Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 21:00 Sérfræðingar segja að fjölbreyttni í kynlífi auki nánd og traust í samböndum. Getty Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar. Í nýlegri grein á vef Women’s Health segir kynlífsráðgjafinn Amy Levine að það krefjist mikils trausts á milli einstaklinga að kanna nýjar hliðar á kynlífi: „Það gefur ykkur tækifæri á að prófa ykkur áfram að nýjum og spennandi upplifunum.“ Hún bendir einnig á mikilvægi samþykkis milli einstaklinga áður en ákveðið er að færa kynferðislegar athafnir út fyrir heimilið: „Þetta á einnig við um þá sem kunna að vera í kringum ykkur sem hafa ekki óskað eftir því að vera áhorfendur af ykkur kynlífi,“ segir Levine. Hún segist fagna því að fólk sé opið fyrir nýjum og ævintýralegum upplifunum í kynlífi en það sé mikilvægt að sýna tillitsemi og virðingu gagnvart öðrum sem kunna að vera í kring. Getty Hér að neðan má finna hugmyndir að nokkrum fjölbreyttum og óvenjulegum stöðum til að stunda kynlíf á. Í bílnum Bíllinn getur verið spennandi staður til að stíga út fyrir þægindarammann. Leggið hann á afskekktum stað að kvöldi til, þar sem þið njótið bæði næðis og hafið stjórn á aðstæðum. Getty Í garðinum eða úti á svölum Kynlíf úti í garði eða á svölunum veitir næði og öryggi, en getur líka verið smá spennandi þar sem einhver gæti orðið var við ykkur. Á hótelherbergi Breytið um umhverfi og farið á hótel saman. Það er eitthvað sem gerir kynlífið enn heitara á fallegu hótelherbergi. Ef þið viljið bæta við smá spennu hafið þá gluggatjöldin opin á meðan. Mature romantic couple in white room Á ströndinni Að sögn Levine eru það draumórar margra að stunda kynlíf á strönd. Hún mælir með því að fólk setji teppi undir sig til að forðast það fá sand upp í sitt allra heilagasta. Undir berum himni í náttúrunni Hver elskar ekki að njóta samverunnar undir berum himni umvafin fallegri náttúru í kyrrðinni. Þá sé gott að velja stað þar sem þið eruð umkringd trjám eða háu grasi svo að enginn sjái til ykkar. Getty Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04 Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Í nýlegri grein á vef Women’s Health segir kynlífsráðgjafinn Amy Levine að það krefjist mikils trausts á milli einstaklinga að kanna nýjar hliðar á kynlífi: „Það gefur ykkur tækifæri á að prófa ykkur áfram að nýjum og spennandi upplifunum.“ Hún bendir einnig á mikilvægi samþykkis milli einstaklinga áður en ákveðið er að færa kynferðislegar athafnir út fyrir heimilið: „Þetta á einnig við um þá sem kunna að vera í kringum ykkur sem hafa ekki óskað eftir því að vera áhorfendur af ykkur kynlífi,“ segir Levine. Hún segist fagna því að fólk sé opið fyrir nýjum og ævintýralegum upplifunum í kynlífi en það sé mikilvægt að sýna tillitsemi og virðingu gagnvart öðrum sem kunna að vera í kring. Getty Hér að neðan má finna hugmyndir að nokkrum fjölbreyttum og óvenjulegum stöðum til að stunda kynlíf á. Í bílnum Bíllinn getur verið spennandi staður til að stíga út fyrir þægindarammann. Leggið hann á afskekktum stað að kvöldi til, þar sem þið njótið bæði næðis og hafið stjórn á aðstæðum. Getty Í garðinum eða úti á svölum Kynlíf úti í garði eða á svölunum veitir næði og öryggi, en getur líka verið smá spennandi þar sem einhver gæti orðið var við ykkur. Á hótelherbergi Breytið um umhverfi og farið á hótel saman. Það er eitthvað sem gerir kynlífið enn heitara á fallegu hótelherbergi. Ef þið viljið bæta við smá spennu hafið þá gluggatjöldin opin á meðan. Mature romantic couple in white room Á ströndinni Að sögn Levine eru það draumórar margra að stunda kynlíf á strönd. Hún mælir með því að fólk setji teppi undir sig til að forðast það fá sand upp í sitt allra heilagasta. Undir berum himni í náttúrunni Hver elskar ekki að njóta samverunnar undir berum himni umvafin fallegri náttúru í kyrrðinni. Þá sé gott að velja stað þar sem þið eruð umkringd trjám eða háu grasi svo að enginn sjái til ykkar. Getty
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04 Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04
Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01