„Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 10:03 Amad Diallo var ljósið í myrkrinu hjá Arnari Gunnlaugssyni þegar hann horfði á Manchester United spila um helgina. EPA/ASH ALLEN Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Manchester United vann reyndar leik sinn um helgina en tímabilið hefur verið mikið basl. Fyrir sigurleikinn á móti Sunderland um helgina þá voru margir á því að portúgalski knattspyrnustjórinn Ruben Amorim yrði rekinn ef leikurinn tapaðist. Það fór ekki svo því United lék betur og vann sannfærandi sigur. Frá því að ég var níu ára „Ég er búinn að vera hrikalega mikill stuðningsmaður frá því að ég var níu ára. Ég fór að pæla í því af hverju ég væri búinn að missa áhuga á því að horfa á þá spila,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugs um kantmenn og sál United „Ef þið hugsið um lið United frá því í gamla daga. Ég hugsa alltaf um kantmenn. Ég hugsa um Giggs, George Best og Ronaldo. Ég sé fyrir mér leikmenn United taka bakvörðinn sinn á og senda hann fyrir,“ sagði Arnar. „Þess vegna skil ég þetta ekki alveg. [Sir Jim] Ratcliffe er stuðningsmaður United líka og hann tekur inn þennan Amorim gaur. Þetta er sjarmerandi gaur og búinn að gera frábæra hluti með Sporting,“ sagði Arnar en hann er ósáttur við leikkerfi liðsins. Ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði „Með því að láta þetta kerfi yfirtaka United þá er búið að yfirtaka sál félagsins í leiðinni. Sálin er bara farin að mínu mati. Þetta er ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði í gamla daga,“ sagði Arnar. „Mér finnst það svo sorglegt. Það er svo mikilvægt að þeir sem stjórna hjá þessum félögum haldi í kúltúrinn hjá félaginu,“ sagði Arnar. „Ljósið í þessum leik var Amad Diallo á hægri kanti. Hann er að spila hægri bakvörð en hugsar þessa stöðu sem kantmaður. Ef Dalot hefði verið hægri bakvörður þá hefði hann aldrei tekið menn á einn á einn ,“ sagði Arnar. Það má heyra þetta og meira um mat Arnars á leikstíl United liðsins hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Manchester United vann reyndar leik sinn um helgina en tímabilið hefur verið mikið basl. Fyrir sigurleikinn á móti Sunderland um helgina þá voru margir á því að portúgalski knattspyrnustjórinn Ruben Amorim yrði rekinn ef leikurinn tapaðist. Það fór ekki svo því United lék betur og vann sannfærandi sigur. Frá því að ég var níu ára „Ég er búinn að vera hrikalega mikill stuðningsmaður frá því að ég var níu ára. Ég fór að pæla í því af hverju ég væri búinn að missa áhuga á því að horfa á þá spila,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugs um kantmenn og sál United „Ef þið hugsið um lið United frá því í gamla daga. Ég hugsa alltaf um kantmenn. Ég hugsa um Giggs, George Best og Ronaldo. Ég sé fyrir mér leikmenn United taka bakvörðinn sinn á og senda hann fyrir,“ sagði Arnar. „Þess vegna skil ég þetta ekki alveg. [Sir Jim] Ratcliffe er stuðningsmaður United líka og hann tekur inn þennan Amorim gaur. Þetta er sjarmerandi gaur og búinn að gera frábæra hluti með Sporting,“ sagði Arnar en hann er ósáttur við leikkerfi liðsins. Ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði „Með því að láta þetta kerfi yfirtaka United þá er búið að yfirtaka sál félagsins í leiðinni. Sálin er bara farin að mínu mati. Þetta er ekki lengur sama United og ég dýrkaði og dáði í gamla daga,“ sagði Arnar. „Mér finnst það svo sorglegt. Það er svo mikilvægt að þeir sem stjórna hjá þessum félögum haldi í kúltúrinn hjá félaginu,“ sagði Arnar. „Ljósið í þessum leik var Amad Diallo á hægri kanti. Hann er að spila hægri bakvörð en hugsar þessa stöðu sem kantmaður. Ef Dalot hefði verið hægri bakvörður þá hefði hann aldrei tekið menn á einn á einn ,“ sagði Arnar. Það má heyra þetta og meira um mat Arnars á leikstíl United liðsins hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira