Hamingja í hverjum munnbita Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2025 14:17 Þessi ætti að hitta í mark í kaffiboðinu um helgina. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér dásamlegri piparmyntu-brownie uppskrift sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Linda mælir með að baka kökuna daginn áður en hún er borin fram, til að bragðið verði enn betra og áferðin mýkri. „Þessi piparmyntu-pralín brownie er eins og biti af hamingju í hverjum munnbita. Djúpt súkkulaðibragð, mjúk og seig brownie-kaka með svo guðdómlegu lagi af piparmyntu-pralín – útkoman er algjörlega ómótstæðileg!“ Piparmytu pralín brownie Hráefni: 200 g smjör 300 g suðusúkkulaði 300 g sykur 4 egg 60 g hveiti 40 g kakóduft 400 g piparmyntu Pralín Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir- og yfirhita. Bræðið smjör og suðusúkkulaði varlega saman í potti. Bætið sykrinum út í. Þeytið eggin þar til þau verða létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggin og hrærið rólega á meðan. Blandið saman hveiti og kakó og hrærið saman við súkkulaðiblönduna. Smyrjið form sem er 24×24 cm að stærð (eða álíka stórt). Hellið helmingnum af deiginu í formið, leggjið pralínsúkkulaði yfir þannig að það þeki deigið, og hellið síðan afganginum af deiginu yfir. Bakið í u.þ.b. 35 mínútur. Látið kökuna standa í um 2 klukkustundir, eða yfir nótt, við stofuhita áður en hún er skorin. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Linda mælir með að baka kökuna daginn áður en hún er borin fram, til að bragðið verði enn betra og áferðin mýkri. „Þessi piparmyntu-pralín brownie er eins og biti af hamingju í hverjum munnbita. Djúpt súkkulaðibragð, mjúk og seig brownie-kaka með svo guðdómlegu lagi af piparmyntu-pralín – útkoman er algjörlega ómótstæðileg!“ Piparmytu pralín brownie Hráefni: 200 g smjör 300 g suðusúkkulaði 300 g sykur 4 egg 60 g hveiti 40 g kakóduft 400 g piparmyntu Pralín Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir- og yfirhita. Bræðið smjör og suðusúkkulaði varlega saman í potti. Bætið sykrinum út í. Þeytið eggin þar til þau verða létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggin og hrærið rólega á meðan. Blandið saman hveiti og kakó og hrærið saman við súkkulaðiblönduna. Smyrjið form sem er 24×24 cm að stærð (eða álíka stórt). Hellið helmingnum af deiginu í formið, leggjið pralínsúkkulaði yfir þannig að það þeki deigið, og hellið síðan afganginum af deiginu yfir. Bakið í u.þ.b. 35 mínútur. Látið kökuna standa í um 2 klukkustundir, eða yfir nótt, við stofuhita áður en hún er skorin. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira