Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2025 07:17 Það voru skrautlegar aðstæður í úrslitaleiknum í kanadísku úrvalsdeildinni. @cplsoccer Atlético Ottawa tryggði sér kanadíska úrvalsdeildartitilinn í fótbolta eftir sigur í skrautlegum og framlengdum leik í nótt. Atlético Ottawa vann 2-1 sigur á Cavalry FC og vann sinn fyrsta kanadíska úrvalsdeildartitil. Það voru aðstæðurnar sem svo sannarlega stálu senunni. Gríðarleg snjókoma bauð nefnilega upp á afar sérstakar aðstæður. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Töf varð á því að leikurinn hæfist vegna snjókomunnar. Starfsmenn notuðu snjóblásara og skóflur allt kvöldið til að hreinsa línurnar á TD Place-vellinum og leikmenn lögðu stundum hönd á plóg. Markverðir liðanna sáust þannig með skóflu á lofti í miðjum leik. Cavalry FC komst yfir þegar Fraser Aird skoraði úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en David Rodriguez jafnaði metin með stórkostlegri hjólhestaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Rodriguez var maður kvöldsins því hann skoraði sigurmarkið á 106. mínútu, hans annað mark í leiknum, á velli sem nýbúið var að hreinsa af miklum snjó eftir að venjulegum leiktíma lauk. Eftir fyrstu níutíu mínúturnar voru starfsmenn í tæpan klukkutíma að hreinsa völlinn af snjónum sem hafði hamlað sendingum og takmarkað marktækifæri allt kvöldið. Cavalry FC reyndi hetjulega að jafna leikinn á lokamínútunum en vörn Ottawa stóðst álagið. Þegar lokaflautið gall brutust út gríðarleg fagnaðarlæti meðal heimamanna – sem voru enn fjölmennir þrátt fyrir slæmt veður. View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by Overtime FC (@overtimefc) Kanada Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Sjá meira
Atlético Ottawa vann 2-1 sigur á Cavalry FC og vann sinn fyrsta kanadíska úrvalsdeildartitil. Það voru aðstæðurnar sem svo sannarlega stálu senunni. Gríðarleg snjókoma bauð nefnilega upp á afar sérstakar aðstæður. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Töf varð á því að leikurinn hæfist vegna snjókomunnar. Starfsmenn notuðu snjóblásara og skóflur allt kvöldið til að hreinsa línurnar á TD Place-vellinum og leikmenn lögðu stundum hönd á plóg. Markverðir liðanna sáust þannig með skóflu á lofti í miðjum leik. Cavalry FC komst yfir þegar Fraser Aird skoraði úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en David Rodriguez jafnaði metin með stórkostlegri hjólhestaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Rodriguez var maður kvöldsins því hann skoraði sigurmarkið á 106. mínútu, hans annað mark í leiknum, á velli sem nýbúið var að hreinsa af miklum snjó eftir að venjulegum leiktíma lauk. Eftir fyrstu níutíu mínúturnar voru starfsmenn í tæpan klukkutíma að hreinsa völlinn af snjónum sem hafði hamlað sendingum og takmarkað marktækifæri allt kvöldið. Cavalry FC reyndi hetjulega að jafna leikinn á lokamínútunum en vörn Ottawa stóðst álagið. Þegar lokaflautið gall brutust út gríðarleg fagnaðarlæti meðal heimamanna – sem voru enn fjölmennir þrátt fyrir slæmt veður. View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by Overtime FC (@overtimefc)
Kanada Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Sjá meira