Herra Skepna sló Hafþór utan undir Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. september 2025 16:00 Hafþór Júlíus bað Mr. Beast um að slá sig utan undir og fékk það sem hann bað um. Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnssson og knattspyrnumaðurinn Eyþór Wöhler heimsóttu Mr. Beast, stærstu Youtube-stjörnu heims, í íþróttahús hans í Norður-Karólínu. Þeir spiluðu saman körfubolta og Mr. Beast sló Hafþór utan undir. Eyþór Wöhler, sem hefur einnig gert það gott sem tónlistarmaður, deildi mynd og þremur myndböndum af heimsókninni á Instagram í gær. „Smá side quest“ skrifar Eyþór við myndina. Á myndinni sem hann birti má sjá Hafþór Júlíus og Mr. Beast, sem heitir fullu nafni James Stephen Donaldson og er 28 ára gamall Youtube-ari með um 440 milljón fylgjendur á miðlinum. Eyþór birti jafnframt myndband af aðstöðunni í íþróttahúsinu, sem heitir Beast Arena, sem er staðsett í Greenville í Norður-Karólínu en þar ólst Donaldson upp. Íþróttahúsið er hið glæsilegasta og inniheldur bæði körfuboltavöll í fullri stærð og fjölda líkamsræktartækja. Þá sýndi hann frá Hafþóri og Youtube-aranum vinsæla spila saman körfubolta. Líkamsrækt og körfuboltavöllur Mr. Beast. Myndbandið sem hefur sennilega vakið mesta athygli er hins vegar af Mr. Beast slá Hafþór utan undir. Hér fyrir neðan má lesa hvað fór þeim í millum fyrir kinnhestinn. „Þú þarft að vekja mig, geturðu slegið mig?“ segir Hafþór í myndbandinu. „Slegið þig hvar?“ spurði Mr. Beast þá. „Utan undir.“ „Viltu að ég slái þig utan undir?“ „Já.“ „Ætlarðu ekki að drepa mig?“ „Nei.“ Og veitti Herra Skepna þá Fjallinu kinnhest. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01 Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Eyþór Wöhler, sem hefur einnig gert það gott sem tónlistarmaður, deildi mynd og þremur myndböndum af heimsókninni á Instagram í gær. „Smá side quest“ skrifar Eyþór við myndina. Á myndinni sem hann birti má sjá Hafþór Júlíus og Mr. Beast, sem heitir fullu nafni James Stephen Donaldson og er 28 ára gamall Youtube-ari með um 440 milljón fylgjendur á miðlinum. Eyþór birti jafnframt myndband af aðstöðunni í íþróttahúsinu, sem heitir Beast Arena, sem er staðsett í Greenville í Norður-Karólínu en þar ólst Donaldson upp. Íþróttahúsið er hið glæsilegasta og inniheldur bæði körfuboltavöll í fullri stærð og fjölda líkamsræktartækja. Þá sýndi hann frá Hafþóri og Youtube-aranum vinsæla spila saman körfubolta. Líkamsrækt og körfuboltavöllur Mr. Beast. Myndbandið sem hefur sennilega vakið mesta athygli er hins vegar af Mr. Beast slá Hafþór utan undir. Hér fyrir neðan má lesa hvað fór þeim í millum fyrir kinnhestinn. „Þú þarft að vekja mig, geturðu slegið mig?“ segir Hafþór í myndbandinu. „Slegið þig hvar?“ spurði Mr. Beast þá. „Utan undir.“ „Viltu að ég slái þig utan undir?“ „Já.“ „Ætlarðu ekki að drepa mig?“ „Nei.“ Og veitti Herra Skepna þá Fjallinu kinnhest.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01 Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16
Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01
Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30