Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Agnar Már Másson skrifar 19. ágúst 2025 18:00 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Lögregla réðst í dag í húsleit heima hjá þekktum íslenskum brotamanni, í tengslum við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ. Hraðbankinn er enn ófundinn og nokkrir liggja undir grun hjá lögreglunni. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira. Kvöldfréttir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira.
Kvöldfréttir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira