Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:01 Ragnhildur og eiginmaður hennar Snorri eru búsett í Danmörku. Skjáskot „Oft sjáum við pósta um rauð flögg í samböndum sem vekja okkur til meðvitundar um hvernig fólk við ættum að forðast,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, í nýlegum pistli á Facebook-síðu sinni. Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún. Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Melanie Watson er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún.
Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Melanie Watson er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55
Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30
Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein