Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Agnar Már Másson skrifar 19. ágúst 2025 18:00 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Lögregla réðst í dag í húsleit heima hjá þekktum íslenskum brotamanni, í tengslum við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ. Hraðbankinn er enn ófundinn og nokkrir liggja undir grun hjá lögreglunni. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira. Kvöldfréttir Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira.
Kvöldfréttir Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira