveðið að sækjast eftir öðru til fjórða sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. Í tilkynningu frá Magneu segir að með framboðinu bjóði hún fram krafta sína, menntun og reynslu til að vinna af einurð og heilindum að því að bæta hag borgarbúa og endurheimta traust þeirra og annarra landsmanna í garð höfuðborgarinnar. Hið sama gildi um fyrirtæki og samtök. „Magnea er stjórnmálafræðingur með sérhæfingu í alþjóða- og jafnréttismálum sem hefur starfað m.a. innan Alþingis, stjórnarráðsins, sveitarfélaga, félagasamtaka, háskólasamfélagsins og alþjóðastofnana s.s. UN Women og Alþjóðaráð Rauða Krossins. Hún hefur einkum unnið að stefnumótun og úrlausnum í jafnréttis- og kvenréttindamálum, þróunar- og mannúðarmálum auk mála sem lúta að stöðu fólks af erlendum uppruna. Magnea er stofnfélagi í Samfylkingunni og hefur undanfarin ár haldið utan um málefnastarf hennar á sviði stjórnarfars og mannréttinda. Jafnframt situr hún í stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, Verkalýðsráðsins og Kvennahreyfingarinnar og er varamaður í framkvæmdastjórn flokksins. Víðtæk menntun og reynsla af sérfræðinga- og stjórnendastörfum m.a. frá átakasvæðum og öðrum menningarheimum hefur mótað sýn hennar og skapað traustan grunn til að takast á við verkefni borgarstjórnar með opnum huga og festu. Þau mál sem Magnea vill taka föstum tökum beinast að Reykjavíkurborg sem sanngjörnu stjórnvaldi og greiðviknum þjónustuveitanda sem hefur jöfnuð og fagmennsku að leiðarljósi. Hún vill gera borgina að enn betri vinnustað og beita sér að því að endurskoða skipulag og bæta árangur og skilvirkni í starfsemi borgarinnar þvert á málaflokka og svið hennar hvort sem um er að ræða jafnréttis- og mannréttindamál, skóla- og tómstundamál, málefni fullorðinna og barna af erlendu bergi brotnu og eldri borgara eða húsnæðismál, umhverfis- og skipulagsmál og samgöngumál þar sem fjölbreyttar og hagkvæmar lausnir þurfa að vera í forgrunni. Magnea vill jafnframt efla Reykjavík sem lifandi lista- og menningarborg og skapandi samstarf við aðra norrænar og vestnorrænar borgir,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Tengdar fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35 Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Bjarnveig Birta Bjarnadóttir og Stein Olav Romslo eru sigurvegarar forprófkjörs Hallveigar – ungs jafnaðarfólks í Reykjavík. Bjarnveig Birta fékk 268 atkvæði og Stein Olav Romslo 260 atkvæði. 13. desember 2025 22:06 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Magneu segir að með framboðinu bjóði hún fram krafta sína, menntun og reynslu til að vinna af einurð og heilindum að því að bæta hag borgarbúa og endurheimta traust þeirra og annarra landsmanna í garð höfuðborgarinnar. Hið sama gildi um fyrirtæki og samtök. „Magnea er stjórnmálafræðingur með sérhæfingu í alþjóða- og jafnréttismálum sem hefur starfað m.a. innan Alþingis, stjórnarráðsins, sveitarfélaga, félagasamtaka, háskólasamfélagsins og alþjóðastofnana s.s. UN Women og Alþjóðaráð Rauða Krossins. Hún hefur einkum unnið að stefnumótun og úrlausnum í jafnréttis- og kvenréttindamálum, þróunar- og mannúðarmálum auk mála sem lúta að stöðu fólks af erlendum uppruna. Magnea er stofnfélagi í Samfylkingunni og hefur undanfarin ár haldið utan um málefnastarf hennar á sviði stjórnarfars og mannréttinda. Jafnframt situr hún í stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, Verkalýðsráðsins og Kvennahreyfingarinnar og er varamaður í framkvæmdastjórn flokksins. Víðtæk menntun og reynsla af sérfræðinga- og stjórnendastörfum m.a. frá átakasvæðum og öðrum menningarheimum hefur mótað sýn hennar og skapað traustan grunn til að takast á við verkefni borgarstjórnar með opnum huga og festu. Þau mál sem Magnea vill taka föstum tökum beinast að Reykjavíkurborg sem sanngjörnu stjórnvaldi og greiðviknum þjónustuveitanda sem hefur jöfnuð og fagmennsku að leiðarljósi. Hún vill gera borgina að enn betri vinnustað og beita sér að því að endurskoða skipulag og bæta árangur og skilvirkni í starfsemi borgarinnar þvert á málaflokka og svið hennar hvort sem um er að ræða jafnréttis- og mannréttindamál, skóla- og tómstundamál, málefni fullorðinna og barna af erlendu bergi brotnu og eldri borgara eða húsnæðismál, umhverfis- og skipulagsmál og samgöngumál þar sem fjölbreyttar og hagkvæmar lausnir þurfa að vera í forgrunni. Magnea vill jafnframt efla Reykjavík sem lifandi lista- og menningarborg og skapandi samstarf við aðra norrænar og vestnorrænar borgir,“ segir í tilkynningunni.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Tengdar fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35 Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Bjarnveig Birta Bjarnadóttir og Stein Olav Romslo eru sigurvegarar forprófkjörs Hallveigar – ungs jafnaðarfólks í Reykjavík. Bjarnveig Birta fékk 268 atkvæði og Stein Olav Romslo 260 atkvæði. 13. desember 2025 22:06 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35
Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Bjarnveig Birta Bjarnadóttir og Stein Olav Romslo eru sigurvegarar forprófkjörs Hallveigar – ungs jafnaðarfólks í Reykjavík. Bjarnveig Birta fékk 268 atkvæði og Stein Olav Romslo 260 atkvæði. 13. desember 2025 22:06
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25