Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2025 12:30 Pilou leikur núna hlutverk í kvikmynd Michael B. Jordan. Kvikmyndin Eldarnir var frumsýnd hér á landi þann ellefta september og hefur síðan gripið vitund áhorfenda með ótrúlegum tæknibrellum og áhrifamiklum senum þar sem jarðskjálftar og eldgos á Reykjanesskaganum lifna við á nýjan leik á stóra tjaldinu. Vigdís Hrefna Pálsdóttir fer með aðalhlutverk kvikmyndarinnar sem eldfjallafræðingurinn Anna. Flestir kannast við Vigdísi af leikhúsfjölunum eða úr sjónvarpi eða kvikmyndum en sjálf segir hún um sitt stærsta hlutverk að ræða til þessa. Vigdís fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Eins og margir vita er myndin byggð á bókinni Eldarnir - Ástin og aðrar hamfarir sem kom út nokkrum mánuðum áður en það gaus fyrst á Reykjanesinu í byrjun 2021. Í myndinni leikur Vigdís á móti dönsku stórstjörnunni Pilou Asbæk sem að flestir Íslendingar ættu að kannast við eftir að hafa glætt ógleymanlegar persónur lífi líkt og Kasper Juul úr Borgen og Euron Greyjoy úr Game of Thrones og þá hefur honum brugðið fyrir í ýmsum stórmyndum líkt og Uncharted, Ghost in the shell og Overlord. „Hann er bara yndislegur maður. Hann er líka búinn að vera í löngu sambandi og á barn. Við töluðum mikið um hjónabandið og ástina og að vera foreldri og við fórum bara strax á trúnó. Svo voru bara ástarsenur í viku tvö,“ segir Vigdís. Hér að neðan má sjá Íslandi í dag frá því í vikunni. Eignaðist vinkonu ævilangt Auðvitað væri gaman að heyra hvað stjörnunni sjálfri sem er nú í tökum fyrir stórmynd í leikstjórn Michael B. Jordan finnst um mótleikkonu sína. Tómas Arnar fréttamaður ræddi einnig við Pilou. „Vigdís er einstök og frábær leikkona. Ég fékk að vinna með þeim betri á Íslandi. Ég fékk ekki aðeins magnað samstarf og góða tengingu heldur eignaðist ég líka vinkonu ævilangt,“ segir Pilou. Þó að myndin fjalli um náttúruhamfarir þá má segja að hún taki að jafn stórum hluta fyrir annars konar hamfarir eða með öðrum orðum ástina. Þar sem viðhaldið og eiginmaðurinn berjast um hjarta Önnu. Sjálf á Vigdís fimm börn og verið hamingjusamlega gift í 25 ár. „Ég las handritið og hélt svo mikið með hjónabandinu. Síðan byrjum við í tökunum með Pilou og við náðum strax mjög vel saman og í senunum fann ég bara hvað Anna var glöð með Tómasi,“ segir Vigdís og bætir hún við að það hafi komið sér á óvart. „Ég öðlaðist frekari skilning fyrir hennar togstreitu, aukin skilning myndi ég segja.“ Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Vigdís Hrefna Pálsdóttir fer með aðalhlutverk kvikmyndarinnar sem eldfjallafræðingurinn Anna. Flestir kannast við Vigdísi af leikhúsfjölunum eða úr sjónvarpi eða kvikmyndum en sjálf segir hún um sitt stærsta hlutverk að ræða til þessa. Vigdís fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Eins og margir vita er myndin byggð á bókinni Eldarnir - Ástin og aðrar hamfarir sem kom út nokkrum mánuðum áður en það gaus fyrst á Reykjanesinu í byrjun 2021. Í myndinni leikur Vigdís á móti dönsku stórstjörnunni Pilou Asbæk sem að flestir Íslendingar ættu að kannast við eftir að hafa glætt ógleymanlegar persónur lífi líkt og Kasper Juul úr Borgen og Euron Greyjoy úr Game of Thrones og þá hefur honum brugðið fyrir í ýmsum stórmyndum líkt og Uncharted, Ghost in the shell og Overlord. „Hann er bara yndislegur maður. Hann er líka búinn að vera í löngu sambandi og á barn. Við töluðum mikið um hjónabandið og ástina og að vera foreldri og við fórum bara strax á trúnó. Svo voru bara ástarsenur í viku tvö,“ segir Vigdís. Hér að neðan má sjá Íslandi í dag frá því í vikunni. Eignaðist vinkonu ævilangt Auðvitað væri gaman að heyra hvað stjörnunni sjálfri sem er nú í tökum fyrir stórmynd í leikstjórn Michael B. Jordan finnst um mótleikkonu sína. Tómas Arnar fréttamaður ræddi einnig við Pilou. „Vigdís er einstök og frábær leikkona. Ég fékk að vinna með þeim betri á Íslandi. Ég fékk ekki aðeins magnað samstarf og góða tengingu heldur eignaðist ég líka vinkonu ævilangt,“ segir Pilou. Þó að myndin fjalli um náttúruhamfarir þá má segja að hún taki að jafn stórum hluta fyrir annars konar hamfarir eða með öðrum orðum ástina. Þar sem viðhaldið og eiginmaðurinn berjast um hjarta Önnu. Sjálf á Vigdís fimm börn og verið hamingjusamlega gift í 25 ár. „Ég las handritið og hélt svo mikið með hjónabandinu. Síðan byrjum við í tökunum með Pilou og við náðum strax mjög vel saman og í senunum fann ég bara hvað Anna var glöð með Tómasi,“ segir Vigdís og bætir hún við að það hafi komið sér á óvart. „Ég öðlaðist frekari skilning fyrir hennar togstreitu, aukin skilning myndi ég segja.“
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira