Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Jón Þór Stefánsson skrifar 8. ágúst 2025 17:57 Leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade eru nýbökuð hjón. Þau eru reyndar ekki að gifta sig í fyrsta skipti. Vísir/Viktor Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju hefur vakið mikla athygli í dag. Þar gifta sig leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade, sem er betur þekktur undir listamannanafninu Mr. Eazi. Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr
Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira