Fann fyrir ákalli um ferska forystu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. október 2025 18:06 Bergþór verður ekki varaformaður Miðflokksins. vísir/vilhelm Bergþór Ólason kveðst hafa skynjað löngun meðal Miðflokksmanna til að fá ný andlit í forystu flokksins. Hann verði áfram, að eigin sögn, blóðugur upp að öxlum í þinginu. Hann gefur ekki upp hvern frambjóðendanna tveggja hann muni styðja. Það stefndi í þungavigtarvaraformannsslag milli hans, Snorra Mássonar og Ingibjargar Davíðsdóttur en Bergþór kveðst hafa fundið fyrir ákalli um ferska forystu. Flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020 en Bergþór hefur verið hægri hönd Sigmundar Davíðs formanns í einhvern tíma. Þeir voru til að mynda einu tveir fulltrúar Miðflokksins á Alþingi um tíma. „Þetta eru flottir frambjóðendur, Snorri Másson og Ingibjörg Davíðsdóttir, og flokkurinn verður fullsæmdur af hvoru þeirra sem fyrir valinu verður á morgun. En fyrst og fremst er ég ánægður með hvað þetta er velheppnað þing hjá okkur. Það er fjölmennt, glæsilegur hópur, góðar umræður og þetta verður pallur fyrir okkur að spyrna okkur upp frá til frekari sóknar,“ segir Bergþór. Hann vill ekki lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðandann. „Ég ætla að leyfa þeim sem hér eru að gera upp hug sinn. Annað hvort þeirra mun ég styðja á morgun, það er augljóst, en nú hafa þau sviðið og ég er algjörlega sannfærður um það að niðurstaðan úr þessu þingi verður algjörlega frábær fyrir okkur í Miðflokknum,“ segir hann. Varstu búinn að telja hausa og lesa í möguleikana varðandi þitt kjör? „Nei, ég er í raun meira að stíga inn í þessa tilfinningu sem ég skynja, fólk reiknar með því að ég verði áfram blóðugur upp að öxlum í þinginu eins og hingað til og það losni ekki við mig, en það er löngun til að fá fleiri andlit inn í forystusveitina og ég bregst vel við því og styð það af heilum hug,“ segir Bergþór. „Frábærlega velheppnað, umræðurnar góðar, mætingin frábær, fjöldinn miklu meiri heldur en við höfum séð á fyrri þingum. Þannig að það er bara áfram og upp fyrir Miðflokkinn og fyrir Ísland.“ Miðflokkurinn Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Það stefndi í þungavigtarvaraformannsslag milli hans, Snorra Mássonar og Ingibjargar Davíðsdóttur en Bergþór kveðst hafa fundið fyrir ákalli um ferska forystu. Flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020 en Bergþór hefur verið hægri hönd Sigmundar Davíðs formanns í einhvern tíma. Þeir voru til að mynda einu tveir fulltrúar Miðflokksins á Alþingi um tíma. „Þetta eru flottir frambjóðendur, Snorri Másson og Ingibjörg Davíðsdóttir, og flokkurinn verður fullsæmdur af hvoru þeirra sem fyrir valinu verður á morgun. En fyrst og fremst er ég ánægður með hvað þetta er velheppnað þing hjá okkur. Það er fjölmennt, glæsilegur hópur, góðar umræður og þetta verður pallur fyrir okkur að spyrna okkur upp frá til frekari sóknar,“ segir Bergþór. Hann vill ekki lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðandann. „Ég ætla að leyfa þeim sem hér eru að gera upp hug sinn. Annað hvort þeirra mun ég styðja á morgun, það er augljóst, en nú hafa þau sviðið og ég er algjörlega sannfærður um það að niðurstaðan úr þessu þingi verður algjörlega frábær fyrir okkur í Miðflokknum,“ segir hann. Varstu búinn að telja hausa og lesa í möguleikana varðandi þitt kjör? „Nei, ég er í raun meira að stíga inn í þessa tilfinningu sem ég skynja, fólk reiknar með því að ég verði áfram blóðugur upp að öxlum í þinginu eins og hingað til og það losni ekki við mig, en það er löngun til að fá fleiri andlit inn í forystusveitina og ég bregst vel við því og styð það af heilum hug,“ segir Bergþór. „Frábærlega velheppnað, umræðurnar góðar, mætingin frábær, fjöldinn miklu meiri heldur en við höfum séð á fyrri þingum. Þannig að það er bara áfram og upp fyrir Miðflokkinn og fyrir Ísland.“
Miðflokkurinn Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira