Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Agnar Már Másson skrifar 27. september 2025 17:57 Mynd frá viðgerðum í laugarkeri Vesturbæjarlaugar í sumar. Nú er búið að mála botnin á ný en laugin er aftur tekin að flagna. Reykjavíkurborg Málningin er aftur farin að flagna af botni Vesturbæjarlaugar í Reykjavík. Lauginni verður samt ekki lokað að óbreyttu og sennilega ekki máluð aftur fyrr en næsta vor. „Það er bara svona eins og hún sé með skallablett,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir forstöðumaður laugarinnar í samtali við Vísi en hún kveðst hafa tilkynnt þetta til umhverfis- og skipulagssviðs eftir að starfsfólk sundlaugarinnar varð vart við þetta fyrir um tveimur vikum. Það var mbl.is sem greindi fyrst frá. Eins og spilin standa verður lauginni ekki lokað þrátt fyrir málningarvandann, samkvæmt því sem Anna hefur eftir fulltrúum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, sem meta það svo telji enga slysahættu vera til staðar. Starfsmenn borgarinnar ætli þess vegna ekki að gera neitt í málinu fyrr en næsta vor. Anna segir að mállingin flagni hratt. „Þetta lítur ekkert sérstaklega vel út ef þetta heldur áfram það,“ segir Anna. Lauginni hefur ítrekað verið lokað síðustu mánuði. Lauginni var fyrst lokað 26. maí vegna viðhaldsframkvæmda, sem drógust síðan á langinn, en svo opnaði laugin aftur 19. júní. Vesturbæjarlaug var svo aftur lokað 18. ágúst en opnuð aftur viku seinna. En svo þurfti aftur að loka lauginni í sólarhring 29. ágúst en laugin hefur verið opin síðan þá. Fyrir Reykjavík Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35 Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina. 29. ágúst 2025 11:57 Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Vesturbæjarlaug verður opnuð á ný klukkan 6:30 í fyrramálið eftir framkvæmdir síðustu vikna. Eitthvað er þó í að Sundhöll Reykjavíkur opni á ný eftir framkvæmdirnar þar. 25. ágúst 2025 13:50 Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Tafir hafa orðið á framkvæmdum við Sundhöll Reykjavíkur og verða því einhverjir dagar í að hún verði opnuð á ný. Lauginni var lokað fyrir sléttri viku og stóð upphaflega til að opna hana á ný á mánudaginn. 22. ágúst 2025 15:12 Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Vesturbæjarlaug verður lokað klukkan átta í kvöld, og verður hún lokuð í um það bil viku. Í ljós hefur komið galli á málningarvinnu á laugarbotninum, sem hefur valdið því að málningin er tekin að flagna af laugarkarinu. 18. ágúst 2025 16:04 Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Opnun Vesturbæjarlaugar eftir viðhaldsframkvæmdir hefur verið frestað um þrjár vikur eftir að í ljós kom að þörf væri á meiri múrviðgerðum en áætlað var. Nú er stefnt að því að opna laugina 15. júlí en upphaflega átti það að gerast á mánudaginn. 18. júní 2025 15:14 Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Vesturbæjarlaug í Reykjavík verður lokað í fjórar vikur í maí og júní vegna viðhaldslokunar en meðal annars á að skipta um rennibraut. Viðhaldslokanir fara fram í borginni á sumrin þar sem ekki er hægt að sinna viðhaldi utanhúss á veturna að því er segir í tilkynningu frá borginni. 29. apríl 2025 16:12 Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Vesturbæjarlaug hefur verið lokað tímabundið þar sem öryggisbúnaður virkar ekki vegna netbilunar. Ekki liggur fyrir hvenær laugin verður opnuð á ný. 25. janúar 2025 22:56 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Sjá meira
„Það er bara svona eins og hún sé með skallablett,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir forstöðumaður laugarinnar í samtali við Vísi en hún kveðst hafa tilkynnt þetta til umhverfis- og skipulagssviðs eftir að starfsfólk sundlaugarinnar varð vart við þetta fyrir um tveimur vikum. Það var mbl.is sem greindi fyrst frá. Eins og spilin standa verður lauginni ekki lokað þrátt fyrir málningarvandann, samkvæmt því sem Anna hefur eftir fulltrúum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, sem meta það svo telji enga slysahættu vera til staðar. Starfsmenn borgarinnar ætli þess vegna ekki að gera neitt í málinu fyrr en næsta vor. Anna segir að mállingin flagni hratt. „Þetta lítur ekkert sérstaklega vel út ef þetta heldur áfram það,“ segir Anna. Lauginni hefur ítrekað verið lokað síðustu mánuði. Lauginni var fyrst lokað 26. maí vegna viðhaldsframkvæmda, sem drógust síðan á langinn, en svo opnaði laugin aftur 19. júní. Vesturbæjarlaug var svo aftur lokað 18. ágúst en opnuð aftur viku seinna. En svo þurfti aftur að loka lauginni í sólarhring 29. ágúst en laugin hefur verið opin síðan þá. Fyrir
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35 Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina. 29. ágúst 2025 11:57 Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Vesturbæjarlaug verður opnuð á ný klukkan 6:30 í fyrramálið eftir framkvæmdir síðustu vikna. Eitthvað er þó í að Sundhöll Reykjavíkur opni á ný eftir framkvæmdirnar þar. 25. ágúst 2025 13:50 Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Tafir hafa orðið á framkvæmdum við Sundhöll Reykjavíkur og verða því einhverjir dagar í að hún verði opnuð á ný. Lauginni var lokað fyrir sléttri viku og stóð upphaflega til að opna hana á ný á mánudaginn. 22. ágúst 2025 15:12 Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Vesturbæjarlaug verður lokað klukkan átta í kvöld, og verður hún lokuð í um það bil viku. Í ljós hefur komið galli á málningarvinnu á laugarbotninum, sem hefur valdið því að málningin er tekin að flagna af laugarkarinu. 18. ágúst 2025 16:04 Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Opnun Vesturbæjarlaugar eftir viðhaldsframkvæmdir hefur verið frestað um þrjár vikur eftir að í ljós kom að þörf væri á meiri múrviðgerðum en áætlað var. Nú er stefnt að því að opna laugina 15. júlí en upphaflega átti það að gerast á mánudaginn. 18. júní 2025 15:14 Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Vesturbæjarlaug í Reykjavík verður lokað í fjórar vikur í maí og júní vegna viðhaldslokunar en meðal annars á að skipta um rennibraut. Viðhaldslokanir fara fram í borginni á sumrin þar sem ekki er hægt að sinna viðhaldi utanhúss á veturna að því er segir í tilkynningu frá borginni. 29. apríl 2025 16:12 Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Vesturbæjarlaug hefur verið lokað tímabundið þar sem öryggisbúnaður virkar ekki vegna netbilunar. Ekki liggur fyrir hvenær laugin verður opnuð á ný. 25. janúar 2025 22:56 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Sjá meira
Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35
Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina. 29. ágúst 2025 11:57
Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Vesturbæjarlaug verður opnuð á ný klukkan 6:30 í fyrramálið eftir framkvæmdir síðustu vikna. Eitthvað er þó í að Sundhöll Reykjavíkur opni á ný eftir framkvæmdirnar þar. 25. ágúst 2025 13:50
Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Tafir hafa orðið á framkvæmdum við Sundhöll Reykjavíkur og verða því einhverjir dagar í að hún verði opnuð á ný. Lauginni var lokað fyrir sléttri viku og stóð upphaflega til að opna hana á ný á mánudaginn. 22. ágúst 2025 15:12
Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Vesturbæjarlaug verður lokað klukkan átta í kvöld, og verður hún lokuð í um það bil viku. Í ljós hefur komið galli á málningarvinnu á laugarbotninum, sem hefur valdið því að málningin er tekin að flagna af laugarkarinu. 18. ágúst 2025 16:04
Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Opnun Vesturbæjarlaugar eftir viðhaldsframkvæmdir hefur verið frestað um þrjár vikur eftir að í ljós kom að þörf væri á meiri múrviðgerðum en áætlað var. Nú er stefnt að því að opna laugina 15. júlí en upphaflega átti það að gerast á mánudaginn. 18. júní 2025 15:14
Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Vesturbæjarlaug í Reykjavík verður lokað í fjórar vikur í maí og júní vegna viðhaldslokunar en meðal annars á að skipta um rennibraut. Viðhaldslokanir fara fram í borginni á sumrin þar sem ekki er hægt að sinna viðhaldi utanhúss á veturna að því er segir í tilkynningu frá borginni. 29. apríl 2025 16:12
Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Vesturbæjarlaug hefur verið lokað tímabundið þar sem öryggisbúnaður virkar ekki vegna netbilunar. Ekki liggur fyrir hvenær laugin verður opnuð á ný. 25. janúar 2025 22:56