Robert Redford er látinn Árni Sæberg skrifar 16. september 2025 12:18 Hér er Redford á verðlaunahátíð í Mónakó árið 2021. Arnold Jerocki/Getty Bandaríski stórleikarinn og leikstjórinn Robert Redford er látinn, 89 ára að aldri. Frá þessu greinir Cindi Berger almannatengill hjá Rogers & Cowan PMK í fréttatilkynningu. Hún segir að Redford hafi látist í svefni á heimili sínu í Provo í Utah snemma í morgun. Hún greinir ekki frekar frá banameini hans. Ítarlega minningargrein um Redford má lesa á vef The New York Times. Redford er einn af stórstjörnum kvikmyndasögunnar en sem leikari gerði hann garðinn helst frægan í kvikmyndum á borð við Butch Cassidy and the Sundance Kid, All the President’s Men, Out og Africa og The Sting. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni. Þá hlaut hann heiðursverðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2002. Hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1980 fyrir að leikstýra kvikmyndinni Ordinary People. Hann leikstýrði einnig myndum á borð við A River Runs Through It og Quiz Show. Þá var Redford áhrifamaður í heimi sjálfstæðrar kvikmyndagerðar og stofnaði Sundance-stofnunina, sem samnefnd kvikmyndahátíð í Utah dregur nafn sitt af. Síðasta mynd Redford var The Old Man & the Gun sem kom út árið 2018 og skartaði Sissy Spacek, Danny Glover, Tom Waits og Casey Affleck í aðalhlutverkum. Redford giftist Lola Van Wagenen árið 1958 og eignuðust þau fjögur börn. Þau skildu. Redford hafði verið giftur hinni þýsku Sibylle Szaggars frá árinu 2009 en þau höfðu verið saman í lengri tíma. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Frá þessu greinir Cindi Berger almannatengill hjá Rogers & Cowan PMK í fréttatilkynningu. Hún segir að Redford hafi látist í svefni á heimili sínu í Provo í Utah snemma í morgun. Hún greinir ekki frekar frá banameini hans. Ítarlega minningargrein um Redford má lesa á vef The New York Times. Redford er einn af stórstjörnum kvikmyndasögunnar en sem leikari gerði hann garðinn helst frægan í kvikmyndum á borð við Butch Cassidy and the Sundance Kid, All the President’s Men, Out og Africa og The Sting. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni. Þá hlaut hann heiðursverðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2002. Hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1980 fyrir að leikstýra kvikmyndinni Ordinary People. Hann leikstýrði einnig myndum á borð við A River Runs Through It og Quiz Show. Þá var Redford áhrifamaður í heimi sjálfstæðrar kvikmyndagerðar og stofnaði Sundance-stofnunina, sem samnefnd kvikmyndahátíð í Utah dregur nafn sitt af. Síðasta mynd Redford var The Old Man & the Gun sem kom út árið 2018 og skartaði Sissy Spacek, Danny Glover, Tom Waits og Casey Affleck í aðalhlutverkum. Redford giftist Lola Van Wagenen árið 1958 og eignuðust þau fjögur börn. Þau skildu. Redford hafði verið giftur hinni þýsku Sibylle Szaggars frá árinu 2009 en þau höfðu verið saman í lengri tíma.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira