Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2025 08:31 Jack í fanginu á föður sínum í Los Angeles árið 1991. Getty/Vinnie Zuffante Jack Osbourne, sonur rokkarans Ozzy Osbourne, hefur tjáð sig um fráfall föður síns á samfélagsmiðlum. Þar segist hann hafa verið í mikilli hjartasorg og ekki getað tjáð sig fyrr en nú. Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn. „Ég ætla að hafa þetta stutt þar sem hann hataði sannarlega langar ræður,“ segir Jack um föður sinn. „Hann var mörgum margt en ég var svo heppinn og naut þeirrar blessunar að vera einn af fámennum hópi sem fékk að kalla hann „pabba“.“ Jacks segir hjarta sitt fullt af sorg en jafnframt af ást og þakklæti. „Ég fékk 14.501 dag með þessum manni og ég veit að það er mikil gæfa,“ segir hann. Þá segir hann eftirfarandi tilvitnun í Hunter S. Thompson, „gonzo“ blaðamann og rithöfund, lýsa föður sínum best: „Lífið á ekki að vera langferð í gröfina þar sem markmiðið er að komast örugglega á áfangastað í fallegum og óslitnum líkama, heldur að skransa í hlað í reykjarmekki, notaður upp til agna og búinn á því, og staðhæfa fullri raustu: Vá! Þvílík upplifun!“ „Þannig var pabbi minn,“ segir Jack. „Hann lifði og hann lifði lífinu til fulls. Ég elska þig pabbi.“ Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn. „Ég ætla að hafa þetta stutt þar sem hann hataði sannarlega langar ræður,“ segir Jack um föður sinn. „Hann var mörgum margt en ég var svo heppinn og naut þeirrar blessunar að vera einn af fámennum hópi sem fékk að kalla hann „pabba“.“ Jacks segir hjarta sitt fullt af sorg en jafnframt af ást og þakklæti. „Ég fékk 14.501 dag með þessum manni og ég veit að það er mikil gæfa,“ segir hann. Þá segir hann eftirfarandi tilvitnun í Hunter S. Thompson, „gonzo“ blaðamann og rithöfund, lýsa föður sínum best: „Lífið á ekki að vera langferð í gröfina þar sem markmiðið er að komast örugglega á áfangastað í fallegum og óslitnum líkama, heldur að skransa í hlað í reykjarmekki, notaður upp til agna og búinn á því, og staðhæfa fullri raustu: Vá! Þvílík upplifun!“ „Þannig var pabbi minn,“ segir Jack. „Hann lifði og hann lifði lífinu til fulls. Ég elska þig pabbi.“
Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira