Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Jón Þór Stefánsson skrifar 8. ágúst 2025 17:57 Leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade eru nýbökuð hjón. Þau eru reyndar ekki að gifta sig í fyrsta skipti. Vísir/Viktor Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju hefur vakið mikla athygli í dag. Þar gifta sig leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade, sem er betur þekktur undir listamannanafninu Mr. Eazi. Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Samkvæmislífið Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr
Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Samkvæmislífið Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira