Fárveik í París Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 10:58 Linda Ben heillaðist af París þrátt fyrir að veikindi hafi litað ferðina. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. Ferðin byrjaði í frönsku sveitinni þar sem hjónin skelltu sér í golf í fallegu umhverfi áður en leiðin lá áfram til Parísar. „Ég hef aldrei verið jafn kvefuð og akkúrat þegar ég var í París. Kinnholubólga, eyrnabólga, rifin hljóðhimna, sýklalyf og fleiri snítipappírar en ég gæti nokkurn tíma talið,“ skrifar Linda við færslua, og bætir við að veikindin hafi haft áhrif á upplifunina. Linda segir að þau hjónin hafi þá ákveðið að taka hlutina með ró, skiptu út hefðbundnum túristaferðum fyrir afslappaðar stundir á kaffihúsum og litlum frönskum bistróum. „Við vorum búin að bóka fullt af veitingastöðum sem við enduðum á að afbóka þar sem við fíluðum einfaldlega best að borða á litlum ekta frönskum bistróum. Ég er svoleiðis að fara vinna í að mastera boeuf bourguignon uppskriftir núna þar sem ég þarf bara þennan rétt í líf mittt,“ skrifar Linda. Að hennar sögn var París engu að síður dásamleg. „Hvert sem maður fór var eitthvað fallegt til að horfa, allar byggingarnar, gróðurinn, verslanir og fjölbreytta mannlífið.“ View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda og Ragnar kynntust þegar þau voru bæði nemendur við Menntaskólann við Sund árið 2004 en byrjuðu ekki saman fyrr en nokkrum árum seinna. Þau trúlofuðu sig í Suður-Frakklandi árið 2016, og gengu svo í hjónaband við glæsilega athöfn á Ítalíu þann 14. september árið 2022. Saman eiga þau tvö börn, Róbert og Birtu. Ferðalög Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Ferðin byrjaði í frönsku sveitinni þar sem hjónin skelltu sér í golf í fallegu umhverfi áður en leiðin lá áfram til Parísar. „Ég hef aldrei verið jafn kvefuð og akkúrat þegar ég var í París. Kinnholubólga, eyrnabólga, rifin hljóðhimna, sýklalyf og fleiri snítipappírar en ég gæti nokkurn tíma talið,“ skrifar Linda við færslua, og bætir við að veikindin hafi haft áhrif á upplifunina. Linda segir að þau hjónin hafi þá ákveðið að taka hlutina með ró, skiptu út hefðbundnum túristaferðum fyrir afslappaðar stundir á kaffihúsum og litlum frönskum bistróum. „Við vorum búin að bóka fullt af veitingastöðum sem við enduðum á að afbóka þar sem við fíluðum einfaldlega best að borða á litlum ekta frönskum bistróum. Ég er svoleiðis að fara vinna í að mastera boeuf bourguignon uppskriftir núna þar sem ég þarf bara þennan rétt í líf mittt,“ skrifar Linda. Að hennar sögn var París engu að síður dásamleg. „Hvert sem maður fór var eitthvað fallegt til að horfa, allar byggingarnar, gróðurinn, verslanir og fjölbreytta mannlífið.“ View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda og Ragnar kynntust þegar þau voru bæði nemendur við Menntaskólann við Sund árið 2004 en byrjuðu ekki saman fyrr en nokkrum árum seinna. Þau trúlofuðu sig í Suður-Frakklandi árið 2016, og gengu svo í hjónaband við glæsilega athöfn á Ítalíu þann 14. september árið 2022. Saman eiga þau tvö börn, Róbert og Birtu.
Ferðalög Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira