Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. september 2025 13:14 Birgir Hákon fagnar sjö árum edrú. Vísir/Vilhelm Rapparinn Birgir Hákon Guðlaugsson fagnaði þeim áfanga í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í sjö ár. Hann kveðst hamingjusamur og þakklátur fyrir lífið sem hann lifir í dag. Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Langaði að deila með ykkur að það eru 7 ár í dag síðan ég sneri við blaðinu og lagði hugbreytandi efni á hilluna fyrir fullt og allt, þakklæti og hamingja. Mæli með,“ skrifar Birgir við færsluna og hamingjuóskum rignir yfir hann. View this post on Instagram A post shared by Birgir Hákon (@birgirhakon) 111 bjó hann til Birgir hefur talað opinskátt í fjölmiðlum um erfiða æsku sína; hvernig hann leiddist út í sölu eiturlyfja og þaðan út í handrukkun. Eftir að móðir Birgis greindist með krabbamein sneri hann við blaðinu og fann sér athvarf í tónlistinni. Þar hefur hann unnið úr reynslu sinni og um leið fjallað um harðan raunveruleika íslenskra undirheima. Fyrsta plata Birgis sem heitir Birgir Hákon kom út árið 2019. Hún vakti töluverða athygli vegna orðstírs hans og naut þar að auki töluverðra vinsælda. Í september í fyrra gaf hann út sína aðra plötu, 111, sem vísar til hverfisins sem hefur mótað hann mest. „Ég ólst upp á ýmsum stöðum, var mikið á flakki og fór í um tíu grunnskóla. Við vorum í miklu basli þegar ég var yngri,“ sagði Birgir í samtali við Vísi í tilefni útgáfunnar. Hann upplifði að missa íbúðir, vera heimilislaus og búa tímabundið í sumarbústað: „Svo var ég mikið í Breiðholtinu. Vinur minn flutti þangað og ég fylgdi honum. Ég hef búið víða, en 111 er hverfið sem bjó til Birgi Hákon.“ Hér má hlusta á tónlist Birgis Hákonar á streymisveitunni Spotify. Tónlist Áfengi Fíkn Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Langaði að deila með ykkur að það eru 7 ár í dag síðan ég sneri við blaðinu og lagði hugbreytandi efni á hilluna fyrir fullt og allt, þakklæti og hamingja. Mæli með,“ skrifar Birgir við færsluna og hamingjuóskum rignir yfir hann. View this post on Instagram A post shared by Birgir Hákon (@birgirhakon) 111 bjó hann til Birgir hefur talað opinskátt í fjölmiðlum um erfiða æsku sína; hvernig hann leiddist út í sölu eiturlyfja og þaðan út í handrukkun. Eftir að móðir Birgis greindist með krabbamein sneri hann við blaðinu og fann sér athvarf í tónlistinni. Þar hefur hann unnið úr reynslu sinni og um leið fjallað um harðan raunveruleika íslenskra undirheima. Fyrsta plata Birgis sem heitir Birgir Hákon kom út árið 2019. Hún vakti töluverða athygli vegna orðstírs hans og naut þar að auki töluverðra vinsælda. Í september í fyrra gaf hann út sína aðra plötu, 111, sem vísar til hverfisins sem hefur mótað hann mest. „Ég ólst upp á ýmsum stöðum, var mikið á flakki og fór í um tíu grunnskóla. Við vorum í miklu basli þegar ég var yngri,“ sagði Birgir í samtali við Vísi í tilefni útgáfunnar. Hann upplifði að missa íbúðir, vera heimilislaus og búa tímabundið í sumarbústað: „Svo var ég mikið í Breiðholtinu. Vinur minn flutti þangað og ég fylgdi honum. Ég hef búið víða, en 111 er hverfið sem bjó til Birgi Hákon.“ Hér má hlusta á tónlist Birgis Hákonar á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Áfengi Fíkn Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein