Kettir með engar rófur til sýnis Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. september 2025 21:58 Þessi tignarlegi Sfinx köttur tók á móti gestum í Garðheimum í dag. Vísir/Lýður Valberg Um helgina stóð Kattaræktarfélag Íslands fyrir sérstakri kynningardagskrá í Garðheimum í Breiðholti, þar sem gestir gátu kynnt sér fjölbreyttar kattategundir – hver annarri ólíkari, meðal annars ketti með enga rófu. Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“ Kettir Dýr Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“
Kettir Dýr Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira