Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. september 2025 23:04 Logi Einarsson, menningarráðherra. Vísir/Vilhelm Blindrafélagið hafnar áformum menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra um að sameina eigi Hljóðbókasafnið við Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn og Kvikmyndasafn Íslands. Í yfirlýsingu segir að áformin grafi undan sérhæfðri þjónustu. Í byrjun mánaðar kynnti Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra áform sín um að gera Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafn Íslands að sérstökum einingum innan Landsbókasafnsins. Með því væri verið að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins. Í yfirlýsingu frá Blindrafélaginu hafna þau þeim áformum þar sem þau grafi undan sérhæðri þjónustu fyrir blinda, sjónskerta og prentleturshömluðum einstaklingum. Hljóðbókarsafnið byði upp á þjónustu sem veitir þessum hópi jafnrétti til náms, upplýsingaaðgengi og aukna menningarþátttöku. Blindrafélagið sakar ráðuneytið um svokallað sýndarsamráð og brjóti það í bága við skuldbindingar stjórnvalda samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með sameiningunni gera yfirvöld meðlimum Blindrafélagsins erfiðara fyrir að stunda vinnu og nám. „Þó að Blindrafélagið hafi vissulega verið boðað til funda hjá ráðuneytinu var ljóst að ákvörðun hafi þegar verið tekin og ekkert tillit yrði tekið til okkar afstöðu,“ segir í yfirlýsingunni sem undirrituð er af Sigurþóri U. Hallfreðssyni, formanni Blindrafélagsins. Hljóðbókasafnið sé þá ekki safn í hefðbundnum skilningi heldur breytir það bókum í aðgengilegt form. Það sé því óraunhæft að ætlast til að gervigreind taki við framleiðslunni þegar ekki hefur verið fjárfest í tækniinnviðum sem til þess þarf eða samið við rétthafa. „Þróun á Norðurlöndum er ekki samanburðarhæf við Ísland vegna smæðar málsvæðisins og notendahóps. Hér er ekki heldur til staðar aðgengislöggjöf eða styrkjaumhverfi sem tryggir almennt aðgengi að menningu.“ Með yfirlýsingunni vill Blindrafélagið leggja áherslu á að undirbúningur sameiningar safnanna verði stöðvaður og Hljóðbókasafnið starfi áfram sem sérhæfð eining. Þá kalla þau einnig eftir raunverulegu samráði með fulltrúum notenda um hver framtíð Hljóðbókarsafnsins sé. Bókasöfn Málefni fatlaðs fólks Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Í byrjun mánaðar kynnti Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra áform sín um að gera Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafn Íslands að sérstökum einingum innan Landsbókasafnsins. Með því væri verið að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins. Í yfirlýsingu frá Blindrafélaginu hafna þau þeim áformum þar sem þau grafi undan sérhæðri þjónustu fyrir blinda, sjónskerta og prentleturshömluðum einstaklingum. Hljóðbókarsafnið byði upp á þjónustu sem veitir þessum hópi jafnrétti til náms, upplýsingaaðgengi og aukna menningarþátttöku. Blindrafélagið sakar ráðuneytið um svokallað sýndarsamráð og brjóti það í bága við skuldbindingar stjórnvalda samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með sameiningunni gera yfirvöld meðlimum Blindrafélagsins erfiðara fyrir að stunda vinnu og nám. „Þó að Blindrafélagið hafi vissulega verið boðað til funda hjá ráðuneytinu var ljóst að ákvörðun hafi þegar verið tekin og ekkert tillit yrði tekið til okkar afstöðu,“ segir í yfirlýsingunni sem undirrituð er af Sigurþóri U. Hallfreðssyni, formanni Blindrafélagsins. Hljóðbókasafnið sé þá ekki safn í hefðbundnum skilningi heldur breytir það bókum í aðgengilegt form. Það sé því óraunhæft að ætlast til að gervigreind taki við framleiðslunni þegar ekki hefur verið fjárfest í tækniinnviðum sem til þess þarf eða samið við rétthafa. „Þróun á Norðurlöndum er ekki samanburðarhæf við Ísland vegna smæðar málsvæðisins og notendahóps. Hér er ekki heldur til staðar aðgengislöggjöf eða styrkjaumhverfi sem tryggir almennt aðgengi að menningu.“ Með yfirlýsingunni vill Blindrafélagið leggja áherslu á að undirbúningur sameiningar safnanna verði stöðvaður og Hljóðbókasafnið starfi áfram sem sérhæfð eining. Þá kalla þau einnig eftir raunverulegu samráði með fulltrúum notenda um hver framtíð Hljóðbókarsafnsins sé.
Bókasöfn Málefni fatlaðs fólks Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira