Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:00 Margir eru eflaust vanir því að halda til vinnu í myrkri. Vísir/Vilhelm Rúmlega fjörutíu prósent landsmanna vilja að klukkan verði færð aftur um eina klukkustund. Þriðjungur er mótfallinn breytingunni. Landsmenn sem fara á fætur eftir klukkan níu eru hlynntastir breytingunni. Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent
Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira