Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2025 13:48 Vistvangurinn hverfist um Snæfellsjökulsþjóðgarð. Vísir/Vilhelm Snæfellsnes varð í dag fyrsta svæðið á Íslandi til að vera skilgreint sem vistvangur af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Björg Ágústsdóttir, formaður stjórnar Svæðisgarðsins og bæjarstjóri í Grundarfirði, segir þetta afrakstur áralangs starfs sem Snæfellingar hafa verið í, í umhverfis- og samfélagsmálum. „Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira