Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2025 14:18 Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025. Hin 21 árs gamla Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025 þann 14. september síðastliðinn í Sirkussalnum í Kaupmannahöfn. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1992 sem fulltrúi Grænlands er krýndur í fegurðarsamkeppni á alþjóðavettvangi. Vicky var meðal keppenda í dönsku fegurðarsamkeppninni Ungfrú Danmörk 2025 og fékk þann óvænta heiður að vera valin Ungfrú Grænland 2025 og mun því keppa fyrir hönd Grænlands í Miss Universe 2025 sem fram fer í Taílandi í nóvember næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Miss Greenland / Miss Kalaallit Nunaat ✨🇬🇱👑🇬🇱✨ (@missgreenland_official) Í færslu á Instagram í vikunni lýsti Vicky yfir miklu stolti og sagði titilinn vera einstakt tækifæri til að sýna að Grænlendingar gætu staðið stoltir á alþjóðavettvangi. „Ungfrú Danmörk snýst ekki um pólitík – hvorki danska né grænlenska – heldur um að lyfta konum upp og fagna styrk þeirra. Fyrir mig snýst þetta um að sýna fram á að við Grænlendingar getum staðið stoltir á alþjóðavettvangi. Við getum náð langt ef við trúum á okkur sjálf, vinnum af einlægni og höldum fast í vonina. Ég er ólýsanlega stolt að fá að vera fulltrúi Grænlands og mun bera þennan titil með allri þeirri ást, virðingu og auðmýkt sem býr innra með mér,“ skrifaði Vicky. View this post on Instagram A post shared by Vicky Rebella Riis (@vic_riis) Danmörk Grænland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Vicky var meðal keppenda í dönsku fegurðarsamkeppninni Ungfrú Danmörk 2025 og fékk þann óvænta heiður að vera valin Ungfrú Grænland 2025 og mun því keppa fyrir hönd Grænlands í Miss Universe 2025 sem fram fer í Taílandi í nóvember næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Miss Greenland / Miss Kalaallit Nunaat ✨🇬🇱👑🇬🇱✨ (@missgreenland_official) Í færslu á Instagram í vikunni lýsti Vicky yfir miklu stolti og sagði titilinn vera einstakt tækifæri til að sýna að Grænlendingar gætu staðið stoltir á alþjóðavettvangi. „Ungfrú Danmörk snýst ekki um pólitík – hvorki danska né grænlenska – heldur um að lyfta konum upp og fagna styrk þeirra. Fyrir mig snýst þetta um að sýna fram á að við Grænlendingar getum staðið stoltir á alþjóðavettvangi. Við getum náð langt ef við trúum á okkur sjálf, vinnum af einlægni og höldum fast í vonina. Ég er ólýsanlega stolt að fá að vera fulltrúi Grænlands og mun bera þennan titil með allri þeirri ást, virðingu og auðmýkt sem býr innra með mér,“ skrifaði Vicky. View this post on Instagram A post shared by Vicky Rebella Riis (@vic_riis)
Danmörk Grænland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira