Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Lovísa Arnardóttir skrifar 29. október 2025 11:16 Hlaupahópurinn HHHC Boss hljóp fyrir Kraft. Þeir hlupu sex maraþon í sumar í jakkafötum. Sebastian Storgaard Fulltrúar góðgerðafélaga komu saman á árlegri uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í síðustu viku. Í ár söfnuðust alls 326.709.581 króna sem er met í áheitasöfnun. Heildarupphæð áheita sem safnast hafa í Reykjavíkurmaraþonum Íslandsbanka hefur því náð yfir tvo milljarða króna en áheitasöfnun hófst árið 2006. Í tilkynningu kemur fram að á hátíðinni hafi verið veittar viðurkenningar til þeirra einstaklinga og hópa sem söfnuðu hæstu upphæðunum í ár. Sá einstaklingur sem safnaði mestu var Magnús Helgason, en hann safnaði 3.419.399 krónum fyrir styrktarfélag Magnúsar Mána. Magnús Helgason safnaði mest allra einstaklinga fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána. Sebastian Storgaard Næst kom Mari Jaersk, sem safnaði 2.073.000 krónum til styrktar Krýsuvíkursamtökunum, og í þriðja sæti var Birna Kristín Hrafnsdóttir sem safnaði 1.608.000 krónum fyrir styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Birna Kristín Hrafnsdóttir safnaði rúmri milljón fyrir Styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Sebastian Storgaard Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir í Komið gott söfnuðu rúmum tveimur milljónum fyrir Hollvini Grensásdeildar. Sebastian Storgaard HHHC Boss-hlaupahópurinn bar höfuð og herðar yfir aðra hlaupahópa þegar kom að söfnun áheita og klæðaburði en þeir söfnuðu 12.906.317 krónum til styrktar Krafti. „Hópurinn vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína enda hlupu þeir sex maraþon á sex dögum, klæddir í jakkaföt,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Píeta ánægt með stuðninginn. Sebastian Storgaard Hlaupið fyrir Píeta, fyrir Helgu var sá hópur sem safnaði næstmestu, og að lokum voru það stöllurnar í Komið gott sem söfnuðu þriðju hæstu upphæðinni þetta árið. Yfir 170 góðgerðarfélög hlutu styrk Í ár var áheitum safnað fyrir yfir 170 góðgerðarfélög. Allar söfnunarupphæðir hafa verið greiddar að fullu til félaganna, en Íslandsbanki stendur straum af öllum kostnaði við söfnunina. Þau félög sem fengu hæstu upphæðirnar að þessu sinni voru: • Ljósið – 31.869.657 krónur • Píeta samtökin – 20.215.122 krónur • Kraftur – 19.972.063 krónur Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins, tók við styrknum en Ljósið fékk hæsta styrkinn allra félaga. Sebastian Storgaard Styrkþegar og hlauparar á verðlaunahátíð. Sebastian Storgaard Píeta hlaut um tuttugu milljónir í styrk samanlagt frá hlaupurum í maraþoninu. Sebastian Storgaard Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krafs, og Eva Sigrún Guðjónsdóttir, markaðsstjóri Krafts, tóku við viðurkenningunni. Sebastian Storgaard Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanki Félagasamtök Krabbamein Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að á hátíðinni hafi verið veittar viðurkenningar til þeirra einstaklinga og hópa sem söfnuðu hæstu upphæðunum í ár. Sá einstaklingur sem safnaði mestu var Magnús Helgason, en hann safnaði 3.419.399 krónum fyrir styrktarfélag Magnúsar Mána. Magnús Helgason safnaði mest allra einstaklinga fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána. Sebastian Storgaard Næst kom Mari Jaersk, sem safnaði 2.073.000 krónum til styrktar Krýsuvíkursamtökunum, og í þriðja sæti var Birna Kristín Hrafnsdóttir sem safnaði 1.608.000 krónum fyrir styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Birna Kristín Hrafnsdóttir safnaði rúmri milljón fyrir Styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Sebastian Storgaard Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir í Komið gott söfnuðu rúmum tveimur milljónum fyrir Hollvini Grensásdeildar. Sebastian Storgaard HHHC Boss-hlaupahópurinn bar höfuð og herðar yfir aðra hlaupahópa þegar kom að söfnun áheita og klæðaburði en þeir söfnuðu 12.906.317 krónum til styrktar Krafti. „Hópurinn vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína enda hlupu þeir sex maraþon á sex dögum, klæddir í jakkaföt,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Píeta ánægt með stuðninginn. Sebastian Storgaard Hlaupið fyrir Píeta, fyrir Helgu var sá hópur sem safnaði næstmestu, og að lokum voru það stöllurnar í Komið gott sem söfnuðu þriðju hæstu upphæðinni þetta árið. Yfir 170 góðgerðarfélög hlutu styrk Í ár var áheitum safnað fyrir yfir 170 góðgerðarfélög. Allar söfnunarupphæðir hafa verið greiddar að fullu til félaganna, en Íslandsbanki stendur straum af öllum kostnaði við söfnunina. Þau félög sem fengu hæstu upphæðirnar að þessu sinni voru: • Ljósið – 31.869.657 krónur • Píeta samtökin – 20.215.122 krónur • Kraftur – 19.972.063 krónur Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins, tók við styrknum en Ljósið fékk hæsta styrkinn allra félaga. Sebastian Storgaard Styrkþegar og hlauparar á verðlaunahátíð. Sebastian Storgaard Píeta hlaut um tuttugu milljónir í styrk samanlagt frá hlaupurum í maraþoninu. Sebastian Storgaard Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krafs, og Eva Sigrún Guðjónsdóttir, markaðsstjóri Krafts, tóku við viðurkenningunni. Sebastian Storgaard
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanki Félagasamtök Krabbamein Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira