„Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 18. september 2025 22:49 Sigursteinn Arndal er með FH-liðið á sigurbraut. Visir/Anton Brink FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. „Ég var ánægður með það að við mættum aftur virkilega klárir í leikinn. Við náðum frumkvæðinu strax í leiknum og gengum hreint til verks. Það gladdi mig mjög mikið og við héldum sama krafti nánast allan leikinn,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, að leik loknum. „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Það var gott flæði og leikmenn gerðu hlutina einfalt en af sama tíma fylgdi hugur þeim aðgerðum sem þeir fóru í. Við erum með unga og hæfileikaríka leikmenn sem eru að taka sín hlutverk af festu. Það er gaman að sjá það,“ sagði Sigursteinn enn fremur. FH-ingar héldu inn í þetta keppnistímabil án Ásbjörns Friðrikssonar sem hefur verið burðarás í sóknarleik leiksins frá árinu 2008 að undanskildum tveimur tímabilum þar sem hann spilaði í Svíþjóð. Sigursteinn er ánægður með hversu vel hefur gengið hjá leikmönnum FH að taka við keflinu af Ásbirni. „Það er ljóst að það tekur tíma að venjast því að spila án Ásbjörns og það krefst vinnu fyrir aðra leikmenn að fylla hans skarð. Það fer engin í skóna hans Ásbjörns sí svona og við þurfum að halda áfram allt tímabilið að stækka hlutverk þeirra leikmanna sem eru að taka við keflinu af honum. Það er gott að sjá að það eru leikmenn sem vilja taka ábyrgð og vera í stóru hlutveriki,“ sagði hann. Sigursteinn var sömuleiðis ánægður með markvörslu Jóns Þórarins: „Við erum með tvo góða markmenn og í kvöld fann Daníel Freyr sig ekki sem er bara eins og gengur og gerist. Jón Þórarinn er með mikið sjálfstraust og það geislar af honum. Það er ástæða fyrir því að við erum með tvo öfluga markmenn og við sáum hana í kvöld,“ sagð Sigursteinn. Olís-deild karla FH Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira
„Ég var ánægður með það að við mættum aftur virkilega klárir í leikinn. Við náðum frumkvæðinu strax í leiknum og gengum hreint til verks. Það gladdi mig mjög mikið og við héldum sama krafti nánast allan leikinn,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, að leik loknum. „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Það var gott flæði og leikmenn gerðu hlutina einfalt en af sama tíma fylgdi hugur þeim aðgerðum sem þeir fóru í. Við erum með unga og hæfileikaríka leikmenn sem eru að taka sín hlutverk af festu. Það er gaman að sjá það,“ sagði Sigursteinn enn fremur. FH-ingar héldu inn í þetta keppnistímabil án Ásbjörns Friðrikssonar sem hefur verið burðarás í sóknarleik leiksins frá árinu 2008 að undanskildum tveimur tímabilum þar sem hann spilaði í Svíþjóð. Sigursteinn er ánægður með hversu vel hefur gengið hjá leikmönnum FH að taka við keflinu af Ásbirni. „Það er ljóst að það tekur tíma að venjast því að spila án Ásbjörns og það krefst vinnu fyrir aðra leikmenn að fylla hans skarð. Það fer engin í skóna hans Ásbjörns sí svona og við þurfum að halda áfram allt tímabilið að stækka hlutverk þeirra leikmanna sem eru að taka við keflinu af honum. Það er gott að sjá að það eru leikmenn sem vilja taka ábyrgð og vera í stóru hlutveriki,“ sagði hann. Sigursteinn var sömuleiðis ánægður með markvörslu Jóns Þórarins: „Við erum með tvo góða markmenn og í kvöld fann Daníel Freyr sig ekki sem er bara eins og gengur og gerist. Jón Þórarinn er með mikið sjálfstraust og það geislar af honum. Það er ástæða fyrir því að við erum með tvo öfluga markmenn og við sáum hana í kvöld,“ sagð Sigursteinn.
Olís-deild karla FH Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira