Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2025 08:55 Lori Loughlin og Mossimo Giannulli yfirgefa dómsal árið 2019. EPA Bandaríska leikkonan Lori Loughlin og eiginmaður hennar, Mossimo Giannulli, eru skilin að borði og sæng, 28 árum eftir að þau gengu í hjónaband. Þetta staðfestir talsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. „Þau búa sitt í hvoru lagi og taka hlé frá hjónabandinu. Það séu þó ekki nein lagaleg mál í gangi fyrir dómstólum í augnablikinu að því er haft er eftir Elizabeth Much, talsmanni Loughlins, í frétt People. Lori Loughlin, sem er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Full House, og fatahönnuðurinn Mossimo Giannulli gengu í hjónaband árið 1997 og eiga saman tvær dætur – áhrifavaldana Olivia Jade, 26 ára, og Isabella Rose Giannulli, 27 ára. Áður hafði verið greint frá því að þau Loughlin og Giannulli hafi sett 11.800 fermetra glæsihús sitt í Hidden Hills á sölu. Ásett verð var 16,5 milljónir dala, en þau keyptu húsið á 9,5 milljónir dala í ágúst 2020. Parið hefur mikið verið í fréttum síðustu ár. Loughlin var árið 2020 dæmd í tveggja mánaða fangelsi og Giannulli í fimm mánaða fangelsi fyrir svik eftir að hafa tryggt dætrum sínum aðgang að háskóla á ólöglegan máta. Síðustu ár hefur Loughlin snúið aftur á sjónvarpsskjáinn og meðal annars birst í þáttum á borð við When Hope Calls og Curb Your Enthusiasm. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Vonast til að losna úr fangelsi fyrir jól Leikkonan Lori Loughlin hefur hafið afplánun vegna dóms í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 30. október 2020 22:20 Loughlin dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. 21. ágúst 2020 21:38 Játa sök í háskólasvikamyllumálinu Leikkonan Lori Laughlin og Mossimo Giuannulli, eiginmaður hennar, munu játa sök í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 21. maí 2020 17:36 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Þetta staðfestir talsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. „Þau búa sitt í hvoru lagi og taka hlé frá hjónabandinu. Það séu þó ekki nein lagaleg mál í gangi fyrir dómstólum í augnablikinu að því er haft er eftir Elizabeth Much, talsmanni Loughlins, í frétt People. Lori Loughlin, sem er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Full House, og fatahönnuðurinn Mossimo Giannulli gengu í hjónaband árið 1997 og eiga saman tvær dætur – áhrifavaldana Olivia Jade, 26 ára, og Isabella Rose Giannulli, 27 ára. Áður hafði verið greint frá því að þau Loughlin og Giannulli hafi sett 11.800 fermetra glæsihús sitt í Hidden Hills á sölu. Ásett verð var 16,5 milljónir dala, en þau keyptu húsið á 9,5 milljónir dala í ágúst 2020. Parið hefur mikið verið í fréttum síðustu ár. Loughlin var árið 2020 dæmd í tveggja mánaða fangelsi og Giannulli í fimm mánaða fangelsi fyrir svik eftir að hafa tryggt dætrum sínum aðgang að háskóla á ólöglegan máta. Síðustu ár hefur Loughlin snúið aftur á sjónvarpsskjáinn og meðal annars birst í þáttum á borð við When Hope Calls og Curb Your Enthusiasm.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Vonast til að losna úr fangelsi fyrir jól Leikkonan Lori Loughlin hefur hafið afplánun vegna dóms í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 30. október 2020 22:20 Loughlin dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. 21. ágúst 2020 21:38 Játa sök í háskólasvikamyllumálinu Leikkonan Lori Laughlin og Mossimo Giuannulli, eiginmaður hennar, munu játa sök í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 21. maí 2020 17:36 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Vonast til að losna úr fangelsi fyrir jól Leikkonan Lori Loughlin hefur hafið afplánun vegna dóms í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 30. október 2020 22:20
Loughlin dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. 21. ágúst 2020 21:38
Játa sök í háskólasvikamyllumálinu Leikkonan Lori Laughlin og Mossimo Giuannulli, eiginmaður hennar, munu játa sök í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 21. maí 2020 17:36