„Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2025 22:40 Lovísa Thompson í viðtali við Ágúst Orra eftir leik. Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. „Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Sjá meira
„Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Sjá meira