Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 19:20 Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur spilað í 20 af 23 leikjum Göteborg á tímabilinu. IFK GöTEBORG Kolbeinn Þórðarson og félagar í Göteborg sóttu mikilvæg þrjú stig með 2-1 sigri á útivelli gegn BK Hacken í 23. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Göteborg hélt leikinn út manni fleiri eftir að leikmaður BK Hacken fékk rautt spjald fyrir að sparka í klof andstæðingsins. Kolbeinn kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik, þegar rúmur hálftími var eftir. Staðan var þá jöfn en Tobias Heintz átti eftir að skora annað mark til að koma Göteborg yfir um stundarfjórðungi síðar. Tobias Heintz är tvåmålsskytt! IFK Göteborg leder med 2-1📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/q6NdhOh5Zn— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Heimamenn BK Hacken reyndu síðan að sækja jöfnunarmarkið en markaskorarinn Mikkel Rygaard gerði sínum mönnum erfitt fyrir með því að næla sér í rautt spjald fyrir að sparka í klof Max Fenger. Rött kort på Mikkel Rygaard efter den här situationen. 🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/a7S8aaj5F4— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Leikurinn endaði því 1-2 fyrir Göteborg, sem er í fjórða sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir AIK. AIK vann damatískan 2-1 sigur gegn Brommapojkarna á sama tíma, með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma. Hlynur Freyr Karlsson sat á varamannabekk Brommapojkarna allan tímann líkt og í síðustu fimm leikjum. Kevin Filling gör 2-1 för AIK i den 96:e matchminuten! 👀 📲 Se AIK - BP på HBO Max pic.twitter.com/zdinJLQAFK— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Í sænsku kvennadeildinni spilaði Sigdís Eva Bárðardóttir sínar fyrstu fimm mínútur á tímabilinu þegar hún kom inn af varamannabekk Norrköping í 2-0 sigri gegn Djurgarden. Sænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Kolbeinn kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik, þegar rúmur hálftími var eftir. Staðan var þá jöfn en Tobias Heintz átti eftir að skora annað mark til að koma Göteborg yfir um stundarfjórðungi síðar. Tobias Heintz är tvåmålsskytt! IFK Göteborg leder med 2-1📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/q6NdhOh5Zn— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Heimamenn BK Hacken reyndu síðan að sækja jöfnunarmarkið en markaskorarinn Mikkel Rygaard gerði sínum mönnum erfitt fyrir með því að næla sér í rautt spjald fyrir að sparka í klof Max Fenger. Rött kort på Mikkel Rygaard efter den här situationen. 🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/a7S8aaj5F4— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Leikurinn endaði því 1-2 fyrir Göteborg, sem er í fjórða sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir AIK. AIK vann damatískan 2-1 sigur gegn Brommapojkarna á sama tíma, með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma. Hlynur Freyr Karlsson sat á varamannabekk Brommapojkarna allan tímann líkt og í síðustu fimm leikjum. Kevin Filling gör 2-1 för AIK i den 96:e matchminuten! 👀 📲 Se AIK - BP på HBO Max pic.twitter.com/zdinJLQAFK— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Í sænsku kvennadeildinni spilaði Sigdís Eva Bárðardóttir sínar fyrstu fimm mínútur á tímabilinu þegar hún kom inn af varamannabekk Norrköping í 2-0 sigri gegn Djurgarden.
Sænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira